Tíminn - 11.04.1984, Blaðsíða 17

Tíminn - 11.04.1984, Blaðsíða 17
MIÐVIKUDAGtJR 11. Ai>ftíL lÍ84 Leiklistarblaðið umsjón: B.St. og K.L. Nýlega er komið út 1. tbl. 11. árg. Leiklistarblaðsins. Blaðið, sem verið hef- ur fréttabréf Bandalagsins í 10 ár, birtist nú í nýjum búningi og er ætlunin að það komi í framtíðinni út sem tímarit, 6-8 tbl. á ári. ■ Tímaritinu er einkum ætlað að fjalla um þau margvíslegu málefni sem snúa að ■ leiklistarstarfsemi áhugafólks, en í Banda- lagi íslenskra leikfélaga eru nú 81 félag. Tímaritið kostar kr. 150,- í áskrift og áskriftarsíminn er 16974. Leiklistarblaðið hefst á grein „Frá ritnefndinni“, en síðan kemur Ávarp formanns Bandalags íslenskra leikfélaga, en hann er Einar Njálsson. NAR - Nordisk Amatörteaterrád, en það er sam- starfsvettvangur fyrir allt skipulagt áhuga- leikhús á Norðurlöndum. Sl. sumar var haldin leiklistarhátíð á vegum þess í Osló. Þá er kynnt Alþjóðasamband áhugafélaga - IATA/AITA - Greinar eru frá leikfé- lögum og samböndum úti á landi, svo sem Leikfélagasambandi Austurlands: Starf og markmið og Leikfélag Dalvíkur 40 ára. Hallveig Thorlacius þýðir grein um 8. Alþjóðlega brúðuleikhúshátíðina í TO- TEM-leikhúsinu í Uppsölum. Talskólinn 'heitir frá sögn af Talskóla Gunnars Ey- jólfssonar sem hann stofnaði 1983. Leik- ' félag Selfoss fór til Dundalk á írlandi með leikrit Jónasar Árnasonar og var hópnum og höfundi vel fagnað. Frásögn af því og mynd er í blaðinu. Ritið er gefið út af Bandalagi íslenskra Leikfélaga. Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20- j20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunudaga kl. &- 17.30. Kvennatímar í Sundhöllinni á fimmtu- dagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vesturbæjar- laug og Laugardalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug I síma 15004, I Laugardalslaug í síma 34039.. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og , á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir ■ lokun.Kvennatímarþriðjudagaogmiðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugar- dögum 9-16.15 og á sunudögum kl. 9-12. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatímar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatimar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatímar miðvikud. kl. 17-21.30 og laugard. kl. 14.30-18. Almennir saunatimar í baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnu- daga kl. 8-13.30. ' Frá Akranesi kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavík kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 I april og október verða kvöldferðir á sunnu- dögum. - I mai, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. - í júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstofan Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavfk, sími 16050. Símsvari í Rvik, simi 16420. FIKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 Aðalfundur Aöalfundur FUF í Skagafirði veröur haldinn laugardaginn 14. apríl kl. 14 að Suðurgötu 3, Sauöárkróki Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Ávarp: Bragi Bergmann Félagar mætið og takið með ykkur gesti Stjórnin Kópavogur Freyja félag framsóknarkvenna gengst fyrir snyrtikynningu laugar- daginn 14. apríl kl. 13. Upplýsingar gefa Þórhalla sími 41726 og Linda sími 43065 Skemmtinefnd Freyju Akranes Atvinnumál Almennur fundur um atvinnumál verður haldinn I Framsóknarhúsinu mánudaginn 16. apr. n.k. kl. 20.30. Ólafur Sverrisson iðnráðgjafi Vesturlands og Þorsteinn Ragnarsson fulltrúi I atvinnumálanefnd munu flytja framsögu. Almennar umræður og fyrirspurnir. Allir velkomnir. Stjórn fulltrúaráðs Suðurland Vorfagnaður Framsóknarfélags Árnessýslu verður I Þjórsárveri miðvikudaginn 18. apríl n.k. (síðasta vetrardag) og hefst kl. 21. Ávarp Inga Þyrí Kjartansdóttir. Jóhannes Kristjánsson skemmtir. Hljómsveitin Pónik og Einar sjá um fjörið fram eftir nóttu. Allir velkomnir Stjórnin* Aðalfundur miðstjórnar 1984 Aðalfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins verður haldinn að Hótel KEA, Akureyri, dagana 27. -29. apríl n.k. Fundurinn verður settur föstudaginn 27. apríl kl. 16.30 og fundarlok eru áætluð kl. 13.00, sunnudaginn 29. apríl. Formaður Akureyri Skrifstofa Framsóknarflokksins Opið alla virka daga frá kl. 15.30-18.30 Starfsmenn skrifstofunnar verða Tryggvi Sveinbjörnsson á mánu- dögum og miðvikudögum og Bragi V. Bergmann á þriðjudögum, fimmtudögum og föstudögum. síminn er 96-21180 heimasímar Tryggvi Sveinbj. 26678 og Bragi V. Bergmann 26668. UMFERÐARMENNING > Ökum jafnan á hægri rein á akreinaskiptum vegum. UMFERÐAR RÁÐ • Oll almenn prentun • Litprentun • Tölvusettir strikaformar • Tölvueyðublöð ) Hönnun • Bókband • Setning • Filmu- og plötugerð Prentun PRENTSMIÐJA n édddt Ct H F. SMIÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR. SÍMI 45000 Til sölu Merzedes Benz árg. 1981. Litur: hvítur sjálfskiptur meö vökvastýri. í mjög góðu ásigkomulagi. Upplýsingar í síma 91 -35132, eftir kl. 19 á kvöldin. Til sölu Marsey Ferguson 185 80 ha, árg. 1973. Verð um 150 þús. Upplýsingar í síma 99-6452. Orkubú Vestfjarða Útboð Orkubú Vestfjarða óskar eftir tilboöum í byggingu 19kv. háspennulínu frá Hrútatungu til Borðeyrar. Útboðsgögn: 19kv. háspennulína Hrútatunga-Borðeyri. Orkubú Vestfjarða leggur til efni frá birgðastöðvum á Borðeyri og í Hrútatungu. Verkið skal hefjast 1. október 1984 og Ijúka 1. desember 1984, lengd línunnar er um 9.5 km. og fjöldi mastra 110. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Orkubúsins á ísafirði fimmtudaginn 3. maí 1984 að viðstöddum þeim bjóðend- um er þess óska og skulu þau hafa borist tæknideild Orkubúsins fyrir þann tíma. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Orkubúsins á (safirði frá og með fimmtudeginum 12. apríl 1984 og kosta kr. 400.00. Bæjarritari Laus er til umsóknar staða bæjarritara hjá Hafnarfjarðarbæ. Laun skv. samningi við starfs- mannafélag Hafnarfjarðar. Nánari upplýsingar um starfið veitir undirritaður Umsóknir um stöðuna er greini aldur, menntun og fyrri störf skal senda skrifstofu minni að Strand- götu 6, Hafnarfirði fyrir 30. apríl n.k. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði Hjukrunarfræðingar og sjúkraliðar óskast til starfa hjá Sjúkrahúsi Suðurlands Sel- fossi. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 99- 1300. Sjúkrahússtjórnin. Fangavarsla - sumarvinna Ráðgert er að ráða fólk til starfa við fangavörslu í fangelsunum að Litla-Hrauni og í Reykjavík í um 3-4 mánuði frá 21. maí nk. vegna sumarleyfa. Umsóknir um þessi störf skulu berast dómsmálaráðu- neytinu, Arnarhvoli, fyrir 18. apríl nk. og skulu umsækj- endur gera grein fyrir menntun og fyrri störfum. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 6. apríl 1984 AVALLT í LEIÐINNI HJÓLBARÐA- VERKSTÆÐI SIGURJÓNS 'HÁTÚNI 2A-SÍM11550». ^Opiðfrákl.S-q___ opið íhádeginu — um helgar — laugardaga kl^^-^^^^unnudag^cLHI-^2^^^19L—^

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.