Tíminn - 18.11.1986, Blaðsíða 1

Tíminn - 18.11.1986, Blaðsíða 1
STOFNAÐUR1917 SPJAmHAG1 — íminii SAMVINNUBANKI ÍSLANDS HF. [þina ÞRIÐJUDAGUR18. NÓVEMBER1986 - 263. TBL. 70. ÁRG. í STUTTU MÁLI... TILLÖGUR Hollustuvemdar ríkisins varðandi starfsleyfisveitingar fyrir fiskimjölsverksmiðjurnar að Kletti og í Örfirisey liggja nú frammi að skrifstofu heilbrigðiseftirlitsins í Reykjavík í Drápuhlíð 14. I reglugerð um starfsleyfi fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun segir : að tillögurnar skuli liggja frammi fyrir i þá aðila sem rétt hafa til að gera athugasemdir. Þeir aðilar eru: Sá sem óskar eftir starfsleyfi, og forsvarsmenn nálægrar starfsemi, íbúar sem gætu orðið fyrir óþægindum og opinberir aðilar sem málið varðar. Skriflegar athugasemdir verða að berast fyrir jól. MAKAR PRESTA hafa sent frá sér ályktun þar sem skorað er á Alþingi að fella úr gildi lög númer 32 frá 1915 um veitingu prestakalla. Segir í greinargerð með ályktuninni að lögin séu að stofni til hundrað ára gömul og hafi staðið óhreyfð í sjötíu ár. Ennfrem- ur segir að mörgum hafi verið Ijóst hversu gölluð lögin væru og ekki sjaldnar en tíu sinnum hafi komið fram breytingartillögur við þau en ekki náð fram ao ganga. Loks segir að engin : önnur stétt opinberra starfsmanna f; þurfi að sæta því að þurfa að keppa á opinberum vettvangi um störfin við vini sína. SAMTÖK KVENNA & \ vinnumarkaði hafa sent frá sér ályktun sem samþykkt var á ráðstefnu samtak- anna sem haldin var á föstudag. I | ályktuninni kemur m.a. fram að krafa samtakanna frá því í fyrra, um 30 | þúsund króna lágmarkslaun stendur i enn. Nú hinsvegar benda samtökin á f aösútalahafihækkaðeftirkauphækk- i un þá sem alþingismenn hafa nýverið | fengið. Nú krefjast samtökin 36 þús- und króna mánaðarlauna. RÁÐSTEFNA UM óperu- I 1 flutning á fslandi i nútið og framtíð fór I fram um helgina. Samþykktar voru | : ályktanirogsagðiþarm.a. aðráðstefn- | an telur bráðnauðsynlegt að þegar :■ í verði mótuð framtíðarstefna í óperu- j málum á íslandi, ráðstefnan gerir þá kröfu til stjórnvalda að óperusöngvarar ■ hljóti fastráðningu nú þegar. Ráðstefn- | an lýsir yfir miklum áhyggjum vegna 1 frétta um slæma fjárhagsstöðu ís- lensku óperunnar og Þióðleikhússins 1 og hvetur stjórnvöld til að gera an tatar : átak í því skyni að styrkja stöðu þessara menningarstofnana. ÞRIÐJAUMFERÐáoiymp- íumótinu í skák, sem fram fer í Dubai : við Persaflóa var tefld í gær. íslenska sveitin gerði jafntefli við sveit Búlgaríu. Tveir vinningar gean tveimur. Ollum skákunum lauk með jafntefli. íslenska sveitin hefur nú hlotio 8,5 v. Sovéska sveitin sem nú er í fyrsta sæti með 11,5 vinninga eftir þrjár umferðir. MIKIL LEIT var í gærkvöldi og , fram á nótt í Neskaupstað og nágrenni. Leitað er að erlendri stúlku sem sakn- ' að hefur veriö frá því í fyrradag. NEYÐARSÍMAR lögreglunn- ar voru allir rauðglóandi aðfaranótt sunnudagsins en þegar hringingum þessum var svarað, vildi enginn hafa tal af lögreglunni. Endurtók þetta sig nokkrum sinnum. Lögreglumenn töldu J þetta vera bilun og skelltu þeir símun- um alltaf á og útilokuðu því möguleik- | ana á að rekja simtölin. Bæjarsíminn vinnur að rannsókn þessara hringinga, enda er talið líklegast aö hópur manna hafi tekið sig saman um hringingarnar. KRUMMI % „Ætli Jón Oddur og ■ Jón Bjarni séu iH gengnir í Æskulýðs- fylkinguna" X ^ M Wmí f/f | 7 } H ;■ f 1 / .1 V • / Í W •S’- II % **’ ■ 1 U j /; S; - Steinunn Þúrarinsdóttir, formaður Myndhöggvarafélagsin.s bendir hér á Kristlíkneski sem, cins og fjöldi annarra listaverka og tækja, varö fyrir verulegum skemmdum þegar heitavatnsleiösla gaf sig og vatn flæddi um sali félagsins. Hafði Sverrir Ólafsson, myndhöggvari nýlokið viögerð á líkncskimi fyrir Katólsku kirkjuna í Hafnarfírði. „Ég stend uppi gjald|irota,“ scgir Sverrir. Kn hver bætir skaðann? Tíinainynd Pjctur Heitavatnsleiösla brast á Korpúlfsstöðum : Miklarvatnsskemmdir á verkum listamanna - hver ber skaöann ? „Þetta gerir mig gjaldþrota, auk þess sem tækin eru ónýt svo ég hef þau ckki til að vinna mig út úr þessu. Ævistarf mitt sem myndlist- armaður er fokið og það er tilfinn- ingatjónið scm er vcrst.“ sagði Sverrir Ólafsson, myndlistarmaður í samtali við Tímann í gær. En Sverrir varð sennilcga fyrir mestu tjóni þcirra myndhöggvara sem vcrk áttu á Korpúlfsstöðum, þegar heitavatnsleiðsla gaf sig og heitt vatn strcymdi um verkstæði hans og geymslur Myndhöggvarafélags Rcykjavíkur nú urn helgina. „Ég var þarna með ný tæki upp á hundruð þúsunda króna og öll Æskulýðsfylking Alþýðubanda- lagsins í Reykjavík samþykkti á sérstökum aðalfundi i gærkvöld, ályktum þar sem hvatt er lil þcss að alþýðubandalagsmenn kjósi Guörúnu Helgadóttur alþingis- mann í fyrsta cða annað sæli listans í Reykjavík í prófkjörinu 29.-30. nóvember nk. en ekki Svavar Gestsson formann flokksins. Er þetta gert vegna forvalsbandalags sem komið er upp innan flokksins um aö kjósa Svavar í fyrsta sæti, Ásntund Stefánsson í annað sæti, Álfheiði Ingadóttur í þriðja sæti og mín verk voru geynid þarna. Auk jress geymdi ég mikið af bókuni hérna og fyrir dyruni stóð sýning hjá mér í janúar, cn nú er allt óljóst um framhald hennar. Það er alveg Ijóst að cinhver ber ábyrgðina og það cru ekki við listamennirnir. Ég var búinn að kvarta áður undan þessari leiðslu, cn þaö lak þarna á sama stað í sumar. Þeim um- kvörtunum hefur umsjónarmaður hússins, Sigurður Halldórsson ekki sinnt,“ sagði Sverrir. Sigurður Halldórsson hjá Borg- arverkfræöingi. sagðist ekki vera umsjónarmaður með húsinu að Korpúlfsstöðum, en liti með því Pálmar Halldórsson í fjórða sætið. Æskulýðsfylkingin segir að tilgang- ur þcssa forvalsbandalags sé að koma Guðrúnu út af listanum og vill með þessari ályktun koma í veg fyrir að slíkt gerist. Á aðalfundinum í gær var jafn- framt skipt um stjórn í Æskulýðs- fylkingunni, og var nýr formaður kosinn, Sigurður Einarsson. Frá- farandi formaður Gísli Þór Guð- mundsson er farinn utan til náms og því þurfti að kalla saman nýjan aðalfund í gær. -BG öðru hverju. Það sem gerst hefði um síðustu helgi. væri það að hitaþolið rör heföi dregist úr teng- ingu við inntak. „Að vísu hafði ég séö þctta fyrir nokkru og vakið niáls á þessu og beðið um að þessu yrði breytt. Það var vcrið að undirbúa að sctja þarna upp nýja mæla, en ekkcrt farið aö hreyfa við þessu." Ekki sagðist Sigurður vita hvern- ig bótaskyldu væri háttað í svona málum, cn það hafi hins vegar vakið athygli sína að Svcrrir og fleiri hali hlaupið frá þessu, í stað þess aö gcra ráðstafanir til að fjarlægja þau tæki sem þau hafi talið einhvers virði. Varðandi cftirlit með húscigninni og viðhald, væri enginn scrstakur aðili sem hefði eftirlitshlutvcrki að gegna, það væri gert við eftir hendinni. í DV í gær var haft eftir Þórði Þ. Þorbjarnarsyni borgarverkfræð- ingi að í leigusamningum væri tekið fram að borgin bæri ekki ábyrgð á vatnstjóni cða öðrunr slíkum óhöppum. Því bæri borgin enga bótaábyrgð í svona tilfelli. Guðmundur Hjaltason, sem séð hefur um leigusamninga lyrir liönd Borgarverkfræðings við Mynd- höggvarafélagið og Sverri Ólafs- son, sagði hins vcgar ekkert vera tekið fram í samningum um bóta- skyldu aðila, hvorki af né á. I sama streng tók Hjörleifur Kvaran, skrifstofustjóri hjá Borgarverk- fræðingi. „Það cr verkcfni bygg- ingadeildar að fylgjast með við- haldi á fasteignum borgarinnar," sagði Hjörleifur. „Ég er að bíða eftir skýrslu frá mönnum sem hafa fjallað um hitakerfi hússins og vil ekkert tjá mig um hugsanlega bóta- Forvalið í Reykjavík tekur nýja stefnu: Unglidar Alþýðubandalags beita sér gegn Svavari - vilja Guðrúnu Helga í 1. sætið skyidu fyrr en ég hef séð þá skýrslu." -phh Skeljungur í viðræð- um við Olís: umkaupá Olísá lokastigi Heimildir Tímans segja að tilboð sé þegar komið fram Leynilegar viðræður fara nú fram milli olíufélaganna Skelj- ungs ogOlíUverslunar fslands, Olís. Fundarefnið cru kaup þeirra fyrrnefndu á Olís. For- stjórar fyrirtækjanna tveggja hafa ekki viljað staðfesta að þcssar viöræöur séuj gangi en heimildir sem Tíminn telur nrjög öruggar segja að þær fari fram þessa dagana. Sömu heimildir Tímans segja að þeg- ar sé farið að ræöa um upphæð- ir og aö hlutafé Olís verði selt fyrir tvöfalt nafnverð. Þreifingar af þessu tagi hafa vcrið á viðræðustigi í bráðum tvö ár. en lokaspretturinn virð- ist vcra þafinn, eftír að viðræð- ur félaganna lágu niðri þegar óvissa rikti um olíusamninga við Sovétríkin í haust. -ES

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.