Tíminn - 23.08.1986, Page 18
18 Tíminn
Laugardagur 23. ágúst 1986
llllllllllllilUlllllllll BÍÓ/LEIKHÚS llllllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllillllllllllilllllllllllllllllllU lllllllllllílllllllllllllllillillllllllllllllllillll Ulllllllllllllll lllllllllllllllllll llllllllillll llllllllllUUIIUIIIIIlllll iiliulllll BÍÓ/LEIKHÚS llillllll
Frumsýning á
Norðurlöndum
Á stórgrínmyndinni
„Fyndið fólk í bíó“
(You are in the Movies)
Hér kemur stórgrinmyndin Fyndið
fólk i bíó. Funny People 1 og 2
voru góöar, en nú kemur sú þriöja
og bætir um betur, enda sú besta til
þessa. Falda myndavélin kemur
mörgum i opna skjöldu, en þetta
er allt saman bara meinlaus
hrekkur. Fyndiö fólk I bíó er
tvímælalaust grinmynd
sumarsins 1986. Góða
skemmtun.
Aöalhlutverk: Fólk á förnum vegi
og fólk í allskonar ástandi.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
Hækkað verð.
FRUMSÝNIR GRÍNMYNDINA:
m
m
Splunkuný og hreint frábær grinmynd
sem alls staöar hetur lengiö góöa
umfjöllun og aösókn, enda ekki aö
spyrja meö Goldie Hawn viö styriö
Wildcats er að ná hinni geysivinsælu
mynd Goldie Hawn, „Private Benja.
in“ hvað vinsældir snerta. Grinmynd
fyrir alla fjólskylduna. Aöalhlutverk
Goldie Hawn, James Keach,
Swooshi Kurtz, Brandy Gold.
Leikstjóri: Michael Ritchie. Myndin er
i DOLBY STEREO og synd i 4ra rása
Starscope.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
Hækkað verð.
„Lögregluskólinn 3:
Aftur í þjálfun11
Það má meö sanni segja að hér er
saman komið langvinsælasta
lögreglulið heims i dag.
Aðalhlutverk: Steve Guttenberg,
Bubba Smlth
Leikstjóri: Jerry Paris
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
„Hefðarkettirnir“
Sýnd kl. 3
Miðaverð kr. 90
„Peter Pan“
Sýnd kl. 3
Miöaverð kr. 90
„Gosi“
Sýnd kl. 3
Miðaverð kr. 90
Óvinanáman
(Enemy Mine) f
Þá er hún komin ævintýramyndin
Enemy mine sem viö hér á Islandi
höfum heyrt svo mikiö um. Hér er á
ferðinni hreint stórkostleg
ævintýramynd, frábærlega vel gerö og
leikin enda var ekkert til sparað
Emeny Mine er leikstýrö af hinum
snjalla leikstjóra Wollang Petersen
sem gerði myndina „Never Ending
Story".
Aðalhlutverk: Dennis Quaid, Louis
Gossett JR., Brion James, Richard
Marcus.
Leikstjóri: Wolfang Petersen.
Myndin er i Dolby Stereo og sýnd i 4ra
rása starscope.
Sýnd kl. 5,9 og 11.
Hækkað verð. Bönnuð Innan 12 ára.
„9V2 vika"
Herer myndin synd i fullri lengdeins
og a italiu en þar er myndin nu þegar
orðin sú vinsælasta i ár. Tonlistin i
myndinni er flutt af Eurythmics,
John Taylor, Bryan Ferry, Joe
Cocker, Luba ásamt fl.
Aðalhlutverk. Mickey Rourke, Kim
Basinger. Leikstjóri: Adrian Lyne
Myndin er Dolby Stereo og synd i 4ra
rasa Starscope
Sýnd kl. 7. Hækkað verð.
Bónnuð börnum innan 16 ara.
Evrópufrumsýning
Útog suður í Beverly Hills
★ ★★ Morgunblaðið.
★ ★★ D.V.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
STURBtJARRiíl
Simi 1 ]384
Salur 1
Evrópu-frumsýning
á spennumynd ársins:
Cobra
Ný, bandarískspennumynd, sem erein
best sótta kvikmynd sumarsins i
Bandarikjunum.
Aðalhlutverk: Sylvester Stallone
Rocky
Fyrst Rocky, þá Rambo, nú Corba -
hinn sterki armur laganna. Honum eru
falin þau verkefni sem engir aðrir
lögreglumenn fást til að vinna.
Dolby stereo
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 5,7,9,11.
S«lur2
' 13 ár hefur torhertur glæpamaður
veriö i langelsisklela, sem logsoðinn
er aftur-honum tekst aö flýja ásamt
meöfanga sinum - þeir komast í
flutningalest, sem rennur af staö á i
150 km hraða en lestin er sjórnlaus.
Mynd sem vakið hefur mikla
athygli - Þykir með ólíkindum
spennandi og afburðavel leikin.
Leikstjóri. Andrei Konchelovsky.
Saga: Akira Kurosava.
DOLBYSTEREO
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
*******************
Salur 3
Windwalker
Ein besta „Indiánamynd" sem gerö
hefur veriö.
Trevor Howard
Bönnuð innan 12 ára.
Endursýnd kl. 5,7, 9 og 11
Frumsýnir mynd ársins 1986
Karatemeistarinn II hluti
(„The Karate Kid part ll“)
K \mi MA( ( IIIO
P \ I MOKIIA
,íí
KalrateKidn
PartJUL
Fáar kvikmyndir hafa notið jafn mikilla
vinsældaog „TheKarateKid". Núgefst
aðdáendum Daniels og Miyagis
tækifæri til aö kynnst þeim félögum enn
betur og ferðast með þeim yfir hálfan
heiminn á vit nýrra ævintýra.
Aöalhlutverk: Ralph Macchio,
Nariguki „Pat“ Morita, Tamlyn
Tomita
Leikstjóri: John G. Avildsen
Titillag myndarinnar „The Glory of
Love“ sungið af Peter Catera er
ofarlega á vinsældalistum viða um
heim.
Önnur tónlist i myndinni This is the
Time (Dennis de Young), Let Me at
Them (Mancrab), Rock and Roll over
You (Southside Johnny), Rock around
the Clock (Paul Rogers), Earth Angel
(New Edition) Two looking at One
(Carly Simon)
í þessari frábæru mynd, sem nú fer
sigurför um alian heim, eru
stórkostieg karateatriði, góð tóniist
einstakur leikur
Bönnuð innan 10 ára
Hækkað verð
Sýnd í A-sal kl. 2.45,5,7, 9.05 og
11.15
Sýnd i B-sal kl. 4,6,8 og 10
Dolby Stereo
Ert þú
undir áhrífum
LYFJA?
Lyf sem hafa áhrif á athyglisgáfu
og viöbragösflýti eru merkt meó
RAUOUM VIÐVÖRUNAR-
ÞRlHVRNINGI
yu^EBOAR
AFL NYRRA TIMA
Samband ungra framsóknarmanna
SUF heldur sambandsþing sitt að
Hrafnagilsskóla í Eyjafirði 29. og 30. ágúst. Allt
ungt fólk hliðhollt Framsóknarflokknum er hvatt
til að mæta!
Þátttökugjald kr. 1.500,- (Ferðir frá Reykjavik,
Selfossi og Egilsstöðum + gisting + fæði
+kvöldskemmtun á Hótel KEA)
Dagskrá þingsins er auglýst annars staðar í
blaðinu.
fflfeJMOUBÍO
li IIMiMWtiH S/MI22I40
Martröð
á þjóðveginum
THOUSANDS DIE ON THE
ROAD EACH YEAR -
NOT ALL BY ACCIDENT
Hrikaleg spenna frá upphafi til enda.
Hann er akandi einn á ferð. Hann tekur
„puttafarþega" uppi. Þaö heföi hann
ekki átt aö gera, því farþeginn er enginn
venjulegur maöur.
Farþeginn verður hans martröö.
Leikstjóri: Robert Harmon.
Aóalhlutverk: Roger Hauer, Thomas
Howell, Jennifer Jason Leighf,
Jeffrey de Munn
Sýnd kl. 7,9 og 11.
Stranglega bönnuð innan 16 ára
nnioóurrSTtBto)
Reykjavík
Reykjavík
Reykjavíkurkvikmynd sem lýsir
mannlífinu í Reykjavlk nútímans.
kvikmynd eftir
Hrafn Gunnlaugsson
Sýnd kl. 5.
Ókeypis aögangur.
James Bond myndin
„í þjónustu hennar
hátignar11
(On her Majesty's Secret Service)
FARBP! FAROUjF!
fames Bond!
707
sback!
Sfmi 31182
Lokað vegna sumarleyla
BIOHUSIÐ
i iiiBim cn pvi ao iiu er Kominn nyr
James Bond fram á sjónarsviðið og
mun leika í næstu Bond mynd „The
Living Daylights", sýnum viö
þessa frábæru James Bond mynd.
Hraöi, grín brögð og brellur og allt er
á ferö og flugi í James Bond
myndinni „On her Majesty's
Secret Service".
I þessari James Bond mynd eru
einhver æöislegusdtu skíöaatriði
sem sést hafa.
James Bond er engum líkur.
Hann er loþpurinn i dag.
Aðalhlutverk: George Lazenby,
Telly Savalas, Diana Rigg
Framleiðandi: Albert Broccoli
Leikstjóri: Peter Hunt
Sýnd kl. 2.30,5,7.30 og 10.
Vinsamlegast athugið: 2.30 sýning
er aðeins á sunnudögum.
laugarásblö
Salur A
Skuldafen
(The Money Pit)
Wolter & Anno are trylng to build a life fogether...
... they just have to finish building a home together first!
IjQnniBn
suviispiEiKnc. .
mOney pit
* WOW5) BfllAUPI -
//S enough lo bríng the house down
Walter og Anna héldu að þau væru aö
gera reyfarakaup þegar þau keyptu
tveggja hæöa villu í útjaðri borgarinnar.
Ýmsir leyndir gallar koma síðan í Ijós
og þau gera sér grein fyrir aö þau duttu
ekki í lukkupottinn heldur í skuldafen.
Ný sprenghlægileg mynd framleidd af
Steven Spielberg. Mynd fyrir alla,
einkum þá sem einhvern fimann hafa
þurft aö taka húsnæðismálastjórnarlán
eöa kalla til iðnaðarmenn.
Aöalhlutverk: Tom Hanks (Splash,
Bachelor Party, Volunteers), Shelly
Long (Staupasteinn), Alexander
Godunov (Witness).
Leikstjóri: Richard Benjamin (City
Heat).
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Salur B
Ferðin til Bountiful
Óskarsverölaunamyndin um gömlu
konuna sem leitar fortíöar og vill
komast heima á æskustöðvar sínar.
Frábær mynd sem enginn má missa af.
Aöalhlutverk: Geraldine Page, John
Heard og Gerlin Glynn. Leikstjóri:
Peter Masterson.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11
Salur C
Smábiti
ONCEjjriji'EI
Fjörug og skemmtileg bandarisk
gamanmynd. Aumingja Mark veit ekki
aö elskan hansfrá í gær er búin aö vera
á markaðnum um aldir. Til aö halda
kynþokka sínum og öðlast eilíft líf þarf
greifynjan aö bergja á blóöi úr hreinum
sveini, - en þeir eru ekki auðfundnir í
dag. Aðalhlutverk: Lauren Hutton,
Cleavon Llttle og Jim Carry.
Sýndkl. 9 og 11
3:15
Ný bandarisk mynd um klíku I
bandarískum menntaskóla. Jeff var
einn þeirra, en nu þarf hann að losna.
Enginn haföi nokkurn tímann snúist
gegn klíkunni. Þeir gefa honum frest til
3:15.
3:15 byrjar uppgjörið. Það veit enginn
hvenær þvi lýkur.
Aöalhlutverk: Adam Baldwin,
Deborah Foreman, Danny De La Paz.
Leikstióri: Larrv Gross.
Sýnd kl. 5 og 7
Bönnuð börnum innan 16 ára
Frumsýnir
Fljótarottan
Spennuþrungin ævintýra- og
sakamálamynd um mikil átök á
fljótinu og æsilega leit að stolnum
fjársjóði, með Tommy Lee Jones,
Brian Dennehy og Martha Martha
Plimpton.
Leikstjóri: Tom Rickman
Bönnuö börnum innan 12 ára
Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11.15.
Ottó
Mynd sem kemur öllum I gott skap...
Aöalhlutverk Ottó Waalkes - Leikstjóri
Xaver Schwaezenberger.
Afbragðs góður farsi xxx H.P.
Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10,9.10 og 11.10
rsi.;
n 1'
Brad eldri (Christopher Walken) er
loringi glæpaflokks Brad yngri
(Sean Penn) á þá ósk heitasta að
vinna sér virðingu lóður sins.
Hann slolnar sinn eigin bófaflokk.
Glæny mynd byggðá hrikalegum en
sannsögulegum alburöurr,.
AöalhluWerk: Sean Penn (Fálkinn
og sniómaðurinn) Christopher
Walken (Hjartabaninn)
Leikstjóri: James Foley.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15.
Bönnuð börnum innan 16 ara.
Frumsýnir
Bomber
BUDSPENCER
Spennandi og bráðskemmtileg
slagsmálamynd um Bomber, -
hnefaleikarann ósigrandi. Og Bud
Spencer lætur sannarlega hnefana
tala á sinn sérstæóa hátt...
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og
11.05.
Morðbrellur
Meirihattar spennumynd. Hann er
sérlræðingur i ýmsum
tækmbrellum Hann setur a svið
morð tyrir hattsettan mann. En svik
eru i tafli og þar með hefst baratta
hans fyrir hfi sinu og þa koma
brellurnar að goðu gagm
Aðalfiiutverk Bryan Brown. Brian
Dennehy. Martha Giehman.
L^iKStjori Robert Mancfel
Sýndkl. 5.15,7.15,9.15 og 11.15.
Bönnuö innan 14 ára.
„Stjömuglópar“
Barnasýning kl. 3.00 laugardag og
sunnudag
Miðaverð kr. 70
„Bróðir minn
Ljónshjarta“
Barnasýning kl. 3.00 laugardag og
sunnudag.
Miðaverð kr. 70.