Tíminn - 07.02.1986, Blaðsíða 4

Tíminn - 07.02.1986, Blaðsíða 4
4 Tíminn Elísabet drottningarmóðir varð 85 ára 5. ágúst sl. Hún er í miklu uppáhaldi hjá barnabörnunum, svo sem sjá má á myndinni. Þarna eru þau öll: Karl krónprins, Edward, Anna og Andrew. Andrew prins og Sarah SPEGILL Konungleg trúlofun á næsta leiti ? - spyrja bresku blöðin Andrew prins í Bretlandi er orð- inn 25 ára og þykir mikið kvenna- gull, eins og sjá má í blöðum. Það var ekki lítið fjaðrafokið þegar hann var að slá sér upp með Koo Stark þegar hann kom heinr úr Falklandseyjastríðinu. í gegnum árin hefur það ekki þótt svo merki- legt þó unga menn - nýkomna úr svaðilför og lífsháska langi til að njóta lífsins, en það er ekki svo auðvelt fyrir þá konunglegu. Fylgst er með hverju fótmáli þeirra. Síðan Koo Stark málið var efst á baugi hefur ungi maðurinn auðvit- að lifað sínu lífi og verið orðaður við margar stúlkur, því um leið og hann sést með stúlku eru ljós- myndarar komnir á kreik og svo er farið að bollaleggja hvort þarna sé einhver alvara á ferðum. Nú hefur mátt sjá í fréttaskeyt- um frá Englandi að talað er um al- varlegt ástarsamband Andrew prins og stúlku sem nefnist Sarah Ferguson. Faðir hennar major Ronnie Ferguson er gamall vinur bresku konungsfjölskyldunnar og hefur umsjón með pólóhestum Karls prins og veðhlaupahestum hirðarinnar. Flann sagði í viðtali við breska blaðamenn í gær, 6. febr., þegar hann var spurður um, hvort trúlofun væri væntanleg á næstunni: „Það er traust samband- ið milli þeirra, og tíminn leiðir í ljós hvort trúlofun og gifting verður úr því.“ Hann bætti síðan við, að dótt- ir sín segði sér það sem hún sjálf vildi tala um „og ég hnýsist ekki í málin nánar.“ Sagt er að Elísabet drottning sé Andrew prins og Sarah Ferguson á Ascot-veðreiðunum. hlynntþessuvalisonarsíns.enhún og Sarah hefur verið gestur við hefur þekkt stúlkuna árum saman hirðina öðru hverju frá barnæsku. Föstudagur 7. febrúar 1986 ÚTLÖND PARIS — Sprengjutilræðin í Parísundanfarnadagahafa vakið upp umræður í kosningabaráttunni er varða lög og reglur. Kosningarnar mikilvægu fara fram í mars. Hið virta dagblað Le Monde sagði sprengjutilræðin þjóna þeim til- gangi að þrýsta á frönsk stjórnvöld að láta að kröfum þeirra sem halda fjórum Frökkum í gíslingu í Líbanon. MADRÍD — Tveir menn létu lífið þegar byssumenn hentu handsprengju og skutu á herbíl í Madríd í gær. Annar mannanna var varaflotaforingi er gat rakið ættir sínar til Kristófers Kólumbusar. KUWAIT — Olíumálaráðherra Kuwait endurtók spá sína að olíuverð myndi falla niður í 10 dollara á tunnu tækist OPEC ríkjunum og þeim olíuútflutningsríkjum sem eru utan bandalagsins ekki að na samkomuiagi. Hin opinoera tretta- stofa í Alsír (APS) sagði að stjórnvöld í Alsír, Líbýu og íran hefðu ákveðið, eftir viðræður sín á milli, að bera saman ráð sín við önnur útflutningsríki. TOKYO — Embættismenn í Japan lýstu áhyggjum sín- um vegna lækkandi olíuverðs sem þeir sögðu geta aukið á hagstæðan vöruskiptajöfnuð þjóðarinnar en um leið geta leitt til spennu í samskiptum við aðrar þjóðir. BAHRAIN — Tankskiþið Avocet, sem ber fána Kýpur, varð fyrir eldflaugaárás í Golfflóanum og létust fjórir áhafn- armeðlimir og aðrir særðust þegar eldur braust út. íranir virðast standa að baki árásinni. NICOSIA — Stjórnvöld á Kýþur hafa varað starfsmenn bandaríska sendiráðsins við hugsanlegum árásum hermd- arverkamanna. Háttsettur embættismaður sagði viðvörun- ina hafa verið tekna alvarlega. TEL AVIV — Yitzhak Shamir utanríkisráðherra sagði að ísraelarmyndu handsama leiðtoga Palestínuskæruliða fyrr eða síöar þrátt fyrir að ekkert slíkt hefði tekist þegar líban- ska flugvélin var neydd til lendingar í vikunni. (Trípóli varaði foringi úr harðlínuhópi palestínskra skæruliða almenna borgara við að ferðast með ísraelskum og bandarískum flugfélögum. MANILA — Stjórnvöld á Filippseyjum brutu sín eigin kosningalög og gáfu bandarískum eftirlitsmönnum leyfi til að fara inn á kosningastaði og fylgjast með að allt færi lög- lega fram. Kosið verður til forseta á Filippseyjum í dag. Liosmenn Corazon Aquino hafa sakað stuéningsmenn Ferdinands Marcosar forseta um að hagræða atkvæðum í að minnsta kosti þremur sveitahéruðum. FRETTAYFIRLIT NEWSINBRIEF PARIS — The latest bombings in Paris highlighted the law and order issue in the run-up to France’s crucial March legislative elections. The respected daily Le Monde says the attacks are aimed at pressuring France to grant dem- ands of gunmen holding four French hostages in Lebanon. MADRID — Two people, one a Spanish vice-admiral descended from Christopher Columbus, died when gun- men threw a grenade and fired at af navy car here, police said. KUWAIT — Kuwait’s oil minister repeated an earlierfor- ecast that oil prices would drop to 10 dollars a barrel unless OPEC and non-OPEC producers reach agreement. Alger- ia’s news agency APS said Algeria, Libya and Iran agreed to consult other oil-exporting states after talks on how to halt the slide in oil prices. TOKYO — Japanese officials expressed concern that tumbling oil prices could boost the nation’s trade surplus and aggravate friction with the rest of the world. BAHRAIN - A missile attack apparently made by Iran set the Cyprus-flag tanker Avocet ablaze in the gulf, killing four crewmen and injuring another, shipping sources said. NICOSIA — Cyprus has warned the U.S. embassy it is targeted for a terrorist attack, official sources said. The threat is being taken seriously, a top official added. TEL AVIV — Foreign Minister Yitzhak Shamir said Isra- el would capture Palestinian guerrilla leaders, despite the failed bid to net them by intercepting a Libyan plane yester- day. In Tripoli, a hardline Palestinian guerrilla chief has warned civilrans to avoid U.S. and Israeli airlin. MANILA — Philippine authorities broke their own elect- ion rules and said official U.S. observers could enter polling stations to watch for cheating in tomorrow’s presidential el- ection. Aides to opposition leaderCorazon Aquino accused supporters of President Ferdinand Marcos of rigging the vote in a least three provinces.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.