Tíminn - 25.04.1987, Blaðsíða 19

Tíminn - 25.04.1987, Blaðsíða 19
Laugardagur 25. apríl 1987 Tíminn 19 ÚTVARP/SJÓN VARP lllllllllllllllllllllll! ílilillffiíltli!!lílii!l!l||l!iiiil!ll!;i[| Laugardagur 25. apríl 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góöan dag, góðir hlustendur“ Pétur Pét- ursson sér um þáttinn. Fréttir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeimloknumerlesiðúrforustugrein- um dagblaðanna en síðan heldur Pétur áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 í morgunmund. Þáttur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Heiðdís Norðfjörð. (Frá Akur- eyri) 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. Tilkynningar 11.00 Vísindaþátturinn Umsjón: Stefán Jökuls- son. 11.40 Næst á dagskrá Stiklað á stóru í dagskrá útvarps og sjónvarps um helgina og næstu viku. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson. 12.00 Hér og nú. Fréttir og fróttaþáttur í vikulokin í umsjá fréttamanna útvarps. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Hér og nú, framhald. 13.00 Tilkynningar. Dagskrá. Tónleikar. 14.00 Sinna. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir á líðandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson og Ólafur Þórðarson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Að hlusta á tónlist. 29. og lokaþáttur: Enn um konserta. Umsjón: Atli Heimir Sveinsson. 18.00 íslenskt mál Jón Aðalsteinn Jónsson flytur þáttinn. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 öðruvísi var það ekki Þáttur í umsjá Guðrúnar Þórðardóttur og Sögu Jónsdóttur. 20.15 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 20.40 Ókunn afrek - Sjötta skilningarvitið Ævar R. Kvaran segir frá. 21.05 íslenskir einsöngvarar Magnús Jónsson syngur lög eftir Arna Thorsteinsson, Sigfús Einarsson, Markús Kristjánsson, Sigurð Þórðar- son og Sigvalda Kaldalóns. Ólafur Vignir Al- bertsson leikur með á píanó. 21.20Á réttri hillu. Umsjón: örn Ingi. (Frá Akur- eyri). 22.00 Kosningaútvarp vegna Alþingiskosning- anna (Einnig útvarpað á stuttbylgju). Talað við frambjóðendur, lesnartölur um fylgi og kjörsókn í öllum kjördæmum landsins og þess á miíii leikin tónlist og reiknimeistarar spá í spilin. Umsjón: Kári Jónasson. Veðurfregnir lesnar kl. 22.15 og kl. 01.00. Óvíst hvenær dagskrá lýkur. & 1.00 Næturútvarp Andrea Guðmundsdóttir stendur vaktina. 6.001 bítið - Erla B. Skúladóttir kynnir notalega tónlist í morgunsárið. 9.03 Tíu dropar. Helgi Már Ðarðason kynnir lög af ýmsu tagi og upp úr kl. 10.00 drekka gestir hans morgunkaffið hlustendum til samlætis. 11.00 Lukkupotturinn Bjarni Dagur Jónsson sér um þáttinn. 12.45 Listapopp í umsjá Gunnars Salvarssonar. 14.00 Poppgátan Gunnlaugur Ingvi Sigfússon og Jónatan Garðarsson stýra spurningaþætti um dægurtónlist. (Þátturinn verður endurtekinn n.k. þriðjudagskvöld kl. 21.00). 15.00 Við rásmarkið. Þáttur um tónlist, Iþróttir og sitthvað fleira I umsjá Sigurðar Sverrissonar og íþróttafréttamannanna Ingólfs Hannessonar og Samúels Arnar Erlingssonar. Lýst verður leik íslendinga og Finna á Norðurlandamótinu í körfuknattleik í Horsens í Danmörku. 17.00 Savanna, Ríó og hin tríóin. Svavar Gests rekur sögu íslenskra söngflokka í tali og tónum. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tilbrigði. Þáttur í umsjá Hönnu G. Sigurðar- dóttur. (Þátturinn verður endurtekinn aðfaranótt miðvikudags kl. 02.00). 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Með sínu lagi: Umsjón: Guðrún Gunnars- dóttir. 20.00 Rokkbomsan - Þorsteinn G. Gunnarsson. 21.00 Á mörkunum - Sverrir Páll Erlendsson. (Frá Akureyri). 22.05 Snúningur Vignir Sveinsson kynnir gömul og ný danslög. 00.05 Kosningaútvarp. Nýjustu tölur og tölvuspár á hálftíma fresti. Georg Magnússon stendur næt- urvaktina til morguns og leikur létt lög á milli kosningafrétta. Fréttir sagðar kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.00, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvarp virka daga vikunnar 18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz. Fréttamenn fjalla um kosningamar. Sunnudagur 26. april 8.00 Morgunandakt Séra Lárus Þ. Guðmunds- son prófastur flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og nýjustu kosningatölur. 8.15 Veðurfregnir. Lesið úrforustugreinum dagblaðanna. Dagskrá. 8.30 Kosningafréttir. 9.00 Fréttir og nýjustu kosningatölur. 9.03 Morguntónleikar. a. Prelúdía og fúga í Es dúr eftir Johann Sebastian Bach. Jennifer Bate leikur á orgel. b. Konsert í D-dúr fyrir víólu d’amore, lútu og hljómsveit eftir Antonio Vivaldi. Jakob Lindberg og Monica Huggert leika með Barokksveitinni í Drottningarhólmi c. Óbósón- ata eftir Georg Philipp Telemann. Heinz Holli- ger, Christiane Jaccottet, Nicole Hostettler, Manfred Sax og Philippe Mermoud leika. d. Michala Petri leikur þrjú lög eftirTelemann Van Eyck og Gossec. Hanne og David Petri leika með á Sembal og selló. e. Flautukonsert í g moll op. 10 nr. 3 eftir Antonio Vivaldi. Andreas Blau leikur með Fílharmoníusveitinni í Berlín; Her- bert von Karajan stjómar. 10.00 Fréttir og nýjustu kosningatölur. Tilkynning- ar. 10.10 Veðurfregnir 10.25 Kosningaspjall Gamlir stjórnmálarefir tjá sig um kosningaúrslitin hvort sem þau liggja endanlega fyrir eða ekki. 11.00 Messa í Grensáskirkju Prestur: Séra Hall- dór Gröndal. Orgelleikari: Ámi Arinbjarnarson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Hádegisfréttir. Sagt frá úrslitum í öllum kjördæmum og dregið fram það fréttnæmasta. Flutt brot úr viðtölum um nóttina. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Kosningaspjall Fréttamenn útvarpsins tala við tölfræðinga og stjómmálamenn um úrslit kosninganna. 14.30 Miðdegistónleikar a. Dans hinna sælu sálna úr óperunni Orfeus og Evridís eftir Christoph Willibald Cluck. Gunilla von Bahr leikur á flautu með Kammersveitinni í Stokk- hólmi. b. Fantasía í g moll op. 77 eftir Ludwig van Beethoven. Paul Badura Skoda leikur á píanó. c. Fantasía og passacaglía úr svítu nr. 14 eftir Slivius Leopold Weiss. Julian Byzantine leikur ágítar. d. Pepeog Celia leikagítarlög eftir Enrique Granados og Manuel de Falla. e. „Introspection" eftir Rogier van Otterloo. Letty de Jong syngur og Thijis van Leet leikur á flautu með hljómsveit undir stjórn höfundar. 15.10 Sunnudagskaffl Umsjón. Ævar Kjartans- son. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslensk öryggis- og varnarstefna og fors- endur hennar Dr. Hannes Jónsson flytur fyrsta erindi sitt af þrem: Öryggis og varnarstefna í mótun. 17.00 Frá tónlistarhátíðinni í Salzburg 1986 Píanótónleikar Rudolfs Buchbinders 25. ágúst s.l. a. Fantasía í C-dúr op. 17 eftir Robert Schumann. b. Sónata í f moll op 57 Appassion- ata eftir Ludwig van Beethoven. (Hljóðritun frá austurríska útvarpinu). 18.00 Skáld vikunnar - Sveinn Einarsson sér um þáttinn. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Kosningaspjall Fréttamenn útvarpsins litast um á vettvangi stjómmálanna daginn eftir Alþingiskosningar og fjalla um úrslit kosning- anna. 20.00 Tónskáldatími Leifur Þórarinsson kynnir Islenska samtímatónlist. 20.40 Nýr heimur Þáttur í umsjá Karólínu Stefáns- dóttur. (Frá Akureyri). 21.00 Hljómskálatónlist Guðmundur Gilsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Truntusól" eftir Sigurð Þór Guðjónsson Karl Ágúst Úlfsson les (9). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Frá norrænum tónlistardögum í Reykja- vik á liðnu hausti. I Ný færeysk tónlist a. Sópransöngkonan Marit Mordal syngur lög eftir Pauli í Sandgerði við undirleik Bjarna Restorff á píanó og Arnþórs Jónssonar á selló. b. Bernharður Wilkinson, Einar Jóhannesson og Hafsteinn Guðmundsson leika Trio Zabesu eftir Sunleif Rasmussen. (Frá tónleikum í Norræna húsinu 29. september s.l.). II. a. Söngflokkurinn Hljómeyki syngur „Alda- söngu eftir Jón Nordal. b. Hamrahlíðarkórinn syngur Warning to trh rich eftir Thomas Jennef- elt. Þorgerður Ingólfsdóttir stjórnar. (Frá tónleik- um I Langholtskirkju 29. september s.l.) Kynnir: Sigurður Einarsson. 23.20 Shakespeare á íslandi. Síðari hluti. Umsjón: Hjálmar Hjálmarsson og Valgeir Skagfjörð. 24.00 Fréttir. 00.05 Um lágnættið Létt tónlist leikin og sungin. 00.55 Dagskráriok. Næturútvarp á samtengdum rásum til' morguns. 00.05 Næturútvarp. Georg Magnússon stendur vaktina. 06.00 í bítið. Rósa Guðný Þórsdóttir kynnir nota- lega tónlist í morgunsárið. 9.03 Perlur. Jónatan Garðarsson kynnir sígilda dægurtónlist (Endurtekinn þáttur frá miðviku- dagskvöldi). 10.05 Barnastundin. Ásgerður J. Flosadóttirkynn- ir bamalög. 11.00 í kosningahringiðunni. Talað við unga og nýja þingmenn um kosningaúrslitin, lífið og tilveruna. Inn á milli verða lesnar nýjustu kosningatölur, ef talningu verður ekki lokið allstaðar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Sunnudagsblanda Umsjón: Gísli Sigur geirsson. (Frá Akureyri). 14.00 Teklð á rás. Ingólfur Hannesson lýsir leik íslendinga og Dana á Norðurlandamótinu í körfuknattleik sem háður er I Horsens í Dan- mörku. 16.05 Vinsældallsti rásar 2 Gunnar Svanbergs- son og Georg Magnússon kynna og leika þrjátíu vinsælustu lögin á rás 2. 18.00 Gullöldin. Guðmundur Ingi Kristjánsson kynnir rokk og bítlalög. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ungæði. Hreinn Valdimarsson og Sigurður Gröndal senda hlustendum tóninn og láta flest flakka. (Þátturinn verður endurtekinn aðfaranótt laugardags kl. 02.00). 20.00 Norðurlandanótur. Aðalsteinn Ásberg Sig- urðsson kynnir tónlist frá Norðurlöndum. 21.00 Á sveitavegínum. Bjarni Dagur Jónsson kynnir bandarísk kúreka- og sveitalög. 22.05 Dansskólinn. Umsjón: Viðar Völundarson og Þorbjörg Þórisdóttir. 23.00 Rökkurtónar. Svavar Gests fjallar um bandarísku söngkonuna Patsy Cline og sænska söngvarann Snoddas. 00.05 Næturútvarp. Gunnar Svanbergsson stand- ur vaktina. Fréttir kl. 8.10,9.00,10.00,12.20,19.00,22.00 og 24.00. Svæðisútvarp 10.00-12.20 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5. Sunnudagsblanda. Umsjón: Gísli Sigurgeirsson. Mánudagur 27. apríl 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Sighvatur Karlsson flytur. (a.v.d.v.). 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. - Jón Baldvin Halldórsson og Jón Guðni Kristjánsson. Fréttireru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynning- ar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Erlingur Sigurðarson talar um daglegt mál kl. 7.20. Flosi Ólafsson flytur mánudagshugvekju kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Antonía og Morgunstjarna" eftir Ebbu Henze. Steinunn Bjarman þýddi. Þórunn Hjartardottir les (6). 9.20 Morguntrimm - Jónína Benediktsdóttir (a.v.d.v.) Tónleikar. 9.45 Búnaðarþáttur. Ólafur R. Dýrmundsson ræðir við Magnús Oskarsson um umhverfismál og gæði matvöru. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr söguskjóðunni - Viðreisnarbandalag Reykjavíkur. umsjon: Ásgeir Hilmar Jónsson. Lesarar: Egill Ölafsson og Grétar Erlingsson. Erlingsson. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Á frivaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Þátturinn verður endurtek- inn á rás 2 aðfaranótt föstudags kl. 02.00). 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.301 dagsins önn - Heima og heiman. Umsjón: Hilda Torfadóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Fallandi gengi“ eftir Er- ich Maria Remarque Andrés Kristjánsson þýddi. Hjörtur Pálsson les (4). 14.30 íslenskir einsöngvarar og kórar. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá svæðisútvarpi Akureyr- ar og nágrennis. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar 17.05 Síðdegistónleikar. a. Píanókonsert nr. 2 í B-dúr op. 19 eftir Ludwig van Beethoven. Daniel Barenboim og Nýja fílharmoníusveitin í Lundúnum leika; Otto Klemperer stjórnar. 17.40 Torgið - Atvinnulíf í nútíð og framtíð. Umsjón: Ævar Kjartansson. 18.00 Fréttir. Tilkynningar 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál Endurtekinn þátt- ur frá morgni sem Erlingur Sigurðarson flytur. Um daginn og veginn. Gunnar Páll Ingólfsson á Hvanneyri talar. 20.00 Samtimatónlist. Sigurður Einarsson kynnir. 20.40 „Þíns heimalands mót“ Dr. Finnbogi Guðmundsson les úr bréfum Vestur-lslendinga til Stephans G. Stephanssonar. (Síðari huti). 21.00 Létt tónlist. 21.30 Útvarpssagan: „Truntusól“ eftir Sigurð Þór Guðjónsson. Karl Ágúst Úlfsson les (5). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Skýrsla OECD um skólamál. Þriðja og síðasti þáttur. Umsjón: Anna G. Magnúsdóttir og Steinunn Helga Lárusdóttir. 23.10 Kvöldtónleikar. a. „Die Frist ist um‘‘, aria úr óperunni „Hollendingurinn íljúgandi" eftir Ric- hard Wagner. Seimos Estes syngur með Ríkis- hljómsveitinni í Berlín; Heinz Ficke stjórnar. b. „Söngvar frá Auvergne" eftir J oseph Cante- loube. Kiri Te Kanawa syngur með Ensku kammersveitinni; Jeffrey Tate stjórnar. c. „Vier letzte Lieder" eftir Richard Strauss. Jessye Norman syngur með Gewandhaus-hljómsveit- inni i Leipzig; Kurt Mazur stjórnar. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp á rás 2 til morguns. 00.10 Næturútvarp Áslaug Sturlaugsdóttir og Bára Halldórsdóttir standa vaktina. 6.00 í bítlð Rósa Guðný Þórsdóttir léttir mönnum morgunverkin, segir m.a. frá veðri, færð og samgöngum og kynnir notalega tónlist í morg- unsárið. 9.05 Morgunþáttur í umsjá Kristjáns Sigurjóns- sonar og Sigurðar Þórs Salvarssonar. Meðal efnis: Valin breiðskífa vikunnar, leikin óskalög yngstu hlustendanna, pistill frá Jóni Ólafssyni í Amsterdam og sakamálaþraut. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á milli mála Leifur Hauksson kynnir létt lög við vinnuna og spjallar við hlustendur. 16.05 Hringiðan Umsjón: Broddi Broddason og Margrét Blöndal. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Ekkert mál Þáttur fyrir ungt fólk í umsjá Bryndísar Jónsdóttur og Sigurðar Blöndal. 21.00Andans anarkí - Snorri Már Skúlason kynnir nýbylgjutónlist s.l. 10 ára. 22.05 Sveiflan. Tómas R. Einarsson kynnir djass og blús. 23.00 Við rúmstokkinn Guðrún Gunnarsdóttir býr hlustendur undir svefninn. 00.10 Næturútvarp. Gunnar Svanbergsson stend- ur vaktina til morguns. 02.00 Listapopp í umsjá Gunnars Salvarssonar (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.). Fréttir sagðar kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvarp virka daga vikunnar 18.03 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni Pálmi Matthíasson fjallar um það sem er efst á baugi á Akureyri og í nærsveitum. Útsending stendur til kl. 19.00 og er útvarpað með tíðninni 96,5 MHz á FM-bylgju um dreifi- kerfi rásar tvö. Laugardagur 25. apríl 16.00 Kosningafréttir og íþróttir. Fréttir af kosn- ingum og kjörsókn á klukkutíma fresti en þess á milli verða íþróttir: Napoli - Juventus í ítölsku knattspyrnunni, golf, ballskák og fleira. 18.30 Þytur í laufi. Tólfti þáttur í breskum brúðu- myndaflokki. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.50 Kosningafréttir. 19.00 Háskaslóðir (Danger Bay) - 11. Fálkaflug. Kanadískur myndaflokkur fyrir börn og unglinga um ævintýri við verndun dýra í sjó og á landi. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Stóra stundin okkar. Umsjón: Elísabet Brekkan og Erla Rafnsdóttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.45 Lottó. 20.50 Fyrirmyndarfaðir (The Cosby Show) - 15. þáttur. Bandarískur gamanmyndaflokkur meó Bill Cosby í titilhlutverki. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 21.20 David Bowie. Frá hljómleikum 1983. Meðal laga sem Bowie syngur eru Heroes, China Girl, Fashion og Fame. 22.20 Kosningavaka Sjónvarpsins. Ingvi Hrafn Jónsson, fréttamenn og Hermann Gunnars- son stjórna dagskrá með kosnignafréttum og skemmtiatriðum fram undir morgun. Beinar sendingar frá Austurbæjarskólanum í Reykjavík og frá Borgarnesi, Sauðárkróki, Akureyri, Selfossi og Hafnarfirði. Þá verður litiö inn í herbúðir flokkanna. í sjónvarpssal sjá hinir færustu sérfræðingar um upplýsingamiðlun og tölvuspár en umræðuhópur skoðar stöðuna jafnóðum. Meðal skemmtikrafta verða stjörn- urnar úr Hljómum og síðare Lonely Blue Boys. Söngvarar: Bubbi Morthens, Shady Owens, Eiríkur Hauksson, Sigríður Beinteinsdóttir og Ragnar Bjarnason. Einnig syngur Kristinn Sig- mundsson óperusöngvari. Jóhannes Kristjáns- son fer með gamanmál og eftirhermur og leitað verður fanga í safni Sjónvarpsins. Jón Kield stjórnar tónlistarflutningi. Mikill gestagangur verður um nóttina, ritstjórar, stjórnmálamenn og kjósendur, ungir og gamlir. Stjórn útsendingar: Guðbergur Davíösson. Dagskrárlok óákveðin. Sunnudagur 26. apríl 7.30 Sunnudagshugvekja. 17.40 Llr myndabókinni. Endursýndur þáttur fra” 22. apríl. Umsjón: Agnes Johansen og Helga Möller. 18.30 Þrifæltingarnir. (The Tripods) - Lokaþátt- ur. Breskur myndaflokkur í þrettán þáttum. Þýðandi Þórhallur Eyþórsson. 91.00 Á framabraut. 21. þáttur i þandariskum myndaflokki. Þýöandi Gauti Kristmannsson. 19.50 Fréttaágrip á táknmáll. 20.00 Fréttir og veóur. 21.00 Auglýsingar og dagskrá. 21.05 Dagskré næstu viku. Kynningarþáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. 21.20 Quo Vadis? Nýr flokkur - Fyrsti þáttur. Framhaldsmyndaflokkuri sex þáttum frá italska sjónvarpinu gerður ettir samnefndri skáldsögu eftir Henryk Sienkiewicz. Leikstjóri Franco Rossi. Aðalhltuverk: Klaus Maria Brandauer, Frederic Forrest, Cristina Raines, Francis Quinn, Barbara de Rossi og Max von Sydow. Sagan gerist í Rómaborg á stjórnarárum Nerós keisara og lýsir ofsóknum hans gegn kristnum mönnum. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.20 Vestræn veröld. 6. Leitað nýrra landa. Breskur heimildamyndaflokkur í þrettán þáttum. Fjallað er um sögu og einkenni vestrænnar menningar og útbreiðslu hennar um alla heims- byggðina. Umsjónarmaður John Roberts sagn- fræðingur. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 23.30 Dagskrárlok. Mánudagur 27. apríl 18.30 Hringekjan. (Storybreak) 1. sorptunnustríð. Nýr teiknimyndaflokkur. Þýðandi Óskar Ingi- marsson. Sögumaður Valdimar Örn Flygenring. 18.55 Ævintýri barnanna - Vekjaraklukkan hennar Bollu. (Bulles Vækkeur) Fyrsti þáttur I norrænum barnamyndaflokki. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision - Danska sjónvarp- ið). 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Söngvakeppm sjonvarpstöðva í Evr- ópu 1987. Lögin i úrsliakeppninni. Kynnir Kolbrún Halldórsdóttir. 20.55 Já, forsætisráðherra. Fimmti þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur I ótta jjáttum. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.30 Á refllstigum (Láska v. pasázi) Tékknesk sjónvarpsmynd frá 1984. Leikstjóri Jaroslav Soukup. Aðalhlutverk Lukas Vaculik og Tatiana Kuliskova. Myndin er um nitján ára pilt sem lendir á villigötum í vondum félagsskap. Hann vill þó feginn snúast til betri vegar, ekki sist vegna vinstúlku sinnar. Þýðandi Baldur Sigurðs- son. 22.45 Fréttir f dagskrárlok. b rl ' STÖÐ2 Laugardagur 25. apríl 9.00-12.00 Barna- og unglingaefni___________ 16.00 Ættarveldið (Dynasty). Eiginkonur Blake Carrington's eiga i útistöðum. 16.45 Morðið á Olof Palme. Þ. 28 febrúar 1986 var Olof Palme myrtur í Stokkhólmi. Hvers vegna var hann myrtur? I þessari sovésku sjónvarpsmynd er talað við þá sem stóöu honum næst og varpað fram tilgátum um orsök ódæðisins. 17.40 NBA - Körfuboltinn. Umsjónarmaður Heimir Karlsson._____________________________ 19.05 Teiknimynd. 19.30 Fréttir 20.00 Meistari Keppt er til úrslita um titilinn Meistari '87. Kynnir er Helgi Pétursson. 20.20 Undirheimar Mlami (Miami Vice) Banda- rískur framhaldsþáttur með Don Johnson og Philip Michael Thomson í aðalhlutverkum. 21.05 Bráðum kemur betri tíð. (We'll meet again). I seinni heimstyrjöldinni vofðu þungbúin ófriðar- ský yfir bækistöðvum bandaríska flughersins i Suffolk á Englandi. En þar, eins og hér, settu ástandsmálin sinn svip á tilveruna. í þessum nýja breska framhaldsmyndallokki er fylgst með daglegu lifi hermanna og samskiþtum þeirra. 22.00 Stöð Tvö - Kosningasjónvarp. Fréttamenn Stöðvar Tvö með nýjustu kosningatölur af öllu landinu i beinni útsendingu. Með aðstoð full- kominnar tölvutækni birtast nýjustu tövlvuspár jafnóðum. Til að létta mönnum biðina mæta Stuðmenn í sjónvarpssal, Gysbræður kitla hlát- urtaugamar og sýndir verða valdir þættir úr Spéspegli. Ennfremur verður dregið í verölaunagetraun Stöövar Tvö. ....Dagskrárlok. Sunnudagur 26. apríl 09.00-12.00 Ðarna- og unglingaefni. 15.30 íþróttir. Blandaöur þáttur meö efni úr ýmsum áttum. Umsjónarmaöur er Heimir Karlsson. 17.00 Um viða veröld Fréttaskýringaþáttur í um- sjón Þóris Guömundssonar. 17.20 Matreiöslumeistarinn. Ari Garðar kennir áhorfendum Stöövar Tvö matargeröarlist. 17.45 Á veiðum (Outdoor Life). Þekktur veiðimaö- ur kynnir skot- og stangaveiði víös vegar um heiminn. 18.10 Myndrokk._____________________________ 19.05 Teiknimynd 19.30 Fréttir. 20.00 Fjölskyldubönd. (Family Ties). Bandarískur myndaflokkur meö Meredith Baxter, Birney, Michael Gross, Michael J. Fox, Justine Batem- an og Tina Yothers í aöalhlutverkum. 20.30 íslendingar erlendis. Fastafulltrúi íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, Hans G. Andersen, sendiherra og kona hans Ástríður Andersen, búa á Park Avenue, New York. Hans Kristján Árnason ræðir viö þau hjónin um líf þeirra og störf, en þau hafa búiö í fjölmörgum löndum og starfað lengur en flestir aðrir í utanríkisþjónustu Islendinga. Upptöku stjórnaði Sveinn M. Sveinsson.________________________________ 21.05 Lagakrókar (L.A. Law). Fylgst er með nokkr- um lögfræðingum í starfi sem og utan þess. 22.00 Hildarlelkur í Guyana.(GyanaTragedy:The Story of Jim Jones). Fyrri þáttur. Miklum óhug sló á menn þegar fréttist að fjöldasjálfsmorði trúarleiðtogans, Jim Jones og 900 áhangenda hans, í Guyana árið 1978.1 þessum þáttum er forsaga málsins rakin, og stormasamur æviferill „leiðtogans" Jim Jones kannaður. Seinni þáttur er á dagskrá mánudag 27. apríl. Mynd þessi er ekki við hæfi bama. 00.00 Dagskrárlok. Mánudagur 27. apríl 17.00 Koppafeiti (Grease). Bandarísk kvikmynd fra 1978 með John Travolta og Olivia Newton- John í aðalhlutverkum. Leikstjóri er Randal Kleiser. Dans- og söngvamynd sem sló öll aðsóknarmet þegar hún var sýnd, og kom af stað hinu svokallaða „grísæði" meðal unga fólksins. 18.45 Myndrokk.____________________________ 19.05Teiknimynd. 19.30 Fréttir. 20.00 Opin lína Áhorfendur Stöðvar Tvö á beinni línu í síma 673888. 20.20 Magnum P.l. Forríkur sérvitringur ræður einkaspæjarann Magnum (Tom Selleck) til starfa._____________________________________ 20.45 Steinhjarta (Heart of Stone). ítalskur fram- haldsmyndaflokkur í 6 þáttum. 2. þáttur. Glæpa- hringur í Napóli, sem ber nafnið Camorra, ógnar friði borgarbúa. Bonanno fjölskyldan og Carita fjölskyldan berjast um yfirráðin á eitur lyfjamar- kaðinum og fylgja hrottaleg ódæðisverk í kjölfar- ið. Aðalhlutverk: Sophie Duez, Claudio Amend- ola Larry Dolgin, Nunzio Gallo ofl. 22.55 Dallas. Hinn vinsæli, bandaríski framhalds- þáttur um Ewing fjölskylduna. 23.10 Hildarleikur i Guyana. (Gyana Tragedy: The Story Of Jim Jones). Seinni þáttur. Miklum óhug sló á menn þegar fréttist af fjöldasjálfs- morði trúarleiðtogans, Jim Jones og 900 áhang- enda hans, í Guyana árið 1978. I þessum þáttum er forsaga málsins rakin, og stormasam- ur æviferill „leiðtogans" Jim Jones kannaður. Mynd þessi er ekki við hæfi barna. 00.40 Dagskrárlok. Laugardagur 25. apríl 8.00-12.00 Valdis Gunnarsdóttir. Valdis leikur tónlist úr ýmsum áttum, lítur á það sem framundan er hér og þar um helgina og tekur á móti gestum. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. 12.00-12.10 Fréttir. 12.00-15.00 Ásgeir Tómasson á léttum laugar- degi. öll gömlu uppáhaldslögin á sínum stað. Fréttir kl. 14.00. 15.00-17.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. Jón Gú- stafsson leikur 40 vinsælustu lög vikunnar. Fréttir kl. 16.00. 17.00-19.00 Laugardagspopp á Bylgjunni með Þorsteini Ásgeirssyni. Fréttir kl. 18.00. 19.00-21.00 Rósa Guðbjartsdóttir lítur yfir atburði síðustu daga leikur tónlist og spjallar við gesti. Fréttir kl. 19.00. 21.00-23.00 Anna Þorláksdóttir í laugardags- skapi. Anna trekkir upp fyrir helgina. 23.00-04.00 Þorsteinn Ásgeirsson, nátthrafn Bylgjunnar heldur uppi helgarstuðinu. 4.00- 8.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Haraldur Gislason með tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn, og hina sem snemma fara á fætur. Sunnudagur 26. apríl 8.00-9.00 Andri Már Ingólfsson leikur Ijúfa sunnudagstónlist. Fróttir kl. 10.00. 11.30- 13.00 Vikuskammtur Einars Sigurðsson- ar. Einar litur yfir fréttir vikunnar með gestum í stofu Bylgjunnar. Einnig gefst hlustendum kost- ur á að segja álit sitt á því sem efst er á baugi. Fréttir kl. 12.00. 13.00-15.00 Helgastuð með Hemma Gunn Létt sunnudagsstuð með góðum gestum. Fréttir kl. 14.00. 15.00-17.00 Þorgrímur Þráinsson í léttum leik. Þorgrímur tekur hressa mússíkspretti og spjall- ar við ungt fólk sem getið hefur sér orð fyrir árangur á ýmsum sviðum. Fréttirkl. 16.00. r 17.00-19.00 Rósa Guðbjartsdóttir leikur rólega sunnudagstónlist að hætti hússins og fær gesti í heimsókn. Fréttir kl. 18.00. 19.00-21.00 Felix Bergsson á sunnudagskvöldi. Felix leikur þægilega helgartónlist og tekur við kveðjum til afmælisbarna dagsins. (Síminn hjá Felix er 61 1111) 21,99-23,30 Popp a sunnudagskvöldi. Þorste- inn J. Vilhjálmsson kannar hvað helst er á seyði í poppinu. Viðtöl við tónlistarmenn með tilheyrandi tónlist. 23.30- 01.00 Jónína Leósdóttir. Endurtekið viðtal Jónínu frá fimmtudagskvöldi. 01.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsamgöngur. Mánudagur 27. april 07.00-09.00 Á fætur með Sigurði G. Tómassyni. Létt tónlist með morgunkaffinu. Sigurður lítur yfir blöðin og spjallar við hlustendur og gesti. Fréttir kl. 07.00, 08.00 og 09.00. 09.00-12.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Palli leikur uppáhaldslögin ykkar og spjallar til hádegis. Tapað fundið, afmæliskveðjur og mat- aruppskriftir. Sími Palla er 61 11 11. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-14.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á hádegi. Fréttapakkinn, Þorsteinn og fréttamenn Bylgjunnar fylgjast með því sem helst er í fréttum, spjalla við fólk og segja frá, í bland við létta hádegistónlist. Fréttir kl. 13.00 og 14.00 14.00-17.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. Pétur spilar siðdegispoppið og spjallar við hlustendur og tónlistarmenn. Fréttir kl. 15.00,16.00 og 17.00. 17.00-19.00 Ásta R. Jóhannesdóttir i Reykjavík síðdegis. Ásta leikur tónlist, lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólk sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00-21.00 Anna Björk Birgisdóttir á Fióamark- aði Bylgjunnar. Flóamarkaður og tónlist. Fréttir kl. 19.00. 21.00-23.00 Ásgeir Tómasson á mánudags- kvöldi. Ásgeir kemur víða við í rokkheiminum. 23.00-24.00 Vökulok. Ljúf tónlist og fréttatengt efni. Dagskrá í umsjá Árna Þórðar Jónssonar fréttamanns. Fréttir kl. 23.00. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsamgöngur. Fréttir kl. 03.00.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.