Tíminn - 11.04.1984, Blaðsíða 16

Tíminn - 11.04.1984, Blaðsíða 16
MIÐVIKUDAGUR 11. APRÍL 1984 „Má ég vera berfættur núna? Veslings fæturnir mínir hafa verið lokaðir inni í þykkum og gömlum skóm í allan vetur. “ Prentarinn málgagn Félags bókagerðamanna, 6.3.83. er komið út. Þar er m.a. sagt frá formanns- kosningu í FBM 1984, en úrslit hennar urðu þau að Magnús Einar Sigurðsson var endur- kjörinn og ritar hann leiðara i blaðið, þar sem segir m.a.: „Verkalýðshreyfingin hefur' gengið of langt. Hún er að glata tiltrú fólks og einstök verkalýðsfélög vilja ekki né geta tekið þátt í lágkúrulegum vinnubrögðum AS( lengur. allar tilraunir til að ná upp umræðu innan hreyfingarinnar eru brotnar á bak aftur, enda er svo komið að tengsl þeirra, sem í raun stýra AS( við verkafólk, eru ekki fyrir hendi. 1 þessari síðustu samningsgerð ASÍ tók ein verkakona þátt hinir voru efnahagsfræðingar og hagdeildarfólk uppalið í skólum og við fræðikenningar auðhyggjunn-. ar." í blaðinu er grein um tryggingar gegn; tjóni af völdum vinnuslysa og atvinnusjúk- dóma í Svíþjóð. Fjallað er um kreditkort og bent á ýmislegt, sem varast ber við notkun þeirra. Rætt er við Bjarnfríði Leósdóttur um FJÖLRIT RALA NR. 104. JARÐRÆKTAR- TILRAUNIR 1983. ( efnisyfirliti er skrá yfir skýrslugerð frá Samsstöðum, Reykhólum, Möðruvöllum, Skriðuklaustri, RauðabergiogKorpu. Hólm- geir Björnsson ritar formála og gerir grein fyrir ritinu. Þar segir m.a.: Skýrsla um jarðræktartilraunir 1983 er með líku sniði og næstu skýrslur á undan, og vinnu við gerð hennar hefur verið hagað á sama hátt. Fjölmargir hafa unnið að gerð skýrslunnar og eftirfarandi upptalning er því ekki tæm- andi. Einkum hafa unnið að henni: Þóroddur Sveinsson, Jónatan Hermannsson, Berglind Sigurðardóttir og Hólmgeir Björnsson ásamt tilraunastjórunum. Sigujgeir Ólafsson tók saman niðurstöður kartöflutilrauna, Óli Val- ur Hansson tók saman kafla um berjarunna o.fl. á Korpu, Tryggvi Gunnarsson tók saman niðurstöður af vaxtarathugunum á kartöflum og grösum og Friðrik Pálmason tók saman niðurstöður um áburðartilraunir í Gunnarsholti. Ritstjóri er Hólmgeir Björnsson, en um- sjón með ritinu hafði Tryggvi Gunnarsson. „Kjaraskerðingarsamningana". Farið er í hann er jafnframt öryggisvörður í fyrirtæk- heimsókn í Prentsmiðjuna Eddu og rætt við inu. Rakin er saga Ellistyrktarsjóðsins. Fleira Þorbérg Eysteinsson framkvæmdastjóra, en efni er í blaðinu. Kvöld- nætur og helgidagavarsla apóteka i Reykjavík vikuna 6. til 12. apríl er í Reykja- víkur apótekl. Einnig er Borgar apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudaga. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9- 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10- 13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt, Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grindavik: Sjúkrabíll og lögregla simi 8444. Slökkvilið 8380. .Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill simi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabíll 1220. Höfn í Hornafirði: Lögregla, 828^. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223, Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrablll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavík: Lögregla 41303, '41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Sjúkrahúsið Akureyri: Alladagakl. IStilkl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjúkrabíll 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á .vinnustað, heimaj 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. 1 Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla, slökkvilið, sjúkrabill, læknir. Neyðarsimi á sjúkrahúsinu 4111. ' Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur síma- númer 8227 (sæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum sima 8425. Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.00 til kl. 19.30. Kvennadeild: Alla daga frá kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 tilkl. 20. Sængurkvennadeild: Kl. 15 til kl. 16. Heim- sóknartimi fyrir feður kl. 19.30 fil kl. 20.30. Barnaspítali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspítalinn Fossvogi: Mánudagatilföstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15 til kl. 18 eða eftir samkomu- lagi. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 tilkl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tilkl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tilkl. 17. Hvíta bandið - hjúkrunardeild: Frjáls heim- sóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vífilsstaðir: Daglegakl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vlstheimilið Vífilsstöðum: Mánudaga til laug- ardaga frá kl. 20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til 23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudagá til laugar- daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspítali, Hafnarfirði. Heimsóknartím- ar alla daga vikunnar kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl: 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og' helgidögum, en hægt er að ná sambandi við’ lækna á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14 til kl. 16. Simi 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Borgarspítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (simi 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuð- um og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200), en frá kl. 17 til kl. 8 næsta morguns í síma 21230 (læknavakt). Nánari upplýsingar ’ um lyfjubúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgi- dögum kl. 10 til kl. 11 f.h. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30 til kl. 17.30. Fólk hafi með ser ónæmisskírteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siðumúla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar í síma 82399. - Kvóldsímaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17 til kl. 23 i sima 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavik. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Víöidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarn- arnes, sími 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri sími 11414, Keflavík sími 2039, Vest- mannaeyjar, simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjarnarnes, sími, 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580 eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552. Vest- mannaeyjar, símar1088 og 1533, Hafnarfjörður sími 53445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vest- mannaeyjum, tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana: Si'mi 27311. Svara'r alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er viþ tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarirtnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgar- stofnana að halda. .——— ■—* 1 Gengisskráning nr. 68 - 05. apríl 1984 kl.09.15 Kaup Sala Gl-Bandaríkjadollar 29.020 29.100 02-Sterlingspund 41.564 41.678 03-Kanadadollar 22.685 22.748 04-Dönsk króna 3.0241 3.0324 05-Norsk króna 3.8503 3.8610 06-Sænsk krória 3.7380 3.7483 07—Finnskt mark 5.1840 5.1983 08Franskur franki 3.6111 3.6211 09-Belgískur franki BEC .... 0.5433 0.5448 10-Svissneskur franki 13.3847 13.4216 11-Hollensk gyllini 9.8523 9.8795 12-Vestur-þýskt mark 11.1156 11.1462 13-ítölsk líra 0.01793 0.01798 14-Austurrískur sch 1.5802 1.5845 15-Portúg. Escudo 0.2184 0.2190 16-Spánskur peseti 0.1940 0.1946 17-Japanskt yen 0.12901 0.12937 18-Irskt bund 34.011 34.105 20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 30/03 . 30.8066 30.8913 Belgískur franki 0,5238 0.5252 Árbæjarsafn - Sumaropnun safnsins er lokið ' nú i ár, en Árbæjarsafn verður opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar eru i sima 84412 kl. 9 til kl. 10 virka daga. Ásgrimssafn, Bergstaðastæri 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 tilkl. 16. Ásmundarsafn við Sigtún er opið daglega, nema mánudaga frá kl. 14 til kl. 17. Listasafn Einars Jónssonar - Frá og rpeð 1. júni er Listasafn Einars Jónssonar opið daglega nema mánudag frá kl. 13.30 til kl. 16.00. Borgarbókasafnið: Aðalsafn - útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. ■Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30-11.30 Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13-19. Sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13-19. 1 Lokað í júli. I Sérútlán - Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, ■ sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. 1 Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Opið ^mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig ‘ opið á laugard. kri3-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á miðvikud. kl. 11-12. Bókin heim, Sólheimum 27, sími 83780. . Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Símatimi: mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofavallasafn, Hofsvallagötu 16,simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað i júlí. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3—6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Bókabílar. Bækistöð i Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Bókabilar ganga ekki i 1 'A mánuð að sumrinu og er það auglýst sérstaklega. Bókasafn Kópavogs Fannborg 3-5 sími 41577. Opið mánudaga-föstudaga kl. 11-21 og \ laugardaga (1. okt.-30. april) kl. 14-17. Sögu- T stundir fyrir 3-6 ára börn á föstudögum kl. 10-T1 og 14-15. Haustþoka Nýkomið er út Ijóðakver eftir Rögnu Her- mannsdóttur. Nefnist það „Haustþoka". Hugmyndir að fyrirsögnum ljóðanna eru úr ljóðum Kahlil Gibrans. Ljóðin eru 12 að tölu. BYKO-verslun í Hafnarfirði Laugardaginn 31. mars opnaði BYKO, nýja verslun í rúmgóðu húsnæði að Dalshrauni 15, Hafnarfirði. Starfsemin er á um 20002 gólffleti auk útisvæðis fyrir timbur og grófari bygginga- vörur. Aðkeyrsla og inngangur er bæði frá Reykjanesbraut og Dalshrauni. Verslunin mun starfa í tveim deildum. Á efri hæðinni er deild með almennar bygginga- vörur, svo sem verkfæri, málningu, hrein- lætistæki, vegg- og gólfflísar, dúka, rör og tengi alls konar svo eitthvað sé nefnt. Á neðri hæðinni og á tilheyrandi útisvæði eru aftur á móti grófari byggingavörur, svo sem timbur, steypustyrktarjárn, plötuviður alls konar, grindarefni, einangrun og margt fleira. Framkvæmdarstjóri BYKO- Hafnarfirði er Bjarni Gunnarsson, viðskiptafræðingur. Verslunarstjórar eru Borgþór Sigurjónsson í timbursöluog ingólfurSigurðsson íverslun. DENNIDÆMALAUSI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.