Tíminn - 15.03.1986, Page 13

Tíminn - 15.03.1986, Page 13
Laugardagur 15. mars 1986 Tíminn 13 |1| LAUSAR STÖÐUR HJÁ W REYKJAVIKURBORG Reykjavíkurborg vill ráöa starfsfólk til eftirtalinna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamningum. SELJAHLÍÐ, vistheimili aldraðra v/Hjallasel. Staða forstöðumanns félags og tómstunda- starfs. Hann veitir forstööu félagsstarfi fyrir íbúa húss- ins og aðra aldraða sem leita eftir þjónustu fé- lagsstarfsins. Gerðar eru kröfur til menntunar og/eða starfsreynslu á sviði félagslegrar þjón- ustu við aldraða. Staða forstöðumanns mötuneytis. Hann sér um daglegan rekstur mötuneytisins. Æskilegt er að viðkomandi sé matreiðslumaður með meistararéttindi. Upplýsingar veitir Sveinborg María Gísladóttir, forstöðumaður í síma 79458 milli kl. 10-12 dag- lega. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á sér- stökum umsóknareyðublöðum sem þar fást fyrir kl. 16:00 mánudaginn 31. mars. IAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtalinna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamningum. Fjölskyldudeild Félagsmálastofnunar Reykja- víkurborgar óskar eftir að ráða leiðbeinanda á áfangastað þar sem fólk er að þjálfa sig í að tak- ast á við tilveruna á ný eftir stofnanadvöl. Góður vinnutími - skemmtilegt starf. Upplýsingar um starfið gefa Elín Snædal í síma 681200 og Einar Einarsson í síma28160, þriðju- daginn 18. mars kl. 13-16. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæðásér- stökum umsóknareyðublöðum sem þarfástfyrirkl. 16:00 mánudaginn 31. mars. LAUSAR STÖÐUR HJA REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtalinna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamningum. Staða sérfulltrúa hjá fjölskyldudeild Félags- málastofnunar, laus til umsóknar. Um er að ræða nýja stöðu, er fer með vistunarmál barna. Áskilin er félagsráðgjafamenntun og a.m.k. 2ja ára starfsreynsla. Upplýsingar veitir yfirmaður fjölskyldudeildar í síma 25500. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð ásér- stökum umsóknareyðublöðumsem þarfást fyrirkl. 16:00 mánudaginn 24. mars n.k. fSI LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtalinna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamningum. Staða bað- og klefavarðar við Sundhöll Reykjavíkur (kvennaböð) laus til umsóknar. Upplýsingar hjá forstöðumanni í síma 14059. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á sér- stökum umsóknareyðublöðumsem þarfást fyrirkl. 16:00 mánudaginn 24. mars n.k. Skrifstofustarf Laust er til umsóknar skrifstofustarf hjá Almanna- vörnum ríkisins. Laun samkvæmt launakerfi opin- berra starfsmanna. Allar frekari upplýsingar um starfið veitir framkvæmdastjóri Almannavarna ríkisins og ber að snúa sér með umsóknir um starf- ið til hans. Umsóknarfrestur er til 21. mars 1986. Almannavarnir ríkisins Hefurðu prófað t C nársnyrtivörurnar? HOLLEIMSKAR GÆÐAVORUR A GOÐU VERÐI Milt i i ú T’O 0 i • j} .,1 il! D O sem nota má daglega Hárnæring Barnashampoo ertir ekki augun Jelly ViLHJALMSSON SF., Sundaborg 1, sími: 681814

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.