Tíminn - 23.07.1987, Blaðsíða 1

Tíminn - 23.07.1987, Blaðsíða 1
FIMMTUDAGUR 23. JÚLÍ 1987-158. TBL. 71. ÁRG. Spariskírteinasala ríkissjóðs: Vaxtanækkun mest á skammtíma bréfum Jón Baldvin Hannibalsson sagði Tímanum í gær að óhjá- kvæmilegt væri að hækka vexti af spariskírteinum ríkissjóðs. Hins vegar sagði fjármálaráðherrann að slík hækkun mætti ekki verða til þess að vextir hækkuðu almennt í þjóðfélaginu eða að kostnaður ríkisins vegna vaxtamunará lánum Húsnæð- isstofnunar hjá lífeyrissjóðum ykist. Ráðherrann vildi ekki segja hvernig þetta yrði gert, en heimildir Tímans herma að nú sé verið að kanna þá leið að gefa út nokkra flokka bréfa til mismunandi langs tíma og með mismunandi háum vöxtum. Skammtíma bréfin bæru þá hæsta vexti, en langtímabréf, sambærileg þeim sem Húsnæðisstofnun kaupir af lífeyrissjóð- um bæru lægri vexti. Sjá bls. 5 Sjá bls 2 HARÐVIÐUR Eik - Brenni Gavula - Hnota Pau Rose NYJAR BIRGÐIR: Mexisteinar Hleðslusteinar 3 litir Brazil Mahogany Þekjuflísar, Fullþurrkað Hvítt - rautt - gult Fúgusement Lím TIDAHOLM GLASFIBER FLAGGSTENGUR Með festingum, snerli, snúru og toppi KINVERSK HANDOFIN GÓLFTEPPI af hæsta gæðaflokki ull og silki BYGGIRh/f Grensásvegi GÓLFPARKETT Fjölmargar viðartegundir, litir og þykktir Gólflistar Undirlag 16. - Simi 91-37090 Erum við með bfla- delluna? Það er von að spurt sé. Hagstofan segir okkur að á fyrstu sex mánuðum ársins hafi verið fiutt inn og seld þrettán þúsund ökutæki í landinu öllu. Þar af voru 870 fjórhjól og tæpir tvö þúsund notaðir fólksbílar. Að sjálfsögðu eru innfluttir nýir fólksbílar fremstir í flokki, en seldir voru ríflega tíu þúsund bílar fyrstu sex mánuði ársins.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.