Tíminn - 08.05.1987, Blaðsíða 13

Tíminn - 08.05.1987, Blaðsíða 13
Tíminn 13 UTLOND i!!ií!i!ll Arafat í vopnasmygl Bahrein-Reuter Yasser Arafat leiðtogi Palestínu- tnanna hefur lofað að gera allt til þess að smygla vopnum til sinna manna í Líbanon svo þeir geti varist loftárásum ísraelsmanna á stöðvar þeirra. „Ég kaupi vopn á svörtum mark- aði og smygla þeim inn í Líbanon. Pað er erfitt að smygla inn þungum vopnum en mér tókst að koma Sam 7 skeytunum inn og ef ég finn einhvern til að selja mér Sam 6 skeyti mun ég svo sannarlega koma þeim inn,“ sagði Arafat í ræðu í Bahrein í fyrrakvöld. Bæði þessi flugskeyti eru sovéskr- ar gerðar, Sam 7 skeytin eru um 20 kíló, draga eina þrjá kílómetra og er skotið úr byssum sem haldið er á en Sam 6 skeytin vega fjórtán tonn og draga um 260 kílómetra. Arafat, formaður Frelsishreyfing- ar Palestínumanna (PLO), er nú á ferðalagi um Arabaríkin við Persa- flóann og sagði hann í ræðu sinni í fyrrakvöld að múslimar úr hópi sjíta hefðu ekki hætt umsátri sínu um flóttamannabúðir Palestínumanna í Líbanon. Pá sagðist Arafat ekki ætla Yasser Arafat leiðtogi PLO: Lofar vopnasendingum til sinna manna í Líbanon. að draga til baka sveitir sínar úr ná- grenni Sídonborgar í Suður-Líban- on. Þaðan hafa þær gert árásir á Suður-Líbanonher (SLA) sem nýtur stuðnings ísraela og einnig á ísra- elskt svæði. Enn um meint framhjáhald Gary Harts: Misheppnuð helgi Hanover, New Hampshire-Keuter Gary Hart, sem berst fyrir að vera útnefndur forsetaefni demókrata fyrir forsetakosningarnar í Banda- ríkjunum á næsta ári, á enn í erfið- leikum vegna síðustu helgi þegar blaðamenn Miami Herald fylgdust með húsi hans og sögðu síðar Donnu nokkra Rice hafa eytt þar nóttinni. Framhjáhald, a.m.k. það sem dagblöð Bandaríkjanna komast á snoðir um, er ekki álitið gott vega- nesti fyrir mann sem berst fyrir forsetakjöri enda sýna nýjar skoð- anakannanir að stuðningur við Hart hefur minnkað verulega. Hann hefur hingað til þótt líklegastur þeirra demókrata, sem vilja komast í Hvíta húsið, til að hljóta útnefningu flokks síns. Kona Harts, Lee, lýsti þó stuðn- ingi við mann sinn í vikunni og sagðist trúa því fullkomlega að hann hefði ekki átt við smástirnið Donnu Rice, sem meðal annars hefur komið fram í sjónvarpsþáttunum frægu Mi- ami Vice og Dallas og er sannarlega ein umtalaðasta persónan þar vestra þessa dagana. Stjórnmálasérfræðingar telja að Hart hafi gert mikil mistök um síðustu helgi og dómgreind hans hafi beðið hnekki. Hart hefur einnig viðurkennt sjálfur, nú síðast í gær, að hafa gert mistök með því að gefa þennan höggstað á sér. Finnar fá sitt júró- visión Hclsinki-Keuter Finnar fá sitt júróvisión en fram til gærdagsins var allsendis óvíst að þeir yrðu með í söngva- keppni evrópskra sjónvarps- stöðva. Eins og alþjóð er sjálfsagt kunnugt fer sú keppni frant í Brússel á morgun og þar verða bæði Halla og Valgeir. I gær voru tæknimenn finnska sjónvarpsins hinsvegar í verkfalli og júróvis- íónið allt í hættu. En viti menn, sættir tókust í gærdag og kont það flestum á óvart. í tilkynningu frá deiluaðil- um var þó ekkert minnst á hærra kaup eða annað sem tækni- mennirnir börðust fyrir. Nauð- synin á júróvisión keppninni hafði greinilega sigrað alla kaup- samninga, tæknimenn hófu þegar störf í gær og sjónvarpsútsending- ar hófust að nýju. Verkfallið hófst á mánudag og og frant á gærdaginn hafði aðeins verið sjónvarpað einstaka auglýs- ingaþáttum. Pólland: Stjórnvöld reyna að útskýra óvinsælar efnahagsráðstafanir Varsjá-Reuter Háttsettir embættismenn í Pól- landi hafa að undanförnu heimsótt vinnustaði út um allt land til að greina verkafólki frá stefnu stjórnar- innar í efnahagsmálum og leggja áherslu á nauðsyn þess að iðnaðinum í landinu verði umbreytt. Ferðir embættismannanna virðast vera til þess gerðar að sannfæra verkafólk um að sumar óvinsælar ráðstafanir, s.s. frysting á hækkun launa og mikil hækkun á sumum vörum, séu hreint nauðsynlegar til að koma efnahagslífi landsins á rétt- an kjöl. Matvæli, eldsneyti og orkuverð hækkaði frá 9 upp í 25% í síðasta mánuði og mótmæltu bæði viður- kennd verkalýðsfélög og hin útlægu verkalýðssamtök, Samstaða, þess- um hækkunum harðlega. Embættismenn á borð við Marian Wozniak aðalrita miðstjórnar kommúnistaflokksins, sem ber ábyrgð á efnahagsstefnunni, og Wla- Wojciech Jarúzelski leiðtogi Póllands: Sendir menn sína út af örkinni til að útskýra óvinsælar efnahagsráðstafanir. um fundum. Vestrænir stjórnarerindrekar sögðu í gær að ríkisstjórninni væri mjög umhugað um að fá almenning á band sitt svo efnahagsráðstafanirn- ar óvinsælu leiði ekki til ólgu og uppþota í landinu. dyslaw Gwiazda aðstoðarforsætis- ráðherra eru nú á ferð og flugi til að skýra frá ástæðum þessara hækkana. Peir liafa haldið vinnustaðafundi víðsvegar um landið og hafa fjöl- miðlar þar eystra, þar á meðal sjónvarpið, skýrt rækilega frá þess- í 1. FLOKKI 1987-1988 Vinningur til íbúðarkaupa, kr. 1.000.000 69770 Vinningur til bílakaupa, kr. 200.000 36712 44172 50789 38446 46183 66660 Utanlandsferðir eftir vali, kr. 40.000 135 212 847 1066 1399 1754 2932 4269 8594 9569 9876 10784 10889 11234 11876 12162 14520 15001 15399 16222 16399 16499 17396 19245 21004 22177 22560 23082 23290 23866 25671 25806 26325 26463 26631 27139 27459 28069 29742 29778 30475 30637 31581 31986 32403 33639 35914 36797 38651 39541 39691 41936 42006 42022 44617 44906 45700 46566 46716 46721 47547 47630 47920 50023 50251 50560 50752 51409 51410 51849 53552 56290 56888 57118 57126 57368 57529 58681 61397 61783 Myndbandstæki, kr. 40.000 2215 19706 3392 21780 6068 21999 19408 27026 29002 33960 34214 36114 36204 40834 43536 48056 62400 65768 67468 67863 68061 68281 70210 70672 71012 72787 73275 74925 75622 75669 76039 76607 76736 77355 78817 78856 57035 64078 68256 75047 Húsbúnaður eftir vali, kr. 10.000 71 959 1287 1779 1906 2482 4197 4911 5140 5381 5710 5970 6543 6840 8290 9184 9689 10909 11285 13351 13411 13742 14395 14448 15891 17398 19552 19689 19704 20784 20881 21256 21542 22376 22382 23182 23997 24410 25622 26165 27272 27407 27690 27706 28957 29208 29446 29825 29959 30085 30548 31606 32274 32406 33087 33778 34098 34562 34594 34736 35488 36518 37217 39440 39844 40134 40504 40591 41349 41961 44830 46434 47077 47483 48055 49087 49611 49687 49718 49776 50255 51892 52442 52472 54186 54567 54941 55214 55496 57303 57650 57896 58535 58905 59097 59343 59683 60493 60861 61009 62429 65838 66178 66676 66774 66801 67562 68776 71069 71461 73050 73867 74351 75178 76330 78886 78991 79551 79624 79966 Húsbúnaður eftir vali, kr. 5.000 299 7960 17974 24023 32646 42136 49620 58297 66326 73394 310 8051 18482 24442 33115 42219 49761 59310 66473 73456 391 8509 18857 24516 33181 42347 50066 59626 66649 73718 434 8876 19023 24733 33218 42389 51121 60269 66957 73862 991 8921 19071 24787 33531 42562 51138 60302 67063 73978 1369 8967 19582 25237 33569 42644 51289 60316 67250 74221 1460 9172 19714 25261 33929 43374 52069 609 J.8 67642 74225 2005 9173 19876 25351 34079 43434 52192 60978 67841 74444 2451 9192 19903 25357 34191 43556 52309 61044 68112 74584 2793 9402 19964 25588 34204 43638 52335 61219 68189 74618 2966 9434 20052 25999 14401 43670 52657 61363 68191 75048 3030 9627 20053 26274 34501 43971 53382 61487 68200 75360 3168 9875 20108 26992 34885 44083 53410 61710 68366 76128 3396 9998 20692 27093 35092 44454 53411 62257 68618 76289 3954 10037 20795 27231 35645 44651 53595 62265 68910 76446 3955 10075 20885 27396 35714 44972 53941 62794 68996 76459 3959 10539 20926 27460 36240 45116 54351 63095 69159 76463 3965 10765 21116 28119 36293 45815 54439 63193 69172 76477 4303 10857 21307 28645 36477 45897 54591 63198 69736 76490 4389 11428 21447 28855 36777 45955 54629 63409 69809 76774 4550 12159 21588 28934 36781 46061 54731 63483 69982 77885 4641. 12557 21905 28975 37071 46548 55231 63733 70067 78078 4913 12594 22040 29226 37448 47159 55589 63870 70156 78548 5174 13080 22150 29387 37754 47194 55758 64193 70167 78731 5303 13281 22385 29440 37779 47282 55947 64430 70328 78898 5396 14815 22460 29445 38614 47384 55952 64563 70835 79206 5750 15707 22708 29529 39511 47803 56204 64658 70899 79439 6057 15826 22779 29537 40027 47821 56415 64731 71118 79835 6077 15839 22848 29547 40467 47952 56766 64871 71378 79853 6216 16249 22851 29756 40587 48093 56778 65005 71967 6444 16344 22883 31192 40779 48108 56859 65007 72088 6488 16448 23011 31216 40791 48133 56882 65062 72255 6692 17660 23158 31679 41098 48377 56974 65281 72373 7064 17745 23385 31682 41412 48580 57454 65603 72658 7405 17821 23520 31931 41818 48851 58164 66052 72898 7739 17915 23536 32053 41925 Afgreiósla húsbúnaóarvinnlnga hefst 15. hvers mánaóamóta. 49278 mánaóar 58247 66119 og stendur til 72914 HAPPDRÆTTI DAS Landbúnaðarvélartil sölu Tilboð óskast í eftirtaldar vélar: Ferguson 178 árg. 71 Ferguson 185 árg. 75 með ýtutönn, vökvalyftri. Jarðtætari 60 tomma, Howard. Vélarnar eru yfirfarnar og til sýnis á vélaverkstæði Guðmundar og Lofts, Iðu, Biskupsstungum. Tilboðum sé skilað til Braga Þorsteinssonar, Vatnsleysu fyrir 15. maí, sem gefur nánari upplýsingar í síma 99-6897. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.