Tíminn - 14.01.1986, Blaðsíða 20
-fleiri voru hætt komnir þegar eldur kom upp í svefnálmu
Kópavogshælisins
Víkingar eru Íslandsmeistarar í handknattleik. Þeirtryggðu
sér þennan eftirsótta titil á sunnudaginn er þeir lögðu,KR-inga að velli í Laugar-
dalshöllinni með 34 mörkum gegn 24. Þar með er íslandsbikarinn kominn til
Reykiavíkur eftir tveggja ára dvöl í Hafnarfirðinum.
valsmenn vermdu annað sætið á þessu íslandsmóti. Hlíðarendapiltarnir
gerðu jafntefli við Stjörnuna úr Garðabæ 21-21 og þau úrslit dugðu Valsmönn-
um í annað sætið en Stjarnan varð í því þriðja.
Sjá allt um íslandsmótið í handknattleik á íþróttasíðum Tímans í dag.
Tíniinn
Þriðjudagur 14. janúar 1986
Eldur á Kópavogshælinu
Vistmaður lést
af reykeitrun
Við heimkomuna ■ gær var nýjum stórmeistara í skák fagnað inni-
lega af eiginkonunni Sigriði Indriðadóttur og dótturinni Elísabetu.
I'ímamynd: Árni Bjarna.
Margeir Pétursson:
NÝR STÓR-
MEISTARI
— sigraöi á Hastings-mótinu
Margeir Pétursson sigraði á
skákmótinu í Hastings og
tryggði sér þar með stórmeist-
aratitil. Margeir gerði jafntefli
við Watson í síðustu skák sinni,
en það nægði honum til að
tryggja sér titilinn og sigur á
nrótinu. Margeirsagði ísamtali
við Tímann í gær, að cltir mjög
góða byrjun á mótinu hefði
Fimm
w
i
gæslu
-um helgina
Fimm manns voru úr-
skurðaðir í gæsluvarðhald um
síðustu helgi. Fjórir fyrir
ávísanamisfcrli og sitthvaö
fleira. Karlmaður var úr-
skurðaður í gæsluvarðhald
fram til 29. janúar, en hann er
grunaður um að hafa stolið
fjórum ávísanaheftum og
notað þau.
Prennt var úrskurðað í
gæsluvarðhald á föstudags-
kvöld. Piltur og stúlka í fimm
daga varðhald, fyrir meint
ávísanamisferli. Pau eru urn
tvítugt.
Loks var maður um þrítugt
úrskurðaður í gæsluvarðhald
fram til 5. mars. Þar er einnig
um að ræða meint ávísana-
misferli. -ES
hann farið sér öllu rólegar und-
ir lokin, cnda hefðu síðustu
skákirnar vcriö frekar bragð-
daufar. „Pað hefði vitaskuld
vcrið skemmtilegra að tefla til
sigurs í síöustu skákunum og
reyna að auka svolítið við for-
skotið, en þar sem stórmeist-
aratitill var í húfi fannst nrér
ekki borga sig að tefla á tvær
hættur," sagöi Margeir. Hann
sagði, að nú þegar titillinn væri
í höfn væri óvíst hvort liann
yrði jafn friðsamur ef hann
lcnti í sómu aðstöðu einhvern
tíma í framtíðinni.
Aðspurður um síðustu skák-
ina sem var aðeins 10 lcikir
sagði Margeir að Watson hcfði
boðið sér jafntefli. „Par sem ég
var með svart fannst mér út í
hött að hafna því,“ sagði hann.
Margeir hlaut 9'/’ vinning á
Hastings-mótinu af 13 mögu-
legurn. Hannerfimmti íslenski
stórmeistarinn og fær titilinn
staðfestan á næsta þingi Fidc.
-BG.
- fyrir borgarsjóö
77% lóða sem Reykjavíkur-
borg úthlutaði á síðasta ári til
einstaklinga, byggingarmanna
og byggingarfélaga var að með-
altali skilað aftur til borgarinn-
ar. Rammast kveður að þess-
um afsölum á einbýlishúsalóð-
um einstaklinga í Grafarvogi
þar sem 101 lóð af 110 sem út-
hlutað var eða 91% lóðanna
var skilað aftur. Fæstum fjöl-
býlishúsalóðum var hins vegar
Einn vistmaður Kópavogs-
hælisins léist í gær, nokkrir aðrir
voru hætt komnir, þegar eldur
kom upp í einni af svefnálmum
hælisins. Alls voru fjórtán vist-
menn í álmunni. Eldur kom
upp í endaherbergi, og er full-
víst að hann hefur kraumað
lengi áður en tilkynnt var um
eld. Reykurvarkominnniðurá
miðja veggi þegar slökkvilið
kom á staðinn.
Slökkvilið kallaði út allt til-
tækt lið, og fóru fjórir slökkvi-
liðsbílar og sex sjúkrabílar að
hælinu, um sexleytið í gær-
morgun.
Þrír reykkafarar réðust til
uppgöngu í álmuna, á meðan
gerð var atlaga að eldinum.
Eldurinn var allan tímann tak-
markaður við eitt herbergi.
Þegar að var komið voru eld-
tungurnar farnar að teygja sig
uppí þakskcggið. Vel gekk að
slökkva eldinn.
Það voru snör handtök sem
slökkvilið hafði við að ná fólk-
inu út. Á svipstundu var 9-10
manns bjargað út. Lögregla í
Kópavogi hafði áður náð 5-6
manns. Allir vistmenn voru
fluttir á slysadeild, þar sem þeir
voru skoðaðir. Þeim var síðan
skipt niður á sjúkrahúsin í
borginni.
Ekkert eldvarnarkerfi er í
álmunni sem eldurinn kom upp
í. Þar eru ekki einu sinni reyk-
skynjarar af einföldustu gerð
sem kosta þúsund krónur
stykkið.
Gunnar Ólafsson umsjónar-
maður Eldvarnareftirlits í
Reykjavík sagði í samtali við
Tímann í gær, að samkvæmt
núgildandi reglugerðum ættu
stofnanir af þessari gerð að
vera með viðvörunarkerfi.
„Viðvörunarkerfi hefði verið
búið að gefa viðvörun löngu.
skilað aftur eða um 15% lóð-
anna sem byggingarmenn og
byggingarfélög fengu úthlutað.
„Það kemur auðvitað minna
í borgarsjóð,“ sagði Hilmar
Guðlaugsson formaður bygg-
ingarnefndar þegar Tíminn
spurði hann hvort þetta væri
ekki áfall m.t.t. þeirrar upp-
hæðar sem gert var ráð fyrir að
kæmi í borgarsjóð í formi
löngu áður. Ég held manni sé
óhætt að fullyrða að þetta hefði
bjargast ef viðvörunarkerfi
hefði verið til staðar,“ sagði
Gunnar.
Árið 1979 var gefin út reglu-
gerð, þar sem segir að stofnanir
af þeírri gerðinni, sem Kópa-
vogshælið er, eigi að hafa við-
gatnagerðargjalda á síðasta ári
eða 221 milljón króna en hins
vegar komu aðeins 100 milljón-
ir króna inn skv. heimildum
Tímans. Hilmár sagði að erfitt
væri að segja nákvæmlega fyrir
um hvað kæmi mikið í borgar-
sjóð í formi gatnagerðargjalda
á hverju ári en núverandi borg-
arstjórnarmeirihluti hefur allt
frá upphafi kjörtímabilsins fyr-
ir 4 árum stefnt að því að alltaf
vörunarkerfi, samansett af
reyk- og hitaskynjurum, eftir
því hvernig byggingin er. Þær
stofnanir sem fyrir voru á þeim
tíma, þegar reglugerðin kom
út, áttu að setja upp slík kerfi.
Að sögn Gunnars hefur aðeins
eitt sjúkrahús á landinu lokið
við uppsetningu á fullkomnu
væri nægilegt framboð af
lóðum.
Spurður hvort ekki hefði
verið vanhugsað að úthluta svo
mörgum einbýlishúsaleyfum
eða 183 lóðum á árinu þegar
byggingarkostnaður væri jafn
hár og raun bæri vitni sagði
Hilmar að það væri alltaf hægt
að vera vitur eftir á. Stundum
væri talað um að of mörgum
einbýlishúsalóðum væri úthlut-
kerfi,-Landakotsspitali. „Þeir
verða líka varir við það þegar
brauðristin stendur á sér,“
sagði hann.
Eldsupptök eru ekki kunn,
enn sem komið er, en málið er í
rannsókn hjá Rannsóknarlög-
reglu ríkisins.
að og stundum of mörgum fjöl-
býlishúsalóðum. Það væri
ósköp erfitt að finna hinn
gullna meðalveg í þessum efn-
um en stefnt væri að því að hafa
eins fjölbreytt úrval af lóðum
hverju sinni og kostur væri. 88%
allra einbýlishúsalóðanna var
skilað aftur til borgarinnar.
Um 86% allra raðhúsalóð-
anna var skilað aftur, eða 32
lóðum. Mrún
-ES
Rannsóknarlögregla vinnur að rannsókn á cldsupptökum ■ gærdag.
Tímamynd: -Sverrir.
77% lóða skilað aftur:
121 MILU0N KR0NA TAP