Tíminn - 22.02.1986, Blaðsíða 15

Tíminn - 22.02.1986, Blaðsíða 15
Laugardagur 22. febrúar 1986 llllllllllllllllllll BRIDGE 1II111I11111I1111I111I1III1 Sigrún 9, húsið sem Bridgesambandið var að kaupa ásamt Reykjavíkurborg. Tímamynd-Sverrir Bridgesambandið kaupir nýtt húsnæði Kaupsamningur undirritaður á fimmtudaginn Bridgesambandið hefur keypt húseign við Sigtún 9 að hálfu á móti Reykjavíkurborg og undirritaði Björn Theódórsson forseti Bridge- sambandsins kaupsamninginn fyrir hönd sambandsins á fimmtudaginn. Húsnæðið er alls 350 fermetrar, m.a. þrír sæmilegir salir. Kaupverð- ið var alls níu og hálf milljón króna og þar af sér Reykjavíkurborg um helminginn. Áætlað er að nýta húsið sem tómstundaheimili fyrir aldraða og öryrkja á daginn en á kvöldin verða grænu borðin dregin fram. Einnig verður skrifstofa Bridge- sambandsins í húsinu. Björn Theódórsson sagði í samtali við Tímann að þessi kaup væru fyrst og fremst hugsuð til eflingar á bridgestarfsemi í landinu, og slíkt hlyti að leiða af því að Bridgesam- bandið hefði öðlast fastan samastað. Með tilkomu húsnæðisins væri hægt að sinna félagslegi uppbyggingu betur, koma á fót fastri kennslu og fræðslustarfsemi. Bridgefélögin koma til með að njóta góðs af kaupunum því þau fá inni í húsinu fyrir lægri leigu en þau þurfa víðast hvar að greiða nú. Einn- ig myndu stærri mót á vegum Bridge- sambandsins verða haldin í húsinu og æfingar en Björn sagði að stærri mót, s.s. íslandsmótin, yrðu áfram haldin í besta mögulega húsnæði. Húsið verður afhent í desember í ár og starfsemin getur hafist af full- um krafti í janúar 1987. Allirbridge- spilarar hljóta að fagna þessum áfanga í sögu bridgeíþróttarinnar á íslandi og þakka þeim sem gerðu þetta mögulegt, ekki síst Guðmundi Kr. Sigurðssyni sem eins og kunnugt er gaf Bridgesambandinu íbúð í haust og sú gjöf stendur undir þess- um kaupum nú. Bridgesamband Breiðfirðinga Staðan í aðaltvímenning félagsins. þeg- ar aðeins 6 umferðum er ólokið, er þessi: Guðm. Thorsteinsson-Gísli Stcingrímss. 730 Helgi Nielsen-Alison Dorosh 673 Jón Stefánsson-Magnús Oddsson 602 Sveinn Þorvaldss.-Hjálmar Pálss. 602 Sveinn Sigurgeirss.-Baldur Ámas. 548 Jóh. Jóhannsson-Kristjáns Sigurgeirsson 505 Örn Scheving-Steingr. Steingrímsson 398 Albert Þorsteinss.-Sig. Emiisson 391 Bridgedeild Rangæinga Eftir sjö umferðir í aðalsveitakeppni fé- lagsins er staða efstu sveita þessi: Gunnar Helgason .................. 154 Sigurleifur Guðjónsson............ 147 Gunnar Alexandersson.............. 142 Bridgefélag Sigluf jarðar Að loknum 6 umferðum í aðalsveita- keppni félagsins eru þessar sveitir efstar: Valtýr Jónasson.................. 137 Þorsteinn Jóhannsson............. 134 Bogi Sigurbjörnsson.............. 108 Birgir Björnsson .................. 96 Bridgefélag Sauðárkróks Úrslit þriggja kvölda tvímennings- keppni á vegum félagsins uröu þessi: Einar Sveinsson-Skúli Jónsson 697 Bjarki Tryggvason-Halldór Tryggvason 683 Sigurgeir Angantýss.-Páll Porsteinsson 624 Jón Örn Bender-Gunnar Þóröarson 616 Ö.Þ. Fljotum íslandsmótið í sveitakeppni 1986 Dregið hefur verið í riðla í undan- keppni íslandsmótsins í sveitakeppni. Þrír fyrst nefndu riðlarnir verða spilaðir á Loftleiðum, en D-riðillinn á Egilsstöðum. Spiladagar eru 14.-16. marsn.k. A-riðill: 1. Vilhjálmur Þ. Pálsson, Selfossi 2. Stefán Pálsson, Reykjavík 3. Jón Hjaltason, Reykjavík 4. Sveit Vestfjarða 5. Þórður Elíasson Akranesi 6. ÓlafurTýrGuðjónsson, Suðurlandi B-riðill: 1. GrímurThorarensen, Kópavogi 2. Ragnar Jónsson, Kópavogi 3. Sig. B. Þorsteinsson, Reykjavík 4. Hermann Lárusson, Reykjavík 5. Ásgrímur Sigurbjörnsson, Siglufirði 6. Pólaris Reykjavík C-riðill: 1. Kristján Blöndal, Reykjavík 2. Kristján Jónsson Blönduósi 3. Páll Valdimarsson. Reykjavík 4. Esther Jakobsdóttir, Reykjavík 5. Samvinnuferðir/Landsýn, Reykjavik 6. MagnúsTorfason, Reykjavík D-riðill: (Egiisstöðum) 1. Jón Aðall, Fljótsdalshéraði 2. Delta, Reykjavík 3. Sigurjón Tryggvason, Reykjavík 4. Gunnlaugur Guðmundsson, Akureyri 5. Erla Sigurjónsdóttir, Hafnarfirði 6. Aðalsteinn Jónsson. Eskifirði Keppnisgjald pr. sveit er kr. 8.000,- og þurfa greiðslur ásamt nöfnum allra spilara í undankeppninni að hafa borist skrifstofu (Ólafi Lárussyni) Bridgesambands íslans, í síðasta lagi mánudaginn 10. mars nk. Reykjavíkursveitir eru sérstaklega áminntar um að koma greiðslunni áleiðis. Öll forföll sveita skal einnig tilkynna sem allra fyrst. svo fuegt sé að gera viðeig- andi ráðstafanir. Tvær efstu sveitirnar úr hverjum riðli (alls 8) komast stðan í úrslitakeppnina. sem hefst á skírdag á Loftleiðum, alls 7 umferðir. Allar frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu BSÍ. Framhaldsskólamótið 1986 Framhaldsskólamótið í sveitakeppni 1986, var spilað í Gerðubergi í Reykjavík um síðustu helgi. 16 sveitir mættu til leiks, sem er mjög góð þátttaka. Spilaðar voru 7 umferðir eftir Monrad-fyrirkomulagi. Sigurvegarar í ár, varð sveit Menntaskól- ans á Laugarvatni-B. sveit. Hana skip- uðu: Agnar Öm Arason, Ásmundur Öm- ólfsson, Sigurjón Helgi Björnsson og Sigþór Sigþórsson. I 2. sæti, eftir harða keppni við sigur- vegarana, varð svo sveit Flensborgar- skóla, en hana skipuðu: Björn G. Karlsson, Marinó Guðmundsson, Njáll Sigurðsson og Þorvaldur Logason. Röð efstu sveitanna varð þessi: Menntaskólinn að Laugarvatni B-sveit 137 Rensborgarskóli 134 Menntaskólinn að Laugarvatni A-sveit 123 Menntaskólinn við Sund 115 Menntaskólinn á Akureyri 109 Keppnisstjóri var Hermann Lárusson. Þetta er í sjötta eða sjöunda sinn í röð, sem Laugarvatn sigrar framhaldsskóia- mótið, enda löngum verið sterkir spilarar á ferðinni þaðan. Nægir þar að nefna nöfn eins og Sævar Þorbjörnsson, Guðmund Hermannsson, Skafta Jónsson og Júlíus Sigurjónsson, auk Skúla Einarssonar og ýmsa fleiri (Baldur Kristjánsson m.a.). Mótið þótti takast vel. I beinu fram- haldi af þessu móti er ekki úr vegi að viðra þær hugmyndir, hvort ekki sé grundvöllur fyrir samræmdri framhaldsskólakeppni í tvímenning. Hvernig hljómar það? Frá Bridgedeild Skagfirðinga Rvík Eftir 14 umferðir í aðaltvímennings- keppni deildarinnar, barometer með þátttöku 44 para. er staða efstu para þessi: Björn Hermannsson-Lárus Hermannsson 275 Jón Þorvarðarson-Þórir Sigursteinsson 260 Jörundur Þórðarson-Sveinn Þorvaldsson 215 Jón Viðar Jónmundsson-Þórður Þórðarson 178 Baldur Ásgeirsson-Magnús Halldórsson 164 Ármann J. Lárusson-Sigurður Sigurjónsson 161 Minnt er á, að spilamennska næsta þriðjudag hefst ekki fyrr en 19.45, vegna strákanna okkar í Sviss (HM). Bridgefélag Reykjavíkur Nú er aðaltvímenningskeppnin hálfnuð. Þessi pör hafa flest stig: Jón Baldursson-Karl Sigurhjartarson 486 Hrólfur Hjaltason-Oddur Hjaltason 385 Ragnar Magnússon-Valgarð Blöndal 358 Guðm. Sv. Hermannsson-Björn Eysteinsson 289 Jón Sl. Gunnlaugsson-Björgvin Þorsteinsson 234 Jón Hjaltason-Hörður Arnþórsson 222 Stefán Guðjohnsen-ÞórirSigurðsson 195 Rúnar Magnússon-Stefán Pálsson 193 Frá Bridgesambandi íslands Minnt er á skráningu í íslandsmót kvenna og yngri spilara í sveitakeppni, sem spilað verður í Gerðubergi í Brcið- holti. helgina 1.-2. mars nk. Skráningu lýkur hjá Bridgesambandi íslands, miðvikudaginn 26. febrúar n.k.. kl. 16. Eftir þann tíma, gcta væntanlegir keppendur ekki búist við að fá að vera með. Einnig ítrekar Bridgesamband (slands umsóknir í landsliðsflokka. Það er í Opinn flokk og Kvennaflokk sem munu keppa á Norðurlandamótinu og yngri flokk, sem keppir á Evrópumótinu. Skráningarfrest- ur rennur út 20. mars n.k. Meistarastigaskrá Bridgesambands (s- lands er að sjá dagsins Ijós þessa dagana. Henni verður dreift til allra aðildarfélaga innan vébanda sambandsins, svo fljótt sem auðiðer. (henni verður að finna allar þær upplýsingar sem varða aimennt bridgestarf í landinu, svo og nöfn allra sem hlotið hafa meistarastig í keppnum á vegum skipulagðs bridgestarfs fram til dagsins í dag (miðað við síðustu áramót ca). Þátttökugjald fyrir (slandsmótið í sveitakeppni pr. sveit, verður kr. 8.000. Undanrásir verða spilaðar á Loftleiðum (þrír riðlar) og á Egilsstöðum (einn riðill) dagana 14.-16. mars nk. Þátttökugjaldið og nöfn spilara í viðkomandi sveitum verða að berast skrifstofu Bridgesam- bandsins fyrir 3. mars n.k. Forráðamenn svæðasambanda eru ábyrgir fyrir greiðslu og skilum á nöfnum spilara. Þátttökugjald fyrir íslandsmótið í tví- menningskeppni verður kr. 2.500 pr. par, en þær verða spilaðar í Gerðubergi í Reykjavík, dagana 12.-13. apríl n.k. Má búast við geysilegri þátttöku í þá kcppni, enda er hún opin öllum spilurum innan Bridgesambandsins. 24 efstu pörin úr undankeppninni spila svo til úrslita, dag- ana 26.-27. apríl á Loftleiðum. Bridgesamband íslands vinnur að því þessa dagana að útbúa sérstök fargjöld á öll mót á vegum sambandsins, í samráði við Flugleiðir. Þessi sérstöku fargjöld munu liggja fyrir innan skamms. Upplýs- ingar þar að lútandi verða auglýstar síðar. Bridgefélag Hafnarfjarðar Spilaðar hafa verið 4 umferðir af 23 í barómeter-tvímenningskeppni félagsins. Þessir hafa lyft sér hæst frá núllinu. Þórarinn Sófusson-Guðni Þorsteinsson 79 Magnús Jóhannsson-Hörður Þórarinsson 62 Jón Pálmason-Árni R. Hálfdánarson 58 Kristófer Magnússon-Guðbrandur Sigurbergss. 39 Þorbergur Ólafsson-Murat Serdar 29 Jón Sigurðsson-Jens Sigurðsson 27 Tíminn 19 Bakarameistari óskast Óskum að ráða bakarameistara tii starfa við brauðgerð okkar á Höfn í Hornafirði, sem fyrst. Aliar nánari upplýsingar gefa Kári Eiríksson, bakarameistari og Her- mann Hansson kaupfélagsstjóri, sími 97-8200. Kaupfélag Austur-Skaftfellinga Höfn, Hornafirði AÐALFUNDUR verður haldinn miðvikudaginn 26. febrúar 1986 kl. 20.00 í Domus Medica v/Egilsgötu. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Samningamál, tillaga um heimild til verkfallsboðunar. 3. Önnur mál. Ath.: Reikningarfélagsins liggjaframmi í skrif- stofunni mánudaginn 24. febr. og þriðjudaginn 25. febr. kl. 16.00 til 18.30 báða dagana. Mætið vel og stundvíslega. Stjórn Félag járniðnaðarmanna ||i LAUSAR STÖÐUR HJÁ ’l' REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtalinna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamningum. Skrifstofumaður óskast á skrifstofu gatnamála- stjóra. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Upplýsingar veitir yfirverkfræðingur gatnamála- stjóra í síma 18000. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9,5. hæð, á sér- stökum umsóknareyðublöðum, sem þar fást, fyrir kl. 16.00 mánudaginn 3. mars n.k. Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd Hitaveitu Reykjavíkur óskar eftir tilboöum í efni og smíði á 6 stálgeym- um á Öskjuhlíð. Hver geymir rúmar um 4000 rúmmetra. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 30, Reykjavík, gegn 10.000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 15. apríl n.k. kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍXURBORGAR Frfkirkjuvtgi 3 — Simi 25800 Útboð Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í Norðurlandsveg, Svalbarðseyri-Víkurskarð. Helstu magntölur: Lengd 5.8 km Fyllingar 30.000 m3 Burðarlag 30.000 m3 Öllu verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 15. sept. 1986. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins, Mið- húsavegi 1, 600 Akureyri og Borgartúni 5,105 Reykjavík frá og með 24. febrúar 1986. Skila skal tilboðum fyrir kl. 14:00 hinn 10. mars 1986. Vegamálastjóri

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.