Tíminn - 24.03.1987, Side 16

Tíminn - 24.03.1987, Side 16
Norðurland vestra Páll, Stefán, Elín og Sverrir boöa til fundar sem hér segir: Mánudaginn 23. mars kl. 13.30, Félagsheimilinu Ásgaröi. kl. 16.30, Félagsheimilinu Héöinsminni. Þriðjudaginn 24. mars kl. 13.30, Félagsheimili Skeflingsstaðahrepps. kl. 20.30, Félagsheimilinu Rípurhreppi. Miðvikudaginn 25. mars kl. 13.30, Félagsheimilinu Flóövangi. kl. 20.30, Hótel Varmahlíð. Fimmtudaginn 26. mars kl. 15.00, Grunnskólanum Sólgöröum. kl. 20.30, Grunnskólanum Hólum. Föstudaginn 27. mars kl. 13.30, Félagsheimilinu Húnaveri. kl. 16.30, Húnavöllum. Laugardaginn 28. mars kl. 15.00, Félagsheimilinu Skagaströnd. Sunnudaginn 29. mars kl. 15.00, Laugarbakka Miðfirði. Þriðjudaginn 31. mars kl. 17.00, Aðalgötu 14, Siglufirði. kl. 20.30, Félagsheimilinu Hofsósi. Komið og spjallið um pólitík og komandi kosningar. Frambjóðendur Norðurland-eystra Húsvíkingar Kosningaskrifstofa Framsóknarflokksins á Húsavík verður opin laugardaga kl. 13.00 - 16.00 og mánudaga og miðvikudaga frá kl. 17.00-19.00. Kosningastjóri er Sigurgeir Aðalgeirsson. Framsóknarfélagið Suðurland Kosningaskrifstofa Kjördæmissambands framsóknarmanna á Suðurlandi Eyrarvegi 15 Selfossi er opin alla virka daga frá kl. 9.00 til 12.00, sími 99-2547. Einnig er skrifstofa Þjóðólfs opin á sama tíma sími 99-1247. Alltaf heitt á könnunni. Ráðstefna um atvinnulíf á Suðurlandi F.U.F. Árnessýslu heldur ráðstefnu um þróun atvinnulífs á Suðurlandi, starfsmenntun og markaðsmál. Staður: Veitingahúsið Inghóll á Selfossi. Dags: 29.03.’87. Tími: 14.00 til 18.00 DAGSKRÁ Þróun atvinnulífs og staðan í dag: 14.00 Setning: 14.05 Hjörtur Þórarinsson frkvstj. S.A.S.S. 14.20 Finnur Ingólfsson aðst.m. sjávarútvegsráðh. 14.30 Gunnar Á. Jónsson skrifstofustj. K.Á. 14.40 Kolbeinn Kristinsson frkvstj. Höfn Hf. 14.50 Guðmundur Sigurðsson varaformaður Meistarafélags byggingariðnaðarmanna á Suðurl. 15.00 Sigurður Sigursveinsson áfangastjóri FSU. 15.10 Matthías Gíslason aðst.m. forstj. SS. Opnar umræður og kaffiveitingar. Horft til framtíðar: 16.00 Sigurður Guðmundsson yfirm. þróunardeildar Byggðastofnunar. 16.15 Birgir Guðmundsson aðstoðarmjólkurbússtjóri M.B.F. 16.25 Magnús Jóhannsson deildarstjóri Veiðimálastofnunar á Suðurlandi. 16.35 Stefán Ómar Jónsson frkvstj. Inghóll hf. 16.45 Kjartan Ólafsson frkvstj. Búnaðarsambands Suðurlands. 16.55 Þór Stefánsson deildarstjóri rafsviðs FSU. 17.05 Bjöm Lárusson hótelstjóri Hótel Selfoss. 17.15 Bjarni Jónsson iðnráðgjafi. Umræður og kaffiveitingar: Áætlað er að ráðstefnan standi til kl. 18:00. F.U.F. Árnessýslu Vesturland Akranes Akranes - nærsveitir Almennur stjórnmálafundur verður haldinn á Akranesi þriðjudaginn 24. mars í Framsóknarhúsinu. Fundartími: kl. 20.30. Frambjóðendur sitja fyrir svörum. Framsóknarfélögin. Borgnesingar - nærsveitir Spilum félagsvist í samkomuhúsinu í Borgarnesi föstudaginn 27. mars. Allir velkomnir. Framsóknarfélag Borgarness. Illlllllllllllll DAGBÓK Þriðjudagur 24. mars 1987. Félagsfundur El Salvador-nefndarinnar Nefndin heldur félagsfund þriöjudag- inn 24. mars, kl. 20.30 aö Mjölnisholti 14, 3. hæö. Hclstu mál á dagskrá fundarins veröa: 1. Uppgjör jölasöfnunar vegna jarðskjálft- anna í San Salvador. 2. Nafnbreyting á nefndinni. Miö-Amer- íkuncfndin?? Starf ncfndarinnar hefur um langt skeið veriö miklu víðtækara en nafnið bendir til, og lengi verið rætt um að breyta nafninu í samræmi við það. 3. Stuðningsstarfið við Nicaragua - fjallað um ráðstefnuhugmynd. Hafnar eru viðræður með þátttöku aðila úr öllum pólitískum áttum um skipulagningu ráðstefnu í vor, þar sem fjallað verður um, hvcrnig ísland geti stutt Nicaragua. Greint verður frá stöðu þeirra viðræðna. 4. Næstu verkefni nefndarínnar, fjármál o.fl. Allir sem áhuga hafa á að kynnast starfi nefndarinnar eru velkomnir á fundinn. Stjórnin. Athyglisverð nýbreytni: Eldri borgarar í stuttri lýðháskóladvöl í Danmörku Starf aldraðra í Hallgrímssókn hefur fengið pláss á lýðháskólanum Vrá í Norð- ur-Jótlandi í sumar 6.-19. ágúst fyrir 20 eldri íslendinga, en þar aö auki verða nemendur frá Svíþjóð og Noregi. Farar- stjórar verða þau sr. Lárus Halldórsson og Dómhildur Jónsdóttir safnaðarsystir í Hallgrímssókn, en heimamenn í Vrá annast fræðsludagskrá. Aðstoð er veitt við túlkun cr þarf. Við segjum nánar frá þessari ferð á næstunni, cn tckið er 'fram að allir lífeyrisþegar megi taka þátt í þessari ferð. Panta þarf pláss sem fyrst. Það er Dómhildur Jónsdóttir sem veitir nánari upplýsingar og annast skráningu í síma 39965. Fastakoslnaður verður kr. 33.000. Af því er flugerðin kr. 16.000, en fæði, gisting, landferðirogleiðsögn kr. 17.000. Bridgedeild Skagfirðinga Priöjudaginn 17. mars var fram haldið Barometer keppni félagsins, spilaöar voru 5 umferöir. Efstu skor kvöldsins hlutu: 1. Baldur Ásgeirss.-Magnús Halldórss. 114 2. Bragi Björnss.-Þóröur Sigfúss. 110 3. Brynjólfur Jónss.-lngimar Valdimarss. 109 4. Sigurjón Helgason-Sveinn Sigurgeirss. 91 5. óskar Karlss.-Steingr. Jónasson 90 6. Sigmar Jónsson-Vilhj. Einarsson 79 7. Esther Jakobsd.-Þorfinnur Karlss. 51 8. Guörún Hinriksd.-Haukur Hanness. 46 9. Jakob Ragnarss.-Friðgeir Guðnason 38 10. Bjarni Péturss.-Ragnar Björnss. 35 Efstir að stigum eru þá þegar 5 umferðir eru eftir: 1. Esthcr Jakobsd.-Þorfinnur Karlss. 554 2. Bragi Björnss.-Þórður Sigfússon 435 3. Guðrún Hinriksd.-Haukur Hanness. 390 4. Baldur Ásgeirss.-Magnús Halldórss. 381 5. Jakob Ragnarss.-Friðgeir Guðnason 375 6. Kristinn Sölvason-Victor Björnss. 373 7. Sigmar Jónsson-Vilhj. Einarsson 303 8. Guðm. Theódórss.-Óskar Ólafss. 252 9. Sigurjón Helgason-Sveinn Sigurgeirss. 214 10. Jörundur Þórðars.-Hjálmar S. Pálss. 194 Við minnum á ferð bridgedeildar- innar á sæluviku Skagfirðinga, spil- aður verður tvímenningur á föstu- dagskvöld en sveitakeppni á laugar- dag. Upplýsingar og skráning hjá Sigmari s. 187070 og 35271. Minningarkort Landssamtaka hjartasjúklinga Minningarkort Landssamtaka hjarta- sjúklinga fást á eftirtöldum stöðum. Reykjavík - Skrifstofu Landssamtak- anna, Hafnarhúsinu, Bókabúð ísafoldar. . Versl. Framtíðin, Reynisbúö, Bókabúð Böðvars. Grindavík - Sigurði OlafssynL Hvassahrauni 2. Keflavík - Bókabúð Keflavíkur. Sandgerði - PósOiúsinu jSandgerði. Selfossi - Apótekinu. Hvols-1 velli - Stellu Ottósdóttur, Norðurgarði 5. Olafsvík - Ingibjörgu Pétursdóttur, Hjarðartúni 36. Grundarfirði - Halldór Finnsson, Hrannarstíg 5. ísaflrði - Urði Ólafsd., Versl. Gullauga, Versl. leggurog Skel. Vestmannaeyjum - Skóbúð Axels Ó. Akureyrí - Gísla J. Eyl. Víði,.8. Blönduósi-Helgu A. Ólafsd. Holtabr. 12 Sauðárkróki - I Margréti Sigurðard. Stærsta bókaskrá Bókavörðunnar Bókavarðan, sem rekur bókaverslun með gamlar og nýjar bækur að Vatnsstíg 4 í Reykjavík, hefur nú sent frá sér stærstu bóksöluskrá fyrirtækisins til þessa. Alls er skráin yfir 500 bls. og þar kynntir yfir 1500 titlar íslenskra og er- lcndra bóka í mörgum flokkum. Bókaskrá Bókavörðunnar geta allir fengið senda , sem þess óska utan Stór- Reykjavíkursvæðis, en aðrir geta vitjað skrárinnar að Vatnsstíg 4 . Gríski píanósnillingurinn Dimitrís Sgour- os er aftur kominn til íslands Tónlistarfélagið: Píanótónleikar Dimitris Sgouros Dimitris Sgouros kom til íslands og hélt tónleika fyrir Tónlistarfélagið og með Sinfóníuhljómsvcit íslands fyrir ári. Hann vakti hér gífurlega hrifningu eins og annars staðar, og gagnrýnendur blað- anna notuðu orð eins og „heimspíanisti", „bráðþroska" og „frábær" um þennan 16 ára píanóleikara. Dimitris Sgouros fæddist í Aþenu 30. ágúst 1969. Hann hóf píanónám 6 ára gamall og fljótlega kom í Ijós að haann hafði óvcnjulega tónlistarhæfileika og ótrúlegt minni. Tónlistarferill hans hefur verið óslitinn frægðarferill frá því hann hélt sína fyrstu einleikstónlcika 1977. átta ára gamall. Hann hefur lcikið með öllum stærstu hljómsveitum heims og sagt er aö hann hafi á valdi sínu meira en 45 konserta fyrir píanó og hljómsveit, auk óteljandi ein- leiksverka. Dimitris Sgouros hcldur tónleika í Austurhæjarhíói á vegum Tónlistarfé- lagsins í kvóld, þriðjud. 24. inars kl. 20:30. Á efnisskránni cru fjögur verk: ítalski konsertinn eftir Bach, Sónata í f-moll op. 57. Appassionata eftir Beet- hoven, Harmonies du Soir eftir Liszt og Sinfónískar ctýður eftir Schumann. Miðar fást í Bókabúð Lárusar Blöndal og ístóni og við innganginn. Ferðaáætlun Útivistar 1987 komin út Pessi ferðaáætlun Útivistar er stærri og fjölbreyttari en nokkru sinni fyrr, með samtals 210 fcrðum. Fcrðirnar skiptast í dags-, kvöld-, helgar- og sumarleyfisferð- ir. 1 dags- og kvöldferðum er nú lögð áhersia á að kynna gamlar þjóðleiðir, í hverjum mánuði er ferð sem kallast þjóðieið mánaðarins. Helgarferðir verða í Pórsmörk um hverja lielgi og á ýmsa aðra staði í byggð og óbyggðum. Má líka nefna páskaferðir í Öræfi, Esjufjöil og á Snæfellsnes. Fjöl- skylduhelgi verður í Þórsmörk 7.-9. ágúst. Á Hornstrandir verða farnar 6 sumar- leyfisferðir, og hefjast tvær þær fyrstu 9. júlí. Margar nýjar ferðir standa til boða í sumar. Boðið er upp á sumardvöl í skálum Útivistar í Básum í Þórsmörk í heilar og hálfar vikur. 1 vor kemur út 13. ársrit félagsins. Ferðaáætlunin liggur frammi í skrif- stofu Útivistar f Grófinni 1 og þar fást aliar nánari upplýsingar um félagið. Minningarspjöld Seltjarnar Minningarspjöld kvenfélagsins Sel- tjarnar vegna kirkjubyggingarsjóðs eru seld á eftirfarandi stöðum: Bæjarskrif- stofunum á Seltjarnarnesi s: 612100, á bókasafni Seltjarnarness s: 611585 og hjá Láru Jóhannesdóttur, Látraströnd 24, s: 620423. 23. mars 1987 kl. 09.15 Kaup Sala Bandarikjadollar......38,960 39,080 Sterlingspund.........62,881 63,0750 Kanadadollar..........29,796 29,888 Dönsk króna........... 5,6845 5,7020 Norsk króna........... 5,6558 5,6732 Sænskkróna............ 6,1186 6,1374 Finnskt mark.......... 8,7198 8,7466 Franskur franki....... 6,4259 6,4457 Belgískur franki BEC .. 1,0329 1,0361 Svissneskur franki...25,5425 25,6212 Hollenskt gyllini.....18,9448 19,0032 Vestur-þýskt mark....21,4007 21,4666 Itölsk líra.......... 0,03007 0,03017 Austurrfskur sch...... 3,0461 3,0555 Portúg. escudo........ 0,2775 0,2783 Spánskur peseti....... 0,3054 0,3064 Japanskt yen......... 0,25853 0,25932 írsktpund.............57,215 57,391 SDR þann 20.03 .......49,6233 49,7758 Evrópumynt............44,4456 44,5825 Belgískur fr. fin..... 1,0273 1,0305 SamL gengis 001-018 ..292^9510 293,19569 Austurland Kosningaskrifstofa Höfn Hornafirði Kosningaskrifstofa hefur verið opnuð að Skólabrú 1, sími 81415 og verður hún opin fyrst um sinn á þriðjudags og fimmtudagskvöldum frá kl. 20.00 til 22.00. Reykjanes Hafnfirðingar Guðmundur Einarsson útskýrir nýju kosningalögin þriðjudaginn 24. mars kl. 20.30 að Hverfisgötu 25 í Hafnarfirði Allir velkomnir Framsóknarfélgöin í Hafnarfirði Konur Suðurnesjum Fundur verður haldinn í Framsóknarhúsinu Keflavík þriðjudaginn 24. mars kl. 20.30. Fundarefni: Komandi alþingiskosningar. Allar konur sem áhuga hafa velkomnar. Kvenfélagið Björk Keflavík og nágrenni. Garðabær Kosningaskrifstofan er opin frá kl. 17.00 alla daga. Sími 46000.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.