Tíminn - 25.04.1987, Blaðsíða 2

Tíminn - 25.04.1987, Blaðsíða 2
2 Tíminn Tvísýnar kosningar: Laugardagur 25. apríl 1987 Skoðanakannanir staðfesta stórsókn Framsóknarflokks - ef Framsóknarflokkurinn heldur sínum hlut af óákveöna fylginu þá stefnir í 20% fylgi ATKVÆÐI RV RN VL VF NV NE AL SL ALLS A Alþýðufl. 12000 8000 1500 1600 850 2100 700 2100 28850 B Framsókn. 4500 4000 2400 1200 2800 3800 2500 3400 24600 C Bandalag J. 200 200 Í|!i!iiiÍiííÍiÍi !!ií!!i!iii!l!i!!i llilii Ullllllllllliliil iiiiiiiiiiiBiii iiiiiiiiiiiuiiiii 400 D SJálfst. 19500 10000 2400 1600 2100 3300 1600 3400 43900 G Alþýóub. 7000 3500 1100 800 1200 1700 1900 1700 18900 550 iiiiiiiiiiiiiiiiii iiiiiiiiiiiiiiiiii 550 J Stefón V. i!!!iií!ii!i!!iiii !ii!!i!i!ii!!il!i! M Fl. manne. 400 50 50 50 50 50 50 50 750 S Borgarafl. 6000 3000 300 150 600 500 150 1200 11900 V Kvenna. 8000 3500 700 150 300 1200 300 1100 15250 þ ÞJóðarf1. 400 300 250 700 250 iiiiiiiiiiiiiiiiii 1900 TAFLA 1 ÞINGMENN RV RN VL VF NV NE AL SL ALLS A Alþýðuf1. 3 + 1 2+1 1 1 1 + 1 1 12 B F rameókn. 1 1 1 1 2 2 2 2 12 C Bandalag J. iiiHilillliiiliii ihiiiiiiii llllilllHilllllll iiiiiiliiíilil! iiiiiiiiiii D SJólfet. 5+1 3 1 + 1 l+l 1 + 1 2 1 1 19 G Alþýóub. '2 1 1 1 1 1 1 1 9 J Stefón V. iiiiiiiiiiiiiii lilllfflli PIIIIIIIIIi! iiiiiiiiiiiiliifi iiíiii lillllllillllll iiiiiiiniii M Fl. manne. S Borgaraf1. 1 + 2 1 + 1 5 V Kvenna. 2+1 1 + 1 + 1 6 Þ Þjóðarf1. i!!!i!!!!!!!!!!!j! liiiiiiiiiiiiiiiii iiiiiiiiiiiiiii ATKVÆÐI RV RN VL VF NV NE AL SL ALLS A Alþýðuf1. 12000 8000 1500 1600 850 2100 700 2100 28850 B Frameókn. 4500 4000 2400 1200 2800 3800 2500 3350 24550 C Bandalag J. 200 200 400 '• •*•"” !!llliil!ili!llll D SJólfet. 19500 10000 2400 1600 2100 3300 1600 3400 43900 G Alþýðub. 7000 3500 1100 800 1200 1700 1900 1700 18900 J Stefán V. !iiiii!!i!!!iiii!i iiiSIillÍ!!! 550 iiiiiiiiiiiiiiiii 550 M Fl. manne. 400 50 50 50 50 50 50 50 750 S Borgarafl. 6000 3000 300 150 600 500 150 1200 11900 V Kvenna. 8000 3500 700 150 300 1200 300 1100 15250 Þ ÞJóðarf1. ílíníiii lillíiiil 400 300 250 700 250 1900 TAFLA3 ÞINGMENN RV RN VL VF NV NE AL SL ALLS A Alþýðuf1. 3+1 2+1 1 1 + 1 1 + 1 1 13 B Frameókn. 1 1 1 1 2 2 2 1 11 C Bandalag J. iniiiiiiai iiiílij iijjjjiil . ! '. iH :: D SJólfet. 5+1 3 1 + 1 1 1 + 1 2 1 2 19 G Alþýðub. 2 1 1 1 1 1 1 1 9 J Stefón V. iiiiiiiiiiiiiiiiii iiliiliíi lllliÉÉII illlfflflll niiiiiiiiiiiii Jiiftiiijj iiiiiiiiiiiiiií M Fl. manne. S Borgarafl. 1 + 2 1 + 1 5 V Kvenna. 2+1 1 + 1 + 1 6 Þ ÞJÓðarf1. iiiiiiiiiiiiiiiin !!!!i!!!!i!!!!l!!l Eftir talsvert fylgissig Framsókn- arflokksins frá kosningunum 1983 sýna skoðanakannanir að sú lægð er nú á enda. Eftir að fólk hefur farið að ná áttum út af öllum framboðun- um, þá virðist fólk vera að lcita aftur á fyrri slóðir. Þetta kemur mjög skýrt fram í skoðanakönnun þeirri sem Félagsvísindastofnun gerði fyrir Morgunblaðið um síðustu helgi. Framsóknarflokkurinn Í20%! Þar kemur fram að rúmlcga 40% af upphaflegu fylgismönnum Borg- araflokksins samkvæmt skoðana- könnun sömu aðila frá í marslok hafa snúið frá flokknum. Mikið að því fylgi sem hefur verið að yfirgefa Borgaraflokkinn hefur farið til Framsóknaflokksins cða 7%, cn þó fer mest aftur til föðurhúsanna, til Sjálfstæðisflokksins l'að sem heldur við fylgi Borgara- flokksins er það að rúm 9% áður óráðinna kjóscnda hyggjast styðja hann. Það sem athyglisverðara er að af þeim sem hafa tekið afstöðu frá því í mars hyggjast tæp 14% kjósa Framsóknarflokkinn. Á það má einnig benda að frá miðjum mars hafa kannanir Fclag- svísindastofnunar sýnt stöðuga fylg- isaukningu Framsóknarflokksins, úr 13,8% í 16,6.%. Engar óeðlilegar svciflur eiga scr stað á fylgi flokksins eins og hjá hinum flokkunum, ein- ungis stöðugur upptaktur. Þetta staðfestir vel þær athygl- isverðu niðurstöður sem Bjarni Ein- arsson aðstoðarframkvæmdastjóri Byggðastofnunar hefur fengið með því að bera saman skoðanankönnun DV fyrir kosningarnar 1983 og endanlega úrslit kosninganna. Þar kemur fram að Framsóknarflokkur fær næst mest af þeim sem eru óráðnir síðustu dagana fyrir kosn- ingar. En 1983 bætti Framsókn við sig 67% frá síðustu DV könnun til kosninga. í könnunum DV hafa að meðaltali um 40% aðspurðra verið óákveðnir eða neitað að svara síðustu 12 mán- uði. ÞannigaðefniðurstöðurBjarna Einarssonar ganga eftir í þessum kosningum þá mun Framsóknar- flokkurinn koma verulega stcrkur út úr kosningunum. Hörkusókn Steingríms á Reykjanesi Kannanir Helgarpóstsins að TAFLA2 undanförnu hafa sýnt að Framsókn- arflokkurinn með Steingrím Hcr- mannsson í fararbroddi er í bullandi uppsveiflu. Á fáeinum dögum hefur tekist að snúa varnarbaráttu í öfluga sókn. Þar hefur fylgi B listans aukist um 64% frá því í byrjun febrúar, úr 11,5% í 18%. Þá sýnir könnun Helgarpóstsins að fjöldi fólks á Reykjanesi er enn að gera upp hug sinn. Stórstökk Framsóknar í Norðurlandi eystra Framsóknarflokkurinn er greini- lega í stórsókn í Norðurlandi eystra, cn þar hafa erfiðleikar flokksins verið hvað mestir. Þar virðist áhrif sérframboðs Stefáns Valgeirssonar á fylgi Framsóknarflokksins fara þverrandi, þó óneitanlega séu þau umtalsverð. Samkvæmt tveimur könnunum, sem Félagsvísindastofn- un gerði fyrir Dag á Akureyri jók Framsóknarflokkurinn fylgi sitt frá miðjum mars fram í miðjan apríl um heil 30%. Það cr því greinilegt að flokkurinn er þar óðum að ná sínum fyrra styrk og þarf til þess að svo verði minna fylgi en J listi Stefáns hefur samkvæmt könnuninni. Lokahnykkurinn Það bendir því allt til að að árangur Framsóknarflokksins verði talsvert meiri en skoðanakannanir gefa til kynna ef marka má hlut Framsóknar af atkvæðum þeirra sem óákveðnir eru síðustu daga fyrir kosningar. Sama má trúlega segja um fylgi Alþýðubandalagsins, þó að þess vandamál sé nú umtalsverð fylgisrýrnun í hartnær öllum skoðanakönnunum undanfarið. Úrslitin aldrei tvísýnni? Kosningarnar, sem fram fara í dag, eru fyrir tvennt sérstaklega athyglisverðar. Annars vegar cr um að ræða prufukeyrslu á nýjum kosn- ingalögum sem eiga að jafna vægi atkvæða og jafnframt að auka jöfnuð milli flokka. Hins vegar er óvenju- legur fjöldi framboðslista í boði. Það verður áhugavert að sjá hvernig „rninni" framboðin fara út úr þessum kosningum, því í kosn- ingalögunum eru sérstakir þröskuld- TAFLA4 ar til þess ætlaðir að stemma stigu við smáflokkaframboðum. Það sem meira er að þrátt fyrir að litlu framboðin komi ekki fólki inn á þing, þá getur dreifing atkvæða haft ótrúleg áhrif á í hverra hlut þingsætin koma. Til gamans og til þess að sýna fram á þetta nýttu Tímamenn sér hið athyglisverða kosningaforrit Þjóð- ráður, sem samið er af tveimur starfsmönnum Reiknistofnunar Há- skólans, þeim Bergþóri Skúlasyni og Friðrik Skúlasyni, og slógu upp dæmi um þá tvísýnu sem líklega kemur til með að einkenna þessar kosningar. Það eina sem gert var og sjá má í meðfylgjandi tveimur töflum, var það að 50 atkvæði voru tekin af Framsóknarflokknum í Suðurlands- kjördæmi og dreift á hina flokkana. Þessi breyting hefur engin áhrif á hlutfallslegt heildarfylgi flokkanna og fylgi Framsóknarflokksins í Suðurlandi lækkar aðeins um brot úr prósentu. Tafla 1 og 2 sýna stöðuna áður en breytingin er gerð og töflur 3 og 4 sýna stöðuna eftir að atkvæðin 50 hafa verið tekin af Framsókn á Suðurlandi. Það sem gerist er, eins og merktu boxin sýna, að Framsóknarflokkur tapar manni á Suðurlandi. Alþýðu- flokkur bætir við sig einum þing- manni, sem er jöfnunarsæti á Vest- fjörðum. Þinglið Sjálfstæðisflokks- ins stokkast upp þó heildarbreyting verði ekki. Þ.e.a.s. Þorvaldur Garð- ar Kristjánsson fellur sem jöfnunar- þingmaður á Vestfjörðum og Eggert Haukdal kemst að í staðinn sem kjördæmakosinn í Suðurlandskjör- dæmi. Allar þessar breytingar verða vegna þess að í þessu litla dæmi eru aðeins 50 atkvæði tekin af Fram- sóknarflokki á Suðurlandi. Þetta sýnir hversu hvert og eitt einasta atkvæði getur orðið dýrmætt. Það sem meira er að úrslitin varð- andi skiptingu þingsæta liggja hugs- anlega ekki fyrir með neinni vissu fyrr en búið er að telja síðasta atkvæðið og það atkvæði getur ráðið dreifingunni víða um land. ÞÆÓ FJÓLMENNIÁ FJÖLSKYLDUSKEMMTUN FRAMSÓKNARFLOKKSINS í ÞÓRSKAFFI: Ungir framsóknarmenn sem eldri skemmtu sér vel á fjölskyldu- skemmtun Framsóknarflokksins ■ Reykjavík sem haldin var í Þórskaffi sumardaginn fyrsta. Frambjóðendur héldu stutt ávörp og þjóðsagnaper- sónur í lifanda lífi og bókmenntum, þeir Jón Páll og Einar Áskell skemmtu gcstum. Jón Páll lét sér ekki muna um að blása út svo sem eins og einn hita - poka af gömlu gcröinni, þessa úr þykka, rifflaða gúmíinu og endaði mcð að sprengja belginn með blæstr- inum cinum. Þó var kappinn með blóðnasir og með bómullarvafning í annarri nösinni. Geri aðrir blöðru- blásendur betur 1 Tímamyndir: Brein

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.