Tíminn - 07.02.1986, Blaðsíða 9

Tíminn - 07.02.1986, Blaðsíða 9
Föstudagur 7. febrúar 1986 Frá Iðntæknistofnun íslands: Stofnanir geta aðstoðað en ekki galdrað fram fé Athugasemd við opið bréf til Alberts Guðmundssonar eftir Hallgrím Sveinsson (Morgunblaðið 23. jan. 1986) Vegna þeirra atriða, sem snerta starf Iðntæknistofnunar fslands í grein Hallgríms telur stofnunin rétt, að eftirfarandi komi fram: Leikfangaverksmiðjan Alda á Þingeyri leitaði 15. mars 1985 eftir aðstoð Iðntæknistofnunar við að koma framleiðslu sinni, leik- fangabílnum Dúa, á markað erlend- is. Iðntæknistofnun fékk í apríl sent eintak af bílnum, sem þá var þegar kominn í framleiðslu hjá fyrir- tækinu. Mat stofnunarinnar var, að hugmyndin væri allrar athygli verð og framtak heimamanna jákvætt, en leikfangið var þó ekki talið markaðs- hæft á erlendum mörkuðum í því formi,semþaðþávar. VarLeikfanga- verksmiðjunni Öldu skýrt frá þessu í bréfi dags. 18. apríl 1985. 1 bréfinu segir m.a., að eigi að selja framleiðsluna úr landi verði að vinna markvisst og nýta alla tiltæka tækni í sölu og framleiðslu og er bent á ákveðin atriði varðandi söluleiðir, útlit, framleiðslu og gæði, sem fyrir- tækið þurfi að skoða nánar. Sé Leik- fangaverksmiðjan Alda tilbúin að fara leið sem þessa við að þróa fram- leiðsluna býðst Iðntæknistofnun til að aðstoða hana á grundvelli skrif- legs verksamnings, þar sem verkefn- ið sé skilgreint og áætlun gerð um kostnað stofnunarinnar. Leikfangaverksmiðjan Alda ósk- aði í maí eftir aðstoð Iðntækni- stofnunar samkvæmt skilyrðum og upplýsingum í þessu bréfi. Fór starfsmaður Trétæknideildar ITÍ til Þingeyrar 4. júní og kynnti sér mála- vexti og aðstæður. í þeirri ferð kom fram, að forráðamen fyrirtækisins höfðu mikinn hug á að leita lána úr Iðnlánasjóði. Var þeim gerð grein fyrir, að sjóðurinn veitti eingöngu lán til vöruþróunar og skyldra verk- efna, en aldrei til rekstrar. Framhald þessarar ferðar og ann- arrar heimsóknar tveggja fulltrúa Iðntæknistofnunar, sem voru á ferð um Vestfirði í júní, var að starfs- menn Trétæknideildar og Rekstrar- tæknideildar ITI unnu sameiginlega að rekstraráætlun, markaðskönnun á innanlandsmarkaði, aðstoðuðu við lánsumsókn vegna ráðgerðrar vöru- þróunar og bentu á leiðir til að gera vöruna markaðshæfari. Endanlega var gengið frá lánsumsókn til Iðn- lánasjóðs á grundvelli markaðsat- hugana og rekstraráætlunar í byrjun ágúst og í september svöruðu starfs- menn fyrirspurnum sjóðsins og leit- uðu frekari upplýsinga. Iðnlánasjóð- ur hafnaði umsókn Leikfangaverk- smiðjunnar Öldu um miðjan nóvember, að því er fram kemur í opnu bréfi Hallgríms. Hallgrímur Sveinsson átelur í grein sinni einkum tvennt í þessu sambandi: Annarsvegar seinagang við afgreiðslu málsins og hinsvegar, að greiða skuli þurfa fyrir þjónustu Iðntæknistofnunar. Um tímalengdina er því til að svara, að það er stórt skref frá smíði nokkurra hundraða eintaka fyrir heimamarkað á ári á litlu verkstæði til hugsanlegrar verksmiðju- framleiðslu til útflutnings og margt, sem kanna þarf í því sambandi. Slíkt tekur einfaldlega þó nokkurn tíma að meta, bæði fyrir Iðntæknistofnun og síðan fyrir Iðnlánasjóð. Varðandi fjárhagshliðina verður að benda á, að Iðntæknistofnun er á fjárlögum gert að afla eigin tekna á móti framlagi ríkisins, 48% af heild- artekjum á árinu 1985, yfir 50% á ár- inu 1986. Stofnunin er því ekki fús til að vinna endurgjaldslaust eða án verksamnings fyrir fyrirtæki. í þessu tilfelli var þó tekið tillit til, að enginn iðnráðgjafi er starfandi á Vestfjörð- um og var vinna starfsmanns stofnun- arinnar á Þingeyri því látin í té án sérstakrar greiðslu, en ferð og uppi- hald var kostað af Fjórðungs- sambandi Vestfjarða í samráði við Iðnþróunarfélag Vestfjarða. Samtals hafa starfsmenn Iðn- tæknistofnunar fslands unnið 82,5 klst. vegna þessa verkefnis. Enginn reikningur hefur verið sendur til Leikfangaverksmiðjunnar Öldu vegna þessarar vinnu. Er það bæði vegna þess, að Iðntæknistofnun vildi koma til móts við nýgræðing í eina landshlutanum, þar sem engin iðn- ráðgjöf er fyrir hendi, og ekki síður vegna hins, að starfsmönnum stofn- unarinnar fannst framtak stofnenda Leikfangaverksmiðjunnar Öldu áhugavert og töldu, að byggja mætti á hugmyndinni fyrirtæki ef rétt væri á málum haldið. En stofnun fyritækis og uppbygging þess verður að vera verk þeirra, sem að því standa; stofnanir geta aðstoðað, en hvorki haft frumkvæði, verndað fyrir sam- keppni né galdrað fram óendurkræft fé. (Ath. Fyrirsögn greinarinnar er Tímans) MANNGILDIS- STEFNA Miðvikudaginn 15. janúar var haldinn undirbúningsfundur Frið- arhreyfingar manngildissinna. í bráðabirgðastjórn völdust Sigrún Þorsteinsdóttir, Bryndís Bjarna- dóttir, Erla Kristjánsdóttir, Sveinn Baldursson og Svanhildur Óskars- dóttir. Starf hreyfingarinnar miðast við þrjár staðhæfingar sem tilgreindar eru í fréttatilkynningu. í fyrsta lagi að á meðan manngildisstefnan er ekki ráðandi afl í heiminum verður ofbeldi ríkjandi. í öðru lagi að friðarbarátta sem slitin er úr sam- hengi við ofbeldisfulla þjóðfélags- uppbyggingu, kemur aldrei til með að skila árangri. f þriðja lagi að efnahagslegur raunveruleiki þjóðfélagsins sem byggir á her- gagnaframleiðslu mun sífellt stuðla að hervæðingu og stríðum. Fyrirhugaður stofnfundur verð- ur haldinnífebrúar og verður aug- lýstur nánar. Uppl. fást annars í s. 76117 milli 19 og 20 á kvöldin. Tíminn 9 VÖRUHAPPDRÆTTI 2. fl. 1986 AUKAVINNINGUR MITSUBISHI PAJERO 45606 Kr. 500.000 14180 Kr. 50.000 42973 Kr. 10.000 3136 14342 23084 33214 40494 43235 51442 52922 54564 6098 17904 26760 37571 41082 43540 52184 53538 57961 11711 20826 31382 38900 41665 43707 52585 54253 59952 61318 63156 68649 62179 64282 70346 62406 66876 70476 72411 72594 73022 Kr. 5.000 264 1261 2133 3152 4611 6300 7576 9318 10228 11554 13904 15375 17073 18945 292 1262 2207 3160 4674 6372 7622 9398 10237 11692 13983 15383 17211 19002 416 1362 2345 3534 4681 6444 7623 9437 10354 11933 14064 15437 17215 19079 496 1395 2439 3576 4776 6578 7662 9458 10373 12194 14085 15578 17332 19149 510 1405 2461 3755 4888 6595 7965 9478 10409 12290 14200 15698 17341 19156 560 1448 2548 3769 5057 6749 8056 9662 10499 12517 14327 15947 17451 19249 578 1459 2571 3782 5074 6891 8142 9730 10570 12552 14394 15986 17548 19296 746 1563 2588 3828 5230 6938 8346 9793 10706 12584 14491 16274 17572 19311 799 1642 2614 3886 5465 6943 8403 9879 10815 12959 14709 16455 17677 19410 903 1661 2636 3948 5522 6962 8408 9891 10855 12989 14875 16472 17738 19537 930 1705 2768 3994 5652 7013 8497 9913 11172 13142 15001 16515 17815 19625 994 1732 2797 4163 5698 7026 8525 9966 11196 13194 15108 16530 18227 19726 1018 1788 2831 4169 5850 7168 8546 10005 11273 13220 15138 16654 18229 19847 1082 1941 2851 4189 6055 7206 8629 10076 11375 13271 15157 16710 18338 19864 1100 1973 2911 4244 6068 7269 8645 10090 11450 13297 15262 16784 18342 19930 1102 2000 2942 4278 6220 7385 8718 10114 11512 13707 15331 16914 18428 20248 1103 2053 3067 4436 6248 7499 8928 10201 11513 13751 15343 17013 18579 20299 20850 24760 28294 32004 35648 39626 43218 47521 51955 56423 60301 63872 68188 71775 20861 24824 28495 32044 35736 39735 43264 47568 51973 56548 60331 63890 68294 71786 21087 24928 28497 32116 35741 39844 43365 47700 52026 56717 60488 63973 68495 72011 21180 24978 28631 32186 35775 39864 43440 47748 52236 56920 60574 64001 68557 72029 21197 25066 28706 32248 35791 39928 43449 47873 52274 56989 60598 64107 68601 72085 21 '^'>9 25253 28792 32249 35795 39958 43470 47946 52322 57052 60629 64164 68620 72261 21269 25261 28868 32292 35816 39991 43630 48155 52326 57109 60662 64210 68678 72268 21329 25296 29049 32388 35904 40009 43761 48183 52364 57279 60680 64290 68685 72406 21356 25311 29173 32568 35949 40282 43799 48229 52387 57306 60719 64360 68726 72507 21568 25419 29190 32629 36094 40352 43853 48274 52551 57332 60752 64671 68748 72670 21569 25475 29200 32708 36110 40354 43878 48373 52826 57339 60767 64777 68770 72750 21573 25494 29216 32757 36392 40433 43953 48501 52901 57393 60910 64964 68935 72890 21610 25551 29268 32797 36456 40515 44066 48582 52902 57407 60932 65041 69181 72933 21651 25687 29284 32865 36461 40523 44179 48682 53034 57414 60941 65182 69241 73028 21774 25755 29319 32877 36585 40567 44230 48717 53041 57444 60966 65196 69271 73032 21864 25776 29353 32910 36791 40594 44232 48777 53079 57474 60995 65286 69460 73043 21918 25858 29524 33106 36876 40598 44384 48795 53267 57493 61024 65395 69723 73071 21951 25949 29601 33247 36892 40656 44633 48841 53454 57619 61027 65628 69732 73242 22071 25976 29795 33382 36936 40697 44746 48882 53668 57964 61087 65847 69867 73364 22170 26018 29868 33399 37018 40700 44868 48899 53695 58071 61157 65923 69905 73389 22181 26042 29904 33476 37050 40821 44899 48922 53799 58121 61175 65927 69921 73397 22217 26126 29907 33619 37082 40880 44969 48934 53853 58481 61177 65935 69927 73416 22268 26254 29979 33646 37117 40884 44976 49021 53916 58533 61186 65936 69968 73420 22383 26276 30040 33730 37123 40913 45014 49086 53941 58538 61337 65944 70069 73429 22429 26317 30087 33740 37128 40983 45054 49405 54103 58872 61346 65992 70091 73479 22519 26322 30346 33760 37250 41094 45157 49407 54250 58879 61402 66091 70116 73647 22609 26389 30366 33790 37326 41241 45246 49452 54252 58925 61475 66201 70202 73665 22661 26393 30438 33861 37340 41455 45372 49599 54271 58987 61519 66326 70348 73726 22701 26412 30452 33901 37440 41497 45578 49623 54367 59028 61544 66441 70380 73756 22728 26443 30465 33992 37523 41572 45626 49730 54368 59061 61578 66538 70505 73857 22770 26493 30604 33993 37788 41613 45673 49876 54387 59087 61580 66721 70608 73924 22778 26533 30622 34141 37816 41691 45879 49957 54391 59093 61599 66778 70703 73938 22782 26563 30646 34203 37911 41772 45944 49984 54436 59108 61725 66784 70715 74203 22792 265 76 30778 34272 37969 41778 46141 50160 54446 59127 61909 66950 70792 74263 22827 26593 30788 34282 37972 41783 46149 50176 54551 59241 61931 67032 70824 74356 22910 26595 30855 34386 38031 41818 46181 50395 54862 59410 62143 67048 70863 74373 23012 26654 30923 34479 38108 41835 46291 50398 54993 59420 62286 67067 70923 74391 23218 26662 30935 34507 38198 41858 46361 50403 55058 59467 62333 67110 70929 74401 23250 26695 30940 34608 38299 42068 46381 50436 55189 59578 62365 67206 70967 74413 23327 26970 30958 34777 38413 42161 46596 50536 55506 59627 62405 67230 71045 74425 23409 27257 30970 34834 38559 42162 46638 50545 55526 59678 62575 67442 71049 74701 23414 27294 31271 34936 38762 42199 46712 50600 55585 59755 62682 67494 71120 74815 23434 27349 31468 34967 38772 46814 50620 55651 59890 62860 67520 71199 74820 23495 27417 31522 34987 38891 42293 46849 50815 55885 59942 62872 67685 71365 74845 23537 27459 31538 35162 39019 42295 46982 51013 55889 60051 63120 67711 71393 23547 27547 31548 35206 39081 42373 47026 51070 55944 60064 63376 67987 71485 23724 27681 31617 35239 39217 42409 47138 51239 55959 60083 63398 68008 71594 23988 27687 31707 35400 39272 42567 47289 51264 56044 60103 63556 68017 71681 24104 27717 31863 35410 39336 42673 47324 51294 56156 60182 63612 68039 71693 24228 27870 31873 35441 39499 42848 47377 51487 56293 60203 63639 68064 71744 24505 27936 31892 35522 39527 43171 47504 51656 56299 60220 63675 68101 71746 24506 Áritun 28081 31985 35577 39589 43202 vinningsmiða hefst 20. febrúar 47514 1986. 51762 56321 60258 63700 68113 71771 VÖRUHAPPDRÆTT! S.Í.B.S.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.