Tíminn - 18.11.1986, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 18. nóvember 1986
Tíminn 5
Frumvarp um tekju- og eignaskatt:
Markmiðið er að lækka
tekjuskatt um 300 millj.
Fjármálaráðherra hefur lagt fram
fumvarp um tekju- og eignaskatt á
Alþingi, sem hefur þann tilgang að
lækka tekjuskatt urn 300 milljónir.
Til að ná þessu markmiði eru lagðar
til eftirfarandi aðgerðir í frumvarp-
inu. í fyrsta lagi er lagt til að allir
frádráttarliðir laga um tekju- og
eignaskatts vcrði hækkaðir til sam-
ræmis við hækkun á álagningarstofn-
inum eða um 31%.
í öðru lagi verði skatthlutföll í
skattstiga lækkuö á þanh veg að
19,5% í fyrsta þrepi verði 18%,
30,5% í öðru þrepi verði 28,5% og
43,5% í cfsta þrcpi verði 38,5%. Þá
er gert ráð íyrir að skattþrepin
hækki milli ára um rúm 47% í stað
31%.
Þessar prósentur segja í raun að í
fyrsta þrepi skuli rcikna 18% tckju-
skatt af tekjuskattsstofni allt að
400.000 krónum. í öðru þrepi skal
reikna 28,5% tekjuskatt af tekju-
skattsstofni á bilinu 400-800.000
krónur. Og af tekjuskattsstofni unt-
fram 800.000 skal rcikna 38.5%.
Þá boðar frumvarpið að persónuaf-
sláttur, barnabætur og barnabóta-
auki verði hækkaður um 20% í stað
þcirra 15‘M. sent veriö hefði mcð
óbreyttri skattbyrði tekjuskatts á
næsta ári.
Fram kemur í greinargerð að breyt-
ingarnar, scm frumvarpiö boðar,
mundu t.d. itafa í för með sér
eftirfarandi skattleysismörk: fyrir
einstakling 400.000 kr.; fyrir hjón
yrðu þessi ntörk 720 þúsund krónur
og fyrir hjón með 3 börn cða fleiri
yrðu þau 1.080.000 krónur. Athuga
ber þó að hér er miðað við meðaltal
af framreiknuðum framtölum tekju-
ársins 1985, og frávik því möguleg.
ÞÆO
Tryggvi Ólafsson myndlistarmað-
ur við eitt verka sinna.
Tryggvisýnir
í Gallerí Borg
Tryggvi Ólafsson myndlistar-
maður opnaði ntálverkasýningu í
Gallerí Borg við Austurvöll, sl.
fimmtudag. Á sýningunni eru 35
akrílmyndir sem allar eru til sölu.
Flest vcrkanna eru unnin á þessu
ári. en nokkur í fyrra.
Sýningin stendur til þriðju-
dagsins 25. nóyember og er opin
frá kl. 10.00 til 18.00 alla virka
daga. en milli klukkan 14.00 og
18.00 laugardag og sunnudag.
Þingmannafrumvarp:
SÉRSTAKUR
SKATTADÓMUR
- er efni frumvarps tveggja
alþýðubandalagsmanna
SvavarGestsson (Abl.Rvk.) hefur
mælt fyrir frumvarpi sem hann flytur
ásarnt Geir Gunnarssyni (Abl.Rn.)
um að setja á fót sérstakan skatta-
dómstól fyrir landið allt.
í ntáli framsögumanns kom fram
að hlutverk skattadóms væri að
rannsaka og dæma í málum scm
höfðuð eru af ríkissaksóknara til
rcfsingar vegna brota á skattalögum
og brota sem tengjast skattsvikum,
auk brota gegn bókhaldslögum og
gjaldeyrislögum.
Til að sinna þessum niálum yrði
45. Fiski-
þing var
sett í gær
Fiskiþing, þaö 45. í rööinni var
sett í gær. í setningarræðu sinni
minntist Þorstcin Gtslason fiski-
málastjóri tveggja félaga í Fiski-
félaginu sem létust á árinu. þeirra
Hjalta Gunnarssonar skipstjóra
og útgcrðarmanns frá Reyöar-
firði og Magnúsar Amlín útgerð-
armanns frá Þingcyri. Þorsteinn
sagði að undirbúningur fyrir þing-
ið hafi staðiö yfir sl. 10 vikur og
því fjöldi vel undirbúinna rnála á
dagskrá þingsins. Meðal þeirra
má nefna stjórnun fiskveiða. af-
komumál í sjávarútvegi, öryggis-
og hafnamál.
Á Fiskiþingi sitja 37 fulltrúar
frá deildum Fiskifélagsins og er
áætlað að þingið standi í 5 daga.
- BG
skipaður sérstakur sakadómari í
skattamálum, skattadómari. Jafn-
framt starfaði innan Rannsóknarlög-
reglu ríkisins sérhæfð deild. sem
annaðist brot á sviði skattamála.
Meginhvatann aö þcssu frumvarpi
sagði Svavar vera skýrslu fjármála-
ráðherra unt skattsvik, sem birt var
á s.l. sutnri, en þar kcmur m.a. frani
að umfang dulinnar stárfsemi hér-
lendis er talin vera á bilinu 5-7% af
vergri landsframleiðslu. Þá segir í
skýrslunni að ef miðað sé við 6%
sem meðaltal þá ncmi umfangið um
6.5 milljörðum kröna árið 1985. Tap
ríkisins vegna vangoldinna beinna
skatta og söluskatts má því áætla um
2.5 - 3,0 milljarða króna fyrir það ár.
Þá sagði frummælandi að með
samþykkt þessa frumvarps fengi
Rannsóknarlögreglan lagalegan
grundvöll ti að starfa eftir. Þess væri
þörf því í þeirri dcild hennar sem nú
rannsakaði svokölluö „hvítflibba-
brot" væri enginn sérmenntaður
starfsmaður til slíkra rannsókna.
Jón Helgason dómsmálaráðherra
sagði að niðurstaða könnunar í ráðu-
ncyti hans eftir að skýrslan kom
fram hefði verið sú, að ekki væri
æskilegt að setja á stofn sérstakan
dómstól. Álagút afskattsvikamálum
væri misjafnt og fjöldi slíkra mála
sveiflukenndur. Því hefði það ráð
verið tekið að mynda sérstaka deild
innan Rannsóknarlögreglu ríkisins,
sem þegar hefði sýnt árangur í starfi.
Þá sagði dómsmálaráðherra að
sakadónturum hefði verið fjölgað
um einn, sem sæi þá um þennan
tiltekna málaflokk þannig að skatt-
svikamál fengju skjótari afgreiðslu
en verið hefði.
Aðrir þingmenn scm til máls tóku
í umræðunni lýstu ánægju sinni yfir
að farið væri að ræða þessi mikilv.egu
mál í þingsölum. ÞÆO.
Síldarsöltun hefur gengiö vel það sem af er í Neskaupstað. Þó setti skortur á tunnum strik í reikninginn.
Tímamynd Svanfríóur.
Neskaupstaöur:
Síldarsöltun stopp
vegna tunnuleysis
Þrekvirki sjómanns frá Hrísey:
Hafðist við í sex
klukkutíma á kili
- Flríseyjarferjan kom fyrst á
Um klukkan 17:30 á laugardag-
inn hvolfdi sex tonna bát frá Hrísey
norðvestur af eynni. Baldur Hjör-
leifsson eigandi bátsins var á lín-
uveiðum er tvö brot riðu yfir
bátinn með þeim afleiðingum að
hann fylltist og sökk. Einungis
stefnið stóð upp úr haffletinum og
tókst Baldri að krafla sig upp á
það. Þar hafðist Baldur við í rúmar
sex klukkustundir blautur og
kaldur, þar til leitarmenn björguðu
honum.
Að sögn Alfrcðs Konráðssonar
skipstjóra á Hríseyjarferjunni, sem
fyrst kom á slysstað, hafði Baldur
hringt í land um klukkan 17 og
sagðist verða kominn í land um
klukkan 18. Þegar ekkert hafði
heyrst frá honum klukkan 22 var
leit hafin. Hríseyjarferjan kom síð-
an á slysstað um hálfum klukku-
slysstað
tíma síðarognáði Baldri um borð.
Læknir frá Dalvík kom fljótlega
á staðinn og veitti Baldri aðhlynn-
ingu og er líðan hans nú eftir
atvikum, en hann kól verulega á
báðunt fótum.
Hríseyjarferjan dró bátinn til
lands. Ferjan tók land í Hrísey
klukkan 2:30 aöfaranótt sunnu-
dags.
-HIÁ Akureyri
- von er á fleiri tunnum um helgina
Síldarsöltun þetta haust hefur
gengið nokkuð vel, eftir upplýsing-
um sem fengust hjá Gylfa Gunnars-
syni í Söltunarstöðinni Mána, Nes-
kaupstað. Þó eru þeir stopp núna,
þar sem þeir eru tunnulausir. Það er
von á fleiri tunnum um helgina og
sagði Gylfi að sér þætti það góð
frammistaða hjá Síldarútvegsnefnd,
að vera búnir að útvega tunnur
aðeins viku eftir að samningarnir við
Rússa voru undirritaðir. En að sögn
Gylfa var það samþykkt á fundi hjá
síldarsaltendum að kaupa ekki tunn-
ur fyrr en samningar tækjust.
Hjá Söltunarstöðinni Mána er nú
búið að salta 5400 tunnur og telur
Gylfi að eftir sé um það bil hálfur
mánuður af vertíðinni.
Það var líka talað við Síldarvinnsl-
una í Neskaupstað, en þeir hafa lítið
saltað, eða aðeins um 600 tunnur af
flökum til Svíþjóðar. Sú söltun hefur
verið unnin jafnhliða síldarfrysting-
unni.
Að sögn Finnboga Jónssonar
framkvæmdastjóra Síldarvinnslunn-
ar í Neskaupstað er það út af
aðstöðuleysi að þeir salta ekki meira
en þetta, en þó alveg eins vegna þess
að verðið á síldinni er ekki nógu
hagstætt. Þeir ætla að salta eitthvað
af Rússasíld og verður það unnið
sem aukageta með saltfiskvinnslunni
og aðallega af fólki sem þegar starfar
þar.
Hjálmar Kristinsson verkstjóri við
síldarfrystingu hjá Síldarvinnslunni
sagði að nú væru þeir búnir að frysta
250 tonn af stórsíld á Japansmarkað.
Sagði hann að búið væri að gera 1200
tonna samning við Japan og væri
hlutur Síldarvinnslunnar af þeim
samningi um það bil 400-500 tonn.
Er síldin mjög ný og góð, þar sent
hún er veidd rétt við bæjardyrnar.
Fara bátarnir aðeins rétt út á fjörð-
inn og dæla þar upp síldinni. Við
síldarfrystinguna vinna um 70 manns
á tveim vöktum og hélt Hjálntar að
frystingin myndi endast þeim út
þessa viku eða eitthvað fram í þá
næstu.
S.H.