Tíminn - 15.03.1986, Side 11

Tíminn - 15.03.1986, Side 11
Laugardagur 15. mars 1986 Tíminn 11 •••••••• VÉLSLEDA ÞJÓNUSTAN Viögeröaþjónusta fyrir vélsleða og minni háttar snjóruöningstæki FRAMTÆKNI s/f Skemmuveg 34 N - 200 Kópavogur Sími64 10 55 ÖLL ALMENN PRENTUN LITPRENTUN TÖLVUEYÐUBLÖÐ • Hönnun • Setning • Filmu- og plötugerð • Prentun • Bókband PRENTSMIÐJAN Cl HF. SMIÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR SÍML45000 —\ Með gætni skal um götur aka . m| umferðar y laðbera vantar / eftirtalin hverfi. Sólheima, Nökkvavog, Tjarnargötu, Skerjafjörð, Ármúla, Haga. Óskum einnig að ráða pilt eða stúlku til sendiferða með bil- stjóra kl. 9-12. Trniinn SIÐUMULA 15 © 686300 Sumarbústaðalönd Hrunamannahreppur hefur til leigu lönd undir sumarbústaði. Heitt og kalt vatn ásamt rafmagni verður á hverri lóð. Fáeinum lóðum óráðstafað. Nánari upplýsingar gefur oddviti Hrunamanna- hrepps í síma 99-6617. Trommusett til sölu REMO trommusett til sölu. Það er hvítt á lit. Verðið eraðeins 11.000 kr. Upplýsingar eru í síma 53809 um sjöleytið. INNNES NÁTTÚRUFAR, MINJAR OG LANDNÝTING Út er komin skýrsla sem lýsir náttúrufari, minjum og landnýtingu á INNESJUM, svæðinu milli Hval- eyrarholts og Kjalarness. Skýrslan er skrýdd fjölda litmynda og skýringar- korta, hún er gefin út í takmörkuðu upplagi og er til sölu hjá Bókabúð Lárusar Blöndal. Iðnaðarráðuneytið Aðalfundur Aðalfundur Verslunarmannafélags Reykjavíkur verður haldinn mánudaginn 24. mars n.k. að Hótel Esju kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna á fundinn. Stjórn Verslunarmannafélags Reykjavíkur. fff Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, fyrir hönd Hitaveitu Reykjavíkur óskar eftir tilboðum í að byggja Reykjaæð I, endurnýjun 5. áfanga. Útboðs- gögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík gegn 10.000 króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 1. apríl nk. kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvagi 3 — Sími 25800 Laxveiðimenn athugið! í Reykjadalsá í Borgarfirði er nokkrum dögum óráðstafað í sumar. Þeir sem hafa hug á að fá sér veiðileyfi snúi sértil Sveins Hannessonar, Ásgarði í síma 93-5164 sem veitir nánari upplýsingar. Sendið inn svör, þótt þið hafið tekið þátt í leiknum sl. 3 vikur. Kannski verður það einmitt þitt svar sem kemur upp! Svör Su: - Hvar þykja vera fegurstu strendur Evrópu? Svarj______ Má: - Hvaða fræg höll í Feneyjum sést á myndinni? Svan_____ Þr: - Hvaða tíska er í Útsýnarferðum? Svar: _______________ Mi: - Hvað er í texta auglýsingarinnar, sem ekkert fær stöðvað? Svar: ____________________________________________________ Fö: - Hvaða 4 staðir á Ítalíu eru nefndir í auglýsingunni? Svar: Lau: - Hvaða skemmtigarður sést á myndinni? Svar: Klippið hér Nafn: nnr: Heimili: Sími: Svör verða að hafa borist fyrir 30. mars - merkt: „SpUl iim lyai&niui uioyuui Póshölf 1418,121 Reykjavík. s Spurningaleikur Utsýnar Nú hafa þusundir tekið þátt í spurningaleik Útsýnar og sent inn svör. Vanrækið ekki að senda inn svör síðustu viku, svo að við getum dregið út þriðja vinninginn: ókeypis sumarleyfis- ferð með Útsýn til sólarlanda. Tveir heppnir eru þegar búnir að hljóta sína vinninga, og nú kemur rusínan í pylsuendanum. Út á svör næstu viku geturðu hlotið sumarleyfisferð fyrir fjöiskyiduna, þ.e. allt að 4. Geymið nú blaðið vel og notið athyglisgáfuna. Hér koma 6 laufléttar spurningar, ein fyrir hvert sjónvarpskvöld: Ferðaskrifstofan Útsýn, Austurstræti 17 sími 26611

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.