Tíminn - 22.02.1986, Blaðsíða 16

Tíminn - 22.02.1986, Blaðsíða 16
20Tíminn Laugardagur 22. febrúar 1986 DAGBÓK Sjórnmálaskóli Landssambands framsóknarkvenna og Sambands ungra framsóknarmanna Stjórnmálaskóli LFK og SUF hefst þriðjudaginn 25. feb. n.k. kl. 20.30 að Rauðarárstíg 18 og verður síðan á mánudögum kl. 20.30 og laug- ardögum kl. 10.00. Skólinn verður starfandi á eftirtöldum dögum. Stjórnkerfi íslands 25. feb. kl. 20.30 Alþingi Efnahagsmálin 1. mars kl. 10.00 íslensk haglýsing 3. mars kl. 20.30 Efnahagsmál á fræðilegum grunni Atvinnulífið. 8. marskl. 10.00 Sjávarútvegur 10. mars kl. 20.30 Landbúnaður 17. marskl. 10.00 Iðnaður 22. mars kl. 20.30 Vinnumarkaðurinn Opinber þjónusta 24. mars kl. 10.00 Fjárlagagerð 1. apríl kl. 20.30 Heilbrigðiskerfið 5. apríl kl. 10.00 Menntakerfið 7. apríl kl. 20.30 Húsnæðiskerfið Allt áhugasamt framsóknarfólk velkomið, upplýsingar veitir Þórunn í síma 24480. LFK og SUF Ungt fólk- Borgarfjörður og Mýrar Kynningarfundur um störf og baráttumál ungra framsóknarmanna veröur haldinn í Snorrabúð í Borgarnesi laugardaginn 22. febrúar kl. 14.00. Framsögumaöur á fundinum veröur Finnur Ingólfsson formað- urS.U.F. S.U.F. Kópavogur, Kópavogur, Kópavogur! Prófkjör fulltrúaráös framsóknarfélaganna í Kópavogi vegna bæjar- stjórnarkosninganna fer fram í Hamraborg 5 sunnudaginn 23. febrúar kl. 16 tii 19. Kl. 14 hefst kynningarfundur meö þátttakendum í prófkjörinu og stend- ur hann þar til prófkjörið hefst. Framsóknarfólk er hvatt til þess aö sækja kynningarfundinn og njóta kaffiveitinga í góöum hóp. Stjórn fulltrúaráðsins. Viðtalstími þingmanna Guömundur Bjarnason alþingismaður ritari Framsóknarflokksins verðurtil viðtals á skrifstofu flokksins, Rauðarárstíg 18, fimmtudaginn 27. febr. kl. 17-19. Rófufi&ursatningarvéi ogltogtwfHI til sölu. Upplýsingar í síma 34251 og 15441 um helgar og á kvöldin. Meinatæknir Óskað er eftir meinatækni til starfa við fisksjúkdómarannsóknir á til- raunastöð Háskólans i meinafræði að Keldum. Upplýsingar í síma 82811. Minningarkort Áskirkju Minningarkort Safnaðarfélags Áskirkju hafa eftirtaldir aðilar til sölu: Þuríður Ág- ústsdóttir, Austurbrún 37, sími 681742 - Ragna Jónsdóttir, Kambsvcgi 17, sími 82775 - Þjónustuíbúðir aldraðra, Dal- braut 27, Helena Halldórsdóttir, Norður- brún 1 - Guðrún Jónsdóttir, Kleifarvegi 5, sími 681984- Holtsapótek, Langholts- vegi 84 - Verslunin Kirkjuhúsið, Klapp- arstíg 27. Þá gefst þeim, sem ekki eiga heiman- gengt, kosturáaðhringja í Áskirkju, sími 84035 kl. 17.00-19.00 og mun kirkjuvörð- ur annast sendingu minningarkorta fyrir ,þá sem þessóska. Minningarkort Sjálfsbjargar í Reykjavík og nágrenni fást á eftirtöldum stöðum: Reykjavík: Reykjavíkur apótek, Austur- stræti 16, Garðsapótek, Sogavegi 108. Vesturbæjar apótek, Melhaga '20-22. Bókabúðin Álfheimum 6. Bókabúð Fossvogs, Grímsbæ v/Bústaðaveg. Bóka- búðin Embla, Drafnarfelli 10. Bókabúð Safamýrar, Háaleitisbraut 58-60. Bóka- búð Úlfarsfell. Hagamel 67. Hafnarfjörður: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31. Kópavogur: Pósthúsið. Mosfellssveit: Bókabúðin Snerra, Þver- holti. Minningarkort fást einnig á skrifstofu Sjálfsbjargar, Hátúni 12. Gíróþjónusta. Guðsþjónustur í Reykjavíkurprófastsdæmi sunnud. 23. febr. Árbæjarprestakall Barnasamkoma í Foldaskóla í Grafar- vogshverfi laugardaginn 22. febrúar kl. 11 árdegis. Barnasamkoma í safnaðarheimili Árbæjarsóknar sunnudaginn kl. 10.30 árdegis. Guðsþjónusta í safnaðarheimil- inu kl. 14. Organleikari Jón Mýrdal. Bogi Arnar Finnbogason syngur einsöng í guðsþjónustunni. Sr. Guðmundur Þor- steinsson. Áskirkja Barnaguösþjónusta kl. 11. Guðþjónusta kl. 14. Miðvikudag 26. febr. föstumessa í Áskirkju kl. 20.30. Sr. Árni Bergur Sigur- björnsson. Breiðholtsprestakall Laugardag: Barnasamkoma kl. 11. Sunnudag: Messa kl. 2 í Breiðholtsskóla. Sr. Lárus Halldórsson. Bústaðakirkja Barnasamkoma kl. 11. Guörún Ebba Öl- afsdóttir o.fl. Guðsþjónusta kl. 14.00. Lesari Berglind Nanna Burknadóttir úr Skátafélaginu Garðbúum. Helgistund á föstu ntiövikudagskvöld kl. 20.30. Organ- isti Guðni Þ. Guðmundsson. Séra Ólafur Skúlason. Konukvöld Bræðrafélagsins sunnudagskvöld kl. 20.30. Æskulýðsfé- lagsfundur þriðjudagskvöld og félagsstarf aldraðra miðvikudagseftirmiðdag. Digranesprcstakall Barnasamkoma í safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 2. Altarisganga. Biblíulestur fimmtudagskvöld kl. 20.30 í safnaðarheimilinu. Séra Þorbergur Kris- tjánsson. Dómkirkjan: Laugardagur 22. febr. barnasamkoma í kirkjunni kl. 10.30, séra Agnes M. Sig- urðardóttir. Sunnud. 23. febr. messa kl. 11, séra Þórir Stephensen. Föstumessakl. 2, séra Hjalti Guðmundsson. Dómkórinn syngur við báðar messurnar, organleikari Marteinn H. Friðriksson. Elliheimilið Grund Guðsþjónusta kl. lOf.h. presturséraÁre- ! líus Níelsson. Landakotsspítali: Messa kl. 10, organ- leikari Birgir Ás Guðmundsson, sr. Þórir Stephensen. Fclla- og Hólakirkja Laugardag: Kirkjuskóli í kirkjunni við Hólaberg 88 kl. 10.30. Barnasamkoma í Hólabrekkuskóla kl. 14. sunnudag: Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Guðný Margrét Magnúsdóttir. Fundur í æsku- lýðsfélaginu mánudag24. febr.: kl. 20.30. Föstumessa miðvikudag 26. febr. kl. 20.30. Prestur sr. Helga Soffía Konráðs- dóttir. Sóknarprestur. Grensáskirkja Barnasamkoma kl. 11. Messa kl. 14. Fyrirbænir eftir messu. Organisti Árni Ar- inbjarnarson. Sr. HalldórS. Gröndal. Haílgrímskirkja Laugardag: Félagsvist f safnaðarheimil- inu kl. 15. Sunnudag: Messa kl. 11 sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Barnasamkoma á sama tíma í safnaðarheimili. Messa kl. 17. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriðjudag: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Mið- vikudag: föstumessa kl. 20.30. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Fimmtudag Opið hús fyrir aldraða kl. 14.30. Kvöldbænir eru í kirkjunni alla virka daga nema mið- vikudaga kl. 18. Landsprtatmn Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Karl Sigur- björnsson. Háteigskirkja Messa kl. 10.00, barnaguðsþjónusta kl. 11, séra Arngrímur Jónsson. Messa kl. 2.00, séra Tómas Sveinsson. Föstuguðs- þjónusta miðvikudag kl. 20.30, séraTóm- as Sveinsson. Burgarspítalinn Guðsþjónusta kl. 10.00. séra Tómas Sveinsson. Kársnesprestakall Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11 í Kópa- vogskirkju. Litli kór Kársnesskóla syngur ' undirstjórn ÞórunnarBjörnsdóttur. Org- í anisti Kjartan Sigurjónsson. Sr. Guð- mundur Örn Ragnarsson. Lungholtskirkja Óskastund barnanna kl. 11.00, söngur, sögur, myndir. Þórhallur, Sigurður Sig- urgeirsson, Jón. Guðsþjónusta kl. 2.00. Prestur séra Sigurður Haukur Guðjóns- son. Organisti Jón Stefánsson. Sóknar- nefndin. Laugarneskirkja Sunnudagur: Barnaguðsþjónusta kl: 11. Messa kl. 2, séra Olafur Jóhannsson messar. Þriðjudagur 25. febr. bænaguðs- þjónusta á föstu kl. 18.00. Föstutónlist frá kl. 17.45. Píslasagan lesin, sungið úr Pass- íusálmunum, fyrirbænir. Föstudagur 28. febrúar, síðdegiskaffi kl. 14.30. Sóknar- prestur. Neskirkja Laugardagur, samverustund aldraðra kl. 15.00, gestir Ármann Kr. Einarsson, Sigurður Gunnarsson og ungt tónlistar- fólk. Sr. Guðm. Óskar Ólafsson. Sunnud. barnasamkoma kl. 11, sr. Frank M. Hall- dórsson. Guðsþjónusta kl. 14.00, sr. Guðm. Óskar Ólafsson. Mánud. kl. 20.00, æskulýðsstarf. Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13-17 opið hús fyrir aldr- aða. Fimmtudag kl. 20 föstuguðsþjón- usta, sr. Guðm. Óskar Ólafsson. Seljasókn Barnaguðsþjónusta í Ölduselsskóla kl. 10.30. Barnaguðsþjónusta í Seljaskóla kl. 10.00. Guðsþjónusta í Ölduselsskóla kl. 14.00, altarisganga. Fyrirbænasamvera þriðjudag. 25. febr. kl. 18.30íTindaseli3. Fundur í æskulýðsfélaginu þriðjud. 25. febr. kl. 20.00íTindaseli3. Sókarprestur. Seltjarnarnessókn Barnasamkoma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14.009. Séra Frank M. Halldórsson. Sóknarnefndin. Fríkirkjan í Reykjavík Barnaguðsþjónusta kl. 11. Skírn. Guð- spjallið í myndum. Barnasálmar og smá- barnasöngvar. Afmælisbörn boðin sér- staklega velkomin. Framhaldssaga. Við píanóið Pavel Smid. Kvöldbænir eru í kirkjunni kl. 18 alla virka daga vikunnar nema mánudaga. Sr. Gunnar Björnsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði Barnasamkoma í kirkjunni kl. 10.30. Sameiginleg guðsþjónusta Fríkirkjunnar og Víðistaðasóknar verður að Hrafnistu við Skjólvang kl. 14. Organisti Þóra Guðmundsdóttir. Sr. Einar Eyjólfsson. . Kirkja óháða safnaðarins Útvarpsmcssa kl. 11 (Ath. brcyttan tíma). Organisti Heiðmar Jónsson. Sr. Þórsteinn Ragnarsson. Kópavogur-Félagsvist Spiluð verður félagsvist í Safnaðar- heimili Digranessóknar við Bjarnhólastig laugardaginn 22. febrúarkl. 14.30. Félagsvist Húnvetninga- félagsins í dag, laugardaginn 22. febrúar kl. 14.00 stendur Húnvetningafélagiö í Reykjavík fyrir félagsvist í félagsheimil- inu Skeifunni 17. Allt spilafólk velkomiö meöan húsrúm leyfir. Kaffiveitingar. Keflavíkurkirkja Sunnudagaskóli veröur kl. 11.00. Mun- iö skólabílinn. Skátaguösþjónusta kl. 14.00 í tilefni af Badcn Powell degi. Skát- ar aðstoða. Fræðsla fyrir forráða- menn fermingarbarna Fræðsla í fermingarfræðum fyrir for- ráðamenn fcrmingarbarna verður mánu- dagskvöldið 24. febrúar í safnaðarheimili Bústaðakirkju kl. 20.15. Séra Ólafur Oddur Jónsson, Keflavík ræðir um heilaga kvöldmáltíð sem samfélag. Allir velkomnir. Reykjavíkurprófastsdæmi Prestafélag Suðurlands Prestafélag Suðurlands heldur fund mánud. 24. febr. kl. 20.30 í safnaðar- heimili Grindavíkurkirkju. Aðalfundur Hlaðvarpans Aðalfundur Hlaðvarpans Vesturgötu 3Hf. verður haldinn í Hlaðvarpanum í dag, laugardaginn 22. febr. kl. 15.00. Að loknum fundi verður farin skoðunarferð um núsin. Hluthafarcru hvattir til að fjöl- menna. Rokk í þágu munaðariausra bama í Eþíópiu Rokkhátíð í Árseli Laugardaginn 22. febrúar munu á ann- an tug rokkhljómsveita koma fram á rokkhátíð í Árseli til styrktar munaðar- lausum börnum í Eþíópíu. Tónlistarfólk- ið hefur haft frumkvæði að hljómleikun- um og sér um alla framkvæmd og’ skipu- lagningu í samvinnu við forráðafólk Æskulýðsmiðstöðvarinnar í Árseli. Allir aðilar er að hljómleikunum standa gefa vinnu sína og annar kostnaður látinn nið- ur falla. Öllum ágóða af faljómlei&unum verður varið til verkefna á vegum Hjálp- arstofnunar kirkjunnar í Eþíópíu í þágu munaðarlausra barna. Eftirtaldar hljómsveitir hafa tilkynnt um þátttöku: Gypsy - The Voice - No time - Svart- hvítur draumur - Out of order - Winston light orchestra, Akranesi - Ofris, Kefla- vík-J.S. Group. Erindi um uppeldi barna á forskólaaldri Gyða Jóhannsdóttir. skólastjóri Fóst- urskólans, flytur erindi á vegum SÁUM (Samtök áhugamanna um uppeldis- og menntamál), mánudaginn 24. febrúar kl. 21.(M) í Kennslumiðstöðinni. Laugavegi 166 í Rcykjavík. Erindi hennar fjallar um: Hvað felst í uppeldi bama á for- skólaaldri? Hvernig er því sinnt heinta og á dagvistarheimilum? Umræður vcröa eftir erindið. Aðalfundur SÁUM verður 24. febrúar kl. 20.00_á sama stað. Stjórn SÁUM Norræna húsið: Kvikmyndaklúbburinn Norðurljós: KEISARINN Laugard. 22. febr. kl. 14.30 sýnir kvik- myndaklúbburinn Norðurljós sænsku myndina KEISARINN (KEJSAREN) í Norræna húsinu. Aðalhlutverk eru í höndum Anders Áberg Bo Lindström, Rune Ek, Katarina Strandmark o.fl. Aðgöngumiðar eru seldir við inngang- inn og kosta 70.- kr. Myndin er gerð 1979 af Jösta Hagel- back eftir sögu Birgittu Trotzig „Sjuk- dommen" og lýsir lífinu í litlu þorpi á Skáni á kreppuárunum eftir 1930. Félagsvist Skag- firðingaféiagsins Skagfirðingafélagið í Reykjavík verður með félagsvist í Drangey, Síðumúla 35 á sunnudaginn 23. febr. Byrjað verður að spila kl. 14.00. Málþing um menntamál í Odda Á morgun, laugard. 22. febr. kl. 13.30 verður haldið málþing um menntamál „Háskólinn og samfélagið“ í Odda (hug- vísindahús v/Suöurgötu). Á málþinginu veröa flutt fjögur fram- söguerindi, en aö þeim loknum veröa pallborösumræöur og fyrirspurnum úr sal svaraö. Ætlun stúdenta meö málþinginu er aö fá fram skýra drætti í hugmyndum nokkurra há,skólamanna um stööu og ímynd Há- skóla íslands í dag og mótun menntast- efnu hans. Tónleikar Halldórs Haraldssonar á Flúðum Sunnud. 23. febrúar mun Halldór Haraldsson píanóleikari halda tónleika í Félagsheimili Hrunamanna aö Flúðum og hefjast þeirkl. 14.00. Á efnisskránni er Apassionata eftir Beethoven, 2 Scherzo eftir Chopin, 4 píanóverk eftir Liszt og Sónata eftir Béla Bartók. Tónleikar í Norræna húsinu á sunnudag Tónleikar á vegum Musica Nova verða í Norræna húsinu á sunnudag, 23. febrúar kl. 15.00. Flytjendur verða þau Elísabet Erlings- dóttir sópransöngkona og Kristinn Gcsts- son píanóleikari. Á efnisskrá eru verk eft- ir íslenska og erlenda höfunda. Tvö lög eru eftir Leif Þórarinsson við ljóð eftir Tómas Guðmundsson, Lög handa litlu fólki eftir Þorkel Sigurbjörnsson, sjö lög eftir Charles Ives, Cinq mélodies popu- laires grecques eftir Maurice Ravel og Dorfszenen eftir Béla Bartok. Háskólafyririestur á frónsku - um það starf að vera rithöfundur Hinn þekkti franski rithöfundur Michel Tournier flytur opinberan fyrirlestur í boði heimspekideildar mánudaginn 24. febrúar kl. 17.15 í stofu 101 í Lögbergi. Fyrirlesturinn nefnist „Profession: écrivain", og fjallar um það starf að vcra rithöfundur. Hann verður fluttur á frönsku. Michel Tournier fæddist í París 1924. Foreldrar hans voru háskóla- prófessorar í germönskum fræðum. Hann hreifst af heimspeki og lagði auk þess stund á bókmenntir og lögfræði. Arið 1967 gaf hann út fyrstu skáldsögu sína, „Vendredi ou les limbes du pacifique", og fyrir hana fékk hann verðlaun Frönsku akademíunnar og öðlaðist skjótar og miklarvinsældir. Hann hefurskrifað fleiri skáldsögur og hlaut Goncourtverðlaunin fyrir eina þeirra 1970. Mikið hefur verið þýtt af bókum hans áönnur mál. Fyrirlest- urinn er öllum opinn. Fyririestur um heimspeki oig skilning 11*12 ára bama Þriðjud. 25. febrúar flytur Hreinn Páls- son heimspekingur fyrirlestur á vegum Rannsóknastofnunar uppeldismála. er nefnist: Hvað ávtanat í skólastarff með heimspeldlcguin satnræðum víð 11-12 ára börn? Fyrirlesturinn verður haldinn í Kenn- araskólahúsinu við Laufásveg og hefst kl. 16.30. Öllum heimiM aðgangur. Ferðaskrifstofa stúdenta: Kynning í skólum á starfseminni Ferðaskrifstofa stúdenta er að hefja kynningu á starfsemi sinni fyrir sumarið. Ferðaskrifstofan ætlar að heimsækja við- skiptavini sína, en enginn litskrúðugur bæklingur er gefinn út til kynningar á starfscminni. Fyrsti kynningarfundur verður í Félags- stofnun stúdenta sunnud. 23. febrúar kl. 14.00, en síðan er áætlað að halda fundi í samvinnu við nemendafélögin á hverjum stað: Fjölbrautaskólanum á Suðurnesj- um mánud. 24. febr. Menntaskólanum á Isafirði þann 25. Menntaskólanum á Akureyri 26. og Menntaskólanum á Egils- stöðum þann 27. Meðal cfnis á kynningunni má nefna: Ævintýraferðir. málaskólar, sólarsæla o.fl. Álþjóðleg stúdentaskírteini. náms- mannaflug og Interrail. Happdrætti Laugarnessóknar Frestað hefur verið drætti í happdrætti Laugarnessóknar til 10. mars 1986. Sóknarnefnd Laugarnessóknar fór af stað með happdrætti í lok síðasta árs. Ráðgert var að draga 23. desember 1985. en vegna ófyrisjáanlegra atvika verður drætti frestað til 10. mars eins og fyrr segir. Velunnurum Laugarneskirkju er bent á að hægt er að nálgast miða í kirkjunni. Aðeins eru útgefnir 7500 miðar. Hægt er að fá senda miða heim í gríó. Haft er þá samband í stma kirkjunnar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.