Tíminn - 14.01.1986, Blaðsíða 16

Tíminn - 14.01.1986, Blaðsíða 16
16 Tíminn Þriðjudagur 14. janúar 1986 Til sölu Til sölu súgþurrkunarblásari H22 árg. ’83. Upplýsingar 93-5036. Ný endurskoðunarskrifstofa Endurskoðun - Rekstrarráðgjöf Opnum í dag nýjaendurskoðunarskrifstofu að Síðumúla 4, síminn er 687047. Sigurgeir Bóasson viðskiptafræðingur löggiltur endurskoðandi. t Sonur minn, faðir okkar og bróðir Skúli Benediktsson, kennari frá Efra Núpi andaðist 12. þ.m. Ingibjörg Guðmundsdóttir, börn og systur. t Útför móður okkar Karólínu Stefánsdóttur frá Sigtunum verður frá Akraneskirkju miðvikudaginn 15. janúar kl. 11.30. Þeir sem vildu minnast hennar vinsamlega látið Sjúkrahús Akraness njóta þess. Auður Sæmundsdóttir Eggert Sæmundsson Sveinn Sæmundsson t Faðir okkar, tengdafaðir og afi, Guðmundur Sigurgeirsson frá Snorrastöðum til heimilis að Laufskógum 43, Hveragerði verður jarðsunginn frá Langholts- kirkju fimmtudaginn 16. janúar klukkan 13.30. Blóm og kransar afþakkaðir, en þeim sem vilja minnast hins látna er bent á Hjartavernd. Börn, tengdabörn og barnabörn. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför eiginkonu minnar móður okkar og tengdamóður Elínborgar Bjarnadóttur Furulundi 15 d, Akureyri Ófeigur Pétursson Hreinn Ófeigsson Sesselja Guðbjartsdóttir FreyrÓfeigsson Arnheiður Jónsdóttir Auður Ófeigsdóttir Ingibjörg Ófeigsdóttir Garðar Ingjaldsson Guðrún Ófeigsdóttir Hallgrímur Arason t Hjartanlegar þakkir sendum við öllum þeim sem sýndu okkur samúð, hlýhug og vinarþel við andlát og útför Ólafs Eiríkssonar Hliðarvegi 16, Siglufirði Guðblessi ykkuröll. Friðrikka Björnsdóttir Kristín Ólafsdóttir BirnaÓlafsdóttir Baldur Kristinsson Sigriður Ólafsdóttir MagnúsSigurðsson Ásta Ólafsdóttir Sveinn Sigurðsson Eirikur Ólafsson Sigurlaug Straumland Eygló Ólafsdóttir Bergmann Júlíusson Anna M. Ólafsdóttir SigurðurÞorkelsson ÓlafurR. Ólafsson Bjarney Emilsdóttir Valmundur Valmundsson Barnabörn og barnabarnabörn Björg Baldvinsdóttir iniiiii iiiiiii DAGBÓK || ||| iiiiniiwiii iiiiininiiiii ininnniiinii iininiiiiiiiii iiiiiiiiwiiiiiiiiuiiiii iiiiimiiwiiiii niiiii iiiiniiniiiiiii Bankablaðið Bankamenntun í 25 ár og frarntiðarsýn Nýlega kom út hátíðablað Bankablaðs- ins vegna 25 ára afmælis Bankamanna- skólans á Islandi. Björn Tryggvason, form. Bankamannaskólans, skrifar grein sem nefnist “Frá upphafi og til þessa dags“. Hannsegirm.a.: „Óhætteraðfull- yrða, að frá upphafi og til þessa dags hafi það vakað fyrir stjórnendum skólans að gera verulegt átak í fræðslumálum banka- manna." Ritstjóri og áb.m. blaðsins er Heimir Hannesson og hann bendir á forsíðu þessa tbl. sem táknræna að því leyti, að hún eigi að minna á tengsl banka og atvinnulífs. Jónas Guðmundsson er blaðamaður Bankablaðsins og hann skrifar þar grein, sem nefnist Bankakerfið í gagngerri upp- stokkun. Margar greinar og annað efni er í blað- inu og fjölmargar myndir af bankamönn- um og bankastörfum. Fer kórlum fram? Nýtt tbl. kvennablaðsins Veru komið út. Út er komið 7. tbl. tímaritsins Veru og er það bústnara en oft áður því að þessu sinni er Vera 52 síður. Þema blaðsins er stóra spurningin: Fer körlum fram? Fjórir karlar svara fyrirspurnum Veru um það efni. Undir sama hatti er viðtal við sænska listfræðinginn Carin Hartmann um sýn- ingu þá, sem hún átti í Norræna húsinu í haust og hct „Konur karla" og Karlar karla" og við Jóhönnu Sveinsdóttur um ný-l útkomna bók hennar „íslenskir elskhug- ar“. Auk fleira spennandi efnis eiga borgar- og þingmál sitt sæti í Veru að venju. Þar cr m.a. sagt frá afgreiðslu borgarstjórnar á tillögum um endurmat á störfum kvenna og fulltrúi Kvennalistans í milliþinga- nefnd um húsnæðismál tjáir sig um þau. Auk þess eiga bókadómar um bækur í jólabókaflóðinu veglegt sæti í blaðinu. Tímaritið Vera er gefið út af Kvenna- framboðinu í Reykjavík og Samtökum um Kvennalista. Heimilisfang Veru er Kvennahúsið, Vallarstræti 3, 101 Reykja- vík. Áskriftasímar eru 22188 og 21500. Félagsvist Rangasingafélagsins Rangæingafélagið í Reykjavík heldur félagsvist miðvikudaginn 15. janúar að Hallveigarstöðum kl. 20.30. Þetta verður fyrsta spilakvöldið af þriggja kvölda keppni. Stjórnin Málfundafélag félagshyggjufólks: Samvinna dagblaðanna þriggja Málfundafélag félagshyggjufólks held- ur opinn fund um sameiningu og sam- vinnu dagblaðanna þriggja: Alþýðublaðs- ins, Tímans og Þjóðviljans, þriðjudaginn 14. janúar kl. 20.30 að Hótel Hofi við Rauðarárstíg. Frummælendur á fundinum verða þeir Svavar Gestsson alþingismaður og Bolli Héðinsson hagfræðingur. Fundarstjóri verður Jón Sæmundur Sigurjónsson hag- fræðingur. Á fundinum munu mæta: Össur Skarp- héðinsson, ritstjóri Þjóðviljans, Heigi Pétursson, ritstjóri Tímans og Sighvatur Björgvinsson, sem sæti á í útgáfustjórn Alþýðubllaðsins. Fundurinn er öllum opinn. Málfundafélag félagshyggjufólks Myndakvöld F.í. Ferðafélag íslands efnir til mynda- kvölds þriðjud. 14. janúar kl. 20.30 í Ris- inu á Hverfisgötu 105. Skúli Gunnarsson sýnir myndir frá Emstrum og nágrenni ásamt jurta- og fuglamyndum. Torfi Hjaltason segir frá fjallamennsku í máli og myndum, heima og erlendis. Ólafur Sigurgeirsson sýnir myndir úr haustferð F.I. í Þórsmörk og dagsferðum í haust og vetur. Veitingar í hléi. Aðg. 50 kr. Allir vel- komnir meðan húsrúm leyfir, félagar sem aðrir. Ath. að óskilamunir úr áramótaferð í Þórsmörk eru á skrifstofunni að Öldugötu 3. Ferðafélag jslands. Kvenfélag Kópavogs heldur hátíðarfund sinn fummtudaginn 16. janúar kl. 20.30 í félagsheimilinu. Vinsamlega tilkynnið þátttöku í símum 41566, 40431 og 43619. Takið með ykkur gesti. Spilakvöld Kvenfélags Kópavogs Kvenfélag Kópavogs heldur spila- kvöld í kvöld, þriðjudaginn 14. janúar kl. 20.30 í Félagsheimilinu. Kvennaathvarf Opið er ailan sólarhringinn, síminn er 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyirr nauðgun. Skrifstofan er að Hallveigarstöðum og er opin virka daga kl. 10.00-12.00, sími á skrifstofu er 23720. Pósthólf 1486. 121 Reykjavík. Póstgírónúmer samtakanna ér 44442-1. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsið við Hallærisplan Opið á þriðjudagskvöldum kl. 20.00- 22.00. Sími 21500. Upplýsingarum ónæmistæringu Þeir sem vilja fá upplýsingar varðandi ónæmistæringu (alnæmi) geta hringt í sima.622280 og fengið milliliðalaust sam- band við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstímar eru kl. 13.00-14.00 á þriðjudögumogfimmtu- dögum, en þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Opið hús og símaþjónusta Opið hús í vetur mánudaga og föstu- daga kl. 14.00-17.00. Fimmtudagskvöld kl. 20.00-22.30, laugardaga ogsunnudaga ki. 14.00-18.00. Símaþjónusta alla mið- vikudaga kl. 16.00-18.00 í síma 25990. Símsvari svarar allan sólarhringinn með upplýsingum um starfsemi félagsins. Sýning á Mokka Helgi Örn Helgason opnar máiverka- sýningu á Mokkakaffi við Skólavörðustíg laugard. 11. janúar. „Vika hársins11 Vikuna 27. janúar til 2. febrúar n.k. verður haidin „Vika hársins" og endar hún með hárgreiðslusýningu á Broadway. Helstu vextir banka og sparisjóða (Allir vextir merktir X eru breyttir frá síðustu skrá og gilda frá og með dagsetningu þessarar skrár) I. Vextir ákveðnir af Seðlabanka sem gilda fyrir allar innlánsstofnanir: Dagsetning síðustu breytingar: 2/9 1985 Sparisjóðsbækur 22.0 Afurða- og rekstrarlán v/ framleiðslu fyrir innlendan markað 27.5 Afurðalán, tengd SDR 9.5 Verðtryggð lán m.v. lánskjaravísitölu, allt að 2,5 ár 4.0 Verðtryggð lán m.v. lánskjaravisitölu, minnst 2,5 ár 5.0 Óverðtryggð skuldabréf, útgefin fyrir 11/8 1984 32.0 (þ.a. grunnvextir 9.0) Dagvextir vanskila, ársvextir 45.0 Vanskilavextir (dráttarvextir) á mánuði, fyrir hvern byrjaðan mánuð 3.75 II Aðrir vextir ákveðnir af bönkum og sparisjóðum að fengnu samþykki Seðlabanka: Dagsetning Siöustu breyt. Innlánsvextir: óbundiðsparifé Hlaupareikningar Ávisanareikn. Uppsagnarr.3mán. Uppsagnarr.6mán. Uppsagnarr. 12mán. Uppsagnar. 18mán. Safnreikn. 5. mán. Safnreikn.6.mán. Innlánsskirteini Verðtr. reikn.3mán. Verðtr. reikn.6mán. Ýmsirreikningar Sérstakar verðb.ámán Innlendir gjaldeyrisr. Bandarikjadollar Sterlingspund V-þýsk mörk Danskarkrónur Utlánsvextir: Vixlar (forvextir) Viðsk. vixlar (forvextir) Hlaupareikningar Þ.a.grunnvextir Almenn skuldabréf Þ.a.grunnvextir Viðskiptaskuldabréf Lands- banki Útvegs- banki Bunaðar- banki Iðnaðar- banki Verzl- banki Samvinnu- banki Alþýðu- banki Spari- sióðir 1/12 1/12 1/12 21/11 21/7 11/8 1/10 11/11 7-36.0 22.-34.6 36.0 22.-31.0 22.-31.6 27.-33.0 3.0” 10.0 8.0 8.0 8.0 10.0 8.0 10.0 10.0 10.0 8.0 8.0 8.0 10.0 8.0 17.0 10.0 23.0 23.0 25.0 23.0 25.0 25.0 25.0 25.0 29.0 28.0 28.0 31.0 30.0 30.0 28.0SI 31.0 32.0 32.0 39.0 36.031 23.0 23.0 23.0 25.0 23.0 25.0 23.0 29.0 26.0 28.0 28.0 28.0 1.0 1.0 1.0 1.0 2.0 1.0 1.5 1.0 3.5 3.0 3.5 3.5 3.5 3.0 3.5 3.0 7.0 8-9.0 1.83 1.83 2.0 2.0 2.0 2.0 2.0 1.83 7.5 7.5 7.5 7.0 7.5 7.5 8.0 8.0 11.5 11.0 11.5 11.0 11.5 11.5 11.5 11.5 4,5 4.5 4.5 4.0 5.0 A5I 4.5 4.5 9.0 9.0 8.00 8.0 10.0 9.0 9.5 r 9.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 32.5 4) 34.0 4, 4) 4, 34 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 32,051 32.05' 32.05' 32.051 32.0 32.05i 32.0 32.05' 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 33.5 ...4| 35.0 4> ...4) ...4| 3531 1) Trompreikn. sparisj. er verðtryggður og ber 3.0% grunnvexti. 2) Sp. Hafnarfjarðar er með 32.0% vexti. 3) Emgöngu hjá Sp. Hafnarf|. 4) Útvegs-, Iðnaðar-, Verzlunar-, Samvinnu- og Alþýðubanka, Sp. Hafnarfj., Kópavogs, Reykjavíkur, Vélstjóra og i Keflavik eru viðsk.vixlar og skuldabréf keypt m.v. ákveðið kaupgengi. 5) Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjörs vanskilalans er 2% á ári og á það einnig við um verðtryggð skuldabréf. Gengisskráning 09. janúar 1986 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar...42,210 42,330 Sterllngspund......60,993 61,167 Kanadadollar.......30,096 30.181 Dönsk króna......... 4,6887 4,7020 Norsk króna......... 5,5587 5,5745 -Senskkróna.......... 5,5361 5,5518 Finnskt mark......... 7,7635 7,7855 Franskurfranki...... 5,5704 5,5863 Belgískurfranki BEC... 0,8362 0,8385 Svissneskur franki..20,1865 20,2439 Hollensk gyllini....15,1780 15,2211 Vestur-þýskt mark...17,0915 17,1401 ítölsk llra......... 0,02506 0,02513 Austurriskur sch.... 2,4309 2,4378 Portug. escudo...... 0,2663 0,2671 Spánskur peseti..... 0,2738 0,2746 Japansktyen......... 0,20853 0,20912 Irsktpund...........52,807 52,235 SDR (Sérstök dráttarr............46,1508 46,2827 Belgískur franki BEL ... 0,8256 0,8280

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.