Tíminn - 08.04.1984, Qupperneq 26

Tíminn - 08.04.1984, Qupperneq 26
26 SUNNUDAGUR 8. APRIL 19M Stungið á Sting 44 hljómsveitarinn- ar „Police“ hef- ur gert metsölu- plötur og slegið í hann á leiöinni kvikmynd. En jþvi virðist hann alltaf svo sorg- mæddur? THE POLICE Sting situr í setustofunni á heimili vinar síns í New York. Hann á heima hér alveg eins og hvar annars staðar. Hann og kona hans sem hann var kvæntur í sjö ár eru skilin. „Eg hef gaman af að koma mér í erfíðar aðstæður,“ segir hann, „að losna frá öllu þessu örugga og trygga. Eg vil helst alltaf vera á flakki“. Hann bendir á fulla ferðatösku á gólfínu við hlið sér. „Ég tek aldrei upp úr töskunni og vil aldrei komast á leiðarenda. Ég vil að hver ferð vari til eilífðar. Ég hlýt að vera búinn að fara 60 sinnum í kring um heiminn. Ég er sjúkur í ferðalög.“

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.