Tíminn - 07.02.1986, Blaðsíða 13

Tíminn - 07.02.1986, Blaðsíða 13
Föstudagur 7. febrúar 1986 HELGIN FRAMUNDAN llllllllllllll llllllllllllllllilllll IIIIIIIUIIIIIIilllllllllll SÍÐARISÝNINGARHELGI HJÁ KRISTÍNU í GALLERÍ BORG Sýningu Kristínar Þorkelsdótt- ur, sem nú stendur yfir í Gallerí Borg við Austurvöll, lýkur nk. miðvikudag, þann 12. febrúar, og er þetta því síðari sýningarhelgin á verkum hennar. Kristín sýnir fjörutíu vatnslita- myndir, sem allar eru unnar á síð- ast liðnu sumri. Sýningin ber heitið Víddir, sem dregið er af lögun myndanna, en viðfangsefnið er landið lag þess og gerð. Gallerí Borg er opið frá klukkan 10 árdegis virka daga til kl. 18.00, en milti kl. 14:00 og 18:00 laugar- daga og sunnudaga. Sýningunni lýkur þann 12. eins og að framan greinir. ■pppiPNP'in c - P B | Norræna húsið: Sýningin „Tónlist á íslandi" Tveir tónlistar - fyrírlestrar um helgina í Norræna húsinu er rakin íslensk tón- listarsaga með sýningunni „Tónlist á Is- landi“. 1 tengslum við sýninguna er fyrir- lestraröð og verður flutt erindi ásamt tóndæmum um hverja helgi meðan á sýn- ingunni stendur. Um þessa helgi verða fyrirlestrarnir tveir. Á laugardag talar Gunnar Egilson klarinettleikari um Þróun hljómsveitar- leiks á íslandiogsunnud. 9. febrúar fjallar dr. Jakob Benediktsson um Tónlist og tónlistariðkun á íslandi á miðöldum. Fyrirlestrarnir hefjast kl. 17.00 báða dagana og eru allir velkomnir í Norræna húsið. Síðasta sýningarhelgi hjá Grétari í Nýlistasafninu » rml' v': Tíminn 13 Atriði úr söngleik Kjartans Ragnarssonar Land míns föður, sem sýndur hefur vcrið fyrír fullu húsi 80 sinnum á fjórum mánuöum. Land mínsföður Sýningar á hverju kvöldi i Iðnó Vegna mctaðsóknar á söngleik Kjart- ans Ragnarssonar „Land míns föður" hef- ur verið ákveðið að sýna leikinn öll sýn- ingarkvöld í Iðnó næstu vikurnar. Leikrit- ið er nú að slá öll sýningarmet og hefur á sunnudag verið sýnt alls 80 sinnum á fjór- um mánuðum, - alltaf fyrir fullu húsi. Grétar Reynisson hefur að und- anfömu verið með sýningu í Nýlista- safninu, bæði í efri og neðri sal og einnig í risi. Grétar hefurtekið þátt í samsýningum frá því hann lauk námi í Hollandi, en þetta er fyrsta einkamálverkasýning hans. Grétar hefur unnið við leik- myndagerð. Hann hefur gert leik- myndir við verk eins og Draumur á Jónsmessunótt, Gísl o.f]., o.fl. Á þessari sýningu Grétars eru yfir 100 myndir, en sýningunni lýk- ur á sunnudagskvöld kl. 20.00. Opnunartími Nýlistasafnsins er kl. 16.00-20.00 en kl. 14.00-20.00 um helgar. Grctar Reynisson við eitt verka sinna á sýningunni í Nýlistasafninu við Vatnsstíg. Land nu'ns föður gerist á stríðsárunum í Reykjavík og víðar. Fjallað er um eina fjölskyldu og þær breytingar sem stríðið hafði í för með sér fyrir hana og fyrir ís- lenskt þjóðfélag. Mikill fjöldi leikara, dansara og hljómlistarmanna kemur fram í sýningunni, scm ereinhver sú viðamesta og dýrasta sem sett hefur verið upp hjá L.R. Með helstu hlutverk fara: Sigrún Edda Björnsdóttir. Helgi Björnsson, Jón Sigurbjörnsson, Margrét Helga, Steinn | Þorsteinss. Aðalsteinn Bergdal og Ragn- j heiður Arnard. Leikstjóri er höfundurinn. Kjartan Ragnarsson. Sunnudagsferðir F.í. Kl. 13.00: Varða leiðin á Hellisheiði. Gcngið verður með gömlu vörðunum frá Hellisheiði um Hellisskarð að Kolviðar- hóli. Létt ganga. Fararstjóri er Baldur Sveinsson. Kl. 13.00: Skíðaganga á Hellisheiði -ef aðstæður leyfa Brottför er frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar til sölu við bíl, en frítt er fyrir börn í fylgd fullorðinna. Ath. aðFerðaáætlun 1986erkominút. Laugardagsganga Hana nú-hópsins Laugardagsganga Frístundahópsins Hana nú í Kópavogi verður á morgun, laugardaginn 8. febrúar. Lagt verður af stað frá Digranesvegi 12 kl. 10.00 f.h. Meö hækkandi sól og vaxandi birtu eru Kópavogsbúar hvattir til að taka þátt í þessu skemmtilega og heilnæma morgun- trimmi í upphafi helgarinnar. 20.00 Hálftíminn. Elín Kristinsdóttir kynnir popptónlist. 20.30 Iþróttir. Umsjón: Ingólfur Hannesson. 20.50 Tónmál Þáttur Soff íu Guðmundsdótt- ur (Frá Akureyri) 21.30SveitinmínUmsjón:HildaTorfadóttir 22.00 Fréttir. Frá Reykjavíkurskákmótinu. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passiusálma (15) 22.30 Bókaþáttur. Umsjón: Njörður P. Njarðvík. 23.10 Á óperusviðinu. Leifur Þórarinsson kynnir óperutónlist. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. ■íiv 10.00 Morgunþáttur. Stjórnandi: Kristján Sigurjónsson. 12.00 Hlé. 14.00 Ettir tvö. Stjórnandi: Jón Axel Ólafs- son. 15.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson kynnir gömul og ný úrvalslög að hætti hússins. 16.00 Dægurflugur. Leopold Sveinsson kynnir nýjustu dægurlögin. 17.00 Þræðir. Stjórnandi: Andrea Jónsdótt- ir. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar i þrjár mínútur kl.. 11.00,15.00,16.00 og 17.00. Svæðisútvarp virka daga vikunnar frá mánudegi til föstudags. 17.03-18.00 Svæðisutvarp fyrir Reykja- vik og nágrenni - FM 90,1 MHz. 17.03-18.30 Svæðisútvarp fyir.Akureyri og nágrennl - FM 96,5 MHz Fimmtudagur 13. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15Morgunvaktin. 7.20 Morguntrimm. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Undir regnboganum“ eftir Bjame Reuter Ólafur Haukur Simonarson les þýðingu sína (3). 9.20 Morguntrimm. Tilkynningar. Tónleikar, þulurvelurogkynnir. 10.00 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.05 Málræktarþáttur Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður sem Helgi J. Halldórs- son flytur. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesið úr forustugreinum dagblað- anna. 10.40 „Ég man þá tíð“ Hermann Ragnar Stefánsson kynnnir lög frá liðnum árum. 11.10 Morguntónleikar „Dapper Dans of Harmony" - kvartettin, „The Golden Gate Quartet", Júgóslavneski háskólakórinn, „The King's Singers" og „Gáchinger Kantorei" syngja lög frá ýmsum löndum ogtímum. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 I dagsins önn - Um kirkju og trú Umsjón: Gylfi Jónsson. 14.00 Miðdegissagan: „SvaðilföráGræn- landsjökul 1888“ eftir Friðþjóf Nansen Kjartan Ragnars þýddi. Áslaug Ragnars les (4). 14.30 Áfrívaktlnni Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. (Frá Akureyri) 15.15 Úr byggðum Vestfjarða Finnbogi Hermannsson ræðir við Krístinu Jóns- dóttur á Bíldudal. 15.40 Tilkynningar. T ónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Fagurt galaði fuglinn sá“ Sigurður Einarsson sér um þáttinn. 17.00 Barnaútvarpið Stjórnandi: Kristin Helgadóttir. 17.40 Listagrip Þáttur um listir og menn- ingarmál. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. Siguröur G. Tómasson flytur þáttinn. 20.00 Leikrit: Bæn meyjarinnar" eftir Stephen Mulrine Þýðandi: Jón Viðar Jónsson. Leikstjóri: Inga Bjarnason. Leikendur: Ása Svavarsdóttir, Arnór Ben- ónýsson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Maria Sigurðardóttir, Jóhann Sigurðar- son, Margref Ákadóttir, Sigurður Skúla- son og Alda Arnardóttir. (Leikritið verður endurtekið n.k. laugardgskvöld kl. 20.30). 21.10 Gestur i útvarpssal Már Magnússon syngur lög eftir Paoli Tosti, Ernesto de Curtis og Rodolfo Falvo. Ólaf- ur Vignir Albertsson leikur með á píanó. 21.35 „I djúpinu glitrar gullið“ - Árni Pálsson prófessor og Ijóð hans Gunn- ar Stefánsson tók saman þáttinn. Lesari ásamt honum: Þorsteinn ö. Stephensen. 22.00 Fréttir. Frá Reykjavíkurskákmótinu. Dagskrá mogundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma (16) 22.30 Fimmtudagsumræða Stjómandi: Hallgrímur Thorsteinsson. 23.00 Túlkun í tónlist Rögnvaldur Sigur jónsson sérumþáttinn. 24.00 Fréttir. 10.00 Morgunþáttur. Stjórnendur: Páll Þor- steinsson og Kristján Sigurjónsson. 12.00 Hlé. 14.00 Spjall og spil Stjórnandi: Ásta R. Jó- hannesdóttir. 15.00 Ótroðnar slóðir Halldór Lárusson og Andri Már Ingólfsson stjórna þætti um kristilega popptónlist. 16.001 gegnum tíðina Jón Ólafsson stjórn- ar þætti um íslenska dægurtónlist. 17.00 Gullöldin Guðmundur Ingi Kristjáns- son kynnir lög frá sjöunda áratugnum. 18.00 Hlé. 20.00 Vinsældalisti hlustenda rásar tvö Páll Þorsteinsson kynnir tiu vinsælustu lög vikunnar. 21.00 Gestagangur hjá Ragnheiöi Daviðs- dóttur. 22.00 Rökkurtónar Stjórnandi: Svavar Gests. 23.00 Poppgátan Spurningaþáttur um tón- list I umsjá Jónatans Garðarssonar og Gunnlaugs Sigfússonar. Keppendur í þessum þætti eru Ólafur Jónsson og Guðmundur Benediktsson. 24.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar i þrjár minútur kl. 11.00,15.00,16.00 og 17.00. Svæðisútvarp virka daga vikunnar frá manudegi til föstudags. 17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavik og nágrenni - FM 90,1 MHz. 17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz. Mánudagur 10. febrúar 19.00 Aftanstund. Endursýndur þáttur frá 5. febrúar. 19.20 Aftanstund. Barnaþáttur. Tommi og Jenni, Einar Áskeli sænskur teikni- myndaflokkur eftir sögum Gunillu Bergström. Þýðandi Sigrún Árnadóttir, sögumaður Guðmundur Ólafsson. Amma, breskur brúðumyndaflokkur. Sögumaður Sigríður Hagalín. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Augiýsingar og dagskrá 20.35 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 21.10 Spilverk þjóðanna. Endursýndur skemmtiþáttur. Valgeir Guðjónsson, Egill Ólafsson og Sigurður Bjóla fremja há- fjallatónlist með aðstoð vina og vanda- manna. Stjórn upptöku: Egill Eðvarðs- son. Áður sýnt í Sjónvarpinu haustið 1975 21.35 örlagahárið. Endursýnd „ópera“ Óperuskopstæling sem gerist á söguöld. Höfundur og leikstjóri Flosi Ólafsson. Tónlist: Magnús Ingimarsson. Leikendur: Flosi Ólafsson og Sigríður Þorvaldsdóttir. Stjórn upptöku: Þrándur Thoroddsen. Ör- lagahárið var fyrst flutt í Áramótaskaupi Sjónvarpsins 1967. 21.50 Húðflúr (Signatures of the Soul) Heimildamynd frá Nýja-Sjálandi um húðflúr að fornu og nýju, bæði í vestræn- um löndum og meðal frumstæðra þjóð- flokka. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finn- bogason. 22.50 Fréttir i dagskrárlok. Þriðjudagur H.febrúar 19.00 Aftanstund. Endursýndur þáttur frá 3. febrúar. 19.25 Ævintýri Olivers bangsa. Áttundi þáttur. Franskur brúöu- og teiknimynda- flokkur um víðförlan bangsa og vini hans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson, lesari með honum Bergdis Björt Guðnadóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarpið (Television) 6. Fram- haldsmyndaflokkar Breskur heimilda- myndaflokkur I þrettán þáttum um sögu sjónvarpsins, áhrif þess og umsvif um víða veröld og einstaka efnisflokka. Þýð- andi Kristmann Eiðsson. Þulur Guð- mundur Ingi Kristjánsson. 21.35 Kolkrabbinn (La Piovra) Lokaþáttur Italskur sakamálamyndaflokkur i sex þáttum um baráttu lögreglumanns við mafíuna á Sikiley. Leikstjóri: Damiano Damiani. Aðalhlutverk: Michele Placido og Barbara de Rossi. Þýðandi Steinar V. Árnason. 22.50Kastjliós Þaftur um erlend málefni. Umsjónarmaður ögmundur Jó nasson. 23.20 Fréttir i dagskrárlok Miðvikudagur 12.febrúar 19.00 Stundln okkar. Endursýndur þáttur frá 9. febrúar. 19.30 Aftanstund Barnaþáttur með inn- lendu og erlendu efni. Söguhornið - Palli og morgunstundin eftir Áslaugu Jensdóttur. Myndir: Pétur Ingi Þorgilsson. Sögur snáksins með fjaðrahaminn, spænskur teiknimyndaflokkur, og Ferðir Gúllívers, þýskur brúðumyndaflokkur. Sögumaður Guðrún Gisladóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Augiýsingar og dagskrá 20.35 Nýjasta tækni og vísindi Umsjónar- maöur Sigurður H. Richter. 21.15 Á llðandi stundu Þáttur meö blönd- uðu efni. Bein útsending úr sjónvarpssal eða þaðan sem atburöir líðandi stundar eru að gerast ásamt ýmsum innskots- atriðum. Umsjónarmenn Ómar Ragnars- son, Agnes Bragadóttir og Sigmundur Ernir Rúnarsson. Stjórn útsendingar og upptöku: Tage Ammendrup og Oli Örn Andreassen. 22.15 Hótel Nýr flokkur - Annar þáttur Bandarískur myndaflokkur I 22 þáttum. Þeir eru framhald samnefndrar sjón- varpsmyndar eftir sögu Arthurs Haileys en hver um sig er sjálfstæð saga. Aðal- hlutverk: James Brolin, Connie Sellecca og Anne Baxter. Þýðandi Jóhanna Þrá- insdóttir. 23.05 Fréttir i dagskrárlok. Föstudagur 14. febrúar 19.15 Á döfinni. Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. 19.25 Innlent barnaefni. Endursýning. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttirog veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Rokkarnir geta ekki þagnað 4. Tic Tac Tónlistarþáttur fyrir táninga. Umsjón: Jón Gústafsson. Stjórn upptöku: Björn Emilsson. 21.00 Þingsjá Umsjónarmaöur Páll Magn- ússon. 21.15 Kastljós Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Sigurveig Jónsdóttir. 21.50 Ævintýri Sherlock Holmes. 3. Díl- ótta snúran Breskur myndaflokkur I sjö þáttum sem gerðir eru eftir smásögum Conan Doyles. Aðalhlutverk: Jeremy Brett og David Burke. Ung stúlka óttast um líf sitt og þeir Holmes og Watson upp- götva ógnvekjandi og framandi morð- vopn á bresku sveitasetri. Þýðandi Björn Baldursson. 22.40 Seinni fréttir. 22.45 Drengirnir frá Brasilfu (The Boys from Brazil) Bresk-bandarísk biómynd frá 1978, gerð eftir samnefndri bók eftir Ira Levin. Leikstjóri Franklin Schaffner. Aðal- hlutverk: Gregory Peck, Laurence Olivi- er, James Mason og Lilli Palmer. Eftirlýst- ur striðsglæpamaður, Jósef Mengele læknir, á öruggt hæli I Suður-Ameriku. Þar undirbýr hann jarðveginn ásamt lags- mönnum sínum fyrir nýjan Hitler og nýtt heimsveldi nasista. Þýðandi Veturliði Guðnason. Myndin er ekki við hæfi barna. 00.55 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.