Tíminn - 24.03.1987, Blaðsíða 11

Tíminn - 24.03.1987, Blaðsíða 11
10 Tíminn ÍÞRÓTTIR 11 Knattspyrnuúrslit Frakkland Úrslit I 1. uraferð bikarkeppninnar: Lille-Rauda Stfarnan............ 2*0 Rennes-Mantes .................. 4*3 Bordeaux-Racing Paris......... 3-1 Lens-Le Havre .................. 3-0 Pari8 S-G • Nancy .............. 2-0 Brest-Nantes.................... 4-2 Reims-Metz...................... 2-1 Mulhouse-Sochaux................ 2-1 Nice-Montpellier ............... 1-0 Marseille-Versailles ........... 2-1 Laval-Lorient................... 1-0 Monaco-Castres.................. 6-1 Toulouse-Toulon ................ 2-0 Auxerre-Niort................... 2-0 V-Þýskaland Bochum-Kaisorslautern....... 3-1 Leverkusen-Köin............. 0-1 Bayern Munchon-Nurnberg...... 4-0 Mannheim-Dússeldorí ......... 1-1 Uerdingen-SchaUce ........... 0*0 Bremen-Gladbach ............. 1-7 Frankfurt-Hamburg............ 1-3 Bayern Múnchen ................. 21 10 10 1 41-21 30 Hamburg....... 21 12 5 4 41-22 29 Leverkusen .... 20 12 2 6 38-21 26 Stuttgart..... 20 10 6 6 36-20 25 Kaiserslautem .21 9 6 6 35-27 24 WerderBremen ................. 21 10 4 7 39-43 24 Köln.......... 21 9 5 7 31-27 24 Belgía Araór Guðjohnsen skoraði tvö af mörkum Anderlecht og á enn góða möguleika á að verða markahaastur. Anderlecht-Lokeren ............ 4-3 Cercle Brugge-Racing........... 2-0 Liege-Mechelen................. 0-3 Antwerpen-Waregem.............. 0-1 Searing-Molenbeek.............. 0-0 Berchem-Charleroi.............. 0-0 Ghent-Club Brugge.............. 0-0 Beveren-Beerschot.............. 1-0 Kortrijk-Standard.............. 1-1 Anderlecht .... 24 17 5 2 60-20 39 Mecheien...... 24 17 5 2 38-9 39 Beveren....... 24 11 12 1 34-16 34 Club Brugge ... 23 13 6 4 43-21 32 Lokeren ....... 24 11 8 5 36-29 30 Sviss Sigurður Grétarsaon skoraði fyrir Lu- zern ar liöið gerðl Jafntefli við Xamax á útivelli. Xamax-Luzern.................... 2-2 Bellinzona-Grasshoppers......... 0-2 Lasanne-Aarau................... 4.3 Young Boys-Baslo .............. 0-i Fc Zurich-Locarno . -........... 1-0 Servette-La Chaux-de-fonds..... 7-2 Sion-St.Gallen ................. 2-2 Xamax........... 19 14 3 2 47-13 31 Grasshoppers ... 19 13 3 3 38-16 29 Sion............ 18 10 5 3 44-21 25 Servette........ 19 11 1 7 44-29 23 Beilinzona...... 1S 8 6 4 28-21 22 Zurich ......... 18 7 7 4 30-24 21 Young Boys...... 19 7 5 7 25-21 19 Luzern.......... 18 6 6 6 33-29 18 ^ Ítalía 1-0 1-0 0-0 2-2 1-0 1-0 2-1 2-0 Ascoli-Udinese . .. Atalanta-Verona . Aveiino-Torino . . . Fiorentina-Milano Inter-Napoli Juventus-Como Roma-Empoli Sampdoria-Brescia Napoli ......... Roma............ Inter........... JuventuB ....... 23 13 8 2 34-13 34 23 12 7 4 32-16 31 23 12 6 5 29-15 30 23 11 8 4 32-20 30 Spánn Real Madrid-Valladolid........... 2-1 Real Murcia-Sevilla.............. 2-1 Sporting-Cadiz................... 2-1 Zaragoza-Mallorca................ 0-0 Real Betis-Racing ............... 2-0 Sociedad-Barcelona............... 1-1 Osasuna-Atl. Madrid...............0-2 Espanol-Atl. Bilbao.............. 2-1 Las Palmas-Sabadell.............. 0-0 Real Madrid . . 32 19 9 4 57-28 47 Barcelona .... 32 16 13 3 43-20 45 Espanol...... 32 17 8 7 52-29 42 Atl. Madrid ... 32 13 9 10 36-32 35 Sovétríkin Dynamo Kiev-Ararat......... 7.0 Torpedo Moskva-Dynamo Tbilisi . 1-0 ■ Enska knattspyrnan: Tottenham á veika von - eftir sigur á Liverpool á sunnudaginn. Everton hélt sínu striki en Arsenal gengur afleitlega þessa dagana Frá Guðmundi Fr. Jónassyni í Lundúnum: Tottenham b.att enda á 12 leikja langa sigurgöngu Liverpool á sunn- udaginn og viðhélt þannig spennunni á toppnum, kom í veg fyrir að Liverpool tækist að stinga af. Evert- on ætlar líka að vera með í slagnum en Arsenal er að dragast afturúr eftir Urslit 1. deild Chelsea-West Ham.................... 1-1 Coventry-Oxford..................... 3-0 Everton-Charlton ................... 2-1 Man. City-Newcastle................. 0-0 Norwich-Luton ...................... 0-0 Notth. Forest-Leicester ............ 2-1 Sheffield Wed.-Man. Utd............. 1-0 Southampton-Aston Villa............. 5-0 Tottenham-Liverpool................. 1-0 Watford-Arsenal..................... 2-0 Wimbledon-QPR....................... 1-1 2. deild Birmingham-Portsmouth.............. 0-1 Bradford-Barnsley................... 0-0 Brighton-Ipswich ................... 1-2 Chrystal Palace-Leeds............... 1-0 Huddersfield-Stoke.................. 2-2 Hull-Derby......................... 1-1 Plymouth-Grimsby.................... 5-0 Reading-Sheffield Utd............... 2-0 Shrewsbury-Millwall ................ 1-2 Sunderland-Oldham................... 0-2 WBA-BIackburn ...................... 0-1 Skoska úrvalsdeildin Celtic-Clydebank ................... 3-0 Dundee Utd.-Rangers................. 0-1 Falkirk-Hearts...................... 0-0 Hamilton-Aberdeen .................. 0-2 Hibernian-Dundee ................... 2-2 St. Mirren-Motherwell............... 1-1 Staðan 1. dcild Liverpool........ 34 20 7 7 60-32 67 Everton ......... 32 18 7 7 59-26 61 Arsenal ......... 32 15 10 7 42-20 55 Luton............ 32 15 9 8 36-31 54 Notth. For....... 33 15 9 9 55-39 54 Tottenham........ 29 16 5 8 50-29 53 Norwich.......... 32 13 14 5 43-38 53 Coventry ........ 31 14 7 10 37-33 49 Watford.......... 30 13 7 10 50-37 46 Wimbledon ....... 31 13 6 12 40-37 45 Chelsea ......... 33 12 9 12 42-50 45 QPR ............ 32 12 7 13 35-38 43 Man.Utd.......... 32 10 11 11 40-33 41 Sheff.Wed........ 31 9 11 11 41-46 38 WestHam.......... 31 10 8 13 43-51 38 Southampton .... 31 10 4 17 50-56 34 Oxford........... 32 8 10 14 32-54 34 Man.City......... 32 6 12 14 27-42 30 Leicester.........32 8 6 18 39-62 30 Charlton ........ 32 7 8 17 30-45 29 Aston Villa.......32 6 9 17 35-66 27 Newcastle........ 30 6 8 16 31-52 26 2. dcild Derby............ 33 19 8 6 61-30 65 Portsmouth........32 19 8 5 40-19 65 Oldham........... 32 18 7 7 52-30 61 Ipswich...........32 15 8 9 50-33 53 Plymouth......... 32 14 9 9 52-40 51 Chrystal Pal.... 32 15 2 15 45-45 47 Stoke............ 31 13 6 12 48-38 45 Leeds............ 31 12 9 10 36-35 45 ’ Millwall......... 32 12 7 13 33-32 43 Sheff. Utd.........33 11 10 12 38-41 43 Reading.......... 32 12 7 13 44-48 43 Grimsby ..........33 10 12 11 35-44 42 Birmingham...... 32 9 13 10 39-46 40 WBA.............. 32 10 9 13 39-36 39 Sunderland...... 31 10 9 12 35-39 39 Blackburn........ 32 10 8 14 30-39 38 Barnsley ........ 32 9 10 13 32-38 37 Huddersfield.......32 9 9 14 41-51 36 Shrewsbury ...... 32 1 5 17 28-42 35 Hull ............ 31 9 8 14 28-48 35 Bradford ........ 31 8 8 15 42-49 32 Brighton ........ 32 7 8 17 28-43 29 Skoska úrvalsdcildin Rangors........... 37 26 6 5 73-19 58 Celtic............ 37 23 8 6 75-32 54 Aberdeen ........ 37 19 12 6 54-23 50 Dundee Utd........ 35 21 8 6 56-27 50 Hearts .......... 36 18 11 7 56-33 47 Dundee .......... 35 13 9 13 50-47 35 St. Mirren.........36 10 10 16 30-42 30 Motherwell...... 36 8 11 17 36-55 27 Hibernian........ 36 8 11 17 34-57 27 Falkirk........... 35 6 7 22 26-58 19 Clydebank......... 36 5 8 23 29-81 18 Hamilton...........36 5 7 24 31-76 17 Markahæstir 1. deild Clive Allen (Tottenham)................40 Ian Rush (Liverpool) ..................33 Tony Cottee (West Ham).................26 2. deild Mick Quinn (Portsmouth)................24 Trevor Senior (Reading)................21 Duncan Shearer (Huddersfield)..........21 átta leiki í röð án sigurs. Vonir Tottenham verða að teljast fremur litlar, þeir eiga að vísu 5 leiki til góða á Liverpool en það hefur æði oft sýnt sig að kálið er ekki sopið þótt en í ausuna sé komið, eins og þar stendur, liðum tekst sjaldnast að vinna upp mikinn stigamun þó leikirnir gefi kost á því. ■ Chelsea-West Ham 1-0: Pat Nevin skoraði sigurmarkið af stuttu færi á 19. mín. eftir að einum varnarmanna West Ham mistókst að hreinsa frá markinu. Liam Brady var besti maðúr West Ham. ■ Coventry-Oxford 3-0: Dave Bennett skoraði fyrsta markið af 10 m færi á 46. mín. eftir að hann lék á tvo leikmenn Oxford. Cyril Regis kom þeim í 2-0 og þriðja markið var einnig hans. Aðsóknarmet var á leiknum. ■ Everton-Charlton 2-1: Trevor Steven kom Everton yfir með marki úr víti á 43. mín. Jim Melrose jafnaði en Gary Stevens skoraði sigurmarkið á 83. mín. Ian Snodin og Andy Peake voru reknir af leik- velli fyrir siagsmái 15 mín. fyrir leikslok. ■ Man. City-Newcastle 0-0: Léleg- ur leikur sem City hefði átt að vinna. Þeir fóru illa með nokkur góð færi. ■ Norwich-Luton 0-0: Hvorugt lið- ið átti skot að marki og ekki að sjá að þau væru í toppbaráttunni. Það eina markverða sem gerðist var er Ashley Grimes var vikið af leikvelli fyrir að skammast í samherja sínum og hrinda honum að lokum. ■ Sheffield Wed.-Man. Utd. 1-0: David Hirst skoraði sigurmarkið á 89. mín. Það sem háir United þessa dagana er vöntun á markaskorara. Norman Whiteside var bókaður í 11. sinn í vetur. ■ Southampton-Aston Villa 5-0: Southampton lék mjög vel og verð- skuldaði stórsigur. Mörkin gerðu: Gordon Hobson, Glenn Cockerill, Danny Wallace og Colin Clarke (2). ■ Watford-Arsenal 2-0: Martin Hayes misnotaði vítaspyrnu sem Ar- senal fékk strax í upphafi ieiksins en mörk Watford gerðu Gary Porter og Luther Blissett. Sigurinn var sanngjam. Arsenal hefur gengið illa að undanförnu. ■ Wimbledon-QPR 1-1: John Fas- hanu var allt í öllu á vellinum, hann byrjaði á að misnota tvö dauðafæri, þá var brotið á honum en ekkert dæmt. Hann varð æfur og var bókað- ur. Loks var hann rekinn af leikvelli á72. mín. fyrir aðsláeinn leikmanna QPR. Andy Sayer kom heimaliðinu yfir en Leroy Rosenior náði að jafna eftir mikið sóló. Wimbledon hefði átt að vinna leikinn, brenndu m.a. af víti. ■ Tottenham-Liverpool 1-0: Þrátt fyrir mikla rigningu náðu leikmenn liðanna að sýna góðan leik. Liverpooi byrjaði mun betur og var á tímabili sem aðeins væri eitt lið á vellinum. Færin létu þó á sér standa. Tottenham komst smátt og smátt inn í leikinn og fj náði að skora á 38. mín.. Chris I Waddle var þar að verki með skoti í bláhornið af 25 m færi. Lítið markvert gerðist í síðari hálfleik enda spilaður sterkur varnarleikur. Tottenham var þó betra liðið. • I Úrslitakeppnin í blaki: ÍS án verðalauna Víkingar tryggðu sér þriðja sætið á íslandsmótinu í blaki er þeir sigruðu Stúdenta í fremur slökum leik liðanna í Digranesi á laugar- daginn. Leiknum lauk 3-1 (9-15, 15-5, 15-8 og 15-11). Þetta er í fyrsta sinn í blaksögunni hérlendis sem Stúdentar hljóta ekki verðlaun í meistaraflokki karla. Þróttur varð íslandsmeistari 7. árið í röð eins og sagt var frá í laugardagsblaði Tímans. Karlalandsliðið í blaki keppti gegn pressuliði á sunnudaginn og tapaði 2-3 (3-15, 9-15, 15-13, 15-4, 15-8). Kvennalandsliðið var hins- vegar á ferð í Lúxembúrg og tapaði öllum þremur leikjum sínum um helgina, 3-2 og 3-0 gegn landsliði Lúxembúrgar og 3-0 gegn belgísku félagsliði. i kvöld KR og Njarðvík mætast í kvöld öðru sinni í úrslitakeppni úrvalsdeildarinnar í körfuknatt- leik. UMFN vann fyrri leikinn • en vinni KR í kvöld leika liðin í þriðja sinn í Njarðvík. Körfuknattleikur - 1. deild: Þórsarar klaufar Frá Gylfa Kristjánssyni á Akureyri: Fádæma klaufaskapur Þórsara varð til þess að þeir töpuðu sínum fyrsta og eina heimaleik í 1. deildinni í körfubolta á keppnistímabilinu. Það átti sér stað um helgina er ÍR kom í heimsókn og sigraði með 87 stigum gegn 84. Þór hafði yfir 84-72 þegar aðeins 4 mín. voru til leiksloka og Þórsurum var því í lófa lagið að halda fengnum hlut en óðagot leik- manna ( sókninni var með ólíkind- um,- það var skotið strax og komið var fram fyrir miðju. Hinsvegar var engin hittni til staðar og iR-ingar voru fljólir að ganga á lagið. Þeir minnkuðu muninn hægt og bítandi og unnu síðan örugglega með þriggja stiga mun, skoruðu 15-0 á síðustu fjórum mínútum leiksins! Leikur þessi hafði enga þýðingu varðandi röð efstu liða deildarinnar, ÍR hafði tryggt sér fyrsta sætið og Þórsarar sem eru í 2. sæti leika að öllum líkindum einnig í úrvalsdeild á næsta ári því fjölga á liðum þar. Leikurinn bar þess öll merki að vera þýðingarlaus varðandi loka- stöðuna, liðin voru slök og gerðu aragrúa mistaka bæði í vörn og sókn. Jón Örn Guðmundsson og Bragi Reynisson skoruðu mest fyrir fR, 20 stig hvor, og Karl Guðlaugs- son 15. Hjá Þór voru þeir stigahæstir ívar Webster með 22, Konráð Ósk- arsson með 15 og Eiríkur Sigurðsson með 13 stig. Dómarar voru Sigurður Valur Halldórsson og Rafn Benediktsson og dæmdu þeir vel. Hinsvegar vekur athygli að Sigurður skyldi dæma þennan leik því hann var jafnframt fararstjóri ÍR-inga í ferðinni norður! ÍR-ingar léku einig gegn Tinda- stóli í ferðinni og máttu þakka fyrir tveggja stiga sigur, 79-77. Tíminn 11 íslandsmótið í fimleikum: Guðjón og Hlín sigruðu Meistararnir bakaðir « , k. í , , ■ . ..... _ ____________; Víkinqar gerðu 28 mörk en steinlágu samt í Firðinum -urðubæði Islandsmeistarariollumgreinumnemaeinni. y y y Dóra varð meistari á jafnvægisslá og Jóhannes á bogahesti Guðjón Guðmundsson Armanni og' Hlín Bjarnadóttir Gerplu urðu fslands- meistarar í fimleikum 1987 en mótinu lauk í Laugardalshöll á sunnudaginn. Þau höfðu talsverða yfirburði í keppninni og sigraði Guðjón örugglega í öllum sínum greinum ef frá er talinn bogahesturinn. Þar varð Jóhannes Níels Guðmundsson hlutskarp- astur. Keppnin var öllu jafnari í kvenna- flokki en Hlín vann allar greinar nema eina. Það var sláaræfingin þar sem Dóra Óskarsdóttir úr Gerplu bar sigur úr býtum. Árangur Dóru kom nokkuð á óvart, hún hefur verið í nokkurri lægð og var reyndar elsti keppandinn á mótinu. Hanna Lóa Friðjónsdóttir úr Gerplu, íslandsmeistar- inn tvö undanfarin ár, varð í 2. sæti í fjölþrautinni. Hún meiddist í síðustu grein þar og gat ekki tekið þátt í úrslitakeppninni á áhöldum þar sem hún hafði unnið sér þátttökurétt í öllum greinum. Úrslitin í karlaflokkinum urðu svipuð því sem búist var viðfyrirfram. Keppendur þar voru aðeins 6, allir úr Ármanni. í fyrra kepptu 9 piltar á íslandsmótinu en 6 þeirra eru nú hættir keppni. Keppendur nú eru ungir að árum en mjög efnilegir. Fimleikafólk verður aftur á fullri ferð um næstu helgi en þá verður landskeppni í Laugardalshöll. Úrslit á íslandsmótinu urðu þessi: Stúlkur: Fjölþraut: 1 Hlín Bjamadóttir Gerplu .............71,75 2. Hanna Lóa Friðjónsd. Gerplu.........70,65 3. Dóra Óskarsdóttir Gerplu............70,05 Stökk: 1. Hlín Bjarnadóttir Gerplu...........18,250 2. Dóra Óskarsdóttir Gerplu . . .... 17,825 3. Dóra Óskarsdóttir Gerplu . . ..... 70,05 Stökk: 1. Hlín Bjamadóttir Gerplu ... .... 18,250 2. Dóra Óskarsdóttir Gerplu . . .... 17,825 3. Ingibjörg Sigfúsdóttir Á ....... 17,050 Jafnvægisslá: 1. Dóra Óskarsdóttir Gerplu . . .... 17,575 2. Fjóla Ólafsdóttir Á............. 17,175 3. Linda S. Pétursd. Björk ........ 17,125 Tvislá: 1. Hlín Bjarnadóttir Gerplu ... .... 17,925 2. Linda S. Pétursd. Björk . . . ..17,350 3. Dóra Óskarsdóttir Gerplu ...... 17,000 Gólfæfing: 1. Hlín Bjarnadóttir Gerplu ....... 17,175 2. Dóra Óskarsdóttir Gerplu ...... 17,150 3. Linda S. Pétursd. Björk ........ 16 650 Piltar Fjölþraut: 1. Guðjón Guðmundsson Á ...... . 103,45 2. Jóhannes Níels Sigurðss. Á ....95,00 3. Axel Bragason Á................91,55 Gólfæfing: 1. Guðjón Guðmundsson Á ...... . 17,500 2. Axel Bragason Á . .............. 15,850 3. Jóhannes Níels Sigurðss. Á .... 15,825 Bogahestur: 1. Jóhannes Níels Sigurðss. Á .... 14,850 2. Guðjón Guðmundsson Á ...... . 13,200 3. Axel Bragason Á................. 12,550 Hringir: 1. Guðjón Guðmundsson Á ...... . 16,800 2. Jóhannes Níels Sigurðss. Á .... 14,675 3. Þorvarður Goði Valdimars. A. . . . 13,225 Stökk: 1. Guðjón Guðmundsson Á ...... . 17,675 2. Þorvarður Goði Valdimars. Á. . . . 17,300 3. Kristján Stefánsson Á........... 17,250 Tvíslá: 1. Guðjón Guðmundsson Á ...... . 17,150 2. Jóhannes Níels Sigurðss. Á .... 14,350 3. Axel Bragason Á.......... ... 13,575 Svifrá: 1. Guðjón Guðmundsson Á ...... . 17.750 2. Jóhannes Níels Sigurðss. Á .... 13,200 3. Kristján Stefánsson Á....... 13,075 I Sársaukinn skín úr andliti Evu Úllu Hilmarsdóttur þar sem hún gerir æfingu sína á gólfinu. Eva varð fyrir því að lenda mjög illa úr tvöföldu heljarstökki, svo ilia að skinniö á hnjánum fór af enda ekkert grín að lenda skakkt. Hún harkaði af sér en þjálfari hennar ákvað að láta hana ekki halda áfram. Meiðsli hennar reyndust sem betur fer ekki aivarleg. Á myndinni hér að neðan er svo fslandsmeistarinn Hlín Bjarnadóttir á fleygiferð á tvíslánni. Tímamyndir Pjetur. Guðjón Guðmundsson varð fslandsmeistari í öllum greinum nema einni. Hér cru það hringirnir sem eiga hug hans allan. Tímamynd Pjetur. Staðan í 1. deild Tvær umfcrðir eru eftir í keppni 1. dciidar karla á íslandsmótinu í handknattlcik. Staðan cr nú þessi: Víkingur............................ 16 13 1 2 395-346 27 Valur............................... 16 10 2 4 412-358 22 Breiðablik.......................... 16 10 2 4 379-367 22 FH ................................. 16 10 1 6 419-374 21 Stjarnan............................ 16 8 2 6 407-374 18 KA ................................. 16 7 2 7 367-371 16 KR ................................. 16 6 1 9 335-362 13 Fram ............................... 16 6 0 10 395-383 12 Haukar............................... 16 3 2 11 340-395 8 Ármann............................... 16 0 1 15 296-411 1 Úrslit í 16. umferð Úrslit í 16. umferð 1. deildar karla á íslandsraótinu í handknattleik uin helgina: Haukar-Fram..............................27-20 Stjarnan-KA .............................27-20 Breiðablik-KR ......................... 27-24 Ármann-Valur ............................15-24 FH-Víkingur .............................36-28 Gunnar Beinteinsson átti stórgóðan leik með FH gegn VOdngum í 1. deildinni í handknattleik á sunnudagskvöldið. Hér er hann í einu af fjölmörgum hraðaupphlaupum sínum og ekki vafðist það fyrir honum að smeygja boltanum fram hjá Frnni Thorlacius í markinu. tslandsmeistarar Víkinga fengu aldeilis skell í Hafnarfirði á sunnu- dagskvöldið er þeir fóru í heimsókn til FH. Þrjátíu og sex sinnum lá boltinn í marki meistaranna áður en yfir lauk en þeir skoruðu þó 28 mörk sjálfir. Lokatölurnar eru einfaldasta leið- in til að lýsa leiknum, varnarleikur- inn var ekki upp á marga fiska, markvarslan þó í lagi í seinni hálfleik en helmingurinn af mörkunum kom eftir hraðaupphlaup. Þrátt fyrir allt var leikurinn bráð- skemmtilegur á að horfa, FH-ingar sýndu oft á tíðum bráðskemmtileg Bikarkeppnin 8 liða úrslit Dregið var í 8 liða úrslit í bikarkeppni HSÍ s.l. laugar- dag. Leikirnir eru þessir: Breiðablik-Valur Fram-FH Fylkir-Stjarnan ÍBV-Víkingur Leikirnir verða allir á mið- vikudagskvöldið. Handknattleikur: Sigtryggur til Vals Unglinglandsliðsamarkvörður- inn Sigtryggur Albertsson sem leikur með Gróttu í 2. deild hyggst flytja sig um set og verða í herbúðum Valsmanna næsta vetur. Ekki er vafi að Sigtryggur á eftir að styrkja Valsliðið, þar er ungur og vaxandi markvörður á ferð. Valsmenn hafa átt í nokkrum markmannsvandræðum í 1. deildinni í handknattleik í vetur. Hefur þjálfari liösins, Jón Pétur Jónsson, m.a. látið hafa eftir sér í einu dagblaðanna að ákveðinn leikur hafi tapast vegna slakrar markvörslu. Lauk þeim viðskipt- um þannig að aðalmarkvörður liðsins, Elías Haraldsson, hætti. -HÁ Blikar í baráttu - Kópavogsbúarnir sigruöu KR-inga og eru til alls líklegir í deild sem bikar Breiðabliksmenn úr Kópavogi áttu ekki í teljandi miklum vandræð- um með að sigra meiðslaglaða KR- inga í íþróttahúsi Digranesskóla á sunnudagskvöldið. Blikar sigruðu 27-24 eftir að hafa verið 14-9 yfir í hálfleik og eru því enn á fullu með í baráttu um annað sætið í deildinni. Markverðirnir Gísli Felix Bjarna- son úr KR og Guðmundur Hrafn- kelsson Bliki áttu bestu tilþrifin í þessum leik, sérstaklega varði Gísli af kunnáttu og lipurð. Breiðabliksmenn leiddu allan leikinn, lið þeirra í góðu formi og til alls líklegt í bikar sem deild. Björn Jónsson, Svavar Magnússon og Körfuknattleikur: Einar áfram með ÍR ÍR-ingar hafa endurráðið Ein- ar Bollason en hann hefur þjálfað lið þeirra með mjög góðum ár- angri í vetur. Gengið var frá ráðningu Einars núna fyrir helg- ina og var hann ráðinn til eins árs. Þórður Davíðsson skoruðu allir sex mörk fyrir heimaliðið, Þórður mjög skeinuhættur í horninu sem og í hraðaupphlaupum. Jón Þórir Jónsson, annar fljótur leikmaður, skoraði fjögur mörk. Kristján Hall- dórsson var með þrjú mörk og átti góðan leik á línunni og Aðalsteinn Jónsson skoraði tvö mörk. Ólafur Lárusson hefur leikið vel að undanförnu fyrir KR-inga, gegn Blikum gerði hann nokkur mistök en skoraði þó fjögur mörk og átti nokkrar vel heppnaðar línusending- ar á annan reyndan kappa, Jóhannes Stefánsson sem skoraði eitt mark í leiknum. Sverrir Sverrisson var ann- ars duglegastur við markaskorunina, gerði níu mörk og sum hver með glæsilegum langskotum. Konráð Ólafsson var nokkuð óheppinn með skot sín úr horninu, þó ávallt ógn- andi og skoraði fimm mörk. Auk áðurnefndra leikmanna var Guð- mundur Pálmason (þrjú mörk) nokkuð áberandi en aðrir útileik- menn komu lítt við sögu. Varnar- leikur KR-inga var í heild lélegur. Páli Ólafsson gerði eitt mark fyrir KR og markvörðurinn Gísli Felix skoraði lokamarkið með glæsilegri langsendingu yfir Guðmund í Blika- markinu. Vinningstölurnar 21. mars 1987 Heildarvinningsupphæð: 4.907.242,- 1. vinningur var kr. 2.460.448,- og skiptist hann á milli 4 vinningshafa, kr. 615.112,- á mann. 2. vinningur var kr. 735.700,- og skiptist hann á 350 vinningshafa, kr. 2.102,- á mann. 3. vinningur var kr. 1.711.094,- og skiptist á 11111 vinningshafa, sem fá 154 krónur hver. Upplýsingasími: 685111 tilþrif, einkum var hlutverk Gunnars Beinteinssonar í hraðaupphlaupun- um athyglisvert, stórskemmtilegur ungur leikmaður Gunnar. FH-ingar gerðu fjölmörgum áhorfendum í Hafnarfirði fljótlega ljóst hvað þeir ætluðust fyrir, strax í upphafi var allt keyrt á fulla ferð og eftir fjórar mínútur var staðan orðin 5-1 FH í hag. Víkingar klóruðu í bakkann og tölur eins og 8-6 og 14-12 mátti sjá á markatöflunni en allt kom fyrir ekki og staðan í hálfleik var 17-13 FH í hag. Sókn Víkinga var ansi ráðleysisleg á köflum í fyrri hálfleik og æði oft náðu FH-ingar af þeim boltanum. Sama sagan var í seinni hálfleik og síst betri. Hvað eftir annað fengu FH-ingar boltann beint í hendumar en þeir léku oft eins og þeir væru undir en ekki Víkingur og fóru illa með mörg tækifæri í flýtinum. Mörkin gerðu fyrir FH: Gunnar Beinteinsson 9, Guðjón Árnason 8, Óskar Ármannsson 7(5), Héðinn Gilsson 4, Þorgils Óttar Mathiesen 3, Stefán Kristjánsson 3, Pétur Pet- ersen 2; Fyrir Víking: Árni Friðleifs- son 7, Guðmundur Guðmundsson 6, Karl Þráinsson6(4), Hilmar Sigur- gíslason 4, Siggeir Magnússon 4, Bjarki Sigurðsson 1. i- Úrslit i bandarísku atvinnumannadeild- inni í körfuknattloik um helgina: Atlanta-Milwaukee............. 114-97 Boston Celtics-Soattle....... 112-108 PhiL76ers-Denver‘''.......... 116-106 Cleveland-N.J.Nets........... 106-105 Houston-L.Clippers............ 126-98 L.A.Lakers-San Antonio...... 146-116 Portland-Phoenix............. 134-105 Indiana-Cleveland............. 77-76 Denver-Washington ........... 117-107 Atlanta-N.Y. Knicks........... 97-85 Dallas-Detroit .............. 122-118 Phil.76ers-Milwaukee........ 105-102 Utah Jazz-Houston ........... 125-108 Golden State-Phoenix......... 105-102 Chicago-Sacramento........... 112-97 Bo8t£>n Celtics-N.J.Nets ..... 116-104 Portland-Chicago............. 116-113 San Antonio-L. Clippers (framl.) ............................ 116-112 A.Lakers-Sacramento.......... 129-121 Staðan: Austurströndin Atlantshafsdeild Boston Celtics ..... Philadelphia 76ers . . Washington Bullets . New York Knicks ... New Jersoy Nets ... Miðdeild Atlanta Hawks....... Detroit Pistons..... Milwaukee Bucks .. . Chicago Bulls....... Indiana Pacers...... Cleveland Cavaliers U T 50 18 38 29 35 31 21 46 20 48 46 22 44 22 42 28 &34 32 35 26-43 Vesturströndin Miðvesturdeild Dallat. Mavericks............. 44 23 Utah Jazz .................... 37 30 Houston Rockets .............. 36 32 Denver Nuggets................ 29 39 San Antonio Spurs............. 26 43 Sacramento Kings.............. 20 48 Kyrrahafsdeild Los Angeles Lakers............ 54 14 Portland Trail Blazers........ 42 26 Golden State Warriors ........ 34 34 Seattle Supersonics........... 34 35 Phoenix Suns.................. 24 43 Los Angeles Clippors ......... 11 55 HCÁÁ AirAAlfAAirAAirx Irwww Urslil fara nú að ráðast í bandaríska háskólakörfuboltanum. Nú er ordið yóst hvaða Qögur lið keppa í undanúrslitum. Það verða annarsvegar Providence og Syracuse og hinsvegar Nevada-Las Vcgas (UNLV) og lndiana. Þess má til gamans gcta að þjálfarí Indiana er Bobby Knight sem m.a. hefur þjálfar bandaríska ólympíuliðið. ÚrsUta- leikurinn verður í New Orieans 30. mars. Þessi Qögur lið voni fy rirfram talin líkleg til afreka en meistararnir frá í fyrra, Louisiana State (LSU) komust ekki í undanúrsUtin. Úrslitaleikímir iitnan landshluta voru þessir: Miðvesturhluti: Indiana-LSlJ 77-76 Vesturhluti: UNLV-Iowa 84-81 Suðausturhluti: Porvidencc-Geergetowu 88-73 Aasturbluti: Syracuse-North Carolina 79-75.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.