Tíminn - 01.04.1984, Blaðsíða 7

Tíminn - 01.04.1984, Blaðsíða 7
SUNNUDAGUR J. APRÍL 19M Við erum ódýrari! Póstsendum um land allt HflQGEIIfflPIP Smiðjuvegi 14, sími 77152 7 IB - lánum hefur nú veriö gjörbreytt. Pau eru nú einstakur kostur fyrir alla þá sem sýna fyrirhyggju áöur en til framkvæmda eöa útgjalda kemur. Pú leggur upphæð, sem þú ákveöur sjálfur, mánaðarlega inn á reikning í IÐNAÐARBANKANUM. Eftiraö minnsta kosti þriggja mánaöa sparnað, áttu réttá IB-láni, sem er jafnháttog innistæðan þín. Þú greiöir síöan lánið á jafnlöngum tíma og þú sparar, flóknara erþaðekki. Lestu vandlega hér, þessar eru breytingarnar: IHærri vextir ♦ á IB reikningum____________________________ Iðnaðarbankinn brýtur nú ísinn í vaxtamálum og notfærir sér heimild Seölabankans til að hækka innlánsvexti á IB -lánum. Vextiraf þriggj'a tilfimm mánaöa IB-reikningum hækka úr15% í 17%, en í 19% ef sparað er í sex mánuöi eöa meira. 2IB spamaóur . er eRki bundinn____________________________ Pú getur tekiö út innistæöuna þína hvenær sem er á sparnaðartímabilinu, til dæmis til aö mæta óvæntum útgjöldum. Eftir sem áöur áttu rétt á IB - láni á IB-kjörum, ef þrír mánuðireru liðnirfrá því sparnaður hófst. 3Syigrúmí l arborgunum_________________________________ Pú getur skapaö þér aukið svigrúm í afborgunum meö því að geyma innistæöuna þína allt aö sex mánuði, áöur en IB-lán ertekiö. Lánið er þá afborgunarlaust íjafnlangan tíma og sparnaöur hefur legiö óhrevföur. Haföu samband viö næsta útibú okkar eöa hringdu beint í J IB -símaþjónustuna í Reykjavík, síminn er: 29630 ff Fáöu meiri upplýsingar, biddu um bækling. n Mnaðarbankinn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.