Tíminn - 24.03.1987, Síða 2
2 Tíminn
Þriðjudagur 24. mars 1987.
Strætisvagnar Reykjavíkur í borgarstjórn:
sjAlfstædismenn viua
DRAGAÚR ÞJÓNUSTUNNI
Sjálfstæðismenn vilja draga úr
þjónustu Strætisvagna Reykjavík-
ur við almenning. Á borgarstjórn-
arfundi á fimmtudag var staðfest
samþykkt stjórnar SVR um að
draga úr tíðni strætisvagnaferða
frá 1. júní til 1. september og
tillaga minnihlutans um að falla frá
fyrirhuguðum breytingum var
felld. Því munu strætisvagnar
ganga á 20 mínútna tíðni í sumar í
stað 15 mínutna tíðni eins og verið
hefur.
Borgarfulltrúar minnihlutans
Vegna eldsvoðans á Völlum í
Mýrdal reið Rauði krossinn á vaðið
með söfnun til styrktar fjölskyld-
unni sem missti þar aleiguna.
Rauði krossinn lét fyrstur af hendi
rakna 100 þúsund krónur og mælt-
ist til, að almenningur tæki þátt í
aðstoðinni við heimilisfólk að
Völlum.
Nú hefur hin upphaflega upphæð
fimmfaldast.
Jón Ásgeirsson, framkvæmda-
Meðalverð 86 vörutegunda í 7
matvöruverslunum í Vestmannaeyj-
um reyndist um 7,6% hærra en
meðalverð sömu vörutegunda í
verslunum á höfuðborgarsvæðinu
samkvæmt verðkönnun sem Verð-
lagsstofnun gerði síðari hluta febrú-
armánaðar. Meðalverðið í Eyjum
var þó aðeins um 2% hærra en
meðalverð sömu vara í litlum hverf-
averslunum á höfuðborgarsvæðinu,
tæplega 6% hærra en í stórum
hverfaverslunum og tæplega 11%
hærra en í stórmörkuðum á höfuð-
borgarsvæðinu. Aðein lýsi, Ka-
aberkaffi, Síriussúkkulaði og Dixan-
þvottaduft fékkst á lægra meðalverði
í Eyjum, en hinar 82 vörurnar voru
dýrari þar.
Verðlagsstofnun bendir á að þessi
viðamikla könnun staðfesti það sem
áður hefur komið fram,að fremur
lítill verðmunur er milli verslana í
Vestmannaeyjum. Ekki verði séð að
nein verslananna 7 skeri sig úr að
þessu leyti, sem bendi til þess að
verðsamkeppni sé ekki ráðandi þátt-
ur í verðlagningu í verslunum í
Eyjum. Ef allar vörurnar hefðu
verið keyptar á lægsta fáanlega verði
hefðu þær kostað um 5.944 kr. en
um 6.620 kr., eða um 11,4% hærra,
ef allt hefði verið keypt á hæsta
verði. Á algengustu matvörum var
munur hæsta og lægsta verðs að
meðaltali mun minni en þetta en
nokkru meiri á hreinlætisvörum.
Meðalverð allra vörutegundanna
samtals var um 6.280 kr. í verslunun-
um 7 í Vestmannaeyjum. í litlum
hverfaverslunum á höfuðborgar-
svæðinu var það um 6.160 kr., í
stórum hverfaverslunum um 5.930
kr. og í stórmörkuðum um 5.660
krónur, eða um 620 kr. lægra en í
Eyjum. Munurinn væri um 50 kr.
gagnrýndu sjálfstæðismenn harð-
lega fyrir að draga úr þessari þjón-
ustu.
Sigrún Magnúsdóttir sagði það
greinilega mjög ákveðna tilhneig-
ingu hjá sjálfstæðismönnum að
draga úr allri þjónustu til þcirra er
minna mega sín og hafa lítil efni,
en hlaða þess í stað undir þá sem í
góðum efnum eru. Samþykkt
meirihlutans um að draga úr tíðni
strætisvagnanna væri einn liður í
þessari þróun. t>á væri eins og
stjóri Rauða kross íslands, sagði
að strax eftir fyrsta framlagið hafi
deildir í Vík og á Kirkjubæjar-
klaustri tekið til við söfnun og
orðið vel ágengt. „Eitthvað af
peningum kom nú líka hingað til
okkur í beinum framlögum,“ bætti
hann við. „Þegar ég taldi þetta
saman var þetta orðið næstum hálf
milljón sem safnast hafði. Maður
vonar auðvitað að þetta komi í
góðar þarfir.“ þj
minni ef öl og gosdrykkir væru ekki
teknir með, en verð á þeim mun hafa
lækkað nokkuð í Eyjum síðan
könnunin var gerð vegna lækkaðs
flutningskostnaðar með Herjólfi.
sjálfstæðismenn gleymdu öllum
þeim fjölda ferðamanna sem þyrftu
að treysta á þjónustu strætisvagn-
anna í sumar.
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
sagði samþykktina tryggja að hóp-
ur fólks hætti að nota strætó.
Tuttugu mínútna tíðni væri drop-
inn sem fyllti mælinn. Hún sagði
fjölgun bíla vera að miklu leyti
afleiðingu lélegra almenningssam-
gangna og benti á reynslu Arósar-
búa þar sem fjöldi farþega 14
Á aðalfundi Félags eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni var fram-
kvæmdastjórn félagsins hvött til að
Verðlagsstofnun væntir þess að
könnun sú sem hér um ræðir örvi
verðskyn neytenda í Vestmannaeyj-
um og efli samkeppni milli verslana
þar. -HEI
faldaðist eftir að almeningsvagna-
þjónusta var stórbætt. Ef Reykja-
vík væri borin saman við Árósa
ættu farþegar að vera 18 milljónir,
en eru nú 9 milljónir.
Páll Gíslason sagðist nota þjón-
ustu strætisvagnanna mikið og taldi
hana mjög góða. Hann tók þó ekki
afstöðu til ágætis fyrirhugaðra
breytinga á tíðni strætisvagna-
ferða, en greiddi atkvæði gegn
tillögu minnihlutans um að fallið
yrði frá fækkun. -HM
hafa forgöngu um stofnun Lands-
sambands aldraðra, sem sameini
hliðstæð félög sem vinna að hags-
muna- og velferðarmálum aldraðra
því slíkt sameiginlegt afl sé vænlegt
til að ná árangri.
Fundurinn samþykkti einnig sam-
hljóða að unnið yrði að því að
örorkulaun í landinu verði aldrei
lægri en lágmarkslaun skv. kjara-
samningi Verkamannasambands ís-
lands og að tekjutrygging skerðist
ekki ef heildartekjur eftirlaunaþega
og öryrkja fer ekki yfir skattleysis-
mörk. Ennfremur að eftirlaunaþeg-
ar og öryrkjar greiði ekki fasteigna-
gjöld af íbúðum sem þeir búa sjálfir
í. Fundarmenn lýstu yfir ánægju
sinni á starfsemi félagsins í Sigtúni
sem kallað hefur verið „Opið hús“
og var stjórn félagsins falið að finna
framtíðarlausn á húsnæðismálum
„Opins húss“. ABS
Elsti verslunarbær á íslandi:
Ólafsvík orð-
in 300 ára
verslunarbær
Þjónusta við ferðamenn hef-
ur verið efld stórlega
Ólafsvík á 300 ára verslunar-
afmæli þann 26. mars nk. en Ólafs-
vík er fyrsti löggilti verslunarbær á
íslandi.
Afmælisnefnd Ólafsvíkur hefur
ákveðið að halda upp á afmæli
bæjarins þann 26. mars með sér-
stakri hátíðadagskrá, en auk þess
verður sérstök afmælisvika dagana
15. til 23. ágúst í sumar. Vigdís
Finnbogadóttir forseti íslands mun
koma í heimsókn fyrsta dag afmælis-
vikunnar. Nýja félagsheimilið í
Ólafsvík verður formlega opnað að
kvöldi fyrsta dags afmælisvikunnar
þar sem ýmislegt verður til skemmt-
unar, svo sem leiksýningar,
vikivakadansar, sýnd heimildar-
mynd um Ólafsvík og fleira. Þess má
geta sem dæmi um áhuga Ólafsvík-
urbúa á afmæli staðarins, að kvenfél-
agið er nú að sauma íslenska búning-
inn á konur á staðnum til að vera í á
afmælisvikunni.
Mjög hefur nú verið bætt úr
aðstöðu þeirri sem boðin er ferða-
mönnum á Ólafsvík. Nýtt tjaldsvæði
er komið innan við bæinn þar sem
hreinlætisaðstaða er eins og best
gerist, eldunaraðstaða og aðstaða til
að þvo þvott í þvottavél. Gistiað-
staða er einnig í Hótel Nesi. Komið
hefur verið upp upplýsingamiðstöð
fyrir ferðamenn í Ólafsvík þar sem
fólki er leiðbeint um hvað hægt sé að
skoða eða gera sér til afþreyingar og
skemmtunar. Af því má nefna ferðir
upp á Snæfellsjökul, sjóstangaveiði,
bátsferðir, hestaferðir, golf og fleira.
Nú er einnig boðið upp á svokallaða
IT farmiða til Ólafsvíkur, sem inni-
felur flug, hótel og framhaldsmiða
milli staða á Snæfellsnesi með flugi
eða áætlunarbílum. ABS
Nær hálf milljón
- hefur safnast hjá Rauöa krossinum
Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni:
VILL AD STOFNAD
VERÐILANDSSAM-
BAND ALDRADRA
- sem sameini hagsmuna- og velferðarmál hlið-
stæðra félaga í landinu
Verðkönnun Verðlagsstofnunar í Vestmannaeyjum:
UM 7-8% HÆRRA VERD
í EYJUM EN REYKJAVÍK