Tíminn - 18.11.1986, Blaðsíða 12
12 Tíminn
Kjördæmissamband
framsóknarmanna
í Reykjaneskjördæmi
Framhaldsþing veröur haldið laugardaginn 22. nóv. 1986 kl. 10.00
í veitingahúsinu Glaumberg, Vesturbraut 17 Keflavík.
Dagskrá:
Kl. 10.00 Fundarstjóri setur framhaldsþing.
Kl. 10.05 Skýrsla stjórnar:
a. formanns
b. gjaldkera
Kl. 10.20 Umræöur um skýrslu stjórnar.
Kl. 10.50 Lögö fram drög aö stjórnmálaályktun.
Kl. 11.20 Kjörbréfanefnd skilar áliti.
Kl. 11.30 Kosning í miðstjórn Framsóknarflokksins.
Kl. 12.00 MATARHLÉ.
Kl. 12.50 Kosning varamanna í miöstjórn (talningu frestaö).
Kl. 13.00 Val á framboðslista Framsóknarflokksins.
a) Kosin framboösnefnd.
b) Kynning á frambjóðendum.
c) Kjörbréfanefnd gerir nafnakall.
Kosning - fyrri umferö, kosnir sex menn á listann.
Kl. 14.40 Umræður um stjórnmálaályktun og afgreiðsla.
Kl. 15.00 Kosning fyrsta manns á lista.
Kl. 15.30 Kosning annars manns á lista.
Kl. 15.45 Kosning þriöja manns á lista.
Kl. 16.00 Stjórnarkosning.
a) Formanns.
b) Kosning fjögurra manna í stjórn K.F.R. og tveggja til
vara.
c) Kosning uþþstillinganefndar.
d) Kosning stjórnmálanefndar.
e) Kosning laganefndar.
f) Kosning tveggja endurskoðenda.
Kl. 16.40 Úrslit kynnt - framhald listans.
Kl. 17.00 Önnur mál.
Kl. 18.00 Þingslit.
Stjórnin.
Suðurland
Kjördæmisþing og afmælishóf
Kjördæmisþing Framsóknarfélaganna verður haldiö á Hótel Örk
Hveragerði laugardaginn 22. nóvember nk. Allt stuöningsfólk Fram-
sóknarflokksins velkomiö.
Ennfremur efnir Kjördæmissambandið til afmælishátíðar sem hefst
kl. 19.30 meö fordrykk og hátíöarveröi kl. 20.30.
Skemmtiatriði
Þar á m. Jóhannes Kristjánsson eftirherma, dans, gömlu og nýju
dansarnir.
Tilkynnið þátttöku sem fyrst.
Allir velkomnir, gisting á niöursettu veröi. Eftirtaldir aðilar gefa
upþlýsingar og taka á móti miðapöntunum.
Ólafía Ingólfsdóttir, Vorsabæ, sími 6388.
Lísa Thomsen, Búrfelli, sími 2670.
Guðni Ágústsson, Selfossi, simi 2182
Snorri Þorvaldsson, Akurey, sími 8548.
Guömundur Elíasson, Pétursey, sími 7310
Guöbjörg Sigurgeirsdóttir, Vestmannaeyjum, sími 2423.
III LAUSAR STÖÐUR HJÁ
'V REYKJAVÍKURBORG
Staöa forstööumanns félagsmiöstöövarinnar Ár-
sels er laus til umsóknar. Menntun á sviði
æskulýðs- og félagsmála æskileg og jafnframt
reynsla af stjórnunarstörfum.
Laun skv. kjarasamningi borgarstarfsmanna.
Upplýsingar veitir æskulýös- og tómstundafulltrúi,
Fríkirkjuvegi 11, sími 622215.
Umsóknum ber að skila til Starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á
sérstökum eyðublöðum sem þar fást, fyrir kl. 16.00
miðvikudaginn 26. nóv. 1986.
Tíminn óskar eftir
að ráða blaðamann
Um er að ræða fullt starf við Helgarblað Tímans.
í umsókn skal tilgreindur aldur, menntun og fyrri
störf.
Nánari upplýsingar veitir ritstjóri.
Vélaborg
Bútækni hf.
Sími 686655/686680
NOTAÐAR
DRÁTTAR-
VÉLAR
IH 444, 45 hö.
árg. 1977.
Kr. 145.000.-
FORD 3000, 47 hö.
árg. 1973, ekin 3000
v.st. Vel með farin
í góðu lagi.
Kr. 130.000,-
URSUS C362 65 hö.
árg. 1982, ekin 490
v.st. Ný yfirfarin
í góðu lagi.
Kr. 155.000,-
URSUS C362 65 hö.
árg. 1981, ekin 1190
v.st. Ný yfirfarin
í góðu lagi.
Kr. 145.000,-
URSUS 385, 85 hö.
árg. 1979, ekin
1970 v.st.
Kr. 150.000.-
GÓÐ
GREIÐSLUKJÖR
Þriðjudagur 18. nóvember 1986
Mokksstarf
Framsóknarkonur
Reykjavík
Hittumst aö Rauöarárstíg 18 (kjallara),
þriðjudaginn 18.11 '86 kl. 13.30 og
bökum okkar vinsæla laufabrauö.
Hafiö meö ykkur áhöld.
Mætiö vel.
Stjórnin.
Prófkjör Framsóknarflokksins
á Norðurlandi vestra
Prófkjör vegna framboös Framsóknarflokksins í Norðurlandskjör-
dæmi vestra í næstu Alþingiskosningum, fer fram dagana 22. og 23.
nóvember 1986.
Framboði til prófkjörs skal skila skriflega til formanns Kjördæmis-
stjórnar, Ástvaldar Guömundssonar Sauöárkróki fyrir kl. 24 miðvik-
udaginn 5. nóvember 1986.
Rétt til að bjóða sig fram til prófkjörs, hefur hver sá sem fengið hefur
minnst 25 tilnefningar í skoöanakönnun framsóknarmanna í Noröur-
landskjördæmi vestra 18. og 19. okt. s.l., og þeir aðrir sem leggja
fram stuðningsmannalista með minnst 50 nöfnum framsóknarmanna.
Framsóknarflokkurinn í Reykjanes-
kjördæmi. Framboðsfrestur til
15. nóvember 1986.
Á framhaldsþingi Kjördæmissambands framsóknarmanna í Reykja-
neskjördæmi sem haldið verður laugardaginn 22. nóvember n.k.
verður valið í efstu sæti á lista Framsóknarflokksins í Reykjaneskjör-
dæmi viö næstu Alþingiskosningar.
Þeir frambjóðendur sem ætla aö gefa kost á sér á lista flokksins við
næstu Alþingiskosningar og hafa ekki tilkynnt þaö nú þegar eru beönir
a6 tilkynna undirrituöum þaö fyrir 15. nóvember 1986.
Ágúst B. Karlsson sími 52907
Halldór Guðbjarnason stmi 656798
Guðmundur Einarsson sími 619267
Haraldur Sigurðsson sími 666696
Stjórn KFR.
Norðurland vestra
Prófkjör Framsóknarflokksins á Norðurlandi
vestra.
Dagana 22.-23. nóv. n.k. fer fram prófkjör um val
frambjóðenda á lista Framsóknarflokksins í
Norðurlandskjördæmi vestra um næstu Alþingis-
kosningar. Rétt til að kjósa í prófkjöri hafa allir þeir
sem kusu í skoðunarkönnun á Norðurlandi vestra
dagana 18.-19. okt. Rétt til að kjósa í kjördæmi
hafa einnig þeir sem undirrituðu stuðningsyfirlýs-
ingu við flokkinn og hafa náð 18 ára aldri á árinu
1987.
Utankjördæmiskosning fer fram á vegum kjör-
dæmisnefnda í Norðurlandskjördæmi vestra,
einnig er hægt að kjósa á skrifstofu Framsóknar-
flokksins Rauðarárstíg 18, Reykjavík.
Prófkjör Framsóknarflokksins
í Reykjavík - Kosningaréttur
Dagana 29. og 30. nóvember nk. fer fram prófkjör
um val frambjóðenda á lista Framsóknarflokksins
í Reykjavík við næstu Alþingiskosningar.
Rétt til að kjósa í prófkjörinu hafa allir þeir, sem
hafa náð 18 ára aldri á árinu 1987 og eru fullgildir
félagar í Framsóknarfélögunum í Reykjavík 19.
nóvember nk.
Rétt til að kjósa í prófkjörinu hafa einnig þeir, sem
óska skriflega eftir þátttöku á skrifstofu flokksins,
eigi síðar en 19. nóvember nk., og staðfesta þar
að þeir séu ekki félagar í öðrum stjórnmálaflokki,
enda uppfylli þeir einnig fyrrgreind aldursskilyrði.
Skrifstofa Framsóknarflokksins, Rauðarárstíg 18,
Reykjavík, er opin virka daga kl. 9.00-19.00 og að
auki mánudaga og miðvikudaga kl. 20.00-22.00,
þá verður hún einnig opin 13.00-16.00 laugardag-
inn 15. og sunnudaginn 16. nóvember.
Kjörnefnd