Tíminn - 07.03.1986, Blaðsíða 12

Tíminn - 07.03.1986, Blaðsíða 12
Föstudagur 7. mars 1986 16 Tíminn BÓKMENNTIR MOLD OG MYRKUR Aðalstelnn Ásberg Slgurðsson: Jarðljóð, Fjölvautgáfan, 1985 Það er einkenni á þessari ljóðabók að verkin í henni eru nánast án undantekninga innleitin, myrk og torskilin. Þetta eru alvarleg verk sem kannski höfða meira til skynjunar en skilnings. Líka er þess að geta, að líkt og aðrar Ijoðabækur Fjölva- útgáfunnar er þessi ágætlega gerð úr garði. Hún er skreytt dúkristum eftir Guðjón Davíð Jónsson og öll hin snyrtilegasta. Fyrsti hluti bókarinnar nefnist Atriði og flytur sjö ljóð. Þar er meðal annars mynd af gamalli konu í her- bergi sínu, önnur af gamalli slattuvél sem er orðin að leikfangi barna, og nýstárlegt ættjarðarljóð sem nefnist ísland og lýsir frostavetri með aug- um barns, m.a. þannig: Við áttum stórt farsælt ísland þennan kalda vetur. Þá er þarna lýsing á nýkomnu sjónvarpi, mynd af jarðarför, önnur af manni sem rær einn á báti sínum, og loks vísnaljóð sem er torskilið en myndrænt og getur kannski betur en margt annað staðið sem fulltrúi fyrir í 11. FLOKKI 1985—1986 Vinningur til íbúðarkaupa, kr. 500.000 41392 Vinningar til bílakaupa, kr. 100.000 6074 42860 43716 64950 10333 43002 43790 73401 Utanlandsferðir eftir vali, kr. 40.000 3390 19932 40668 53253 70366 7214 21228 41083 53360 72215 9196 22737 41566 55076 72533 9508 24242 41628 55691 72656 9607 26033 42390 56193 73023 10437 28524 43831 56588 73566 11753 29356 44513 59560 73767 13188 33931 46018 61188 74084 14554 35665 46077 63178 74089 16627 36367 46188 64966 77895 18746 36500 47894 69221 78814 19051 37529 51791 70154 79930 Húsbúnadur eftir vali, kr. 10.000 1492 18012 28870 44943 62354 2715 18164 29079 45757 64721 4280 18356 29361 46803 65358 4618 18850 30946 48421 66291 497.5 18990 30970 48670 66664 5021 19657 31284 49808 67645 5067 20412 31397 50772 68520 5718 20749 34330 51017 68532 7895 22665 34768 51169 69151 8653 23586 34891 51199 69953 9099 24085 37651 51426 69971 9882 24113 38548 51788 70141 10387 24774 38749 53883 71082 10662 25160 38807 54357 72245 10848 25195 38987 54414 72859 12267 25623 40338 54900 74941 12668 25692 40627 57630 74974 14203 25948 42027 59035 77747 14370 26312 43686 60168 78082 15042 26324 44072 60186 78238 16307 27108 44306 60396 78963 17357 27549 44902 61795 79988 Húsbúnaður eftir vall, kr. 3.000 12 9261 15597 24780 33178 38247 45130 55248 63483 73719 110 9404 15909 25304 33180 38473 45264 55330 63546 73858 512 9477 15989 25310 33184 38506 45676 55781 63669 74374 520 9892 16013 25316 33260 38525 46139 56146 64060 74386 547 10155 16035 25396 33379 38577 46162 56156 64499 74440 614 10264 16127 25667 33450 38759 46231 56206 64697 74462 1193 10270 16204 25788 33513 38769 46398 56712 64872 74585 1204 10339 16393 25950 33837 39085 46643 56790 64996 74586 1468 10622 16650 26012 33932 39611 47039 57170 65253 74878 1503 10684 16900 26229 33944 39867 47148 57455 65299 74962 1669 10790 16903 26249 34004 40149 47231 57456 65594 75083 1885 10857 17160 26282 34263 40388 47768 57508 65662 75384 2023 10984 17396 26292 34295 41058 • 47835 58312 65709 76199 2248 11216 17459 26842 34317 41151 47960 58494 65824 76293 2415 11260 17500 26886 34419 41157 48568 58612 66000 76390 2748 11626 18726 26909 34639 41255 48942 58632 66242 76685 3105 11672 19158 26977 34671 41273 48960 58661 66624 76953 3223 11740 19330 27098 34735 41389 48963 58675 66768 76964 3246 11968 19464 27129 34765 41391 49102 58838 67049 76988 3263 12175 19569 27145 35177 41398 49228 58869 67073 77119 3303 12182 19573 27249 35279 41437 49300 58914 68030 77240 3588 12285 19881 27288 35372 41702 49895 59262 68226 77650 3780 12502 20093 27373 35383 41945 49965 59288 68438 77965 4364 12713 20533 27482 35870 42088 50070 59694 68576 78176 4731 12751 20742 27586 35974 42115 50095 59921 68918 78197 4816 12800 20816 28067 36032 42208 50221 60367 69166 78414 5024 13005 20904 28125 36033 42477 50494 60487 69402 78530 5295 13229 20959 28520 36201 42521 51212 61034 69441 78736 5656 13317 21180 28566 36359 42532 51225 61046 69893 78981 6044 13446 21638 . 28810 36381 42610 52050 61396 70427 79192 6456 13610 21739 28887 36421 42641 52171 61410 70626 79322 6516 13823 21857 28994 36573 42953 52862 61469 70655 79345 6567 14179 22224 30024 36619 43264 52944 61502 71364 79501 6621 14335 22512 30169 36635 43767 53064 61840 71386 79746 6854 14441 22522 30411 36668 43808 53403 61841 71437 6936 14590 22613 30956 36747 44196 53435 61900 71826 7119 14648 22888. 31118 36762 44481 53908 62417 72332 7409 14868 22992 31666 37221 44614 53930 62468 72453 7665 14893 23320 31915 37446 44783 54404 62684 72460 8126 14896 23581 31939 37678 44927 54434 62823 72572 8265 15046 23774 32033 37817 45017 54619 63001 72695 8843 15256 23790 32507 37894 45094 55107 63197 72697 8904 15280 24697 32540 37979 45111 55192 63471 73500 Afgralótla húabúnaðarvinnlnga halat 15. hvars mánaóar og tlandur tll mánaðamóta. ljóðagerð Aðalsteins Ásbergs. Það heitir í landslagi minninganna og er svona: í landslagi minninganna svíkurðu jafnan lit. Pú ert blindari en myrkrið hræddari en óttinn svikulli en ótryggðin. Pú ert deginum Ijósari en líf þitt hvergi neitt sem hönd á festir. í landslagi minninganna leggurðu oft á flótta. Annar hluti nefnist Vettvangur, og þar er líklega einna helst að segja að fengist sé við jörðina - moldina - og tengsl hennar við dag og nótt. Þetta er kannski loðin skilgreining, en einnig má segja að þarna sé lýst tengslum manns og moldar, ásamt þeim ugg sem nóttin vekur honum. Þó er það ekki einhlítt, en nóttin sækir þó býsna sterkt á skáldið, til dæmis: Nóttin vekur til lífs. Nóttin er naflastrengur næsta dags... Og óttinn við hana er líka nærri: Nóttin er neonskær götudrós. Rangsnúin kvikmynd kveður sér hljóðs. Dauðinn hefur lagt frá sér Ijáinn og dregið upp marghleypu. Þriðji hluti nefnist Svið, og hann er safn af átta prósaljóðum. Þau flytja hvert um sig mynd, og flestar eru þær af einhverju uggvænlegu, en jafnframt sundurlausu, til dæmis Svið III: ... lyftir blæjunni frá fölu andlitinu... tvö eða þrfu spor og tárin dansa í mjúkri hrynjandi niður kinnarnar... brosir svo feimnislega... tárin dansa... kvikkstepp út úr mynd... Þetta er vel gerð myndasmíði- og minnir raunar í mörgu á nútíma mál- aralist, sem innblásturinn má hér vel vera sóttur til. Loks er svo fjórði og síðasti hluti bókarinnar sem nefnist Víðátta. í honum eru enn tíu Ijóð, nokkuð sitt úr hverri áttinni að því er efni ~ varðar. Þau eiga það þó aftur sam- eiginlegt að fjalla að verulegum hluta um ýmsa þætti úr mannlegu til- finningalífi, og að vera myrk, innhverf, dul og vfsa til skynjunar. Það fer ekki á milli mála að bókin er vel gerð og hægt að mæla með henni við ljóðaleséndur. Á einum stað fjallar höfundur um hörundsár- an mann og lætur hann segja: En láttu grófan sandpappír orðanna eiga sig! Hér er vel gerð líking, nöprum orðum er líkt við hrjúfa áferð sand- pappírs, og vel á haldið. En af slíkum líkingum er annars lítið í bókinni. Einnig er form ljóð- anna ákaflega óbundið, og rími og ljóðstöfuni lítið beitt skipulega. Það er dálítið álitamál hve víðtæka skír- skotun myrk og torskilin yrkisefni eiga til nútímafólks almennt. Að minnsta kosti verða slík efni þá að vera íklædd fimlega gerðum búningi ef þau eiga að geta náð almannahylli. Mér sýnist að dálítið meiri natni við form og myndmál hefði hér enn get- að bætt árangurinn töluvert. Þetta gildir jafnt þótt bókin sé tvímæla- laust forvitnileg og vel gerð eins og hún liggur fyrir, og það sé hafið yfir efa að hún hafi átt fullt erindi hérút á bókamarkaðinn. Eysteinn Sigurðsson. PLOTUR Sálargotterí Jesus & Mary Chain: Psychocandy Hljómsveit þessi hefur vakið mikla athygli undanfarið bæði í Bretlandi og víðar, m.a. hér á landi. Platan hefur selst hér mjög vel í búðum, að því er virðist mun betur en nokkur átti von á, því hún er upp- seld lengi í einu og hver sending rifin út. Jesus & Mary Chain er einstök hljómsveit. Hún blandar saman ýms- um áhrifum, pönki, sækadelíu og poppi 7. áratugarins, auk áhrifa frá t.d. Einstúrzende Neubauten. Jafn- vel má greina áhrif frá rokkabillý- tónlist, sem sennilega eru komin í gegn um Cramps. Það er greinilegt að meðlimir Jesus & Mary Chain hafa hlustað á þá hljómsveit og sk. pcychobillytónlist hennar. Áhrifin má meðal annars sjá í nafni plötunnar, Psychocandy. Þetta þýðir „Sælgæti fyrir sálina", eða eitthvað því um líkt. Ekki er annað hægt að segja en að þetta sé rétt- nefni. Það fyrsta sem maður tekur eftir er hversu áferð tónlistarinnar, ef svo má að orði komast er ólík flestu öðru sem heyrst hefur. Það er þessi skerandi gítar sem maður býst við að skafi innan úr hljóðhimnunum á manni á hverri stundu. Þetta er ekki klisjukenndur heavy-metal gítar, heldur eitthvað allt annað og skemmtilegra, en er samt ættaður úr feedbacktradition heavy-metal tón- listar. Munurinn er m.a. sá að Jesus & Mary Chain byggir á popptónlist en ekki blús- eða rokktónlist af þyngri gerðinni. Auk þess er söngur- inn gjörólíkur öllum heavy-metal söng, þcssum rembingslega semi- óperusöng sem Eiríkur Hauksson og’ aðrir í þeim dúr stunda. Jim Reid, söngvari Jesus & Mary Chain er þvert á móti ákaflega svalur og lætur tilfinningar lítt koma við sögu. Hann minnir oft á Lou Reed. Auk þess semja þeir Jesúsmenn skemmtileg lög. Lög eins og Never Understand, Juste like Honey, The Living End o.fl. eru skemmtileg popplög, sem maður fer að raula og blístra eftir smátíma. Jesus & Mary Chain er semsagt ekki eins og marg- ar aðrar framúrstefnuhljómsveitir, óaðgengilegur skipulagslaus hávaði. Hér fallast í faðma framúrstefnuleg- ur hljómur og frumstætt popp. Að ýmsu leyti minnir Jesus & Mary Cha- in á Sex Pistols, en Sex Pistols voru þó miklu rokkaðri, eða eins og Siggi Sverris bárujárnari segir: Sex Pistols voru heavy-metal hljómsveit með pönksöngvara. En sameiginlegt eiga þessar hljómsveitir að þær blása nýj u lífi í tónlist síns tíma. Langtímaáhrif Jesus & Mary Chain verða þó líklega mun minni en Sex Pistols. ÁDJ (9 af 10).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.