Tíminn - 14.01.1986, Blaðsíða 18

Tíminn - 14.01.1986, Blaðsíða 18
18 Tíminn Þriðjudagur 14. janúar 1986' laugarásbió Salur-A og Salur-B Frumsýning ili mmiim Splunkuný feikivinsæl gamanmynd framleldd af Steven Spielberg. Marty McFly ferðast 30 ár aftur í tímann og kynnist þar tveimur unglingum — tilvonandí foreldrum sinum. En mamma hans vill ekkert með pabba hans hafa, en verður þess í steð skotin í Marty. Marty verður því að finna ráð til að koma loreldrum sínum saman svo hann fæðist og finna síðan leið til að komast Aftur til framtíftar. Leikstjóri: Robert Zemeckis (Romancing the stone) Aðalhltuverk: Michael J. Fox, Lea Thompson, Christopher Lloyd. Hækkað verð. Oni DOtBY STEBEO f Salur A Sýnd kl.5,7.30 og 10. Salur B ) Sýnd kl.5,7,9 og 11.15 Salur-C • • ■V „Fletch“ fjölhæfi Frábær ný gamanmynd með 1 Chevy Chase í aðalhlutverki. Leikstjóri Michael Ritchie. Fletcher er: rannsóknarblaðamaður, \ kvennagull, skurðlæknir, körfuboltasnillingur, þjónn og flugvirki sem ekki þekkir stél j flugvélar frá nefi. Svona er lengi hægt að telja, en sjón er sögu ríkari. Sýndkl.5,7,9og11 LEIKFELAG REYKIAVlKUR SÍM116620 ISAMA RUMII 8. sýning fimmtudag 16.jan. kl.20.30 Appelsínugul kortgilda. 9. sýning laugardaginn 18. jan. kl. 20.30 Brún kort gilda. 10. sýning miðvikudag 22. jan. kl. 20.30 Blelk kort gilda. Laugardag 25. jan. kl. 20.30. Þriðjudag kl. 20.30 uppselt Miðvikudag kl. 20.30 uppselt Föstudag kl. 20.30 uppselt Sunnudag kl. 20.30 Þriðjudag 21. jan.kl. 20.30 Fimmtudag 23. jan. kl. 20.30 Föstudag 24. jan. kl. 20.30 Forsala: Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir forsala á allar sýningar til 9. febrúar í síma 13191 virkadaga kl. 10 -12 og 13-16. Símsala með VISA Miðasalan f Iðnó erbpin frá kl. 14-20.30. Sími 16620. TÓNABÍÓ Sfmi 31182 Frumsýnir jólamynd 1985 Vatn Þau eru öll í því - upp í háls. Á Cascara hafa menn einmitt fundið vatn, sem fjörgar svo að um munar. Og allt fra Whitehall I London til Hvita hússins i Washington klæjar menn í puttana eftir að ná eignarhaldi á þessari dýrmætu lind. Frábær, ný ensk gamanmynd í litum. Vinsælasta myndin á Englandi i vor. Michael Csine, Valerie Perrine Leikstjóri Dick Clement. Gagnrýnendur sögðu: „Water er frábær - stórfyndin" - Gamanmynd í bestagæðaflokki". Tónlist eftir Eric Clapton, Georg Harrison (Bitil), Mike Morgan og fl. Myndin er i Dolby og sýn i 4 rása Starscope. Isl. texti. Sýnd kl.5,7,9 og 11 Hækkað verð Suni 1 1544 ' frumsýnir gamanmyndina Þór og Danni gerast löggur undir stjórn Varða varðstjóra og eiga í höggi við næturdrottninguna Sóleyju, útigangsmanninn Kogga, byssuóða ellilifeyrisþega og fleiri skrautlegar persónur. Frumskógadeild Víkingasveitarinnar kemur á vettvang eftir ýtarlegan bílahasar á götum borgarinnar. Með löggum skal land byggja! Lif og fjör! Aðalhlutverk: Eggert Þorleifsson, Karl Ágúst Úlfsson. Leikstjóri Þráinn Bertelsson Sýnd kl. 5,7 og 9 Hækkað verð. iíWlíf ÞJÓDLEIKHÖSID íslandsklukkan Miðvikudag kl. 20.00 Sunnudag kl. 20.00 Aðeins3sýnlngareftir Viilihunang Fimmtudag kl. 20.00 Laugardag kl. 20.00 Með vífið í lúkunum Föstudag kl. 20.00 og miðnætursýning kl. 23.30 Kardimommubærinn Sunnudag kl. 14.00 Miðasala kl. 13.15-20. Simi 11200. mamm VtSA MBOGINN Frumsýnir nýársmynd 1986 Blóðpeningar Hann var timasprengja þessi sáttmáli gömlu nasistaforingjanna, miklir peningar sem allir vildu ná i. Hörkuspennandi ný kvikmynd, byggð á einni af hinum frábæru spennusögum Roberts Ludlum með Michael Caine, Anthony Andrews, Victoria Tennant Leikstjóri John Frankenheimer Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 3,5.30,9 og 11.15 Allt eða ekkert Hún krafðist mikils - annaðhvort allt eða ekkert. Spennandi og stórbrotin ný mynd, með Meryl Streep og Sam Neill. Sýndkl.3,05,5,30,9 og 11,15 Jólamynd 1985 Bolero Magnþrungin, spennandi og glæsileg kvikmynd, mynd um gleði og sorgir og stórbrotin örlög. Fjöldi úrvalsleikara, m.a. Geraldine Chaplin, Robert Hossein, James Caan, Nicole Garcia o.m.fl. Leikstjóri Claude Lelouch. Sýnd kl. 9.15 Drengurinn Eitt af mestu snilldarverkum meistara Chaplins, sagan um. flækinginn og litla munaðarleysingjann- sprenghlægileg og hugljúf. - Höfundur, leikstjóri og aðalleikarinn Charlie Chaplin. Kl. 3.15,5.15 og 7.15 Hrífandi og áhrifamikil mynd, með einum skærustu stjörnunum í dag Robert De Niro - Meryl Streep - Þau hittast af tilviljun, en það dregur dilk á eftir sér - Leikstjóri Ulu Grosbard Sýnd kl. 3.05,9 og 11.15 Jólamyndin 1985 Jólasveinninn Ein dýrasta kvikmynd sem gerð hefur verið og hún er hverrar krónu virði. Ævintýramynd fyriralla fjölskylduna. Leikstjóri Jeannot Szwarc Aðalhlutverk Dudley Moore, John Llthgow, David Huddleston Sýnd kl. 3,5 og 7 •óv/MTit5rmiwjST ýviKMvm* Óvenjuleg og hrífandi ný íslensk- þýsk kvikmynd sem gerist hér heima og á italiu. Ástin blossar, - •inkennilegir hlutir gerast, lífiðiðarog draumar rætast. Leikstjóri Lutz Konermann Aðalleikarar eru Leikhópurinn svart og sykurlaust Blaðaummæli: „En eykst fjölbreytni íslenskra kvikmynda..." Mbl. „Loksins, loksins kemur maður . ánægður út af íslenskri mynd...“ NT Sýndkl.7.05 Síðustu sýningar Salur-A Fullkomin Perfect Ný bandarisk kvikmynd byggð á blaðagreinum, er birst hafa í Rolling Stone Magazine. - Handrit: Aaron Latham og James Bridges. - Framleiðandi og leikstjóri: James Bridges. Aðalhlutverk: John Travolta Jamie Lee Curtis. Tónlist: Perfect, sungin af Jermaine Jackson. Lay your hand on me - Thompson Twins. I Sweat - Nona Hendryx. All systems go - Pointer Sisters. Hot hips - Lou Reed, Shock me - Jermaine Jackson og Whitney Houston. Wear out the grooves - Jermaine Stewart. Masquerade - Berlin. Talking to the wall - Dan Hartman. Whamrap-Wam! Blaðadómar: „Fyrsta flokks leikur. Skemmtileg, fyndin og eldfjörug." Rex Reed, New York Post. „Fullkomin er fyrsta flokks mynd.“ US Magazine. „John T ravolta er f ullkominn i „Fullkomin". Myndin erfyndin og sexi. Pat Collins, CBS-TV. Sýnd í A sal Kl. 5,7,9 og 11.15 Hækkað verð Salur-B Silverado Þegar engin lög voru I gildi og lifið lítils virði, riðu fjórir félagar á vit hins ókunna. Hörkuspennandi, nýr sfórvestri. Aðalhlutverk: Kevin Kline, Scótt Glenn, Rosanna Arquette, Linda Hunt, John Cleece, Kevin Costner, Danny Glover, Jeff Goldblumog Brian Dennehy. Búningahönnuður: Kristi Zea, Tónlist: Bruce Broughton. Klipping: Carol Littleton. Kvikmyndun: John Bailey. Handrit: Lawrence og Mark Kasdan. Framleiðandi og leikstjóri: Lawrence Kasdan. Dolby stereo í A sal Sýnd kl. 5,9 og 11.20 ÖLL ALMENN PRENTUN LITPRENTUN ,TÖLVUEYÐUBLÖÐ • Hönnun • Setning • Filmu- og plötugerð • Prentun • Bókband PRENTSMIDJAN éddda h f. SMIÐJUVEGl 3, 200 KOPAVOGUR SÍML45000 . Salur 1 Frumsýning á gamanmyndinni: Lögregluskólinn 2 Fyrsta verkefnið (Police Academy 2: Their First Assianment) Bráðskemmtileg, ný, bandarisk gamanmynd í litum. Framhald af hinni vinsælu kvikmynd, sem sýnd varvið metaðsókn sl. ár. Aðalhlutverk: Steve Guttenberg, Bubba Smith. ísl. texti Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Hækkað verð fliÍtiíURBÆJARHIII Simi 14384 Salur 2 Jólamynd 1985 Frumsýning Mad Max Beyond Thunderdome Þrumugóð og æsispennandi ný, bandarisk stórmynd, í litum. Myndin er nú sýnd við þrumuaðsókn í flestum löndum heims. Aðalhlutverk: Tina Turner, Mel Gibson Dolby Stereo Bönnuðinnan12ára. . Sýnd kl.5,7,9 og 11 Hækkað verð Salur 3 Siðameistarinn (Protocol) Bráðfyndin, ný, bandarisk gamanmynd i litum. Sýndkl.5,7,9 og 11. Frumsýnir Þagnarskyldan Eddie Cusack var lögreglumaður af gamla skólanum, harður, óvæginn og heiðarlegur - og því ekki vinsæll. Harðsoðin spennumynd um baráttu við eiturlyfjasala og mafiuna, með hörkukappanum Chuck Norris ásamt Henry Silva - Bert Remsen. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9 Frumsýnir nýjustu mynd Ron Howards „Undrasteinninn" (Cocoon) Ron (Splash) Howard erorðinn einn vinsælasti leikstjóri vestan hafs með sigri sínum á „COCOON", sem er þriðja vinsælasta myndin i Bandarikjunum 1985. „COCOON“ er meiriháttargrínog spennumynd um fólk sem komið er af betri aldrinum og hvernig það fær þvílikan undramátt að það verður ungt í anda í annað sinn. Aðalhlutverk: Don Ameche, Steve Guttenberg. Framleiðandi: Richard D. Zanuck, David Brown. Leikstjóri: Ron Howard. Myndin er í Dolby stereo og sýnd i 4ra rása starscope. Erl. blaðadómar: „...Ljúfasta, skemmtilegasta saga ársins“ R.C. Time „Einhver mest heillandi mynd, sem þið fáið tækifæri til að sjá í ár.“ M.B. „Heillandi mynd, semþekkirekki nein kynslóðabil." CFTO-TV. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05 Steven Spielberg’s „Grallararnir“ (The Goonies) Goonies er tvímælalaust jólamynd ársins 1985, full af tæknibrellum, fjöri, grini og spennu. Goonies er ein af aðal jólamyndunum í London i ár. Aðalhlutverk: Sean Astin, Josh Brolin, Jeff Cohen. Leikstjóri: Richard Donner. Framleiðandi: Steven Spielberg. Myndin er i Dolby stereo og sýnd í 4ra rása starschope. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05 Hækkað verð. Bönnuð börnum innan 10 ára. Jólamynd 1985: Ökuskólinn er stórkostleg grinmynd þar sem allt er sett á annan endann. Það borgar sig að hafa ökuskirteinið í lagi. Aðalhlutverk: John Murray, Jennifer Tilly, James Keach, Sally Kellerman. Leikstjóri: Neal Israel. Sýndkl. 5,7,9 og 11.05 Hækkað verð. „Vígamaðurinn11 ★★★ D.V. icirk Þjóðv. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. Hækkað verð. Bönnuð börnum innan 16 ára. „Heiður Prizzis11 Sýnd kl. 5 og 9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.