Tíminn - 14.01.1986, Blaðsíða 12

Tíminn - 14.01.1986, Blaðsíða 12
12Tíminn Gary Lineker skoraði fyrir meistara Everton um helgina og liðið færist sífellt ofar. England: Hughestil„EIBarca“ - og hver veit nema Platini verði við hlið hans Teri y Venables, framkvæmda- stjóri spánska stórliösins Barcelóna, er sagður vera á höttunum eftir ntið- herja Man. Utd Mark Hughes og segja ensk blöð miklar fjárhæðir í boði -allt að tvær milljónir sterlings- spunda. Hughes, sent nýbúinn er að skrifa undir fimm ára samning við Manchesterliðið, færi þá til Barce- lóna eftir keppnistímabilið í Eng- landi. Fréttir herma að Man. Utd sé þegar búið að samþykkja söluna enda peningaupphæðin gífurleg. Fari Hughes til Spánar er mögu- leiki að hann leiki við hliðina á franska snillingnum Platini. Venab- les mun vera að grennslast fyrir um möguleikann að fá Frakkann til liðs við Barcelóna. BalticCup hefstídag: Einar og Siggi ekki með Bjarni Guðmundsson leikur ekki með íslenska landsliðinu í Baltic- keppninni í handknattleik sem hefst í Danmörku í kvöld. Hann meiddist í leik með liði sínu Wanne-Eickel um helgina og varð að sauma nokkur spor í augabrún hans. Valsmaðurinn Valdimar Gríntsson kemur inn í hans stað. í gær varð einnig Ijóst að þeir Ein- ar Porvarðarson og Sigurður Gunn- arsson, sem leika með spænska lið- inu Tres de Mayo, komast ekki til Danmerkur þrátt fyrir ítrekaðar til- raunir HSÍ og hjálp frá varaformanni Alþjóða handknattleikssambands- ins. Ekki er heldur víst hvort Atli Hilmarsson og Páll Ólafsson geti verið með í ölluni leikjunum á mót- inu. Allt er þetta áfall fyrir undirbún- inginn undir HM í Sviss. ENGLAND STADAN l.deild: Man. Utd. Everton 25 26 17 15 4 5 4 6 45 60 17 35 55 50 2. doild: Norwich 25 15 6 4 51 23 51 Liverpool 26 14 8 4 52 27 50 Portsmouth 25 15 4 6 44 20 49 Chelsea 24 15 5 4 39 23 50 Wimbledon 26 12 6 8 34 28 42 West Ham 24 14 6 4 39 20 48 Charlton 23 12 4 7 41 27 40 Liverpool 26 14 8 4 52 27 50 Brighton 25 12 4 9 44 36 40 Sheff. Wed. 25 12 7 6 40 39 43 Sheff. United 26 11 7 8 43 37 40 Arsenal 24 12 6 6 28 26 42 Hull 26 10 8 8 42 36 38 Luton 26 11 8 7 41 29 41 Crystal Palace 25 11 5 9 32 30 38 Nott. Forest 26 12 4 10 44 38 40 Barnsley 26 10 7 9 27 26 37 Newcastle 25 9 9 7 35 37 36 Blackburn 24 9 C 1 7 28 30 35 Tottenham 25 10 5 10 39 31 35 Stoke 25 8 10 7 32 31 34 Watford 24 9 6 9 40 39 33 Bradford 23 10 3 10 27 32 33 Man. City 26 8 8 10 30 33 32 Shrewsbury 26 9 5 12 33 39 32 Southampton 25 8 6 11 33 36 30 Leeds 26 9 5 12 34 45 32 Q.P.R. 25 9 3 13 27 36 30 Sunderland 26 9 5 12 27 39 32 Coventry 25 6 7 12 32 43 25 Grimsby 25 8 7 10 39 37 31 Leicester 26 6 7 13 33 47 25 Oldham 25 9 4 12 36 41 31 Aston Villa 26 5 9 12 31 41 24 Huddersfield 25 7 9 9 36 41 30 Oxford 26 5 8 13 39 55 23 Millwall 23 8 3 12 35 41 27 Ipswich 26 6 5 15 20 38 23 Middlesbrough 25 7 6 12 21 29 27 Birmingham 25 5 3 17 14 36 18 Fulham 22 7 3 12 23 31 24 West Bromwich 26 2 7 17 23 60 13 Carlisle 24 4 3 17 21 51 15 Þriöjudagur 14. janúar 1986 111111 111 ÍÞRÓTTIR 11111 11 iiiiiiniiiiiiuwiiiiiiiii 111111111 iiniiNiii iiiiii nii i miiim«liiiiiimwiiNiiiiw llilNIINlllilNllllttllNlillllll 1 Enska knattspyrnan: Forest skellti Spurs Sigraði 3*0 á White Hart Lane - Man. United áfram efst - McAvennie skorar enn Chelsea og Everton unnu bæði - Fjórða mark Leworthy í fimm leikjum Frá Rafni Rafnssyni fréttaritara Tímans í Eng- landi: Nottingham Forest hafði tögl og hagldir í leiknum gegn Tottenham á White Hart Lane í Lundúnum. Raunar hefði 0-3 sigur þeirra getað orðið stærri því tvö mörk voru dæmd ENGLAND ÚRSLIT 1. deild: Birmingham-Ipswich . . . Chelsea-Luton ........ Coventry-Aston Villa . . Everton-Q.P.R......... Leicester-West Ham . . . Man.City-Southampton . Oxford-Man. United .... Tottenham-Nott.Forest . Watford-Liverpool..... West Bromwich-Newcastle 2. deild: Carlisle-Grimsby...... Crystal Palace-Charlton Huddersfield-Sheff. Utd. Hull-Bradford......... Millwall-Stoke ....... Norwich-Middlesbrough Oldham-Wimbledon . . . Portsmouth-Fulham .... Shrewsbury-Barnsley . . Sunderland-Loeds...... 3. deild: Bolton-Gillingham..... Brentford-Wigan....... Bristol City-Rotherham . Lincoln-Bury.......... Newport-Bournemouth . Notts County-Plymouth Reading-Cardiff....... Swansea-Plaókpool .... York-Wolverhampton . . 4. deild: Cambridge-Hereford . . . Chester-Tranmere...... Colchester-Torquay .... Crewe-Wrexham......... Exeter-Stockport ..... Mansfield-Northampton Orient-Hartlepool..... Preston-Halifax ...... Rochdale-Port Vale .... Scunthorpe-Peterborough Swindon-Southend .. 0-1 1-0 3- 3 4- 3 0-1 1-0 1- 3 0-3 2- 3 1-1 1-2 2-1 3- 1 1-0 2- 3 2-0 2-1 1-1 3- 0 4- 2 0-1 1- 3 3- 1 2- 0 2-1 2-0 1-1 2-0 2-1 4- 0 1-0 0-0 3-2 1-0 1-0 1-1 0-1 3-3 2-0 2-1 SK0TLAND Úrslit: Celtic-Aberdeen 1-1 Dundee-Hibernian . 3-1 Hearts-Dundee United 1-1 St. Mirren-Motherweil 1-0 Rangers-Clydebank . 4-2 Staðan: Hearts 24 12 7 5 38 25 31 Aberdeen 22 10 7 5 42 21 27 Dundee United 21 10 7 4 32 19 27 Rangers 23 10 5 8 35 26 25 Celtic 21 10 5 6 31 24 25 Dundee 23 9 5 i 9 26 35 23 St. Mirren 21 9 2 10 29 33 20 Hibernian 21 6 5 10 30 40 17 Clidebank 24 5 5 14 22 44 15 Motherwell 20 3 4 13 17 35 10 England: Walsh með tvö Paul Walsh skoraði tvívegis og Rush bætti við marki í sigurleik Li- verpool á Watford á sunnudag. Leikurinn, sem var sjónvarpað á Bretlandi, var fjörugur og endaði 3-2 fyrir Liverpool. Það voru þeir Jack- ett og Lohman sem gerðu mörk Watford. Liverpool komst í 3-1 eftir að heimaliðið hafði náð forystu. Sounesstil Fulham Formaður 2. deildarliðsins Ful- ham er þessa dagana að reyna að fá Skotann Graeme Souness, sem leik- ur með ítalska liðinu Sampdoria, yfir til félagsins sem bæði þjálfara og leikmann. Souness á eitt ár eftir af samningi sínum við ítalska liðið en hefur samt lýst yfir áhuga sínum að stjórna ensku liði, þó líklega muni ekki koma til þess strax á næsta tíma- bili. Everton-Juventus Enska knattspyrnuliðið Everton mun leika tvo vináttuleiki gegn ítalska stórliðinu Juventus en ekki hefur enn verið ákveðið hvar og hve- nær leikirnir fara fram. Þetta kom fram í viðtali sem for- maður Everton Philip Carter átti við blaðamenn nú í vikunni. af köppunum frá borg Hróa Hattar og þótti ógildingin frekar vafasöm í annað skiptið. Forest sýndi góðan og skipulegan leik en einu mennirnir sem eitthvað gátu hjá Tottenhamlið- inu voru „gamlingjarnir" Clemence markvörður og Steve Perryman. Peter Davenport skoraði tvö mörk fyrir Forest, á 47. mínútu og þeirri 69. Colin Walsh skoraði einnig fyrir Miðlandaliðið í þessum auðvelda sigri á Tottenham sem gengur ekkert um þessar mundir. Man. Utd. sigraði einnig af öryggi á útivelli gegn Oxford sem saknaði sjö sinna aðalleikmanna en þeir kunnu vera meiddir. Það vantaði einnig marga leikmenn í liðið hjá Man. Utd. en það kom lítið að sök. Mark Hughes, sem er á leiðinni til Barcelóna eftir tímabilið að sögn enskra blaða, skoraði fallegt mark sem ætti að auka verðgildi hans um nokkrar hjólbörur af pesetum. Norman Whiteside og Colin Gibson skoruðu einnig í 3-1 sigrinum en Da- vid Leworthy, með sitt fjórða mark í fimm leikjum, svaraði fyrir Oxford. Ipswich sigraði Birmingham á St. Andrews með einu marki gegn engu í leik þessara botnliða í deildinni. Það var Kevin Wilson sem skoraði eina mark leiksins á 34. mínútu. David Speedie skoraði mark fyrir Chelsea gegn Luton og þegar upp var staðið reyndist það vera sigur- mark leiksins á Stamford Bridge. Coventry og Aston Villa skildu' jöfn í miklum markaleik. Kilecline Handknattleikur 2. deild: skoraði tvö mörk fyrir þá bláklæddu og Regis setti inn eitt. Stainrod, Gray og ElliotfTTneð sitt fyrsta mark fyrir Villa frá því hann kom til liðsins frá Luton, skoruðu fyrir Villa. Annar markaleikur var á Goddin- son Park í Liverpool. Þar sigruðu Everton lið Q.P.R. með fjórum mörkum gegn þremur. Þar komust gestirnir yfir 0-2 með mörkum frá Gary Bannister og John Byrne. Gra- eme Sharp minnkaði muninn með marki úr vítaspyrnu og Gary Lineker jafnaði metin. Þeir Paul Wilkinson, sem áður lék með Grimsby, og Sharp komu Everton í 4-2 en síðasta orðið átti Bannister fjórum mínútum fyrir leikslok, hans nítjánda mark á tíma- bilinu. Frank McAvennie skoraði sigur- markið fyrir West Ham gegn Leic- ester eins og sjónvarpsáhorfendur voru vitni að um helgina. David Phillips skoraði sigurmark Man. City gegn Southampton á Ma- ine Road aðeins sex mínútum fyrir leikslok. W.B.A. og Newcastle skildu jöfn og W.B.A. fékk þarfágætt stig. Var- adi skoraði fyrir heimaliðið en Wharton sá um markið fyrir gestina að norðan. Norwich sigraði Middlesborough 2-0 og er nú á toppi 2. deildar. Nágrannar Middlesborough, Sund- erland gerðu betur á heimavelli sín- um Roger Park. Þeir sigruðu Leeds 4-2, og við því er ekkert að gera. Breiðablik í 1. deild Um helgina voru þrír leikir á dagskrá í 2. deildinni í handknatt- Ieik. Breiðablik tryggði sér sæti í 1. deildinni á næsta tímabili er liðið lagði Þór frá Vestmannaeyjum að velli í Digranesi með 23 mörkum gegn 20. Haukar úr Hafnarfirði sigruðu Aftureldingu 31-29 og þokuðu sér enn upp töfluna í 2. deildarslagnum en á meðan lá 1R gegn Armanni 23- 27. Stúdentar sigruðu Víkinga í Is- landsmótinu í blaki um helgina með þremur hrinum gegn einni og HK sigraði Fram með sama hrinufjölda. Þetta voru einu leikirnir í karla- flokki því fresta þurfti leik KA og Þróttar þar sem flug var í seinna lagi. Línur eru nú nokkuð teknar að skýrast hvaða lið komast í úrslita- keppnina sem hefst í mars. Þar munu fjögur efstu liðin keppa í kross sem kallað er, en þau fjögur sem lenda í neðri helming dcildarinnar munu keppa um flmmta (og eina) lausa sætið í hinni nýju úrvalsdeild á næsta tímabili. Þróttur R og ÍS eru nær ör- ugg með sæti meðal fjögurra efstu lið- anna og Víkingur stendur vel að vígi. Hins vegar gætu H.S.K., Frani elleg- ar H.K. öll krækt sér í síðasta lausa sætið. í kvennaflokki var einn leikur um helgina. Víkingsstúlkurnar sigruðu lið UBK í þremur hrinum gegn engri.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.