Tíminn - 11.04.1984, Page 20

Tíminn - 11.04.1984, Page 20
Opiö virka daga 9-19 Laugardaga 10-16 H HEDD Shemmuvegi 20 Kopavogi Simar (91)7 75 51 & 7 80 30 A' Varahlutir Mikið úrval Sendum um land allt Ábyrgð á öllu Kaupum nýlega bíla til niðurrifs SAMVINNU TRYGGINGAR &ANDVAKA ARMULA3 SIMI 81411 « ^aiabriel ’r HÖGGDEYFAR W m . . ____i_| ■ • riamarshöfða 1 Qy/arahlutir sími365io. Ritstjórn 86300 - Auglysingar 13300 - Afgreiðsla og áskriH 86300 - Kvöldsimar 86387 og 86306 Miðvikudagur 11. april 1984 STOÐUGí TAUÐ A 22 UNUM AUAN SÓLAR- HHNGMN n. ÚTIANDA ■ Símtöl til og frá útlöndum á síðasta ári jafngiltu því að hver einasti fslendingur hafi verið rúm þrjú korter, eða 47 mínútur í símasambandi við útlönd að meðaltali. Tæpur helmingur voru talmínútur frá útlöndum og rúmurhelmingurhéðan. Þarsem gjald fyrir mínútuna er frá 24 kr. til Norðurlandanna og upp í t.d. 58 kr. pr. mínútu til Bandaríkj- anna (enn hærra ef lengra er hringt), auk 9,50 kr. á mínútuna sé talað gegn um 09, má ætla að hver íslcndingur tali til útlanda fyrira.m.k. 1 .OOOkrónur á ári að meðaltali. Símtöl héðan til útlanda námu samtals um 95.417 klukkustund- um á síðasta ári og símtöl hingað litlu minna eða 90.567 klukku- stundum. Það jafngildir því að stöðugt hafi verið talað milli íslands og útlanda á 21-22 línum hvern sólarhring árið um kring. Gífurleg aukning hefur orðið á símtölum til útlanda á undan- förnum árum, nema hvað nokk- uð dró úr aukningunni á síðasta ári. Símtöl að og frá landinu jukust um 54% árið 1982 og um 78% árið 1981. I fyrra var aukn- ing á símtölum héðan 15% og símtölum hingað um 4% og telja símayfirvöld að þær tölur bendi til að aukningin sé nú að færast í eðlilegt horf. -HEI Flugleiðir: BREVTINGAR Á VERK- SVIM WPMANNANNA — nýr forstjóri innan árs ✓ kjölfarið lætur Leifur Magnús- son af starfi framkvæmdastjóra flugrekstrarsviðs og tekur við stjórnunarsviði, með breyttum verkcfnum fra því sem verið hefur. Hann mun annast sam- skipti við aiþjóðasamtök, skipulagsmál félagsins, svo og sérstök verkefni, þar á meðal þróun flugflota félagsins. Jafn- framt mun hann fara með mál- elni tölvudeildar, scni til þessa hefur vcrið í fjármálasviði, og kynningardeildar, sem verið hefur á markaðssviði. Framkvæmdastjóri fyrra stjórnunarsviðs, Erting Aspe- I un d, t e k u r n ú við fI u g re kst ra r- sviðinu. Undir framkvæmda- stjóra fjármálasviðs, Björns Theodórssoh, bætíst stjórnun- arþjönusta og starfsmanna- þjónusta, sem áður voru á stjórnunarsviði. Fram- kvæmdastjóri markaðssviðs, Sigfús Erlingsson. tekur við rekstri bílaleigu og hótela, sem áður voru á stjórnunarsviði. -Sjó ■ Stjórn Flugleiða stefnir að því að ráða nýjan forstjóra til félagsins innan árs, í síöasta lagi fyrir aðalfund 1985, í staö Sigurðar Helgasonar, sem eins og kunnugt er lét af starfi forstjóra á síðasta aðalfundi og var kjörinn stjórnaríormaður félagsins. Þá hefur stjórn félagsins ákveðið aö skipa þriggja manna stjórnarnefnd sem ætl- að er aö fjalla um meginstefnu- mál félagsins á ntilli stjórnar- funda og taka þátt í undirbún- ingi mála fyrir stjórnarfundi. í neíndinni eiga sæti Sigurður Helgason, stjórnarformaöur, Hörður Sigurgestsson, for- stjóri Eimskips og Sigurgeir Jónsson, stjórnarmaður hjá Flugleiðum. í þriöja lagi hefur stjórn Flugleiða ákveðið vissar breyt- ingar á starfssviöi þeirra fjög- urra framkvæmdastjóra, sem annast daglegan rekstur undir stjórn Sigurðar Hclgasonar. í NYR MATSOLUSTAÐUR VIÐ SJÁVARSÍÐUNA ■ Nýr matsölustaður verður opnaður í Hamarshúsinu við Tryggvagötu í lok næsta mánað- ar. Staðurinn hcfur hlotið nafnið „Við sjávarsíðuna", og eins og vænta má, verður þar lögð áhcrsla á fiskrétti alls konar. Kjötmeti og grænmeti verða einnig á boðstólum. Öll mat- reiðsla verður í anda nýju frönsku línunnar. „Við sjávarsíðuna" mun taka um 65 manns í sæti í 120 fermetra sal, sem þegar er hafin vinna við. Vínveitingaleyfi hefurekkifeng- ist enn, en ætlunin er að geta boðið upp á vín með mat og setja upp lítinn bar, ef leyfi fást. Þjónað verður til borðs á nýja staðnum, sem á að vera í svipuð- um verðflokki og Torfan. Eig- endur „sjávarsíðunnar" eru tvenn hjón, Garðar Halldórsson matreiðslumaður og Hólmfríður Pálsdóttir, og Egill Kristjánsson matreiðslumaður og Guðbjörg Vilhjálmsdóttir. -GB 5 500 5 000 4.500 4 000 3 500 3.000 2.500 2 000 1 500 1 000 500 ■ 1 1 1 1 | 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 11 11 ! 11 i j i/ // il il / // . // / \ |W 1935 Símtol Slmtol '45 55 frd útlondum. — til Utlondo : '65 '75 '85 ■ Mynd þessi sýnir glögglega aukningu þá sem orðið hefur í símtölum milli Islands og annarra landa, mælt í talmínútum, frá upphafi 1935 og til síðustu áramöta. Lítið gerðist þar til sæstrengirnir Scotice og Icecan voru teknir í notkun 1962. Önnur tímamót voru tilkoma Skyggnis og sjálfvirkt val síðla árs 1980. íslenskur arkitekt fær viðurkenningu í Hollandi: FANN UPP AÐFERD SEM LÆKK- AR KYNMNGARKOSTNAD UM 90% í ÍBÚÐARHÚSUM dropar Samdráttur á Mogganum ■ Ef eitthvað er þá hal'a Dropar frekar tekið eftir vax- andi uppgangi í þjóðfélaginu á viðskiptasviðinu, helduren sam- drætti. Samdrátturinn segir þó til sín á sumum sviðum, eins og athugulir lesendur Morgun- blaðsins hafa tekið eftir, því hlaðið hefur skroppið saman í1 annan endann í sentimetrum talið. Líkast til má orsakana leita til prenttæknilegra vand- kvxða, því sömu annmarku má sjá á DV sem prentaö er i prentsmiöju Morgunblaðsins. Hins vegar eru margir sem telja þetta aðeins upphafið af því sem verða vill. Enski boltinn á Húsavík!! ■ Þjóðviljinn er oft frum- iegur i fréttaflutningi sinum svo ekki sé meira sagt. Á meðan aðrir fjölmiðlar leggja höfuðáherslu á að vera á „staönum" þegar eitthvað er að gcrast, eða útscndarar frá þcim, þá hefur Þjóðviljinn tek- ið upp á því að senda íþrótta- ■ „Þessi viðurkenning er veitt fyrir rannsóknir á möguleikum til nýtingar sólarorku við upphit- un húsa,“ sagði Jón Kristinsson arkítekt í Deventer í Hollandi í samtali við blaðið í gær, en hann var þá á leið í móttöku hjá borgarstjóra Deventer, þar sem hann var heiðraður fyrir framlag sitt til þessara mála. „Við erum búin að vinna að fréttir sínar af ensku knatt- spyrnunni frá Húsavík, og merkir þær samviskusamlega: „AB/Húsavík“. Fá Camparineyt- endur uppreisn? ■ Eins og getiö var í fréttum koniu nýjar rcglur Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins uni verðlagningu á áfengi illa við Camparineytendur hérlenda, en verð drykkjarins hækkaði verulega í kjölfar alkóhól- skattsins sem fer stighækkandi með hverju prósentustigi í styrkleika. Er hælt við því að íslendingar glati bronsverð- launum sínum í þessu efni, ef svo heldur fram sent horfir, en þessu í mörg ár, nú síðast höfum við verið að vinna að rannsókn- um á hitageymslu í jarðvegi milli, árstíða, þar sem orku er safnað yfir sumarið og geyntd til vetrar- ins. Þctta er búið að framkvæma hérna, en varðandi nýtinguna á sólarorkunni sjálfri þá fengum við EBE verðlaun fyrir tveim árum fyrir tækni við upphitun á húsum. sem lækkaöi kyndingar- þjóðin hefur verið sú þriðja ncyslufrekasta í heiminum Campari, að því er heimildir Dropa segja. Ekki hefur hins vegar komið frani að Campari er framlcitt í tveimur styrkleikaflokkum, þ.e. annars vegar ca. 27% sem flutt er hingaö til lands, en hins vegar 20-21 % sem ekkcrt hefur sést til hérlendis. Mun scinni llokkurinn til koininn vegna ákvæða í EBE-löndunum, en hann vcldur því að aðdáendur drykkjarins geta flutt hann með sér milli aöildarríkjanna bæði sem sterkt og millisterkt vín. Morgunbiaðið gerði sér tíð- ræðast um hækkunina á Camp- ari á sínum tíma, og merkilegt kostnaðinn um svona 90%. Stofnkostnaður við slíka upphit- un reyndist líka vera um 90% lægri en við hitaveitu." Jón sagði að þessi nýja aðferð væri fólgin í því að orkan væri geymd í gólfum og milliveggjum. Loft væri notað til að safna orkunni en ekki vatn eins og áður hefur verið tíðkað. -JGK. Verkfall flug- freyja á DC-8: EKKITENGT LAUNAKRÖFUM ■ Verkfall flugfrcyja á DC-8/63 flugvélum Flugleiða stendur ekki í sambandi við launakröfur flug- írcyja og flugþjóna heldur um kröfu um fjölgun. starfsfólks í farþegarými. segir í tilkynningu frá Flugfreyjufélaginu. sem vill leiðrétta misskilning sem oröiö hafi vart. Flugfreyjur um borö í þessum vélunt cru nú sagðarvera fimm, og sé þaö lágmarksfjöldi til aö upp- fylla kröfur um öryggi. Félagiö liafi um langt árabil gert kröfu um •fjölgun starfsfólks í farþegarými til þess að geta sinnt þeirri þjón- ustu sem Fluglciðir vilji bjóða farþegum sínum upp á. -HEI HHHHH

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.