Tíminn - 24.10.1986, Blaðsíða 12

Tíminn - 24.10.1986, Blaðsíða 12
12 Tíminn Umboðsmenn Tímans: Nafn umboðsmanns Heimili Simi Hafnarfjörður Anna Jóna Ármannsdóttir Suðurbraut8 651141 Garðabær Anna Jóna Ármannsdóttir Suðurbraut8 651141 Keflavík GuðríðurWaage Austurbraut 1 92-2883 Sandgerði Hjalti Guðjónsson Hiíðargötu 22 92-7782 Garður Benedikt Viggósson Eyjaholti 16 92-7217 Njarðvík Kristinn Ingimundarson Faxabraut4 92-3826 Akranes Aðalheiður Malmqvist Dalbraut 55 93-1261 Borgarnes Inga Björk Halldórsdóttir Sæunnargötu4 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgötu 24 93-8410 Grundarfjörður Þórunn Kristinsdóttir Grundargötu43 Ólafsvík GuðnýH.Árnadóttir Grundarbraut24 93-6131 Rif Ester Friðþjófsdóttir Háarifi 49 93-6629 Búðardalur Sólveig Ingvadóttir Gunnarsbraut 7 93-4142 ísafjörður Jens Markússon Hnífsdalsvegi 10 94-3541 Bolungarvík Kristrún Benediktstdóttir Hafnargötu 115 94-7366 Súðavík Heiðar Guðbrandsson Neðri-Grund 94-4954 Flateyri Guðrún Kristjánsdóttir Brimnesvegi 2 94-7673 Patreksfjörður NannaSörladóttir Aðalstræti 37 94-1234 Bíldudalur ToneSolbakk Tjarnarbraut 1 94-2268 Þingeyri KaritasJónsdóttir Brekkugötu 54 94-8131 Hólmavík Elísabet Pálsdóttir Borgarbraut5 95-3132 Hvammstangi BaldurJessen Kirkjuvegi 95-1368 Blönduós Snorri Bjarnason Urðarbraut20 95-4581 Skagaströnd Ólafur Bernódusson Bogabraut 27 95-4772 Sauðárkrókur Guðrún Kristófersdóttir Barmahlíð 13 95-5311 Siglufjörður Friðfinna Símonardóttir Aðalgötu 21 96-71208 Akureyri Jóhannes Þengilsson Kambagerði4 96-22940 Svalbarðseyri ÞrösturKolbeinsson 96-25016 Dalvík BrynjarFriðleifsson Ásvegi 9 96-61214 Ólafsfjörður Helga Jónsdóttir Hrannarbyggð8 96-62308 Húsavík ÆvarÁkason Garðarsbraut45 96-41853 Kopasker Þóra Hjördis Pétursdóttir Duggugerði9 96-52156 Raufarhöfn Ófeigurl. Gylfason Sólvöllum 96-51258 Þórshöfn Kristinn Jóhannsson Austurvegi 1 96-81157 Vopnafjörður VeigurSveinsson Lónabraut21 97-3122 Egilsstaðir Páll Pétursson Árskógum 13 97-1350 Seyðisfjörður SigriöurK. Júliusdóttir Botnahlíð28 97-2365 Reyðarfjörður Marinó Sigurbjörnsson Heiðarvegi 12 97-4119 Eskifjörður Harpa Rún Gunnarsdóttir Steinholtsveg 1 97-6316 Fáskrúðsfjörður Jóhanna Eiriksdóttir Hlíðargötu8 97-5239 Stöðvarfjörður Stefán Magnússon Undralandi 97-5839 Djúpivogur RúnarSigurðsson Garði 97-8820 Höfn Ingibjörg Ragnarsdóttir Smárabraut 13 97-8255 Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Skólavöllum 14 99-2317 Hveragerði Erna Valdimarsdóttir Heiðarbrún32 99-4194 Þorlákshöfn Guðrún Eggertsdóttir Básahrauni 7 99-3961 Eyrarbakki Hugborg Sigurðardottir Háeyrarvöllum 8 99-3358 Stokkseyri SteinarHjaltason Heiðarbrún22 99-3483 Hvolsvöllur Bára Sólmundardóttir Sólheimum 99-8172 Vík PéturHalldórsson Sunnubraut5 99-7124 Vestmannaeyjar ÁsdísGísladóttir Bústaðabraut7 98-2419 Bændur - Vélaeigendur Skortir ykkur afl í snjómoksturinn eða jarðvinnsluna? Við bjóðum einfalda lausn. Forþjöppusett fyrir Massey Ferugson og Ford dráttarvélar, einnig fyrir Land Rover og Toyota díesel jeppa. Einföld ísetning. 20-30% meira afl. VÉLAKAUP HF. Sími 91-641045. Bændafundir um búvörusamningana Framleiðnisjóöur landbúnaðarins boðar til almennra bændafunda um búvörusamningana, búhátt- abreytingar og sölu eða leigu fullvirðisréttar á eftirtöldum stöðum: FyrirÁrnessýslu mánudaginn 27. októberkl. 14.00 á Flúðum. Fyrir Rangárvallasýslu mánudaginn 27. október kl. 21.00 á Hvoli. Fyrir Vestur Skaftafellssýslu þriðjudaginn 28. okt- óber kl. 13.30 á Kirkjubæjarklaustri. Fyrir Austur Skaftafellssýslu þriðjudaginn 28. okt- óber kl. 21.00 á Hrollaugsstöðum í Suðursveit. Fyrir Múlasýslu miðvikudaginn 29. október kl. 13.30 á Staðarborg í Breiðdal og sama dag kl. 21.00 í Valaskjálfi á Egilsstöðum. Á fundina koma fulltrúar Framleiðnissjóðs land- búnaðarins Stéttarsambands bænda, Landbúnað- arráðuneytisins, Fjármálaráðuneytisins og Sauð- fjárveikivarna. Stéttarsamband bænda CONTINENTAL Betri barðar undir bílinn allt árið hjá Hjólbarðaverslun Vesturbæjar, Ægissíðu 104. Sími Föstudagur 24. október 1986 Sjávarútvegsráöherra: Slysavarnafélagið fær átta milljónir króna Sjávarútvcgsráðuneytið hefur ákveðið að af þeim 12 milljónum sem ákveðið var að verja til öryggis- mála og björgunaræfinga á fiskiskip- um, af eignum sem eftir yrðu þegar Tryggingarsjóður fiskiskipa var gerður upp, muni 8 milljónir renna til starfsemi Slysavarnafélags íslands að öryggismálum sjómanna. Þetta kom fram í ræðu Halldórs Ásgríms- sonar við setningu þings Sjómanna- sambands íslands í gær. Þá verður 2 milljónum varið til þess að fram- kvæma tillögur öryggismálanefndar sjómanna, en nefndin skiiaði loka- skýrslu sinni þann 10. október. Loks hefur verið ákveðið að halda eftir 2 milljónum til að fjármagna ýmis smærri verkefni á sviði öryggismála og verður þeim peningum ráðstafað í samráði við samtök sjómanna. í ræðu sinni kynnti sjávarútvegs- ráðherra ennfremur ýmis önnur mál þ.á m. að vænta mætti frumvarpa um að sjómannadagurinn yrði gerð- ur að allsherjar frídegi og um að ferskfiskmat á vegum ríkisins verði lagt niður í núverandi mynd, en Tíminn hefur áður greint frá því að það stæði til. Loks kom fram í ræðu ráðherra að þó frestur til að skila inn síldarkvótum og fá í staðinn botn- fiskkvóta sé útrunninn, þá verði sú ákvörðun endurskoðuð á næstu dög- um í ljósi þess sem kann að gerast í síldarsölumálum. Ræða ráðherra er birt nokkuð stytt á bls. 9 í blaðinU í dag. -BG Bæjarstjórnarkosning í Gimli: T ed Árnason endurkjörinn - sveitin 100 ára í sumar Bæjarstjórakosningar fóru fram í Gimli í Manitóbafylki í Kanada í fyrradag og var Ted Árnason endur- kjörinn með um 65% greiddra at- kvæða. í samtali Tímans við Ted í gær kom t'ram að hann taldi að þetta yrði sitt síðasta kjörtímabil sem bæjarstjóri í Gimli. Næsta sumar verður Gimli sveitin, sem áður var Nýja ísland, 100 ára og verður mikið um hátíðarhöld. Megin fagnaðurinn mun verða í kringum íslendingadaginn sem er fyrsti mánudagur í ágúst. Fjölmargir munu fara vestur frá íslandi af þessu tilefni og hafa til dæmis á annað hundrað íslenskir bændur tilkynnt um komu sína þangað, kór frá Selfossi mun fara og Lúðrasveit Reykjavíkur hefur fengið tvö boðs- bréf frá bæjaryfirvöldum í Gimli og nærsveitunum um að koma til hátíð- ahaldanna. (sland og íslensk arfleifð er enn mjög áberandi á svæðinu í kringum Gimli en það voru harðgerir íslensk- ir landnemar sem fyrstir námu land á milli Winnipegvatns og Manitóba- vatns fyrir réttum 100 árum. Úkr- aínumenn og indíánar eru nokkuð fjölmennir á þessu svæði einnig, en engum dylst á örnefnum eins og Árborg, Gimli, Húsavík, o.fl. að þarna var áður Nýja ísland. Korthafa færð gjöf - farseöill til útlanda Nú fyrir skömmu var 60.000 Visa um afhent gjöf að verðmæti þrjátíu kort hafa verið gefin út á þessu ári. kortið gefið út hér á landi. Hinn þúsund krónur. Gjöfin er farseðill til Samkvæmt upplýsingum úr Visa heppni var Haraldur Sigurðsson, en útlanda frá ferðaskrifstofunni Sögu, fréttum má ætla að um 52% af um svipað leyti og kortið var gefið Sem er að hefja starfsemi sína. fjölskyldum á iandinu séu nú með út varð hann sextugur. Haraldur var Þrettán þúsund ný Visa greiðslu- Visa kort. heimsóttur á afmælisdaginn og hon- 60.000 Visa kortið gefiö út: Korthafanum heppna færð gjöfin. Á myndinni eru Guðrún Margrét Ólafsdóttir, deildarstjóri kortadeUdar, 60.000 Visakorthafinn hinn sextugi Haraldur Sigurðsson, Örn Petersen, markaðstjóri Visa og Örn Steinsen framkvæmdastjóri Ferðaskrifstofunnar Sögu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.