Tíminn - 25.04.1987, Blaðsíða 18

Tíminn - 25.04.1987, Blaðsíða 18
»#HUNi 18 Tíminn Laugardagur 25. apríl 1987 PASKAMYNDIN 1987 ERBERGI MEÐ UTSiNI 3 Óskarsverðlaun 1987: Besta handrrt eftir öðru efni. Bestu búníngar. Besta listrnn stjórn. 'fí'r. 11 Mynd sem sýnd er við metaðsókn um allan heim. Skemmtileg og hrífandi mynd, sem allir hafa ánægju af. Mynd sem skilur eitthvað eftir - þú brosir aftur - seinna. Aðalhlutverk: Maggie Smith, Denholm Elliott, Judi Dench, Julian Sands. Leikstjóri: James Ivory. SýMMia, 5.30,9 og 11.15. ttBMiinnan 12 ára. Brjóstsviði - Hjartasár Myndin er byggð á metsölubók eftirNoru Ephorn og er bókin nýlega komin út í íslenskri þýðingu undir nafninu „Brjóstsviði". Aðalhlutverkin leika, í fyrsta skipti saman, Óskarsverðlaunahafarnir: Meryl Streep og Jack Nicholson, ásamt Maureen Stapleton, Jeff Daniels. Leikstjóri: Mike Nichols. Sýnd kl. 5.05,7.05 9.05 og 11.15 Óskarsverðlaunamyndin: Trúboðsstöðin + ■+■£ Hrífandi mynd. .Tvímælalaust mynd sem fólk ætti að reyna að missa ekki af..." AI.Mbl. Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30. Bönnuð innan 12ára ROIt i: IM JKRKMT DK N 1 RQ IKONS w \ Y fí Besta kvik- myndataka. MÍSSIÖN- U HANNA OG SYSTURNAR ---------■f.r" Eaduraýnd kl. 7.16. 3 Óskarsverðlaun 1987 Besti karlleikari i aukahlutverki: Michael Caine. Besti kvenleikari í I aukahlutverki: Dianne West. 1 Besta handrit frumsamið: Woody Allen. ilí Skytturnar Sjp. i. Þeir bestu I FERRIS Sýnd kl. 3.15, 5.15, .9.15 og 11.15 =T0PGUK= Endursýnum eina vin- sælustu mynd síðasta árs. Besta lagiðl Sýnd kl. 3 Gamanmynd í sérflokki Sýnd kl. 3.05 Blue Clty Hörkuspennumynbd um ungan mann i leit aö morðingja föður sins með Judd Melsor og Ally Seedy. Leikstjóri: MicheUe u.—:— wanmng. Sýndkl. 3.10,5.10 og 11.10. Mánudagsmyndir alla daga: Fallega þvottahúsið mitt Fjörug og skemmtileg mynd sem vakið hefur mikla athygli og alls staðar hlotið metaðsókn: Aðalhlutverk: Saeed Jaffrey og Roshan Seth. Leikstjóri: Stephen Fears. Sýndkl. 7.10 og 9.10. tíifíí . w. ÞJODLEIKHUSIÐ Gestaleikur frá Dramaten í Stokkhólmi. Söngleikur eftir Hans Alfredson byggður á ATÓMSTÖÐMM eftir Halldór Laxness. Hátíðarsýning i tilefni 85 ára afmælis Halldórs Laxness: I kvöld kl. 20.00 Ósóttar pantanir seldar í dag Miðasala í Þjóðleikhúsinu frá kl. 13.15-20. Sími: 11200. Tökum Visa og Eurocard i síma á ábyrgð korthafa. BÍÓ/LEIKHÚS ai, HÁSXÚUBfO mnmtiim SiMi 2 21 40 Oskarsverðlaunamyndin: Guð gaf mér eyra Children of a Lesser God Myndin sem þú ætlaðir að sjá sýnd í siðasta sinn i dag. Sýnd kl. 17,19.15 Qg.21.30. Engin sýning sunnudag og mánudag. LAUGARAS= = SALURA Heimsfrumsýning: EINKARANNSÓKNIN í°*V'ED P6NNA •>*Þ]FAO- BfTTfi NR3U3 A MCRGuN MUN7 «>U OflEPAS' Ný bandarisk spennumynd, gerð af þeim félögum Sigurjóni Sighvatssyni og Steven Golin. Charles Bradley rannsóknarblaða- maður hefur komist á snoðir um spillingu innan lögreglu Los Ange- les-borgar og einsetur sér að upplýsa málið. Joey, sonur Charles, dregst inn i málið og hefur háskalega einkarannsókn. Aðalhlutverk: Clayton Rohner, Ray Sharkey, Tatia Baisam, Paul La Mat, Martin Baiaam og Anthony Zarba. Leikstjóri: Nigai Dick Framleiöendur: Steven Golin og Sigurjón Sighvatsaon. iaienskur texti. Sýndkl. 5,7,9og 11. Bönnuð Innan 16 ára. DOLBY STEREG ] SALURB EFTIRLYSTUR LÍFS EÐA LIÐINN p*>yqjmmar Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð Innan 16 ára. - SALURC - PSYCHO III Þá er hann kominn aftur, hryllingurinn sem við höfum beðið eftir, þvi brjálæðingurinn Norman Bates er mættur aftur til leiks. Leikstjóri: Anthony Perkins. Aðalhlutverk: Anthony Perkins, Diana Scarwid. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð börnum innan 16 ára. J SPENNUM BELTIN sjálfra okkar vegna! Áskrift oq dreifina í Reykjavík og Kópavogi er opin 9-5 daglega og 9-12 á laugardögum. Sími afgreiðslu 686300 <9j<9 I.KiKi'KIAC RKYKIAYlkllR SiM116620 KÖRINN Eftir Alan Ayckbourn. 6. sýning sunnudag kl. 20.30 Græn kort gilda. 7. sýning þriðjudag kl. 20.30 Hvít kort gilda. 0. sýning töstudag 1. mai kl. 20.30 Appelsinugul kort gilda Sunnudag 2. maí kl. 20.30 LrÁN Ð Fimmludag kl. 20.30 Tvær sýningar eftir. Ettir Birgi Sigurðsson. I kvöld kl. 20.00 Miðvikudag kl. 20.00 Laugardag 2. maí kl. 20.00 Ath.: Breyttur sýningartími. Leikskemma L.R. Meistaravöllum ÞAR SEM dJI KIS Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar. Sýnd I nýrri Leikskemmu L.R. v/Meistaravelli. I kvöld kl. 20.00. Uppselt. Miövikudag 29. april kl. 20.00. Uppselt. Laugardag 2. maí kl. 20.00. Uppselt. Fimmtudag 7. maí kl. 20.00. Uppselt. Sunnudag 10. mai kl. 20.00. Uppselt. Þriðjudag 12. maí kl. 20.00. Fimmtudag 14. maí kl. 20.00. Föstudag 14. maí kl. 20.00. Uppselt. Forsala Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir forsala á allar sýningar til 26. april i sima 16620 vlrka daga kl. 10-12 og 13-18. Símsala. Handhafar greiðslukorta geta pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með einu símtali. Aðgöngumiðareru þágeymdir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. Miðasafan k*uð föstudag, laugardag, sunnudag og mánudag. Opin þriðjudagmn 21. aprfl frá 14-19. Nýtt veitingahus á staðnum. Opið frá kl. 18 sýningardaga. Borðapantanir í síma 14640 eða í veitingahúsinu Torfan 13303. ■■É Leikið til sigurs Mögnuð mynd sem tilnefnd var til Óskarsverðlauna i vor. Ummæli blaða: „þetta er virkilega góð kvikmynd með afbragðsleik Gene Hackman" „mynd sem kemur skemmtilega á óvart" „Hooper er stórkostlegur" Nýr þjálfari (Gene Hackman) með nýjar hugmyndir kemur í smábæ til að þjálfa körfuboltalið, það hefur sín áhrif því margir kunna betur. Leikstjóri: David Anspaugh Aðalhlutverk: Gene Hackman, Barbara Hershev, Dennis Hopper. Sýnd Kl. 5, 7 og 9 ím WOÐLEIKHUSID En Liten OI Havet Söngleikur frá Dramaten i Stokkhólmi byggður á Atómstöðinni eftir Halldór Laxness. I kvöld kl. 20.00. Síðasta sýning. Þýðing: Peter Hallberg Tónlist: Jazzdoctors Danshöfundur: Lisbeth Zachrisson Leikstjórn, leikmynd og búningar: Hans AÍfredson Leikarar: Lena Nyman, Sven Lindberg, Harriet Andersson, Sif Ruud, Helena Bergström, Maans Ekman, Martin Lindström, Per Mattsson, Rolf Adolfsson, Jonas Bergström, John Zacharias Söngvarar/dansarar: Anna Eklund, Marie Sillanpaa, Llsbeth Zachrisson, Daniel Carter, Fredrik Johansson, Björn Wickström. Hljómsveitin Jazz Doctors o.fl. R)/mPa a RuSLaHaUgnv^ Sunnudag kl. 15.00 IMIÍUjTnO Sunnudag kl. 20.00 Eg dansa við þig... 10. sýning þriðjudag kl. 20.00 11. sýning miðvikudag kl. 20.00 AURASÁUN Fimmtudag kl. 20.00 Næst síðasta sínn. Uppreisn á ísafiri Föstudag kl. 20.00 Tvær sýningar eftir. Ath. Veitingar öll sýningarkvöld i Leikhúskjallaranum. Pöntunum veitt móttaka í miðasölu fyrir sýningu. Miðasala 13.15-20.00. Sími 1-1200. Upplýsingar i símsvara 611200 Tökum Visa og Eurocard i síma á ábyrgð korthafa. nm Sími 11475 ISLKNSKA OPERAN ___Jlll AIDA eftir G. Verdi Laugardag 2. maí kl. 20.00 Þeir sem áttu mi&a 29. mars eru vinsamlega beðnir um að hafa samband við miðasölu. ísl. texti Ath. Fáar sýningar eftir Miðasala opin frá kl. 15.00-19.00, síml 11475. Símapantanir á miðasölutima og auk þess virka daga kl. 10.00-14.00, sími 11475. Tökum Visa og Eurocard Sýningargestir athugið - húsinu er lokað kl. 20.W) Myndlistarsýning 50 myndlistarmanna opin alla daga kl. 15.00-18.00. * Berte ehk i vtd i. Þaó ert ýá sem situr undir stýri. (UMFERÐAR RÁD i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.