Tíminn - 24.03.1987, Page 1

Tíminn - 24.03.1987, Page 1
ÞRIÐJUDAGUR 24. MARS 1987 - 69. TBL. 71. ÁRG. UppgjörfyrirdyrumSjálfstæðisflokksins Hvert Þær stórdeilur sem nú hafa verið uppi í Sjálfstæðis- flokknum út af pólitískri stöðu Alberts Guðmunds- sonar, iðnaðarráðherra, hafa vakið undrun al- mennings og valdið miklum erfiðleikum innan flokksins. í dag á að liggja fyrir niðurstaða þessa máls, að svo miklu leyti sem hún ræðst af svörum Alberts Guðmundssonar við tilboði því sem for- maður Sjálfstæðisflokksins virðist hafa gert hon- um síðastliðinn sunnudag. Ljóst þykir að bæði þingflokkur og stjórn fulltrúaráðsins i Reykjavík standi sem næst einhuga á bak við formann sinn hverjar svo sem þær ráðstafanir kunna að verða sem formaður flokksins grípur til að svari Alberts fengnu. Það er svo alveg Ijóst af fundi sem stuðningsmenn Alberts héldu á sunnudag að iðnaðarráðhera býr að töluverðu fjöldafylgi sem flokki hans mundi þykja illt að missa og þess vegna eru allar líkur til þess að Þorsteinn Pálsson leiti allra leiða til sátta við iðnaðarráðherra svo að ekki komi til klofnings í flokknum svo skömmu fyrir kosningar. Það eru því margir þræðir óljósir í þessu máli enn en ættu væntanlega að skýrast í dag. Sjá bls. 5 STRllMmRMIR HRESSA KÆTA aa YflMAHfl Vélsleðar og fjórhjól BÚNADARDEILD SAMBANDSINS ARMULA3 REYKJAVÍK SÍMI 38900 SAMVINNUBANKI ÍSLANDS HF. KRUMMI „Það þrengir nú að fleirum. “ ^SAMBANDSFÓÐUR Skaftahlíð 24 - Sími 36370 Rjúkandi morgunbrauð kl. 8 alla daga “Naglasúpa og mýrarljós" - segja kennarar um til- boð ríkisins og slitu viðræðum. Sjá bls. 3 Sjálfstæðismenn vilja draga úr þjónustu SVR Sjá bls. 2

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.