Tíminn - 01.04.1984, Blaðsíða 24

Tíminn - 01.04.1984, Blaðsíða 24
24 SUNNUDAGUR 1. APRÍL 19X4 M l«,l I U.IS.KINOK Riíssntski-íslenskl SKÁKORÐASAFN Rússneskt-íslenskt skákorðasafn Komiö er út rússneskt-íslenskl skákoröasafn sem Sergei Alisjonok, rússneskukennari Ml R tók saman með aðstoð Jóns L. Árnason- ar skákmeistara og fleiri nemenda sinna. Hugmyndin að þessu skákorðasafni varö til í tengslum viö rússneskukcnnslu, sem Menningartengsl (slands og Ráðstjórnarríkj- anna hafa gengist fyrir undanfarin ár, en kennarar á þeim síðustu árin hafa veriö hjónin Olga og Sergei Alisjonok. Hafa þau bryddað upp á ýmsum nýjungum í kennsl- unni og t.d. efnt til sérhæfðrar kcnnslu fyrir áhugamenn í einstökum fræðigreinum, svo sem stærðfræði og eðlisfræði, sem og fyrir skákáhugamenn. I Sovétríkjunum er sem kunnugt er mikill og almennur áhugi á skák og fjöldinn allur af blöðum og tímaritum gefinn út þar í landi um skák. Sum þcssara. rita fást í bókaverslunum hér á landi og ætti þessi orðabók að koma áhugamönnum að miklu gagni við að stauta sig fram úr þeim. Utgefandi skákorðasafnsins eru Menning- artengsl íslands og Ráðstjórnarríkjanna. Máígagn ísH;nij^ra hastamanng • i nm hwrjom rfiánuö'> flytur £lðía#f 8feina>.vlðte!, tféttifog írésa.gr,ir af imtum og hefSlamftnnurn Eiðfaxi 2. tbl. '84 Eiðfaxa er nýkomið út. Meðal efnis í blaðinu eru: Ritstjóraspjall eftir Hjalta Jón Sveinsson ritstjóra, Úrval náttúrunnar. Hitt og þetta eru smáfréttir um hestamennsku. Grein er eftir Hyjólf.fsólfsson, sem nefnist Vetrarþjálfun. Páll S. Pálsson skrifar: Hestar lög og saga, grein með mörgum myndum. Mótun þjálfunartímabilsins er eftir Maja Loebell, og grein sem nefnist Frjósemi eftir Kristin Hugason, kennara á Hólum. Viðtal er við GunnarTryggvason, frá Skrauthólum, Réttlætanlegt að selja út ódýr hross, segir Reynir Aðalsteinsson. Úr ýmsum áttum eru pistlar eftir Sigurð A. Kristinsson. Ýmsar aðrar fréttir eru í blaðinu. . ..... ÍSLANDSMÓT í vaxtarrækt fBFOSfp^z^ sunnudaginn 25. mars 1984 Úrslit kl. 20.30 Miðavcrð kr. 250,00 Nr 012S1 ATH. Midfnn gildii « Happadractti, f,já hakhfið HBísí. mstxmwtí Æfingakerfi í vaxtarrækt Vaxtarræktin hf. hefur hafið útgáfu æfinga- kerfa á íslensku og dönsku eftir fyrirmynd og leyfi frá líkamsræktarfrumkvöðlinum Ben Weider. Ástæðan fyrir danska textanum er samstarf við danska Weider umboðið og verður haldið áfram með sameiginlega útgáfu. Þegar eru komin út sex æfingakerfi ásamt upplýsingum um mataræði í formi vegg- spjalda, en þau fást einnig í broti. Æfingakerfi þessi má kaupa í lausu, en annars fylgja þau þeim áhöldum sem þau hafa verið samin fyrir. Nýju Rafha-neysluvatnshitararnir eru hannaðir með orku- sparnað i huga Þessar nýju gerðir spara allt að 45% i orkunotkun miðað við hefðbundnar gerðir. Astæðan er meðal annars mjög fullkomin einangrun sem skilar ser i óvenju lágu tómganstapi. Þar við bætist nytt hitald sem minnkar rafmagnsnotkun verulega. Ratha-neysluvatnshitarinn er gæðavara með ymsa goða eiginleika - Nylonhúðaður (rilsonhúðaður) kutur að innan. Nylon- húðin er sterk, höggvarin og góð vörn gegn tæringu. - Yfirhitavar sem hægt er að stilla inn aftur. - Termostat sem er auðvelt og nákvæmt í stillingu. stig- laust frá 5°-85°C. - Sérstakt frostöryggi, - Barnaöryggi á termostatrofa Tenging fyrir allar roragerðir. -s - Engin bragð- eða lyktaróþægindi. | - Auðveldur að setja á vegg/sokkul eða standandi. 1 - Góð þjónusta § Verslunm Rafha. Austurveri Haaleitisbraut 68 Rvik Simi 84445 Rafha Hafnarlirði. simar 50022. 50023. 50322 m Útboð Tilboð óskast í gerð 70 m stoðveggs og stigahúss vestan félagsheimilis að Fannborg 2. Útboðsgögn verða afhent átæknideild Kópavogs- bæjar Fannborg 2, 3. hæð. Tilboðum skal skila á sama stað mánudaginn 9. apríl 19984 kl. 11. fh. og verða þau þá opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þar mæta. Bæjarverkfræðingur. Forstaða leikskóla Forstöðumaður óskast hjá leikskóla Ólafsvíkur frá 1. júní 1984. Til greina kemur að ráða í 50% starf sé þess óskað. Fóstrumenntun áskilin. Umsóknarfrestur til 20. apríl 1984. Bæjarstjórinn Ólafsvík HÓPFERÐARBIFREIÐ TIL SÖLU Pessi velmeðfarni og huggulegi Mercedes Benz 309árg. 1977 er til sölu n ú þegar. Sæti fyrir 21 farþega, stórar hurðir, vökva■ stýri, kúlutoppur o.fi. Upplýsingar í síma 74488 á vinnutíma. Orðsending til félagsmanna Mjólkurfélags Reykjavíkur Aðalfundur félagsdeilda M.R. fyrir árið 1983 verða haldnir sem hér segir: Mosfells- og Kjalarnesdeildir: Þriðjudaginn 10. apríl kl. 14.00 ífélagsheimilinu Fólkvangi. Innri-Akranes-, Skilmanna-, Hvalfjarðar- strandar-, Leirár- og Melasveitardeildir. Miðvikudaginn 11. apríl kl. 14.00 í félagsheimil- inu Fannahlíð. Reykjavíkur-, Bessastaða-, Garða- og Hafnar- fjarðardeildir. Fimmtudaginn 12. apríl kl. 20.30 í skrifstofu félagsins Laugavegi 164. Vatnsleysustrandar-, Gerða- og Miðnesdeildir. Laugardaginn 14. apríl kl. 14.00 í Stóru-Voga- skóla, Vogum. Kjósardeild. Mánudaginn 16. apríl kl. 14.00 í félagsheimilinu Félagsgarði. Aðalfundur Félagsráðs verður haldinn laugardaginn 28. apríl kl. 12.00 á hádegi að Hótel Sögu. Stjórn Mjólkurfélags Reykjavíkur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.