Tíminn - 01.04.1984, Blaðsíða 21

Tíminn - 01.04.1984, Blaðsíða 21
Vel teift enda- tafl Bd7 16. Be2 Hc8 17. c4 Ke7 18. He-bl Hc7 19. Kfl g5 20. Kel H5 21. a4! (Með tvöföldu markmiði. í fyrsta lagi vill hvítur skorða peðið á b7, og fá þannig átakspunkt.) 21. . Bc6 22. a5 g4 23. Bdl! (I öðru lagi á Bc6 að hverfa. því hann valdar jú b7!) 23. . Hd8 24. Ba4 e5 (Hann vonast eftir því að skorða hvíta c-peðið. Ekki tekst það, en staðan var þegar orðin vafasöm.) 25. d5 B\a4 26. Hxa4 Hd-c8 27. Hl-b4 Kd6 28. Kd2 h4 29. Kc3 h3 30. g3 Hd7 31. Hb5 m n §§ 1 ii I !U i jHI 1 B ill w s a jfl Bi Taflmennska Carstens Höi i bvrj- un þessarar skákar var ekkert til að hrópa húrra fyrir. En endataflið tefldi hann vel. Skákin var tefld í síðustu umferð AS 1904 mótsins. Höi : Lein Drottningarpeðsbyrj- un. 1. d4 d5 2. Rc3 Rf6 3. Bg5 Rb-d7 4. e3 e6 5. Bd3(?) c5 6. Rf3 c4 7. Be2 Bb4 8.0-0 Bxc3 9. bxc3 Da510. Bxf6 Rxf6 11. Del Re4? (Það skrítna er, að hvíta staðan er langtum óþægi- legri, ef svartur bíður með að leika þessu. T.d. 11. . b6 sem hótar Re4.) 12. Rd2! Dxc3 (12. . Rxc3 13. Bxc4 dxc4 13. Re4 er hvítum í hag.) 13. Rxe4 Dxel 14. Hfxel dxe4 15. Bxc4 (Hvernig á hvítur að brjótast í gegn. ef svartur bíður einungis átekta? Stillir svörtu hrókunum á c7 og c8, og hvítur Kb4 Hb5 og Hc2. Hvítur leikur Kb3, og við Hb8 kemur a6 b6 c5t! Eða 1. Kb3 He8 2. c5t Kxd5 3. c6t Ke6 4. cxb7. Svartur lendir í leikþröng.) 31. . Hc5 32. Hxc5 Kxc5 33. Hb4 He7 34. Hb5t Kd6 35. a6! b6 36. c5t! bxc5 37. Kc4 Hc7 38. Hb8 (Undirbýr lokaárásina.) 38. . Kd7 39. Hg8 Ke7 40. Hxg4 Hc8 41. Hxe4 Hb842. Hxc5t Kd643. Hf5 Hb4t 44. Kc3 Hbl 45. Hxl7 Gefið. Eftir 45. . Hhl 46. Hxa7 Hxh2, er Hf7 einfaldast, en Hh7 og Hd7t vinnur líka. Á Lone Pine 1978 horfði ég á Polugaevsky tefla mót Lein í síðustu umferð. Polu varð að vinna til að deila fyrstu verðlaunum með mér. Hann flýtti sér að semja jafn- tefli, ogtryggjasérönnurverðlaunin. Carsten stóð sig öllu betur. Tíma- hrak þeim félögum í geð.) 5. . Bg7 6. Be3 Rg-e7 7.0-0 0-0 8. Rc3 d6 9. Hel Bd7 10. Bc4 a6 11. a4 Kh8 12. Dd2 Re5 13. Be2 f5 14. f4 Rg4 15. Bxg4 fxg4 16. Ha-dl De8 17. c5 Bf5! (Ekki 17. . dxe5 18. fxe5 Bxe5? 19. Bh6.) 18. exd6 cxd6 19. Rb3 (Fyrir hvítan er mikilvægt að þvinga fram uppskipti á biskupunum. á b3 stendur hrossið ckkisérlega vel.en 19. Rd-e2erhægt að svara með Rc6) 19.. Df7 20. Bd4 Rc6 21. Bxg7t Dxg7 22. Df2 g5 23. fxg5 g3 (Með hótuninni Bg4.) 24. Dd2 gxh2t 25. Kxh2 Bg4 26. Hbl Hf5 27. Re4 Hd8 28. Dc3 He5 29. Rd4 Rxd4 30. Dxd4 Hxg5 31. Dxg7t Hxg7 32. Hfl d5 (Komist svarti biskupinn til c6. eru möguleikar svarts góðir. En eftir 32. . Bd7 33. Rxd6 er hótunin jú Rf7. Einfaldast var He7). 33. Rf6 d4 34. Hf4 Be2 (Eða 34. . Bc8 35. Hdl.) 35. Hel d3 36. cxd3 Bxd3 Báðir teflendur er öflugir meistar- ar. Svartur meira að segja stórmeist- ari. og því tefla þeir betur cn flestir aörir. Þangað til 30 leikjum er náð. Úr því eru þeir í miklu tímahraki, og vilja meina að þá hafi þeir afsökun fyrir því að tefla eins og venjulegir kaffihúsaskákmenn. Alechine gaf dauðann og d... í slíkar afsakanir, og líkti því við mann sem drykki sig fullan, fremdi síðan morð og vildi sleppa með áminningu. Erling Mortensen : Lein Spánski leikurinn 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 g6 4. d4 exd4 5. Rxd4 (Sums staðar er 5. Bg5!? gefið sem virðist þó ekki falla 37. Hd4! Hg-g8?? (Áfallið er of yfirþyrmandi. Hf8! gaf jafnteflis- möguleika. 38. Hxd8?? (Vinningur- inn liggur auðvitað í 38. Hxd3 Hxd3 39. He7.) 38. . Hxd8 39. He7 a5 40. Hxb7 Hf8 41. Rd7 Hf2 Svartur hefur góða jafnteflismöguleika. Nú fóru keppendur aftur að tefla eins og venjulegir meistarar, og uppskáru jafntefli eftir 25 værðarlega leiki. Bent Larsen, stórmeistari skrifar um skák Frá Deildakeppni Skáksambands blands ■ Um síðustu helgi voru tefldar síðustu umferðirnar í 1. deild. Þar gerðist það markverðast.aðTaflfélagSeltjarnarness skaust nú í fyrsta sinn upp á milli skáksveita Taflfélags Reykjavíkur. í síðustu umferð tefldi Taflfélag Seltjarn- arness við sigursveit T.R. og fékk það sem þurfti með í 2. sætið, 3'A vinning. í skáksveit Seltjarnarness tefla margir þekktir skákmenn, svo sem Hilmar Karlsson, Gunnar Gunnarsson, Jón Pálsson, Guðmundur Halldórsson, Gylfi Magnússon og Harvey Georgsson svo nokkir séu nefndir. I sigursveit T.R. tefdlu m.a. Friðrik Ólafsson, Margeir Pétursson, Jóhann Hjartarson, Sævar Bjarnason, Kristján Guðmundsson, Bragi Kristjánsson og Stefán Briem. Skákfélag Hafnarfjarðar fellur niður í 2. deildina, en upp kemur efsta sveit 2. deildar. En við skulum nú líta á fjöruga skák frá 1. deildinni. Hvítur: Jón Þorsteinsson T.R. S-A Svartur: Harvey Georgsson Taflfélag Seltjarnarness Móttekið drottningarbragð 1. d4 d5 2. c4 dxc4 3. e3 Rf6 (Skák- fræðin gefur 3.. e5! sem besta möguleika svarts. Ef 4. dxe5 Dxdlt 5. Kxdl Be6 6. Rd2 Rc6 með jöfnu tafli. Eða 4. Bxc4 exd4 5. exd4 Bb4t6. Rc3 Rf6 7. Rf3 0-0 með jöfnum möguleikum að mati júgó- slavneska stórmeistarans Trifunovics.) 4. Bxc4 e6 5. Rf3 c5 6. 0-0 a6 7. a4 Rc6 8. Rc3 Dc7 9. De2 b6? (Þetta er full hægfara. Venjan er að leika 9.. Be7, eða 9. . cxd4 10 exd4 Be7.) 10. d5! exd5 11. Rxd5 Rxd512. Bxd5 Bb7 (Eftir 12.. Be7 væri erfitt að mæta 13. Re5.) 13. b3 Be7 14. Bb2 0-0 15. Dc4! (Þarna stendur drottningin vel, og getur sveiflað sér í sóknina út á g4, eða aðra góða reiti.) 15. . Ha-d8 16. Dg4 g6 17. Ha-dl Bc8 18. Dc4 (Nú cr ógnunin 19. Dc3 með afgerandi mátsókn.) 18. . Hd6 19. Re5 Rd8 (Eða 19. . Bd7 20. Rxc6 Bxc6 21. Be5 og vinnur.) 20. Df4 Re6 Jóhann Örn Q> > Sigurjónsson skrífar um skák ’21. Rg4! (Nú strandar 21. . Rxf4 á 22. Rh6 mát. Svartur verður því að veikja stöðu sína enn frekar.) 21.. f6 22. Rxf6t Hxf6 23. Bxf6 og svartur gafst upp. Frá skákkeppni stofnana: Þegar lokið er 5 umferðum af sjö í A riðli, eru Flugleiðir og A-sveit Búnaðarbankans efstar með 14 vinninga. í 3.-4 sæti eru Útvegsbankinn og Háskólinn með 13 vinninga. Síðasta kvöldið munu Jóhann Hjartarson og Margeir Pétursson tefla með Búnaðarbankanum, og ætti þátt- taka þeirra að tryggja Búnaðarbankan- um efsta sætið enn einu sinni. Jóhann Öm Sigurjónsson / 2 3 V s 6 7 S MÍNAJ. 1. TAFLFÉL.A Cr ZE'IKJAVÍKUÁ A/-V Wtl V'/z s r/z H S’/z 6 1 zr/z 2. TAFLFÉLAá <5 EL TJA K/VA/?. A/ESS 3/z m 3 •5/2 b b bk sk 3b 3. TAFL FB.LA 6r RE/KJAVÍKUK S-A 3 s Í £'/z S>/z S'k 7 3£/z V. •SF'AFFELLA (* AKUKEYKAK '/z 2/'z Y i b'/z s (O *2'/z 5. SKÁKSAA1GAA/D VEST FJA&ÐA V 2 2’/z i Hk V'/z s Z(o/z fc. T AFLFk LA Cr fCÖ PA VCCrS 2.'/z 2 2'/z /’/z 3/z m s s 22 7. SKAK.FÉ. t—ACr KE-FL.AMÍ KU f? 2 l'lz Á'/z 3 3/z 3 m Í/z 20 8. SKAKFÉLACr ff A F/VA K FJAF. í>. / . 2'/z 1 2 3 3 3/z /b NÝJU # BORGARPLASTS-KERIN ERU LIKA MIKLU BETRI Verö til fiskiönaöarins: 560 lítra ker - kr. 4.400.- 750 lítra ker - kr. 5.500.- 1 UM ÞAÐ BIL Verð er 40 til 50% lægra (miðað við rúmmál) Einangruð Borgarplasts-ker kosta kr. 1400.- meira þegar hægt er að nota óeinangrað ker. pr. ker. TÆKNILEGAR STAÐREYNDIR: Ny hönnunartækni gerir okkur mögulegt að bjóða Grunnmál kerjanna er 100x120 sm samkvæmt al- bæði einangruð og óeinangruð ker. þjoðlegum flutningastaðli. - 560 litra kerin henta vel Við framleiðsluna er aðeins notað POLYETHELENE, i gámaútflutning á fiski. viðurkennt i matvælaiðnaði Bandarikjanna. (U.S. 180*snuningur með lyftara mögulegur Food and Drug Administration) langstrangasta Þrir lokaðir bitar eru i botni kerjanna. Þetta storeykur reglugerð um allt er varðar matvælaiðnað. öryggi við snúning og stöflun. Nýtisku vélabúnaður ásamt nýjustu tækniþekkingu Kerin eru hifanleg i stroffum. tiyggir að Borgarplasts-kerin eru: „ÍSLENSK GÆÐAVARA Á GÓÐU VERÐI“ BORG ARPLASTIHF sími91-46966 Vesturvör 27 Kópavogi sími 93-7370 Borgarnesi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.