Tíminn - 11.05.1986, Blaðsíða 14

Tíminn - 11.05.1986, Blaðsíða 14
14 Tíminn Sunnudagur 11. maí 1986 HVERS VEGNA FRAMSÓKNARFLOKKINN? Sigrún Magnúsdóttir, Alfreð Þorsteinsson, kaupmaður forstjóri Framsóknarflokkurinn vill stuðla að byggingarsamvinnufélögum Framsóknarflokkurinn er á móti óheftum einkagróða og öfgafullri ríkisforsjá Stefna Framsóknarflokksins er stefna skynseminnar án öfga til hægri eða vinstri Þrúður Helgadóttlr, iðnverkakona HallurMagnússon, nemi Margeir Daníelsson, framkvæmdastjóri Sveinn verslunarmaður Guðrún Elnarsdóttir, kennarl Dr. Þór Jakobsson. veðurfræðingur ÞAU SKIPA 10 EFSTU SÆTIN Á B LISTANUM í REYKJAVÍK FENDT í fyrsta sæti í V-Þýskalandi Árið 1985 varð FENDT söluhæsta dráttarvélin á hinum kröfuharða vestur-þýska markaði. Þessum árangri hefur FENDT náð með fram- sæknum tæknibúnaði sem bændur kunna að meta, svo sem Turbo-matik-vökvatengsli, sem gefur eiginieika eins og í sjálfskiptum bíl, 40 km/h sparakstursgír, 4-hjóla hemlun, 3-hraða aflúrtaki, fjölgreina vökvakerfi, rafeindastýrðu beisli og sparneytismótor, svo nokkuð sé talið. Tvær kraftmiklar vökvadælur (40+35 1/mín), samtengjanlegar, búa yfir nægri orku við alla tækjavinnu. 3-hraða aflúrtak, 540, 750 og 1000 sn/mín. Enn ein nýjungin hjá FENDT sem stórlega sparar eldsneyti t.d. við heyskaparvinnu. Aflúrtaksás- inn er tengjanlegur undir fullu álagl. Frambeizli og aflúrtak að framan er hagkvæmur aukabúnaður. Hvortveggja fyrir fulla orku og óháða stjórnun. Fyrsta flokks ökuþægindi og aðbúnaður öku- manns. Hljóðeinangrað öryggishús á gúmmí- legum, breiðar dyr beggja megin 0,7 m2 fiatt gólf, lúxussæti með gírstöngum hægra megin. Háv- aðamörk um 80 db. Einfalt og auðvelt viðhald. Vinsamlegast pantið tímanlega VESTURÞYSK FAGTÆKNI - NYR VALKOSTUR TIL BETRI AFKOMU & HIMEL-heyblásturskerfí fyrir hlöður turna, þurrt og vott hey. HIMEL-heygrabbar og heylyftur. HIMEL-færibönd. «8 búvélar sf. Sigtun 7 - 105 Reykjavít Pósthólf 8840 Sími: 91-687050 HÁGÆÐAVÉLAR Á VIÐRÁÐANLE GU VERÐI Landsbera rENDF SS,„ Heyhleðslrvagnar, allar stærðir og gerðir. LANDSBERG-plógar, allar stærðir og gerðir LANDSBERG-ofanklórur fvrir votheysturna

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.