Tíminn - 11.05.1986, Blaðsíða 8

Tíminn - 11.05.1986, Blaðsíða 8
„Byltingin étur börnin Sunnudagur 11. maí 1986 8 Tíminn sín“ er öfugmæli, sé tekið mið af Reykjavíkurbylting- unni sem ríður danshúsum höfuðborgarinnar um þess- ar mundir. Menn eru ann- að hvort hneykslaðir upp yfir haus eða verulega sáttir við sýningu PAN hópsins, blautbols og -buxnakeppni, fatafellusamkeppni, leðju- slag eða olíuglímu, - hvort sem er, mæta báðir hópar til leiks, þegar svo ber undir, að til sýnis eru naktir eða hálfnaktir líkamar. Pess vegna er rétt að segja: „Byltingin fæðir börnin sin: !« ísland er loksins komið í tölu siðmenntaðra þjóða?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.