Tíminn - 11.04.1984, Blaðsíða 19

Tíminn - 11.04.1984, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 11. APRIL 1984 — Kvikmyndir og leikhús útvarp/sjónvarp ÍGNBOGIF TT 19 OOO A-salur Frumsýnir: Bryntrukkurinn Æsispennandi og viðburöahröö ný og bandarísk litmynd. - 1994, oliulindir i báli, - borgir í rúst, óaldarflokkar herja, og þeirra verstur er 200 tonna ferliki, - Bryntrukkurinn, - Michael Beck, James Wainwright - Annie McEnroe. íslenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Hækkað verð. B-salur Týnda gullnáman Afar spennandi og lifleg bandarísk I litmynd um hættulega leit að gam-- alli gullnámu, með Charlton Hest- on - Nick Mancuso - Kim Basin-1 ger. íslenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, | 9.05 og 11.05. C-salur Skilningstréð Umsagnir blaða „Indæl mynd og notaleg" „Húmor sem hittir beint í rnark" „Mynd sem : allir hljóta að hafa gaman og gagn af að sjá." Sýnd kl. 3.10,5.10 og 7.10 Hugfangin Æsispennandi mynd. Jesse Lu- jack hefur einkum framfæri sitt af þjófnaði af ýmsu tagi. i einni slikri för verður hann lögreglumanni að bana. Jesse Lujack er leikinn af Richard Gere (An Otficer and a Gentleman, American Gigalo) „Kyntákni niunda áratugarins". Leikstjóri: John Mc. Bride Aðalhlutverk: Richard Gere, Val- erie Kaprisky, William Tepper Sýnd kl. 9.10 og 11.10 Emmanuelle í Soho Bráðskemmtileg og mjög djöri ný ensk litmynd, með Mary Milling- ton, Mandy Muller. Það gerist margt í Soho, borgarhluta rauðra Ijósa og djarfra leikja. Islenskur texti Bönnuð innan 16 ara Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og 11.05 Ég lifi Sýnd kl. 3.15,6.15 og 9.15 Hækkað verð. Síðustu syningar. Frances Stórbrotin, áhrifarík og afbragðs- vel gerð ný ensk-bandarísk stórmynd, byggð á sönnum við- . burðum. jslenskur texti Sýnd kl. 3,6 og 9. Hækkað verð # WOm.HKHUSID Oskubuska 8. sýning í kvöld kl. 20.00. Blá aðgangskorf gilda. Fimmtudag kl. 20.00. Gæjar og píur (Guys and dolls) 5. sýning föstudag kl. 20.00. 6. sýning sunnudag kl. 20.00. Amma þó Laugardag kl. 15. Sunnudag kl. 18.00. Sveyk í síðari heimsstyrjöldinni Laugardag kl. 20.00. LITLA SVIÐIÐ: Tómasarkvöld með Ijóðum og söngvum Fimmtudag kl. 20.30. Miðasala 13.15-20.00 sími | 11200. f l.KiKITH.Xf. •RliYK'lAvlKl IR ; Bros úr djúpinu Eftir Lars Norén. Þýðing: Stefán Baldursson. Lýsing Daniel Wili- amsson. Dans: Nanna Ólafsdóttir. Leikmynd: Pekka Ojamaa. Leik- stjórn: Kjartan Ragnarsson. Frumsýning (kvöld kl. 20.30. 2. sýning föstudag kl. 20.30. Grá kort gilda. 3. sýning þriðjudag kl. 20.30. Rauð kort gilda. Gísl Fimmtudag kl. 20.30. Sunnudag kl. 20.30. Guð gaf mér eyra Laugardag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30 simi | 16620. ÍSLENSKA ÓPERA.N La Traviata Föstudag kl. 20 Miðvikudag 18. april kl. 20 Siðustu sýningar Rakarinn í Sevilla Laugardag kl. 20 Sunnudag kl. 20 Mlðasalan er opin frá kl. 15-19 nema sýningardaga til kl. 20 Sími 11475 Smokey And The Bandit 3 C fUi.SK OnMkl Ný fjörug og skemmtileg gaman- mynd ur þessum vinsæla gaman- myndaflokki með Jacky Gleason, Poul Williams, Pat McCormick og Jerry Reed i aðalhlutverkum. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 Tonabíó ' a* 3-11-82 í skjóli nætur (Still of the night) 'ÁllSTURBÆJARfíllt Simi 11384 Kvikmyndafélagið Oðinn 'V SIMI: 1 15 44 _ Hrafninn flýgur eftir Hrafn Gunnlaugsson Mynd með pottþettu hljóði í Dolby-sterio. Sýnd kl. 5,7 og 9 Síðustu sýningar i Reykjavík. $S 1-89-36 .A-salur _ Snargeggjað Tbe funnfest comedy team on the s<reen„. i make | anyone \ NIGHT Oskarsverðlaunamyndinni Kramer vs. Kramer var leikstýrt af Robert Benton. í þessari mynd hefur honum tekist mjög vel upp og með stöðugri spennu og ófyrir- sjáanlegum atburðum fær hann fólk til að grípa andann á lofti eða skrikja af spenningi. Aðalhlutverk: Roy Scheider, Meryl Streep. Leikstjóri: Robert Benton. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Ath. einnlg sýnd kl. 11. iiW Heimsfræg amerísk gamanmynd með Gene Wilder og Richard Pryor í aöalhlutverkum. Endursýnd kl. 5,7, 9 og 11. B-salur aimiPtiwftBniMuuvuarsnunsi JOMUSSMIIS GltAmviJUElS SUSMSAMIDOI vniOIUOUSSUM . uu jui« ..^iniritKUMO -.srauuuuiSHU .oMuuemuti CvoowDiMRU 4« -twuwiiai.iíawiiuBs —:sni«i immoi - no qdum ‘r.:uu uwrsh OP-r*TT- - Q Ný bandarísk stórmynd eftir hinn fræga leikstjóra Paul Maqurky í aðalhlutverkum eru hjónin frægu. kvikmyndagerðarmaðurinnfleikar- inn John Cassavetes og leikkon- an Gena Rowlands. Önnur hlut- verk:Susan Sarondon, Molly Ringvald og Vittons Gassman Dolby stereo Sýnd kl. 9. Síðustu sýningar. Gullfalleg og spennandi ný íslensk stórmynd byggð á samnefndri skáldsögu Halldórs Laxness. Leik- stjóri: Þorsteinn Jónsson Kvikmyndataka: Karl Óskarsson Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson Tónlist: Kari J. Sighvatsson Aðalhlutverk: Tinna Gunnlaugs- dóttir, Gunnar Eyjólfsson, Arnar Jónsson, Ámi Tryggvason, Jón- ína Ólafsdóttir og Sigrún Edda Björnsdóttir. Dolby stereo Sýnd kl. 5,7 og 9. THE SURVIVORS Your bastc survtval comedy. ^ r |. Sprenghlægileg, ný bandarísk f gamanmynd með hinum sí vin- sæla Walter Matthau í aðalhlut- verki. Matthau fer á kostum að vanda og mótleikari hans, Robin Williams svikur engan. Af tilviljun sjá þeir félagar framan I þjóf nokkurn, sem í raun er atvinnu- morðingi. Sá ætlar ekki að láta þá sleppa lifandi. Þeir taka þvi til sinna ráða. Islenskur texti Sýnd kl. 5 og 7. Siðustu sýningar. imum< : 3^ 2-21-401 „Shogun11 I lii l/ir Kitux/mijof Di'alh kwtlourn.n siiujk’lihj !f Spennandi og sérlega vel gerð l kvikmynd byggö á einum vinsæl- astasjónvarpsþætti i Bandaríkjun-.. ■ um siöustu ára. Mynd sem beðiö hefur verið eftir. Byggð á sögu j James Clavell’s. Leikstjóri: Jerry London Aðalhlutverk: Richard Chamberla- in og Toshiro Mifune Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5 og 9 Sjónvarp kl. 18.25 Norður-Amer íski Elgurinn ■ í kvöld kl. 18.25 verður sýnd ein af þessum skemmtilegu nátt- úrulífsmyndum frá breskum sjón- varpsstöðvum. í þetta skipti verður fjallað um elginn, nánar tiltekið ameríska elginn, en eins og allir vita er hann líka til í Evrópu, þ.á.m. á Norðurlöndunum. Allt síðan ísöld lauk hefur hjörð amerískra elga komið á hverjum vetri niður úr Klettafjöllunum í Wyoming til að finna sér skjól og fæðu í fögrum dal sem kallast Jackson Hole. Pannig var það allt þar til hvíti maðurinn kom. Það gerðist árið 1890. Um 1910 var elgshjörðin, sem taldi 25.000 dýr í verulegri hættu, vegna þess að landnemarnir nýttu grasið sem elg- irnir liöföu áður bitið. Landnem- arnir vildu þó ekki sjá elgina deyja drottni sínum, heldur báðu um styrk frá ríkinu til að kaupa hey handa elgunum, og þeim var bjarg- I, að . Síðar var hluti dalsins gerður | ” að þjóðgarði fyrir elgina, og nú eiga þeir góða daga á ný, þótt þeir séu færri en áður. Myndin sýnir líf elganna árið um ' .# Wíf! Elgur mm. hring, frá ástarsöngvum karldýr- anna á vorin til vetrardaganna þegar erfitt er um fæðu. Miðvikudagur 11. apríl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn Á virkum degi. 7.25 Leikfimi 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Bjarni Guðráðsson, Nesi, Reykholtsdal talar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Elvis Karlsson" eftir Mariu Gripe Þýðandi: Torfey Steinsdóttir. Sigurlaug M. Jónas- dóttir les (8). 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.10 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja 11,15 Ur ævi og starfi islenskra kvenna Umsjón: Björg Einarsdóttir 11.45 íslenskt mál Endurt. þáttur Ásgeirs Blöndals Magnússonar frá laugard. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 „Hálft í hvoru“, „Afturhvarf“ og Barbara Helsingius leika og syngja 14.00 Ferðaminningar Sveinbjarnar Eg- ilssonar; seinni hluti Þorsteinn Hann- esson byrjar lesturinn. 14.30 Miðdegistónleikar Sinfóniuhljóm- sveit Lundúna leikur danssýningarlóg úr „Svanavatninu" eftir Pjotr Tsjaikovský; Anatole Fistoulari stj. 14.45 Popphólfið - Jón Gústafsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Filharmón iusveit- in i Osló leikur Pólonesu nr. 2 op. 28 eftir Johan Svendsen; Kjell Ingebretsen stj. / Hljómsveitin „Harmonien" i Bergen leikur Sinfóniu i c-moll eftir Edvard Grieg; Karsten Andersen stj. 17.10 Síðdegisvakan 18.00 Snerting Þáttur Arnþórs og Gisla Helgasona. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn Stjórnendur: Margrét Ólafsdóttir og Jórunn Sigurðardóttir 20.00 Barnalög 20.10 Ungir pennar Stjórnandi: Hildur Hermóðsdóttir 20.20 Útvarpssaga barnanna: „Veslings Krummi“ eftir Thöger Birkeland Þýð- andi: Skúli Jensson. Einar M. Guð- mundsson byrjar lesturinn. 20.40 Kvöldvaka a. „Möðrudalsprestur- inn“ Sigríður Rafnsdóttir les islenska þjóðsögu. b. Hvernig er höfuðborgin í hátt? Eggert Þór Bernharðsson les úr bókinni „Island um aldamótin. Ferða- saga sumarið 1899“ eftir Friðrik J. Bergmann prest i Vesturheimi. 21.10 Hugo Wolf-2. þáttur: „Mörikeljóð- in“ Umsjón: Sigurður Þór Guðjónsson. Lesari: Guðrún Svava Svavarsdóttir. 21.40 Útvarpssagan: „Syndin er lævís og lipur“ eftir Jónas Arnason Höfundur les (12). 22.15 Veðuriregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Lestur Passíusálma (44). 22.40 í útlöndum Þáttur i umsjá Emils Bóassonar og Ragnars Baldurssonar. 23.20 íslensk tónlist Sinfóniuhljómsveit Islands leikur „Ólaf Liljurós", balletttónlist eftir Jórunni Viðar; Páll P. Pálsson stj. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok Miðvikudagur 11. apríl 10.00-12.00 Morgunþáttur Stjórnendur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Ólafsson. 14.00-16.00 Allrahanda Stjórnandi: Ásta Ragnheiður Jóhannesdótlir. 16.00-17.00 Rythma blús Stjórnandi: Jónatan Garðarsson. 17.00-18.00 Konur í rokkmúsík Stjórn- andi: Andrea Jónsdóttir Miðvikudagur 11. apríl 18.00 Söguhornið. Fiskur á diskinn Jenna Jónsdóttir flytur eigin frásögu. Umsjónarmaður Hrafnhildur Hreinsdóttir. 18.10 Afi og bíllinn hans 1. þáttur. Teikni myndaflokkur frá Tékkóslóvakiu i sjö þáttum. 18.20 Tveir litlir froskar 1. þáttur. Teikni- myndaflokkur frá Tékkóslóvakiu í sjö þáttum. Þýðandi Jón Gunnarsson. 18.25 Elgurinn Bresk dýralifsmynd tekin á slóðum elgsdýra í Bandaríkjunum. Þýð- andi: Jón 0. Edwald. Þulur: Þuriður Magnúsdóttir. 18.55 Fólk á förnum vegi. Endursýning 21. Sumarleyfi Enskunámskeið i 26 þáttum. 19.10 Hlé 19 45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Nýjasta tækni og vísindi Umsjón- armaður Sigurður H. Richter. 21.20 Synir og elskhugar. Þriðji þáttur. Framhaldsmyndaflokkur i sjö þáttum frá breska sjónvarpinu, sem gerður er eftir samnefndri sögu eftir D.H. Lawrence. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.15 Úr safni Sjónvarpsins. Fljótsdals- hérað Sjónvarpsdagskrá frá sumrinu 1969. Kvikmyndun: Örn Harðarson. Umsjón: Eiður Guðnason. 23.10 Fréttir í dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.