Tíminn - 07.03.1986, Blaðsíða 9

Tíminn - 07.03.1986, Blaðsíða 9
Föstudagur7. mars 1986 Uggur vegna sauðfjárkvóta „Pingið dregur nokkurn dám af því að það er síður en svo bjart framundan í landbúnaðarmálum okkar íslendinga," sagði Gísli Páls- son bóndi á Hofi í Vatnsdal í Húna- vatnssýslu, en hann situr sem full- trúi á búnaðarþingi, sem nú er að ljúka störfum. Gísli sagði mjólkurkvótann hafa verið tíðræddan manna á milli á þinginu. En hvernig horfir þessi niðurskurður við ykkur Húnvetn- ingum? „Hann kemur frekar illa niður á okkur, en þó ekki ver en hjá öðrum. Hins vegar vitum við ekk- ert hvernig fer með kvótann á sauð- fénu. Það er talsverður uggur í mönnum vegna þessa, enda er um að ræða meira sauðfjárræktarhér- að.“ - Hefur framleiðsla dregist saman í Húnavatnssýslu? „Já við sinnum flestir kalli tím- ans og drógum saman, eftir að kvótinn var settur á á viðmiðunar- árunum 1978-1980. Þá drógum við úr framleiðslu, vegna aðvarana og einnig vegna verra árferðis, og það hefur þýtt tekjulækkun sem náttúr- lega hefur bitnað á bændum. Okk- ur virðist nú sem svo að ekki megi refsa þeim sem drógu úr framleiðsl- unni vegna kvótans, en það virðist gert með mjólkurkvótanum. Það er tekið mcira tillit til síðustu ára, heldur en viðmiðunaráranna.“ - Hvernig sýnist þér sveitin stödd með tilliti til endurnýjunar? „Það er tæplega nægileg endur- nýjun í sveitinni og stafar það fyrst og fremst af versnandi hag bænda. Annað hefur einnig hrjáð okkur og það er mikil ofbeit á okkar upp- rekstrarsvæðum og það þýðir dýr- ari framleiðslu. Það þarf að gefa fénu meira og það kemur rýrara af afrétti heldur en víða annarsstaðar á landinu. Þetta hefur sín áhrif.“ - Finnst þér að landinu ætti að skipta eftir framleiðslusvæðum með hliðsjón af landgæðum og að ætti að taka meira tillit til slíkra að- stæðna? „Ég hefði löngu verið búinn að Gísli Pálsson bóndi Hofi Vatnsdal setja þetta undir einn hatt. Stofn- lánadeildina, þá sem stjórna fram- leiðslunni og Búnaðarfélagið. Þá væri samræmi í þessu og tekið tillit til þessara meginþátta, sem eru skilyrði á hverjum stað og mark- aðsaðstæðna. Ég meina það að lánafyrirgreiðsla og styrkir hefðu átt að haldast í hendur og stjórna þessu, eftir þessum aðstæðum." - Nú er fyrirsjáanlegt að höfuð- stóll bænda, jarðirnar, séu orðnar verðlausar - kvótalausar sumstað- ar? „Já það liggur fyrir núna að eftir eitt til tvö ár verða menn að fara frá eignum sínum. Hingað til hafa jarðir selst og það vel. En þegar ekki er réttur til þess að framleiða á þeim það sem þær bera, þá gefur það augaleið að nýir menn setjast ekki að. Meðan að ekki er markaður fyrir afurðirnar má segja að endurnýjun sé alveg nóg í sveitinni. Ég helda að sú hætta sé framundan fyrir bændur, að annaðhvort verði þeim að fækka verulega eða skipta með sér lélegum tekjum.“ - ES að staðið undir skuldum, vegna niðurskurðarins og ekki síst vegna þess að það var byggt á mesta verð- bólgutímanum. Opinber framlög sem áttu að renna til hússins komu ekki fyrr en nokkrum árum seinna, og höfðu þá minnkað verulega að verðgildi, og var því ekki nema hluti af því sem framlagið átti að vera samkvæmt lögum. Á þeim tíma söfnuðust upp gífurlegar skuldir, vegna vanskila og því að við vorum með lán á óhagstæðum kjörum, sem komu til vegna þess að framlögin komu ekki á réttum tíma. Nú er svo komið að þetta sláturhús, sem er fullkomið og þarf ekki undanþágu, er komið undir hamarinn. Hins vegar höfum við fengið ádrátt um það að á þessu verðlagsári verði lagfært fyrir þá bændur sem hafa orðið fyrir verstu skerðingunni, gegnum Framleiðnisjóð. Þetta vandamál er sennilega ekki minna en það sem skapast vegna mjólkurkvót- ans.“ - Vita bændur sem skáru niður hvernig sauðfjárkvótinn kemur nið- ur á þeint? „Þeir bændur sem skáru niður eru að vísu með sín búmörk. Það er ekki Ijóst, á þessu stigi málsins hvernig það kemur við sauðfjárkvótann. Ég á von á því að tekið verði tillit til þess að þeir voru ekki með framleiðslu á þessum árum vegna niðurskurðar- ins.“ - Nú er talað um að bændum verði að fækka. Heldur þú að þetta komi harkalega niður á ykkur? „Talað hefur verið um að bændur hafi ekki lífsskilyrði til þess að lifa af þeim fullvirðisrétti sem þeim er út- hlutaður, þá munu þeir verða að víkja úr stéttinni. Ég er hræddur um að eitthvað slíkt gerist hjá okkur, þar sem yfirleitt er um að ræða smá bú. Þó er lítið hægt að segja um þetta ennþá. Menn eru að átta sig á þessu, og þá á því hvað þetta þýðir. Nokkr- ir bændur hafa farið í loðdýrarækt og ég býst við að fleiri fylgi í fótspor þeirra. Það má segja að það sé kannski sú útgönguleið sem menn sjá út úr þessum erfiðleikum ef þeir ætla að byggja jarðir sínar áfram.“ -Búa menn við hlunnindi? „Það er aðstaða á nokkrum jörðum. Á Barðaströndinni eru ákjósanleg skilyrði fyrir fiskeldi. Á þinginu núna hefur verið samþykkt ályktun um það að auka leiðbeining- arstarfsemi hér hjá Búnaðarfélag- inu. Við erum að vona að stjórnvöld sýni þessu máli skilning.“ -ES Tíminn 9 VÖRUHAPPDRÆTTI 3. fl. 1986 í' l m nNINCA IÁ Kr. 500.000 15444 Kr. 50.000 8221 120 6456 13000 18026 2 Kr. 10.000 3218 37602 45533 59801 64129 67040 1856 9636 15761 18152 2 3630 39811 45969 60576 65647 73529 3659 10143 17307 20754 32702 41114 46154 61549 65729 73772 6452 12627 17346 21960 35476 42160 46304 > «1572 65886 73789 152 2218 3625 5595 7225 Kr. 5.000 9163 11484 13238 14687 16197 18015 20508 19? 2314 3774 5643 7457 9239 11738 13305 14705 16216 18039 20531 309 2337 3943 5651 7461 9351 11749 13415 14926 16367 18123 20560 318 2401 3948 5707 7494 9361 11820 13483 14931 16498 18199 20577 356 2530 3951 5728 7621 9467 11825 13515 14992 16525 18465 20779 407 2590 3959 5955 7709 9702 11826 13552 15129 16567 18518 20824 550 2594 4024 5963 7768 9760 11906 13602 15187 16581 18560 20826 577 2650 4147 6110 7866 9945 11927 13708 15270 16726 1BS68 20877 654 2672 4165 6142 7981 9993 11957 13721 15284 16808 18582 20924 1061 2733 4172 6246 7998 10013 11960 13732 15288 16877 18602 20926 1116 2785 4208 6248 8098 10033 12052 13757 15511 16948 18666 21139 1207 2787 4272 6293 8189 10103 12118 13823 15566 17005 18689 21194 1346 2828 4369 6384 8278 10197 12148 13845 15687 17024 18881 2128? 1357 2936 4418 6474 8308 10199 12249 13867 15688 17046 18925 21304 1442 3029 4444 6570 8357 10243 12291 13953 15765 17212 1944? 2133? 1514 3033 4564 6596 8477 10250 12330 13957 15772 17283 19558 21359 1535 3063 4720 6601 8481 10352 12345 13990 15781 17398 19585 21428 1536 3164 4749 6633 8534 10402 12350 14104 15789 17407 19628 21466 1565 3296 4788 6667 8542 10469 12390 14174 15809 17428 19829 21510 1601 3378 4863 6706 8559 10480 12418 14276 15838 17437 19962 21560 1609 3384 4960 6725 8665 10498 12526 14296 15855 17564 20079 21614 1630 3428 5057 6779 8678 10590 12539 14304 15861 17716 20124 21697 1742 3499 5157 6905 8682 10637 12727 14368 15905 17781 20181 21775 1831 3531 5271 7049 8699 10712 12764 14412 15949 17851 20222 21868 2113 3541 5328 7114 8832 10716 12772 14415 15970 17872 20271 21884 2119 3546 5404 7195 8871 10845 12888 14652 16100 17885 20411 21972 2154 3563 5513 7207 8996 10855 13166 14664 16156 17907 20414 22020 22081 26190 31087 34487 38668 Kr. 5.000 43119 46518 52354 56276 60313 65670 70043 22088 26219 31100 34588 38708 43124 46536 52389 56321 60319 65775 70138 22090 26350 31102 34593 38726 43153 46948 52499 56457 60395 65834 70273 22140 26360 31143 34618 38958 43173 46966 52516 56474 60463 66197 70367 22155 26374 31148 34642 39027 43262 47118 52524 56500 60466 66227 70399 22181 26422 31163 34646 39055 43292 47122 52577 56547 60504 66271 70418 22266 26505 31168 34711 39073 43294 47141 52586 56607 60519 66325 70600 22300 26507 31178 34730 39085 43361 47221 52604 56684 60631 66373 70627 22322 26545 31185 34733 39089 43374 47227 52635 56743 60700 66384 70702 22382 26733 31234 34757 39267 43376 47326 52638 56781 60-773 66537 70747 22442 26813 31246 34766 39491 43418 47377 52810 56975 60828 66564 70748 22454 26856 31383 34826 39615 43476 47434 52834 57208 60881 66653 70832 22463 26960 31488 34833 39737 43484 47523 52925 57235 60901 66776 70879 22617 26971 31583 34845 39942 43511 47766 53114 57278 61001 66778 70889 22673 26983 31639 34887 39973 43514 47810 53142 57347 61113 66977 70942 2276? 27003 31697 35013 39980 43572 47897 53178 57414 61177 66990 71045 22787 27014 31702 35370 40241 43614 48121 53286 57465 61331 67028 71178 22799 27019 31705 35411 40251 43640 48177 53358 57578 61348 67035 71239 22869 27030 31744 35429 40305 43715 48189 53415 57699 61483 67081 71329 23025 27115 31782 35481 40320 43743 48254 53477 57740 61516 67093 71488 23082 27164 31871 35491 40376 43779 48319 53493 57748 61654 6716? 71567 23120 27187 32095 35511 40412 43794 48372 53531 57927 61677 67188 71569 23156 27208 32162 35561 40457 43890 48393 53542 58006 61702 67189 71675 23241 27213 32181 35606 40515 4395? 48444 53635 58014 61703 67192 71853 23461 27390 32242 35788 40561 44020 48502 53639 58033 61849 67240 71985 23508 27702 32251 35875 40569 44083 48565 53668 58092 61880 67292 72047 23598 27769 32283 36049 40622 44145 48722 53863 58141 62044 67299 72098 23812 27849 32353 36084 40654 44148 48732 53884 58213 62067 67400 72148 23894 27995 32355 36129 4Ó665 44170 48828 53972 58234 62084 67448 72174 23949 28159 32364 36199 40790 44212 48847 54010 58254 62169 67513 72267 23956 28170 32388 36252 40797 44246 48929 54013 58294 62197 67542 72395 24036 281i99 32461 36368 40859 44392 49070 54144 58318 62233 67570 72600 24061 28204 32542 36429 40942 44475 49089 54173 58350 62267 67617 72742 24071 28207 32558 36492 40954 44538 49133 54224 58382 62298 67667 72772 24133 28301 32646 36609 40977 44639 49211 54236 58413 62315 67683 72788 24175 28379 32683 36620 40982 44665 49220 54314 58611 62368 6773? 7283? 24195 28401 32711 36624 41091 44691 49333 54394 58613 62565 67855 72870 24197 28463 32735 36627 41110 44707 49369 54404 58727 62593 67859 73098 24269 28629 32824 36658 41131 44713 49515 54491 58731 62643 67864 73203 24280 28910 32833 36739 41160 44801 49567 54545 58732 62707 67885 73273 24301 28974 32860 36>54 41167 44802 49606 54561 5873? 62757 68246 73303 24402 28997 32873 36777 41271 44808 49664 54565 58810 62842 68306 73349 24447 29039 328B0 36800 41347 44827 49735 54617 58815 62954 68311 73387 24587 29092 32939 36826 41374 44872 4974? 54680 58825 63031 68419 73392 24595 29136 33022 36953 41376 44892 49970 54686 5888? 63235 68543 73407 24596 29189 33037 37036 41397 45037 50038- 54697 58891 63335 68555 73453 24616 29208 33125 37044 41466 45068 50067 54857 59055 63394 68568 73569 24642 29214 33270 37063 4146? 45094 50132' 54922 59057 63470 68574 73994 2486? 29344 33291 37250 41482 45153 50272 54941 59140 63703 68757 74023 24892 29431 33351 37273 41540 45177 5041‘4 54956 59165 63744 68894 74111 24938 29495 33414 37276 41562 45188 50616 5503.3 59174 63780 68911 74145 24954 29505 33453 37367 41719 4525? 50792 '55042 59195 63781 68912 74293 25120 29767 33478 37459 41786 45306 50866 55094 59263 63867 68922 74302 25172 29824 33501 37470 41830 45316 50892 55170 59293 63972 68964 74522 25340 29984 33520 37504 42055 45479 50895 55239 59369 64010 69023 74568 25369 30050 33545 37556 42077 45556 50952 55330 59378 64115 69159 74569 25450 30210 33553 37650 42194 45587 51108 55426 59434 64167 69264 74589 25480 30246 33578 37836 42295 45602 51129 55476 59444 64238 69307 74633 25515 30280 33605 37861 42299 45633 51200 55605 59640 64266 69331 74642 25611 30400 33647 37868 42354 45658 51278 55623 59701 64603 69407 74658 25633 30587 33751 37906 42356 45738 51360 55678 59746 64612 69421 74720 25877 30647 33785 38070 42391 45839 51594 55681 59845 64893 69634 74729 25883 30725 33866 38096 42512 45861 51747 55701 59959 65010 69809 74865 26030 30821 33931 38112 42529 45970 51797 55846 60054 65011 69826 74883 26080 30834 34114 38145 42597 46100 51854 55929 60173 65131 69857 26120 30883 34189 38178 42673 46238 51945 55968 60195 65140 69863 26125 30911 34398 38330 42790 46239 52049 56036 60210 65191 69933 26146 30986 34431 38364 42944 46266 52099 56041 60225 65419 69958 26147 31012 34447 38502 43082 46296 52198 56200 60244 65458 69978 26161 3103? 34486 38614 43085 46315 52316 56234 60282 65472 69981 Áritun vinningsmiða hefst 20. mars 1986. VÖRUHAPPDRÆTTI S.Í.B.S.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.