Tíminn - 24.10.1986, Blaðsíða 16

Tíminn - 24.10.1986, Blaðsíða 16
16 Tíminn Árnesingar spiiafólk Hin árlega 3ja kvölda spilakeppnl Framsóknarfélags Árnessýslu hefst föstudaginn 24. október kl. 21.00 aö Aratungu, föstudaginn 31. október aö Þjórsárveri og lýkur 14. nóvember aö Flúöum. Heildarverðmæti vinninga er 70.000 krónur. Allir velkomnir. Stjórnin Aðalfundur Aðalfundur Framsóknarfélags Húsavíkurverður haldinn föstudaginn 24. október kl. 20.30 að Hótel Húsavík (Kaffiteríunni) Dagskrá: a. Lagabreytingar. b. Inntaka nýrra félaga c. Venjuleg aðalfundarstörf d. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing og flokksþing. e. Ávarp Guðmundar Bjarnasonar alþingis- manns. f. Önnur mál. Kaffiveitingar, mætið vel og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Aðalfundur Framsóknarfélags Árnessýslu verður haldinn aö Eyrarvegi 15, Selfossi miövikudaginn 29. október kl. 21.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf 2. Kosning fulltrúa á flokksþing 3. Önnur mál. Stjórnin Aðalfundur Framsóknarfélags Kjósarsýslu verður haldinn í Hlégaröi, litla sal, fimmtudaginn 30. október kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf 2. Önnur mál. Stjórnin Suðurland Skoöanakönnun Framsóknarflokksins í Suðurlandskjördæmi fer fram laugardaginn 25. október n.k. Kjörfundir hefjast allir kl. 13.00 og þeim lýkur víðast hvar í dreifbýli kl. 17.00 en í þéttbýli víðast hvar kl. 20.00. Kosið verður á eftirtöldum stööum: Vestur-Skaftafellssýsla Hörglandshreppur barnaskólinn Múlakoti Kirkjubæjarhreppur Kirkjuhvoll Leiðvallahreppur Félagsheimilið Efri-Ey Skaftártunguhreppur Tungusel Álftavershreppur Samkomuhúsið Herjólfsstööum Mýrdalshreppur Leirskálum Vík og Barnaskólanum Ketilsstööum Rangárvallasýsla Austur-Eyjafjallahreppur Barnaskólinn Skógum Vestur-Eyjafallahreppur Heimaland Austur-Landeyjahreppur Gunnarshólmi Vestur-Landeyjahreppur Njálsbúö Fljótshlíðarhreppur Goðaland Hvolhreppur Félagsheimiliö Hvoll Rangárvallahreppur Hella Landssveit Brúarlundur Holtahreppur Laugaland Ásahreppur Félagsheimilið Ási. Djúpárhreppur Barnaskólinn Þykkvabæ Árnessýsla Gaulverjabæjarhreppur Félagslundur Villingaholtshreppur Þjórsárver Hraungerðishreppur Þingborg Stokkseyrarhreppur Samkomuhúsið Gylmi Eyrarbakkahreppur Leikskólinn Sandvíkurhreppur Eyrarvegi 15 Selfossi Skeiðárhreppur Brautarholt Gnúpverjahreppur Félagsheimilið Árnesi Hrunamannahreppur Félagsheimilið Flúðum Biskupstungnahreppur Félagsheimilið Aratunga Laugardalshreppur Skrifstofa Laugardalshrepps Þingvallahreppur Félagsheimilið Borg Grímsneshreppur Félagsheimilið Borg Grafningshreppur Eyrarvegi 15 Selfossi Ölfushreppur Verkalýðshúsinu Austurmörk 2 Hveragerði Verkalýðshúsið Austurmörk 2 Þorlákshöfn Kiwanishúsinu Selvogshreppur Kiwanishúsinu Þorlákshöfn Selfoss Eyrarvegur 15 Vestmannaeyjar Framsóknarhúsinu Kirkjuvegi 19 lllllllllllllllllllll DAGBOK lllllllllllíllllllllllllllllllllllllilllllllll Félagsvist Húnvetningafélagsins Húnvetningafclagið í Reykjavík. Fé- lagsvist laugardaginn 25. október kl. 14:00 í Félagsheimilinu Skeifunni 17. 3. hæð. Allir velkomnir. Samtök prátista Hugleiðsla og róttæk þjóðfélagsheini- speki Dídí Ananda Ushja, jógakona, er kom- in til íslands á vegum Samtaka prátista og heldur tvo fyrirlestra fyrir almenning um hugleiðslu og ándlega þjóðfélagsbaráttu í kvöld, föstud. 24. okt. kl. 21.00 og þriðjudaginn 28. október kl. 21.00 í Aðalstræti 16 í Reykjavík. Einnig verður haldið sérstakt helgar- námskeið þann 31. okt.-2. nóvember í Junkaragerði út á Reykjanesi. Þar mun Dídí Ananda Ushja leiðbeina í hugleiðslu og framfarasinnuðum lífsháttum, segja frá þjóðfélagsheimspeki Prát, o.fl. Samtök prátista íbúasamtök Þingholta Almennur félagsfundur í íbúasamtök- um Þingholta verður haldinn á morgun, laugard. 25. október kl. 15:00 í gamla Verslunarskólanum við Þingholtsstræti. Kynnt verður og rædd tillaga, sem miðar að því að draga úr aksturshraða í hverf- inu. Óskar Ólason yfirlögregluþjónn mun flytja ávarp í upphafi fundar. Umferðar- nefnd Reykjavíkur er boðin á fundinn. Mikilvægt er að sem allra flestir mæti - hvað með þig? Góð mæting getur skipt sköpum. Stjórnin Haustkaupstefna Fri'stundahópsins Hana-nú í Kópavogi verður í Félags- heimilinu Fannborg 2, 2. hæð, sunnud. 26. október kl. 15.00. Á boðstólum verða „Hnallþórur" af öllum stærðum og gerðum, gulrætur, kleinuhringir, vettling- ar, lukkupokar o.fl. o.fl. Skemmtiatriði kl. 15:30 og 16:00. Óvæntar uppákomur. Komið og gerið góð kaup, njótið skemmtiatriðanna. Kaupið ykkur rjúkandi kaffi og ilmandi vöfflur með rjóma og rabbabarasultu. Allir vinir og velunnarar Hana-nú vel- komnir. 30. þing K.F.M.E. haldið að Hótel Húsavík dagana 31. október og 1. nóvember 1986 Framsóknarflokkurinn 70. ára Dagskrá: Föstudagurinn 31. október: 1. Þingið sett kl. 20.00 2. Kjör starfsmanna þingsins 3. Nefndarkjör 4. Skýrsla stjórnar 5. Lagabreytingar 6. Umræður um skýrslur stjórnar og afgreiðsla reikninga 7. Skýrsla þingmanna 8. Umræður Laugardagur 1. nóvember: 9. Nefndarstörf hefjast kl. 9.00 og lýkur fyrir kl. 12.00 (Stjórnmálanefnd, fjárhags- og skipulagsnefnd og kjördæmis- málanefnd) Matarhlé til kl. 13.00 10. Ávörpgesta 11. Kosningar 12. Afgreiðsla mála 13. Önnur mál 14. Þingi slitið (Um kl. 18.00 til 18.30) 15. Árshátíð Framsóknarfélags Húsavíkur kl. 19.30. Auka kjördæmisþing K.F.M.E. Sunnudaginn 2. nóvember kl. 10. f.h. Prófkjör um 7. efstu sætin á lista flokksins í kjördæminu. Seltirningar Framhaldsaðalfundur Framsóknarfélags Seltjarnarness verður hald- inn mánudaginn 27. október kl. 20.30 að Eiðistorgi 17. Dagskrá 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Kosning fulltrúa á flokksþing 3. Húsnæðiskaup 4. Önnur mál. Félagar fjölmennið nýir félagar velkomnir. Stjórnin A-Húnvetningar Aðalfundur framsóknarfélags A-Húnvetninga verður haldinn að Hótel Blönduósi sunnudaginn 26. okt. kl. 13.30. Auk venjulegra aðalfundar- starfa verða kosnir fulltrúar á flokksþing og kjördæmisþing. Stjórn framsóknarfélags A-Hún. Aðalfundur FUF Kópavogi verður haldinn sunnudaginn 2. nóvember kl. 14.00 að Hamraborg 5, Kópavogi 3. hæð. Dagskrá. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Haustkaupstefna Hana-nú Árnað heilla 80 ára er í dag föstudaginn 24. október Erlendur Árnason fyrrum bóndi og oddviti á Skíðbakka í Austur-Landeyj- um. Hann verður að heiman á afmælis- daginn. Fræðslufundur um sálgæslu Laugardaginn 25. okt. verður fræðslu- fundur um sálgæslu í Safnaðarheimili Laugarneskirkju kl. 14:15-17:00. Leið- beinendur verða tveir norskir sérfræðing-. ar. Presturinn Per Arne Dahl, sem um þessar mundir er forstöðumaður stofnun- ar sem nefndist Institutt for Sjelesorg. Hinn leiðbeinandinn er Svein Idsö geð- læknir, en hann er einn af yfirlæknum Modum Bads Ncrvesanatorium. Hann mun tala um dcpurð og kvíða, en prestur- inn fjallar um það hvernig sálgæslan mætir margbreytileik lífsins. Öllum er heimil þátttaka, þó sérstak-' lega sé höfðað til þeirra sem starfa við mannleg samskipti hvers konar. Jón I). Hróbiartsson Föstudagur 24. október 1986 lllllllllllilllllllllllill Dagsferð sunnudag 26. október KI. 13 Jósepsdalur - Ólafsskarö - Sauðadalahnúkar. Ekið á móts við Litlu kaffistofuna, gengið inn í Jósepsdal yfir Ólafsskarð og á Sauðadalahnúka. Verð kr. 350.00 Nú fást öskjur fyrir Árbókina, Ferðir og Fréttabréfið á skrifstofunni Öldugötu 3. Brottför í gönguferðina er frá Umferð- armiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Ferðafélag íslands SÁÁ Samtök áhugafólks um áfeng- isvandamálið, Síðumúla 3-5, sími 82399 kl. 9.00-17.00 Sáluhjálp í viðlögum 81515 (símsvari). Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20.00. Sjúkrast. Vog- ur 81615/84443. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 17. til 23. októberer í Reykjavíkurapóteki. Einn- ig er Borgar apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudags- kvöld. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-. nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00, og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til-kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. Í8.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugarda§a kl. 11.00-14.00. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við ' lækna á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14 til kl. 16. Sími 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Borgarspítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuð- um og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17.00 virka daga til klukkan. 08.00 aö morgni og frá klukkan 17.00 á föstu- dögum til klukkan 08.00 árd.,á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er í Tannlæknastofunni Barónstíg 5 á laugardögum og helgidögum kl. 10.00 til kl. 11.00 f.h. Seltjarnarnes: Opiö er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 612070. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er í síma 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Sálræn vandamál. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Sími 687075. 23. október 1986 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar....40,320 40,440 Sterlingspund.........57,7180 57,8900 Kanadadollar.........29,017 29,103 Dönsk króna........... 5,3778 5,3938 Norskkróna............ 5,5116 5,5280 Sænsk króna............ 5,8780 5,8955 Finnskt mark........... 8,2742 8,2988 Franskur franki........ 6,1864 6,2048 Belgískur franki BEC .. 0,9758 0,9787 Svissneskur franki...24,6079 24,6811 Hollensk gyllini.....17,9240 17,9773 Vestur-þýskt mark....20,2593 20,3196 ítölsk líra.......... 0,02927 0,02936 Austurrískur sch..... 2,8800 2,8886 Portúg. escudo......... 0,2762 0,2770 Spánskur peseti........ 0,3029 0,3038 Japanskt yen.......... 0,25698 0,25774 írsktpund............55,212 55,377 SDR (Sérstök dráttarr. ..49,0265 49,1727 - Evrópumynt.........42,1888 42,3144 Belgískur fr. FIN BEL „0,9696 0,9725

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.