Tíminn - 09.05.1987, Page 11

Tíminn - 09.05.1987, Page 11
Laugardagur 9. maí 1987 Tíminn 11 KAUPFELÖGIN OG ÁRMULA3 REYKJAVIK SlMI 38900 Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h. bygg- ingadeildar óskar eftir tilboöum í ýmsa þætti viðhalds á steyptum útveggjum þvottastöðvar Strætisvagna Reykjavíkur, Borgartúni 35 í Reykj- avík. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkju- vegi 3, Reykjavík gegn kr. 5.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 27. maí n.k. kl. 11. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVlKURBORGAR Frfkirkjuvagi 3 — Sími 25800 Innkaupastofnun Reykjavíkurborgarf.h. bygginga- deildar óskar eftir tilboðum í fullnaðarfrágang á efstu hæð Álfabakka 12 í Mjódd, þ.e. innréttingar o.fl. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkju- vegi 3, Reykjavík gegn kr. 15.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 19. maí kl. 14. INNKAUPASTOFNUN REYKIAVÍKURBORGAR. Frfkirkjuvagi 3 - Sími 25800 Ijfútboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h. gatna- málastjórans í Reykjavík óskar eftir tilboðum í steyptar gangstéttir og ræktun víðsvegar í Reykja- vík. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkju- vegi 3, Reykjavík gegn kr. 5.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 20. maí n.k. kl. 11. INNKAUPASTOFNUN reykjavLkurborgar Fríkirkjuvagi 3 — Sl’mi 25800 Góð sáðvél í grasfræið. 3 m vinnslubreidd. Fyrirliggjandi. ÍÞRÓTTIR Handknattleikur á Ólympíuleikunum: ® Útboð i LEIKUM HÆGT 0G HU0TT Tvöfaldur 1. vínníngur pegar 1. vinníngur gekk út, þann 25. apríl, urðu Stefán Helgason og fjölskylda rúmlega 2,2 milljónum króna ríkarí. Sjálfsagt víldu margir vera í þeírra sporum núna. Laugardaginn 2. mai var enginn með fimm réttar tölur. Þess vegna leggjast kr. 2.150.100,- víð fyrsta vinningínn 9. maí, svo gera má ráð fyrir að hann verðí samtals 5-6 milljónir. GRASFRÆ SÁÐVÉLAR Hvaða möguleika eiga íslendingar Ísland-Afríka.................19-13 fsland-Svíþjóð ...............22-23 Ísland-Júgóslavía.............20-20 fsland-Sovétríkin.............19-26 Út úr þessu koma 5 stig sem gæti verið fjórða sætið í riðlinum. Niður- staðan: tölfræðin segir okkur hafa nokkuð góða möguleika á að halda A- sætinu. Á A-HM fara 6 efstu liðin (þrjú efstu í hvorum riðli) og eitt að auki ef Tékkar verða meðal 6 efstu. Þannig þarf ísland að vinna leikinn um 7. sætið til að komast áfram. Landsliðið hefur oft sýnt betri árang- ur á stórmótum en tölfræðin sýnir fyrirfram svo það er engin ástæða til svartsýni. Enda er stefnan sett á a.m.k. 6. sæti oghelst verðlaunasæti. Svona útreikningar verða auðvit- að aldrei nema leikur. þetta er bara til gamans gert og má kannski taka fram að burtséð frá öllum tölum spáir reiknimeistarinn íslandi 6. sæti eða ofar... Vegna bemnar útsendingar Sjónvarpsins frá Söngvakeppninni í Briissel verður dregið í Lottóinu kl. 22:00 og sölustaðimir verða því opnir til kl. 21:45. * Upplýsíngasími: 685111 Víð sígruðum ekkí í Söngvakeppninní í fyrra og síðasti stórvinningur í Lottóinu gekk ekki út. Hvað geríst næst? Allskyns reiknikúnstir hafa verið ær og kýr íslendinga undanfarnar vikur, þá oftar en ekki í sambandi við kosningarnar. Það er engin ást- æða til að leggja reiknistokkinn á hilluna og hér á eftir fylgir tafla yfir leiki íslenska landsliðsins gegn þeim þjóðum sem leika með þeim í A-riðli á Ólympíuleikunum í Seoul. (Frá árinu 1984): Það er ekki úr vegi að reikna út hvert meðaltalið úr leikjunum er og er það sjálfsagt ekki verri spá en hver önnur um úrslit í leikjum íslenska liðsins á Ólympíuleikjun- um. Við byrjum á fyrsta leik, Ameríku. Þar höfum við aðeins mætt Bandaríkjamönnum. Meðal- úrslit eru 23-20, nokkuð öruggur íslenskur sigur. Afrikumenn eru næstir á dagskránni. Þar höfum við aðeins mætt Alsírbúum. Meðalúrslit þar 19-13, lítið skorað en öruggur sigur. Nú fer róðurinn að þyngjast og Svíar eru mótherjarnir í þriðja leik. Þar fáum við út 22-23, naumt tap. Þá taka við heims- og Ólympíu- meistarar Júgóslava. 20-20, jafntefli segir tölfræði.i. íslendingar hafa brot úr marki framyfir, kannski munaði litlu að þeir næðu að sigra. Rússneski björninn verður fyrir landsliðinu í síðasta leik. Þar fá okkar menn heldur betur rassskell, 19-26. Þetta lítur í stuttu ntáli þannig út: Ísland-Ameríka...............23-20 Mótherji U J T Markahlutfall Júgóslavía 2 1 3 123-119= +4 Svíþjóð 2 0 6 178-187= -9 Sovétríkin 0 1 4 93-129= -36 Bandaríkin 4 1 1 138-120= +18 Kúba - - - Aldrei leikið Alsír 2 0 0 38-26= +12 Túnis - - - Ekkileikið Samtals 10 3 14 570-581=-11

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.