Tíminn - 22.02.1986, Blaðsíða 19

Tíminn - 22.02.1986, Blaðsíða 19
, Laugardagur 22. febrúar 1986 ’ Tíminn 23 Sjónvarþ kl. 20.35: Kvöldstund með listamanni: Ragnheiður ræðir við Maríu og Rúnar í kvöldstund nteð listamanni eru það þau Rúnar Júlíusson og María Baldursdóttir sem eru gestir Ragn- heiðar Davíðsdóttur. Hún verður sýnd í Sjónvarpinu í kvöld kl. 20.35. Rúnar hefur verið í poppsviðs- ljósinu aHt frá því bítlaæðið greip um sig og verður í þættinum í kvöld m.a. sýnt frá framgöngu Hljóma á árinu 1967 þar sem Rúnar syngur Sveitapiltsins draumur. í öðrum gömlum upptökum sem sýndar verða í kvöld eru þau saman, María og Rúnar. ásamt hljómsveit- inni Geimsteinn. Og enn fylgir hljómsveitin Geimsteinn þeim Maríu og Rún- ari, en hana skipa Þórir Baldursson (bróðir Maríu), Arnar Sigurjóns- son og Matthías Davíðsson. Upptöku stjórnaði Elín Þóra Friðfinnsdóttir. Sjónvarp mánudag kl. 21.45: Danskt sjónvarpsleikrit: Þau, meðal annarra, eiga þátt í flutningi Oddrúnarmála. Sitjandi eru flytjendur: Róbert Arnfinnsson, Þorsteinn Gunnarsson, Sigurður Skúla- son, Erlingur Gíslason og Þóra Friðriksdóttir. Standandi eru: Klemenz Jónsson, Hreinn Yaldimarsson tæknimaður og Hjörtur Pálsson sögumað- w ur. UNGUR MAÐURISMABÆ Útvarp sunnudag kl. 13.20: Islenskir sakamálaþættir: ODDRÚNARMÁL Mánudagsleikrit Sjónvarpsins kemur frá frændum okkar Dönum í þetta skiptið. Sýningarmaðurinn er nafnið sem þessi nýja sjónvarps-^ mynd hefur hlotið á íslensku og er leikstjóri Ebbe Nyvold en leikend- ur Ole Meyer, Tammy Öst, Ingolf David og Kirsten Walther. Sýning þess hefst kl. 21.45. Ungur maður í smábæ lendir í því algenga sálarstríði að þær vonir sem foreldrar hans gera sér um framtíð hans stangast við hans eig- in. Hann dreymir um ástina^nennt- un og að fá sjálfur að ákveða eigin framtíð. Með vilja er þetta umhverfi valið, smábæ þar sem allt er slétt og fellt á yfirborðinu. Þar gerist í rauninni ekkert stórbrotið nema á hvíta tjaldinu í bíóinu þar sem ungi maðurinn vinnur í sjálfboðavinnu sem sýningarmaður. Honum er hvort sem er ætlað að erfa bíóið þegar sá tími keniur. Þýðandi er Veturliði Guðnason. Það gerist fátt í smábænum nema á hvíta tjaldinu í bíóinu. Þar vinnur ungi maðurinn sem sýningarmaður ókeypis enda á hann að erfa bíóið þegar þar að kemur ef foreldrarnir fá að ráða. Ásunnudagkl. 13.20 hefst flutn- ingur á íslenskum sakamálaþáttum í útvarpinu. Þeir eru 3 talsins og nefnast Oddrúnarmál, byggðir að mestu á samnefndum þætti Jóns Helgasonar rithöfundar og rit- stjóra. Klemenz Jónsson hcfur búið efnið til flutnings í útvarpi og stjórnar upptökunni. í þáttunum ergreint frá scrstæðu máli á Seyðisfirði íbyrjun aldarinn- ar, er peningakassa bæjarsjóðs Seyðisfjarðar var stolið í ársbyrjun 1901. Þrátt fyrir miklar rannsóknir og yfirheyrslur tókst aldrei að upp- lýsa málið. í þáttunum er bæði lcikið og Iesið. Mörg atriði í yfirheyrslunum hafa verið færð í leikbúning. Laugardagur 22. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15Tónleikar, þulurvelurog kynnir. 7.20 Morguntrimm. 7.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veöurfregnir. Tónleikar. 8.30 Lesið úr forustugreinum dagblað- anna. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga Helga Þ. Steph- ensen kynnir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður sem Örn Ólafsson flytur. 10.10 Veðurfregnir. Óskalög sjúklinga, framhald. 11.00 Heimshorn. - Japan. Umsjón: Ólafur Angantýsson og Þorgeir Ólafsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.50 Hér og nú Fréttaþáttur í vikulokin. 15.00 Miðdegistónleikar Fiðlukonsert i D- dúr op. 61 eftir Ludwig van Beethoven. Itzhak Perlman og Fílharmóniusveit Lundúna leika; Carlo Maria Guilini stjórnar. 15.50 (slenskt mál Gunnlaugur Ingólfsson flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Listagrip Þáttur um listir og menn- ingarmál. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 17.00 Framhaldsleikrit barna og ungl- inqa: „Sæfarinn" eftir Jules Verne 17.35 Sídegistónleikar „Ástarljóðavalsar" 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 „Sama og þegið“ Umsjón: Karl Ágúst Úlfsson, Sigurður Sigurjónsson og Örn Árnason. 20.00 Harmoníkuþáttur Umsjón: Bjarni Marteinsson. 20.30 Sögustaðir á Norðurlandi - Grenj- aðarstaður í Aðaldal Siðari hluti. Umsjón: Hrafnhildur Jónsdóttir. (Frá Ak- ureyri) 21.20 Vísnakvöld Gísli Helgason sér um þáttinn, 22.00 Fréttir. Frá Reykjavikurskákmótinu. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma (24). 22.30 Þorrablót Umsjón: Ásta R. Jóhannes- dóttir og Einar Georg Einarsson. 23.15 Danslög 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar Umsjón: Jón Örn Marinósson. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á RÁS 2 til kl. 03.00. Jirr 10.00 Morgunþáttur Stjórnandi: Sigurður Blöndal. 12.00 Hlé. 14.00 Laugardagur til lukku Stjórnandi: Svavar Gests. 16.00 Listapopp Stjórnandi: Gunnar Salv- arsson. 17.00 Hringborðið. Erna Arnardóttir stjórn- ar umræðuþætti um tónlist. 18.00 Hlé. 20.00 Línur Stjórnandi: Heiðbjört Jóhanns- dóttir. 21.00 Milli stríða. Jón Gröndal kynnir dæg- urlög frá árunum 1920-1940. 22.00 Bárujárn Þáttur um þungarokk i umsjá Sigurðar Sverrissonar. 23.00 Svifflugur Stjórnandi: Hákon Sigur- iónsson. 24.00 Á næturvakt með Jóni Axel Ólafssyni 03.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 23. febrúar 8.00 Morgunandakt. Séra Ingiberg J. Hannesson prófastur á Hvoli í Saurbæ flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna. Dagskrá. 835 Létt morgunlög. Promenade-hljóm- sveitin í Berlín leikur; Hans Carste stjórnar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Passíusálmarnir og þjóðin - Fimmti þáttur. Umsjón: Hjörtur Pálsson. 11.00 Messa í kirkju Óháða safnaðarins Prestur: séra Þórsteinn Ragnarsson. Orgelleikari: Jónas Þórir Þórisson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Oddrúnarmál - Fyrsti hluti. Klemenz Jónsson samdi útvarpshandrit, að mestu eftir frásöguþætti Jóns Helgasonar rit- stjóra, og stjórnar flutningi. Sögumaður: Hjörtur Pálsson. Aðrir flytjendur: Þóra Friðriksdóttir, Róbert Arnfinnsson, Þor- steinn Gunnarsson, Erlingur Gislason, Sigurður Skúlason, Margrét Ólafsdóttir, Helga Stephensen, Steindór Hjörleifsson og Valgerður Dan. 14.30 Frá tónlistarhátíðum ( Salzburg og Schwtzingen a. Jessye Norman syngur lög eftir Richard Strauss. Geoffrey Par- sons leikur með á píanó. b. Viktoria Mullova leikur á fiðlu Sónötu eftir Béla Bartók. 15.05 Leikrit: „Brauð og salt“ eftir Joac- him Novotny Þýðandi: Hallgrimur Helgason. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Leikendur: Árni Tryggvason, Erlingur Gíslason og Sigurjóna Sverrisdóttir. Kynnir: Gyða Ragnarsdóttir. 16.00 Fréttirog Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vísindi og fræði - Líftækni í fiskiðn- aði Jón Bragi Bjarnason prófessor flýtur erindi. 17.00 Síðdegistónleikar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Milli rétta. Gunnar Gunnarsson spjallar viö hlustendur. 19.50 Tónleikar. 20.00 Stefnumót. Stjórnandi: Þorsteinn Eggertsson. 21.00 Ljóð og lag. Hermann Ragnar Stef- ánsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Hornin prýða manninn" eftir Aksel Sandemose. Ein- ar Bragi les þýðingu sína (22). 22.00 Fréttir. Frá Reykjavíkurskákmótinu. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 íþróttir. Umsjón: Ingólfur Hannesson. 22.40 Svipir - Tíðarandinn 1914-1945 James Joyce Umsjón: Óðinn Jónsson og Sigurður Hróarsson. 23.20 Kvöldtónleikar. 24.00 Fréttir. 00.05 Milli svefns og vöku. Hildur Eiriks- dóttir sér um tónlistarþátt. 00.55 Dagskrárlok. ■NT 13.30 Krydd í tilveruna. Sunnudagsþáttur með afmæliskveðjum og léttri tónlist í umsjá Margrétar Blöndal. 15.00 Dæmalaus veröld. Umsjón: Katrin Baldursdóttir og Eiríkur Jónsson. 16.00 Vinsældalisti hlustenda Rásar tvö. Gunnlaugur Helgason kynnir þrjátíu vinsælustu lög vikunnar. 18.00 Dagskrárlok. Mánudagur 24. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Friðr- ik Hjartar fiytur. (a.v.d.v.) 7.15 Morgurivaktin. - Gunnar E. Kvaran, Sigríður Árnadóttir og Magnús Einars- son. 7.20 Morgunirimm - Jónína Benedikts- dóttir. (a.v.d.v.) 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8Í15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Undir regnboganum" eftir Bjarne Reuter Ólafur Haukur Símonarson les þýðingu sína (10) 9.20 Morguntrimm. Tilkynningar. Tónleik- ar, þulurvelurog kynnir. 9.45 Búnaðarþáttur. ÓttarGeirsson ræðir viö Ásgeir Bjarnason formann Búnaðarfé- lags íslands um Búnaðarþing sem hefst samadag. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesið úr forustugreinum landsmála- blaða. Tónleikar. 11.20 íslenskt mál. 11.30 Stefnur. Haukur Ágústsson kynnir tónlist. (Frá Akureyri). 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Samvera. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 14.00 Miðdegissagan: „Svaðilför á Grænlandsjökul 1888“ eftir Friðþjóf Nansen Kjartan Ragnars þýddi. Áslaug Ragnars les (11). 14.30 Islensk tónlist. 15.15 Vaxtarbroddur á vergangi. Margrét Rún Guðmundsdóttir tekur saman þátt um frjálsa leikhópa i Reykjavík. (Áður út- varpað 29. desember s.l.) 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurftegnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.00 Barnaútvarpið. Meðal efnis: „Stina" eftir Babbis Friis Baastad i þýðingu Sig- urðar Gunnarssonar. Helga Einarsdóttir lýkur lestrinum (15). Stjórnandi: Kristin Helgadóttir. 17.40 Ur atvinnulífinu - Stjórnun og rekstur. Umsjón: Smári Sigurðsson og Þorleifur Finnsson. 18.00 Á markaði. Fréttaskýringaþáttur um viðskipti, efnahag og atvinnurekstur i umsjá Bjarna Sigtryggssonar. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Örn Ólafsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Jónína Mar- grét Guðnadóttir talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Vil- hjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Æviágrip Halls Magnússonar. Halldóra Eiríksdóttir heldur áfram lestrinum (3). b. Ástarljóð kvenna. Helga Einarsdóttir les Ijóð eftir Ólöfu frá Hlöðum og Ólínu Andrésdóttur. c. Kórsöngur. Karlakórinn Geysir á Ak- ureyri syngur. Stjórnandi: Ingimundur Arnason. d. Þjóðfræðispjall. Dr. Jón Hnefill Aðalsteinsson tekur saman og flytur. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.30 Útvarpssagan: „Hornin prýða manninn" eftir Aksel Sandemose. Ein- ar Bragi les þýðingu sina (23). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. Laugardagur 22. febrúar 14.45 Liverpool - Everton Bein útsending frá leik í 1. deild ensku knattspyrnunnar. 17.00 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 19.25 Búrabyggð (Fraggle Rock) Sjöundi þáttur Brúðumyndaflokkur eftir Jim Henson. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Kvöldstimd með listamanni Önnur kvöldstundin er tileinkuð Rúnari Júlíus- syni hljómlistarmanni og konu hans, Mar- íu Baldursdóttur. Ragnheiöur Davisdóttir ræöir viö þau. Hljómsveitin Geimsteinn leikur tvö lög og brugðið er upp svipmynd- um úr gömlum sjónvarpsþáttum með þeim Rúnari og Mariu. Upptöku stjórnaði Elín Þóra Friðfinnsdóttir. 21.15 Staupasteinn (Cheers) Nitjándi þáttur Bandarískur gamanmyndaflokk- ur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.40 Bleiki pardusinn fer á flakk (The Return of the Pink Panther) Bresk gam- anmynd frá 1974. Leikstjóri Blake Edwards. Aðalhlutverk: Peter Sellers ásamt, Christopher Plummer, Herbert Lom og Catherine Schell. Clouseau lög- regluforingja er falið að hafa uppi á ómetanlegum demanti sem kallaður er Bleiki pardusinn og þokkahjú ein hafa stolið. Eins og fyrri daginn klúðrar Clouseau öllu en hefur þó glópalánið með sér. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 23.25 Frank Sinatra - Tónleikar Banda- rískur sjónvarpsþáttur. Haustið 1982 var tekið í notkun veglegt hringleikahús í bænum Altos de Chavon í Dóminíska lýðveldinu. Fyrsta kvöldið hélt bandaríski söngvarinn og kvikmyndaleikarinn Frank Sinatra þessa tónleika. I þættinum flytur hann átján lög, flest gamalkunn, ásamt Buddy Rich og hljómsveit hans. 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 23. febrúar 16.00 Sunnudagshugvekja. Séra Agnes M. Sigurðardóttir flytur 16.10 Berlín í brennidepli Flashpoint Berlin) Bresk heimildamynd um Vestur- Berlín og sérstöðu borgarinnar á skák- borði stórveldanna. Þýðandi Ólafur Bjarni Guðnason. 17.05 Á framabraut (Fame II-5) 21. þáttur Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Ragna Ragnars. 18.00 Stundin okkar Umsjónarmaður Agn- es Johansen. Stjórn upptöku Jóna Finns- dóttir. 18.30 Ásgrímur Jónsson listmálari Endursýning Heimildamynd sjónvarps- ins um Ásgrí m Jónsson listmálara (1876- 1958), og verk hans. Umsjónarmaður Hrafnhildur Schram. Áður sýnd i sjón- varpinu á páskum 1984. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttirog veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Á fálkaslóðum. Lokaþáttur. 21.00 Gúmmíbjörgunarbátar Kennslu- stund frá Siglingamálastofnun ríkisins um meðferð og notkun gúmmbjörgunar- báta. 21.15 Sjónvarp næstu viku 21.35 Blikur á lofti (Winds of War) Loka- þáttur Bandariskur framhaldsmynda- ilokkur í níu þáttum geröur eftir heimilda- skáldsögu eftir Herman Wouk. Leikstjóri Dan Curtis. Aðalhlutverk: Robert Mitchum, Ali McCraw, Jan-Michael Vincent, Polly Bergen og Lisa Eilbacher. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.20 Dagskrárlok. Mánudagur 24. febrúar 19.00 Aftanstund. Endursýndur þáttur frá 19.febrúar. 19.20 Aftanstund. Barnaþáttur. Tommi og Jenni, Einar Áskell sænskur teikni- myndaflokkur eftir sögum Gunillu Bergström. Þýðandi Sigrún Árnadóttir, sögumaöur Guðmundur Ólafsson. Amma, breskur brúðumyndaflokkur. Sögumaður Sigríður Hagalín. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Poppkorn Tónlistarþáttur fyrir tán- inga. Gísli Snær Erlingsson og Ævar öm Jósepsson kynna músíkmyndbönd. Stjórn upptöku: Friðrik Þór Friðriksson. 21.05 (þróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 21.30 Michel Tournier - viðtal Sigurður Pálsson ræðir við Michel Tournier sem er einn kunnasti rithöfundur Frakka. Tourn- ier er hér á vegum Alliance Francaise, flytur fyrirlestra og les úr verkum sínum. 21.45 Sýningarmaðurinn (Operatören) Ný dönsk sjónvarpsmynd. Leikstjóri Ebbe Nyvold. Leikendur: Ole Meyer, Tammy Öst, Ingolf David og Kirsten Walther. Unglingsmaður í dönskum smábæ á sín- ar framtíðarvonir en þær fara ekki saman við óskir foreldra hans. Þýðandi Veturliði Guðnason (Nordvision - Danska sjón- varpið) 22.30 Kókain - Eins dauði er annars brauð (Kokain - Den enes död...) Dönsk heimildamynd um eiturefnið kókain. Kókalaufin eru aðallega ræktuð í Bólíviui og Perú en hráefnið er fullunnið í Kólum- bíu. Þaðan er kókain einkum selt til Bandaríkjanna en bandarisk stjórnvöld reyna nú mjög að stemma stigu við þess- ari verslun. Þýðandi Bogi Arnar Finn- bogason. (Nordvision - Danska sjón- varpið). 23.20 Fréttir í dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.