Tíminn - 23.08.1986, Page 16

Tíminn - 23.08.1986, Page 16
16 Tíminn S.U.F.- þing Sambandsþing SUF hiö 21. veröur haldiö í Hrafnagils- skóla í Eyjafiröi 29.-30. ágúst 1986. Dagskrá: Föstudagur 29. ágúst. 1. kl. 16:00 2. kl. 17:00 3. kl. 17:15 4. kl. 17:20 5. kl. 17:45 6. kl. 18:00 7. kl. 19:00 8. kl. 20:00 9. kl. 20.30 10. kl. 22:30 Mæting Þingsetning, Finnur Ingólfsson formaður SUF. Kosning starfsmanna þingsins: a. Þingforse'.ar(2) b. Þingritarar(2) c. Kjörnefnd(8) Skýrsla stjórnar a. Formanns b. Gjaldkera Ávörp gesta Framsóknarflokkurinn. Afl nýrratíma. a. Staöa Framsóknarflokksins í íslenskum stjórnmálum. b. Niöurstöðurþjóðmálakönnunar SUF c. Megináherslur Framsóknarflokksins í stjórnmálum næstu árin. Kvöldveröur Kynning á drögum aö ályktunum. a. Stjórnmálaályktun b. Megináherslur Framsóknarflokksins í íslenskum stjórnmálum næstu árin. Almennarumræöur Kvöldvaka Laugardagur 30. ágúst. 1. kl. 8:00 Morgunverður 2. kl. 8.30 Nefndarstörf a. Stjórnmálanefnd b. Flokksmálanefnd 3. kl. 12:00 Hádegisverður 4. kl. 13:00 Knattspyrna, sund 5. kl. 14:00 Kynning á álitum nefnda, umræður og afgreiðsla mála. 6. kl. 17:30 Kosningar 7. -kl. 18:00 Önnurmál 8. kl. 19:30 Þingslit 9. kl. 20:00 Kvöldskemmtun. Sunnudagur 31. ágúst 1. kl. 10:00 Morgunverður 2. kl. 12:00 LagtafstaðfráHrafnagilsskóla. Stjórnin Nýr lífsstíll Breytt þjóðfélag Ráöstefna í Glóöinni í Keflavík laugardaginn 13. septembernk. Allirvelkomnir. Nánarauglýstsíðar. Landssamband framsóknarkvenna Héraðsmót - Skagafirði Héraðsmót framsóknarmanna í Skagafiröi veröur haldiö í Miðgarði laugardaginn 30. ágúst n.k. og hefst kl. 21.00. Ávarp flytur Sigrún Magnúsdóttir borgarfulltrúi í Reykjavík, Ómar Ragnarsson skemmtir. Sigurður Bragason syngur viö undirleik Þóru Fríðu Sæmundsdóttur, hljómsveitGeirmund- ar leikur fyrir dansi. Vesturland Kjördæmisþing Framsóknarfélaganna í Vestur- landskjördæmi verður haldið í Borgarnesi dagana 5. til 6. september nk. Stjórnin Vestfirðir Kjördæmaþing framsóknarmanna á Vestfjörðum verður haldið á Reykhólum 5,-6.september n.k. Nánar auglýst síðar. Stjórnin lllllllllllllllllllllll DAGBÓK Laugardagur 23. ágúst 1986 Messui r Guðsþjónustur í Reykjavíkurprófasts- dæmi sunnudaginn 24. ágúst 1986. Árbæjarprcstakall Guðsþjónusta í safnaðarheimili Árbæjar- sóknar kl. 11 árdegis. Organleikari Jón Mýrdal. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Ásprestakall Guðsþjónusta í Laugarneskirkju kl. 11. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Bústaðakirkja Messa fellur niður vegna viðgerða á kirkjunni. Sóknarnefndin. Dómkirkjan Messa kl. 11. Dómkórinn syngur. Organ- isti Marteinn H. Friðriksson. Predikunar- efni: Hvaða íslenskan stjórnmálaflokk myndi Jesús Kristur kjósa? Sr. Þórir Stephensen. Elliheimilið Grund Guðsþjónusta kl. 14. Birgir ísleifur Gunnarsson fyrrv. borgarstjóri flytur ræðu. Félag fyrrverandi sóknarpresta. Fella- og Hólakirkja Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Guðný Margrét Magnúsdóttir. Sr. Hreinn Hjart- arson. Fríkirkjan í Reykjavík Almenn guðsþjónusta kl. 14. Ræðuefni: Almenn sæti og heiðurssætin. Fríkirkju- kórinn syngur. Söngstjóri og organisti Pavel Smid. Sr. Gunnar Björnsson. Grensáskirkja Messa kl. 11. Altarisganga. Organisti Árni Arinbjarnarson. Sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrímskirkja Messa kl. 11. Sigríður Gröndal syngur einsöng. Þriðjudag: Fyrirbænaguðsþjón- usta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Sr. Kari Sigurbjörnsson. Landspítalinn Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Jón Bjarman. Háteigskirkja Messa kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. Borgarspítalinn Guösþjónusta kl. 10. Sr. Tómas Sveins- son. Kópavogskirkja Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11 árdegis. Sr. Árni Pálsson. Langhoitskirkja Guðsþjónusta kl. 11. Prestursr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Sóknarnefndin. Laugarneskirkja Guðsþjónusta kl. 11. Sóknarprestur. Neskirkja Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Orgel- og kórstjórn Örn Falkner. Sr. Frank M. Halldórsson. Miðvikudag: Fyrirbæna- messa kl. 18.20. Sr. Frank M. Halldórs- son. Seltjarnarnesprestakall Sunnudag 24. ágúst kl. 10. Safnaðarferð að Skarði í Landssveit, þar sem farið verður í guðsþjónustu kl. 14. Allir vel- komnir. Sóknarnefndin. Fríkirkjan í Hafnarfirði Guðsþjónusta kl. 11. Orgel og kórstjórn ÞóraGuðmundsdóttir. Einar Eyjólfsson. Innri-Njarðvíkurkirkja Guðsþjónusta kl. 10.00 (árdegis). Kór Keflavíkurkirkju syngur. Organisti Sigur- óli Geirsson. Sr. Olafur Oddur Jónsson. Keflavíkurkirkja Guðsþjónusta kl. 11.00. Organisti Sig- uróli Geirsson. Sóknarprestur. BASAR Kattavinafélagsins Kattavinafélagið heldur basar í góð- templarahúsinu í Hafnarfirði < dag, laug- ardaginn 23. ágúst og hefst hann kl. 14.00. Allur ágóði rennur til húsbyggingar félagsins Kattholts á Ártúnshöfða. Sunnudag 24. ágúst kl. 08.00: Þórs- mórk - Goðalund. Léttar göngu- og skoðunarferðir um Þórsmerkursvæðið. Kl. 13.00: Bláljallafólkvangur, útsýn- isferð - Farið upp með stólalyftunni. Þeir sem vilja eiga kost á gönguferð eftir endilöngum Bláfjöllum að Vífilsfelli. Far- ið í tilefni Reykjavíkurafmælis. Frítt er í ferðirnar fyrir börn með fullorðnum. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Sunnudagsferðir F.í. 24. ágúst. 1. Kl. 08.00: Þórsmörk - dagsferð í Þórsmörk en hægt er að hafa lengri dvöl þar. 2. Kl. 09.00: Hlöðufell - Hlöðuvellir - Ekið um Þingvelli og síðan línuveginn að afleggjaranum að Hlöðuvöllum. Gengið á Hlöðufell (1188 m.) 3. Kl. 13.00: Grindaskörð - Hvirfill - Vatnsskarð. Ekinn nýi Bláfjallavegurinn sunnan Gvendarseldhæðar, í Dauðadali. Gengið þaðan í Grindaskörð og á Hvirfil, meðfram Lönguhlíð í Vatnsskarð. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni aust- anmegin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Ferðafclag Islands. Áttræður er á morgun, sunnudaginn 24. ágúst, Sveinbjörn Valgeirsson, Vest- urgötu 47, Akranesi, fyrrum bóndi í Norðurfirði á Ströndum. Kona hans er Sigurrós Jónsdóttir frá Asparvík og þau hjónin taka á móti gestum á Eystra-Miðfelli á Hvalfjarðar- strönd á afmælisdaginn. Þann 9. ágúst s.l. voru gefin saman í Kópavogskirkju af séra Árna Pálssyni, Anna Ingibcrgsdóttir og Ari J óhannsson. Heimili þeirra verður í Kent, Ohio, Bandaríkjunum. (Ljósm. Jóhannes Long, Þarab. 3, s. 79550.) Rokkbræður eru þeir Þorsteinn Eggerts- son og Garðar Guðmundsson. Rokkbræður eru byrjaðir aftur Rokkbræður þ.e. þeir Þorsteinn Egg- ertsson og Garðar Guðmundsson gáfu út plötu í desember 1985, og tóku sér síðan nokkurra mánaða hvíld frá rokkinu, - en nú eru þeir byrjaðir á ný með prógramm- ið: Gamla góða rokkið frá árunum 1955- ’62. Þeir hafa þegar farið af stað með þessa dagskrá sína (á Isafirði í ágúst). Sýnishorn af lagavali þeirra: Móna Lísa - Living Doll - One Night - Runaway, Rip It Up - BeBob a Loula. Rokkbræður eru byrjaðir að bóka fyrir veturinn og tilkynna þeim sem áhuga hafa, að Garðar Guðmundsson gefur nánari upplýsingar í símum 37526 (h.) og 82444 (v.) Gítarleikur í Árbæjarsafni Páll Eyjólfsson leikur á gítar fyrir kaffigesti í Dillonshúsi sunnudaginn 24. ágúst á milli kl. 15.00 og 17.00. Hðrður Torfason syngur í Norræna húsinu 4. sept. Tónlistarmaðurinn og trúbadorinn Hörður Torfason er nú á ferð hér á landi og hefur áætlað að halda tónleika í Norræna húsinu fimmtudaginn 4. sept- ember n.k. kl. 20.30. Hádegisverðarfundur Stjórnunarfélags ísiands: „Eru áhrif verkalýðsfélaga að þverra?“ Nú er staddur á íslandi próf. Jack Barbash. Jack Barbash er 76 ára gamall og er prófessor Emeritus við háskólann í Wisconsin. Hann er enn mjög virkur í kennslu og rannsóknum og ferðast mjög mikið. Hann er sérfræðingur í vinnuhag- fræði og er reynsla hans afar víðtæk. Prof. Barbash hefur boðið Stjórnunar- félaginu að halda hádegisverðarerindi á I vegum félagsins. Hefur verið ákveðið að i próf. Barbash muni ræða efnið “Eru áhrif I verkalýðsfélaga að þverra?" í Átthagasal Hótel Sögu þriðjudaginn 26. ágúst n.k. kl. 12.00 stundvíslega. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu Stjórnunarfélags Islands í síma 91- 621066. Dagskrá um nám og kennslu á unglingastigi Dagana 25.-28. ágúst verður haldin í kennslumiðstöð Námsgagnastofnunar, Laugarvegi 166, dagskrá um nám og kennslu á unglingastigi. Að dagskránni standa auk Námsgagnastofnunar: Skóla- þróunardeild menntamálaráðuneytisins, Kennaraháskóli íslands, Fræðsíuskrif- stofa Reykjavíkurumdæmis og Kennara- sambands lslands. Tilgangur dagskrárinnar er að vekja athygli á og fjalla um nám og kennslu í 7.-9. bekk. Mánudaginn 25. ágúst kl. 9.30 hefst dagskráin með ávarpi Ásgeirs Guð- mundssonar námsgagnastjóra. Yfirskrift dagsins: Er skólinn þroskandi vinnustað- ur fyrir nemendur og kennara? Umsjón- armenn dagsins eru Erla Kristjánsdóttir og Sigrún Guðmundsdóttir. Þriðjudagurinn 26. ágúst hefst kl. 9.30. Hann ber yfirskriftina: Er skólinn fyrir nemendur eða nemendur fyrir skólann? Umsjónarmenn dagsins eru þær Elín G. Ólafsdóttir og Sólveig Ásgrímsdóttir. Miðvikudaginn 27. ágúst hefst dag- skráin kl. 13.00. Yfirskrift dagsins er: Erum við á réttri leið? Lars Andersen og Guðrún Geirsdóttir kennarar á Akranesi munu flytja hug- leiðingar um kennslu á unglingastigi og síðan verða pallborðsumræður. Wolfgang Edelstein mun hefja umræðuna. Fimmtudaginn 28. ágúst verða síðan haldin stutt námskeið fyrir kennara. Námskeiðin eru um kynfræðslu, náms- og starfsfræðslu og námsgagnagerð í móður- máli. Allir eru velkomnir á dagskrána meðan húsrúm leyfir. Eins og yfirskrift dagskrárinnar ber með sér verður bæði fj allað um skólastarf- ið frá sjónarhóli nemenda og kennara. Sumir nemendur eiga erfitt með að sjá tilgang með ýmslu því sem kennt er í skóianum auk þess sem hugurinn dvelur frekar við áhugamál og félagana heldur en skólabækurnar. Samskipti nemenda og kennara geta því einkennst af árekstrum sem oftar en ekki eiga rætur sínar að rekja til þess breytingaskeiðs sem nemendur eru á. Á dagskránni verður fjallað um hvernig reynt er að koma til móts við nemendur á unglingastigi bæði í almennum skólum, í dreifbýli og í sérskólum. Kynntar verða nýjungar sem nokkrir skólar í Reykjavík og nágrenni verða með á komandi skóla- ári. Skiptar skoðanir eru um hvernig skóla- starf á þessu aldursstigi eigi að þróast á komandi árum. Bent er á að breyttir tímar krefjist nýrra kennsluhátta og því þurfi að bæta námsefni og breyta innra starfi skólans. Aðrir eru ánægðir með núverandi skipulag þó þeir telji það megi vissulega bæta. Á dagskránni verður leitast við að fá fram mismunandi viðhorf varðandi þessi mál. Forsala aðgöngumiða verður í bóka- verslun Lárusar Blöndal og einnig verða miðar seldir við innganginn í Norræna húsinu fyrir tónleikana. Ekki er gert ráð fyrir að tónleikarnir verði endurteknir.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.