Tíminn - 14.01.1986, Blaðsíða 19

Tíminn - 14.01.1986, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 14. janúar 1986 ÚTVARP/SJÓNVARP Utvarpkl. 19.55: Huldufólkssögur Næstsíðasti þátturinn úr heimi þjóðsagnanna í umsjá Önnu Ein- arsdóttur og Sólveigar Halldórs- dóttur verður í útvarpi í kvöld kl. 19.55 og ber heitið „Komi þeir sem koma vilja". Eins og nafnið bendir til fjallar hann um huldufólkssög- ur. Þar Ies Arnar Jónsson m.a. úr þjóðsagnasafni Jóns Árnasonar, en lesið og talað mál í báttunum er tengt saman með tónlist af Sigurði Einarssyni og Knúti R. Magnús- syni. Síðasti þátturinn í þessum flokki verður þriðjudaginn 21. janúar og verður þar skyggnst inn í heim gamansagna. Heitir hann „Ekki er kyn þó keraldið leki" og verður m.a. brugðið upp mynduni af þeim Bakkabræðrum. Aðalsmærin unga hefur orðið eit- urlyfjum að bráð og ekki er lát á dularfullum atburðum í kringum hana. Lögregluforinginn reynir að vingast við hana, enda er hún greinilega hjálpar þurfí. Mafían Þær Sólveig Halldórsdóttir (t.v.) og Anna Einarsdóttir hafa umsjón með þátt- unum Úr heimi þjóðsagnanna. Aftanstund og ævin- týri Olivers bangsa Barnaefni Sjónvarpsins á þriðju- dögum hefst kl. 19 með endursýndri - Aftanstund frá mánudeginum vik- unni fyrr. A mánudögum eiga sem kunn- ugt er fastan sess í Aftanstund Tommi og Jenni, auk fleiri góðra gesta. En sannir unnendur láta þá félaga helst aldrei framhjá sér fara og geta skemmt sér jafnvel við að fylgjast með þeim í sömu væring- unum aftur og aftur. Einar Áskell og Ferðir Gúllivers fylgja svo í kjölfarið á Tomma og Jenna. Ævintýri Olivers bangsa, fjórði þáttur, hefjast svo kl. 19.25. Þar sem sagt er frá víðförlum bangsa og vinum hans í frönskum brúðu- og teiknimyndaflokki sem Guðni Kol- beinsson þýðir. Lesari með honum er Bergdís Björt Guðnadóttir. symr a ser klærnar í kvöld kl. 20.35 verður sýndur annar þáttur ítalska framhalds- flokksins Kolkrabbinn. í fyrsta þætti fengu áhorfendur aðeins smjörþefinn af því hvað bíð- ur þeirra sem skipta sér af umsvif- um mafíunnar. Lögreglumaður- inn ungi, sem var allur af vilja gerö- ur að aðstoða við að vængstýfa mafíuna, hlaut voveiflegan dauð- daga á meðan hann bjó yfir ein- hverri vitneskju sem smákrimmi í fangelsi, bróðir kærustunnar hans, hafði trúað honum fyrir. Og lævíslegum brögðum er líka beitt. Þannig er smjaðrað fyrir konu og dóttur lögregluforingjans og er engin ástæða til að halda að þar búi ekki eitthvað undir. Sjálfsagt kemur hið rétta andlit mafíunnar betur og betur í Ijós smám saman. Sjónvarp kl. 20.35: Þriðjudagur 14. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15Morgunvaktin. 7.20 Morguntrimm. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Stelpurn- ar gera uppreisn" eftir Fröydis Guldahl. Sonja B. Jónsdóttir les þýðingu sina (7). 9.20 Morguntrimm. Tilkynningar. Tónleikar, þulurvelurog kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesið úr forustugreinum landsmála- blaða. 11.40 Ég man þá tíð“ Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.10 Úr söguskjóðunni - Maríudýrkun á síðmiðöldum. Umsjón: Magnús Hauks- son. Lesari: Sigrún Valgeirsdóttir. 11.40 Morguntónleikar. Konsert i G-dúr fyrir mandólín og hljómsveit eftir Johann Nepomuk Humme. André Saint-Clivier og Paillard-kammersveitin leika; Jean- Francois Paillard stjórnar. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 I dagsins önn - Heilsuvernd. Umsjón: Jónína Benediktsdóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Ævintýramaður," - af Jóni Ólafssyni ritstjóra. Gils Guð- mundsson tók saman og les (9), 14.30 Miðdegistónleikar. a. Fiðlusónata í G-dúr eftir Joseph Haydn. Steven Staryk og Lise Bouher leika. b. Srengjakvintett i C-dúr op. 29 eftir Ludwig van Beethoven. Félagar í Vínaroktettinum leika. 15.15 Barið að dyrum Inga Rósa Þórðar- dóttir sér um þátt frá Austurlandi. 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hlustaðu með mér. - Edvard Fre- driksen. (Frá Akureyri). 17.00 Barnautvarpið. Stjórnandi: Kristín Helgadóttir. 17.40 Úr atvinnulifinu - Iðnaðarrásin.l Umsjón: Gunnar B. Hinz, Hjörtur Hjartar og Páll Kr. Pálsson. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.35 Eystrasaltskeppnin í handknattleik í Danmörku. Danmörk-ísland Ingólfur Hannessgn lýsir síðustu mínútum leiks Danaog islendinga. 19.45 Tilkynningar. 19.55 Úr heimi þjóðsagnanna - „Komi þeir sem koma vilja“ (Huldufólkssögur) Anna Einarsdóttir og Sólveig Halldórs- dóttir sjá um þáttinn. Lesari með þeim: Arnar Jónsson. Knútur R. Magnússon og Siguröur Einarsson velja tónlistina. 20.25 Halastjörnur í íslenskum annálum. Árni Hjartarson jarðfræðingur tók saman dagskrána. Lesari með honum: Hallgerð- ur Gísladóttir. 21.10 íslensk tónlist. Konsert fyrir kamm ersveit eftir Jón Nordal. Sinfóníuhljóm- sveit íslands leikur; Bohdan Wodiczko stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „Hornin prýða manninn" eftir Aksel Sandemose. Ein- ar Bragi les þýðingu sína (6). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 „Næsta ár i Mekka“ Dagskrá um mú- hameðsstrú, íslam, í umsjá Sigmars B. Haukssonar sem ræðir við Kristján Búa- son dósent. (Áður útvarpað 31. júlí í sumar). 23.00 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. 10.00 Kátir krakkar. Dagskrá fyrir yngstu hlustendurna í umsá Helgu Thorberg. 10.30 Morgunþáttur. Stjórnandi: Páll Þor- steinsson. 12.00 Hlé. 14.00 Blöndun á staðnum. Stjórnandi: Si- gurður Þór Salvarsson. 16.00 Sögur af sviðinu. Stjórnandi: Þorste- inn G. Gunnarsson. 17.00 Útrás. Stjórnandi: Ólafur Már Björnsson. 18.00 Eystrasaltskeppnin í handknatt.leik í Danmörku: Danmörk-island. Ingólfur Hannesson lýsir leik Dana og íslendinga i Aarhus. 20.00 Dagskrárlok Fréttir eru sagðar í þrjár minútur kl. 11.00,15.00,16.00 og 17.00. Svæðisútvarp virka daga vikunnar frá mánudegi til föstudags. 17.03-18-00 Svæðisútvarp fyrir Reykj- avík og nágrenni - FM 90,1 MHz. 17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz. Þriðjudagur 14. janúar 1986 19.00 Aftanstund Endursýndur þáttur frá 6. janúar. 19.25 Ævintýri Olivers bangsa. Fjórði þáttur Franskur brúðu- og teiknimynda- flokkur i þrettán þáttum um víðförlan bangsa og vini hans. Þýðandi Guðni Kol- beinsson, lesari með honum Bergdis Björt Guðnadóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttirog veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarpið (Television) Annar þátt- ur Breskur heimildamyndaflokkur í þrett- án þáttum um sögu sjónvarpsins, og áhrif þess og umsvif um víða veröld og eins- taka efnisflokka. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.35 Kolkrabþinn (La Piovra) Annar þátt- ur Italskur sakamálamyndaflokkur í sex þáttum um baráttu lögreglumanns við mafíuna á Sikiley. Leikstjóri: Damiano Damiani. Aðalhlutverk: Michele Placido og Barbara de Rossi. Þýðandi Steinar V. Árnason. 22.35 Kastljós Þáttur um erlend málefni. Umsjónarmaður Guðni Bragason. 23.05 Fréttir í dagskrárlok. ■[ Tíminn19 flokksstarf Selfoss Jón Helgason ráöherra og Þórarinn Sigurjónsson alþingismaöur verða til viö- tals og ræöa þjóömálin í Inghóli þriðjudaginn 14. janúar kl. 20.30. Allir velkomnir. Framsóknarfélag Selfoss Eyrarbakki og nágrenni Jón Helgason ráðherra og Þórarinn Sigurjónsson alþingismaður verða til við- tals og ræða þjóðmálin i samkomuhúsinu Stað Eyrarbakka miðvikudaginn 15. janúarn.k. Allir velkomnir. Almennur stjórnmálafundur verður haldinn á Hvammstanga fimmtudaginn 16. janúar kl. 21. Frummælendur verða alþingismennirnir Páll Pétursson og Stefán Guðmundsson. Konur Ólafsvík Landssamband framsóknarkvenna heldur námskeið fyrir konur á öllum aldri í Mettubúð Ólafsvík dagana 17.18. og 19. janúar. Námskeiðið hefst kl. 20.00 þann 17. janúar. Veitt verður leiðsögn í styrkingu sjádlfstrausts, ræöu- mennsku, fundarsköþum og framkomu í útvarþi og sjónvarpi. Leiðbeinendur verða Guðrún Jóhannsdóttir og Ásdís Óskarsdóttir. Þátttaka tilkynnist í síma 93-6306 eða 93-6234. LFK FUF Reykjavík Aðalfundur FUF i Reykjavík verður haldinn fimmtudaginn 23. janúar n.k. og hefst hann kl. 20. Á dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál. Stjórnin. Þorrablót Framsóknarfélögin í Kópavogi halda sitt árlega blót 1. laugardag í Þorra 25. janúar i Félagsheimili Kópavogs. Nánar auglýst síðar. Nefndin. Alexander Stefánsson félagsmálaráðherra og Davíð Aðalsteinsson alþingis- maður veröa til viðtals á eftirtöldum stöðum sem hér segir: Föstudagur 17. jan. Lindartungu kl. 14-16. Föstudagur 17. jan. Búðardal kl. 20.30-22. Laugardagur 18. jan. Breiðabliki kl. 14-16. Laugardagur 18. jan. Lýsuhóli kl. 17-19. Sunnudagur 19. jan. Hellissandi kl. 15-17. Sunnudagur 19. jan. Ólafsvík kl. 20.30-22. Mánudagur20. jan. Grundarfirði kl. 14-16. Mánudagur 20. jan. Stykkishólmi kl. 20.30-22. SPENNUM Ja . BELTIN sjalfra okkar ÉT vegna! ■ /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.