Tíminn - 23.07.1987, Blaðsíða 14
14 Tíminn
Fimmtudagur 23. júlí 1987
UTVARP/SJÓNVARP
lllllllllll
Fimmtudagur
23. júli
7.00- 9.00 Pétur Steinn og morgunbylgjan.
Pétgr kemur okkur réttu megin framúr með
tilheyrandi tónlist og lítur yfir blöðin.
Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
9.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum
nótum. Sumarpoppið allsráðandi, afmælis-
kveðjur og spjall til hádegis. Fjölskyldan á
Brávallagötunni lætur í sér heyra.
Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00-12.10 Fréttir.
12.10-14.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á hádegi.
Þorsteinn spjallar við fólkið sem ekki er í fréttum
og leikur létta hádegistónlist.
Fréttir kl. 13.00.
14.00-17.00 Ásgeir Tómasson og síðdegis-
poppið. Gömlu uppáhaldslögin og vinsælda-
listapopp í réttum hlutföllum. Fjallað um tónleika
komandi helgar.
Fréttir kl. 14.00,15.00,16.00.
17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykja-
vík síðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og
spjallað við fólkið sem kemur við sögu.
Fréttir kl. 17.00.
18.00-18.10 Fréttir.
19.00-21.00 Anna Björk Birgisdóttir á Flóamark-
aði Byigjunnar. Flóamarkaðurmillikl. 19.03 og
19.30. Tónlist til kl. 21.00.
21.00-24.00 Jóhanna Harðardóttir - Hrakfalla-
bálkar og hrekkjusvín. Jóhanna fær gesti í
hljóðstofu. Skyggnst verður inn í spaugilega
skuggabletti tilverunnar.
24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist
og upplýsingar um veður og flugsamgöngur.
Föstudagur
24. júlí
7.00- 9.00 Pétur Steinn og morgunbylgjan.
Pétur kemur okkur réttu megin framúr með
tilheyrandi tónlist og lítur yfir blöðin.
Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
9.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum
nótum. Sumarpoppið á sínum stað, afmælis-
kveðjur og kveðjur til brúðhjóna.
Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00-12.10 Fréttir.
12.10- 14.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á hádegi.
Þorsteinn ræðir við fólkið sem ekki er í fréttum
og leikur létta hádegistónlist.
Fréttir kl. 13.00.
14.00-17.00 Ásgeir Tómasson og föstudags-
poppið. Ásgeir hitar upp fyrir helgina.
Fréttir kl. 14.00,15.00,16.00.
17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykja-
vík síðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og
spjallað við fólkið sem kemur við sögu.
Fréttir kl. 17.00.
18.00-18.10 Fréttir.
19.00-22.00 Anna Björk Birgisdóttira Flóamark-
aði Bylgjunnar. Flóamarkaðurmilli kl. 19.03 og
19.30. Tónlist til kl. 22.00.
Fréttir kl. 19.00.
22.00-03.00 Þorsteinn Ásgeirsson nátthrafn
Bylgjunnar kemur okkur í helgarstuð með góðri
tónlist.
03.00-08.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Ólafur
Már Björnsson leikur tónlist fyrir þá sem fara
seint í háttinn og hina sem fara snemma á fætur.
Laugardagur
25. júlí
8.00-12.00 Jón Gústafsson á laugardags-
morgni. Jón leikur tónlist úr ýmsum áttum, lítur
á það sem framundan er hér og þar um helgina
og tekur á móti gestum.
Fréttir kl. 8.00 og 10.00.
12.00-12.10 Fréttir.
12.10- 15.00 Ásgeir Tómasson á léttum laugar-
degi. öll gömlu uppáhaldslögin á sínum stað.
Fréttir kl. 14.00.
15.00-17.00 íslenski listinn. Pétur Steinn Guð-
mundsson leikur 40 vinsælustu lög vikunnar.
Fréttir kl. 16.00.
17.00-20.00 Rósa Guðbjartsdóttir leikur tónlist-
og spjallar við gesti.
18.00-18.10 Fréttir.
20.00-23.00 Anna Þorláksdóttir í laugardags-
skapi. Anna trekkir upp fyrir helgina.
23.00-04.00 Þorsteinn Ásgeirsson, nátthrafn
Bylgjunnar heldur uppi helgarstuðinu.
4.00- 8.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Ólafur
Már Björnsson með tónlist fyrir þá sem fara
seint í háttinn, og hina sem snemma fara á
fætur.
Sunnudagur
26. júlí
8.00-9.00 Fréttir og tónlist í morgunsárið.
9.00-12.00 Jón Gústafsson. Þægileg sunnu
dagstónlist. Kl. 11.00 Papeyjarpopp - Jón fær
góðan gest sem velur uppáhaldspoppið sitt.
Fréttir kl. 10.00.
12.00-12.10 Fréttir
12.10- 13.00 Víkuskammtur Sigurðar G. Tómas-
sonar. Sigurður lítur yfir fréttir vikunnar með
gestum í stofu Bylgjunnar.
13.00-16.00 í Ólátagarði með Erni Árnasyni.
Spaug, spé og háð, enginn er óhultur. Ert þú
meðal þeirra sem hann tekur fyrir í þessum
þætti?
Fréttir kl. 14.00 og 16.00.
16.00-19.00 Ragnheiður H. Þorsteinsdóttir leik-
ur óskalögin þín. Uppskriftir og afmæliskveðjur
og sitthvað fleira. Síminn hjá Ragnheiði er
61 11 11.
18.00-18.10 Fréttir.
19.00-21.00 Heigarrokk.
21.00-24.00 Popp á sunnudagskvöldi. Kannað
hvað helst er á seyði í poppinu. Breiðskífa
kvöldsins kynnt.
24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Ólafur
Már Björnsson. Tónlist og upplýsingar um
veður.
Mánudagur
27. júlí
7.00- 9.00 Pétur Steinn og Morgunbylgjan.
Pétur kemur okkur réttu megin framúr með
tilheyrandi tónlist og lítur yfir blöðin.
Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
9.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum
nótum. Sumarpoppið allsráðandi, afmælis-
kveðjur og spjall til hádegis. Litið inn hjá
fjölskyldunni á Brávallagötu 92.
Fréttir kl. 10.00,11.00.
12.00-12.10 Fréttir.
12.10-14.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á hádegi.
Þorsteinn spjallar við fólkið sem ekki er í fréttum
og leikur létta hádegistónlist.
Fréttir kl. 13.00.
14.00-17.00 Jón Gústafsson og mánudags-,
poppið. Okkar maður á mánudegi mætir nýrri
viku með bros á vör.
Fréttir kl. 14.00,15.00,16.00.
17.00-19.00 Hallgrimur Thorsteinsson í Reykja-
vík síðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og
spjallað vio fólkið sem kemur vio sögu!
Fréttir kl. 17.00.
18.00-18.10 Fréttir.
19.00-21.00 Anna Björk Birgisdóttir á Flóamark-
aði Bylgjunnar. Flóamarkaður milli kl. 19.03 og
19.30. Tónlist eftir það til kl. 20.30. Síminn hjá .
önnu er 611111.
21.00-24.00 Sumarkvöld á Bylgjunni með Þor-
steini Ásgeirssyni.
24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni
Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upplýsingar
um veður og flugsamgöngur.
Ath. Fréttirnar eru alla daga vikunnar, einnig um
helgar og á almennum frídögum.
07.00-09.00 Þorgeir Ástvaldsson. Snemma á
fætur með Þorgeiri Ástvalds. Laufléttar dæg-
urflugur frá því í gamladaga fá að njóta sín á
sumarmorgni. Gestir teknir tali og mál dagsins
í dag rædd ítarlega.
08.30 STJÖRNUFRETTIR. (fréttasími 689910)
09.00-12.00 Gunnlaugur Helgason. Jæja...
Helgason mættur!!! Það er öruggt að góð tónlist
er hans aðalsmerki. Gulli fer með gamanmál,
gluggar í stjörnufræðin, og bregður á leik með
hlustendum í hinum og þessum leikjum.
09.30 og 11.55 STJÖRNUFRÉTTIR (fréttasími'
689910)
12.00-13.00 Pia Hansson. Hádegisútvarpiö er
hafið. Pia athugar hvað er að gerast á hlustunar-
svæði Stjörnunnar. Tónlist. Kynning á íslensk-
um hljómlistarmönnum sem eru að halda tón-
leika.
13.00-16.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Lagalistinn
er fjölbreyttur á þessum bæ. Gamalt og gott
leikið af fingrum fram, með hæfilegri blöndu af
nýrri tónlist. Helgi fylgist vel með því sem er að
gerast.
13.30 og 15.30 Stjörnufréttir (fréttasími 689910)
16.00-19.00 Bjarni Dagur Jónsson. Þessi hressi
sveinn fer á kostum með kántrý tónlist og aðra
þægilega tónlist, (þegar þið eruð á leiðinni
heim). Spjall við hlustendur er hans fag og
verðlaunagetraun er á sínum stað. Síminn er
681900.
17.30 STJÖRNUFRÉTTIR.
19.00-20.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104.
Gullaldartónlist kynnt í einn klukkutíma. *
„Gömlu" sjarmarnir á einum stað, uppáhaldið7
þitt. Elvis Prestley, Johnnye Ray, Connie
Francis, The Marcels, The Platters og fleiri.
20.00-22.00 Einar Magnússon. Létt popp á síð-
kveldi, með hressilegum kynningum. Þetta er
maðurinn sem flytur ykkur nýmetiö.
22.00-23.00 örn Petersen. Ath. Þettaeralvarlegur
dagskrárliður. Tekið er á málum líðandi stundar
og þau brotin til mergjar. örn fær til sín
viðmælendur og hlustendur geta lagt orð í belg
í síma 681900.
23.00 STJÖRNUFRÉTTIR.
23.15-00.15 Tónleikar. Tónleikar á Stjörnunni í
Hi-Fi stereo og ókeypis inn. Að þessu sinni
hljómsveitin The Police.
00.15-07.00 Gísli Sveinn Loftsson. Sjörnuvaktin
hafin. Ljúf tónlist, hröð tónlist, sem sagt tónlist
við allra hæfi.
Föstudagur
24. júlí
Ath. Fréttirnar eru alla daga vikunnar, einnig um
helgar og á almennum frídögum.
07.00-09.00 Þorgeir Ástvaldsson Snemma á fæt-
ur með Þorgeiri Ástvalds. Laufléttar dægur-
flugur frá því í gamladaga fá að njóta sín á
sumarmorgni. Gestir teknir tali og mál dagsins
í dag rædd ítarleaa.
08.30 STJÖRNUFRETTIR. (Fréttasími 689910)
09.00-12.00 Gunnlaugur Helgason. Jæja...
Helgason mættur!!! Það er öruggt að góð tónlist
er hans aðalsmerki. Gulll fer meö gamanmál,
gluggar í stjörnufræðin, og bregður á leik með
hlustendum í hinum ýmsu get-leikjum.
09.30 og 11.55 STJÖRNUFRÉTTIR (fréttasími
689910)
12.00-13.00 Pia Hansson. Hádegisútvarpið
hafið.... Pia athugar hvað er að gerast á
hlustunarsvæði Stjörnunnar. Matur og vín.
Kynning á mataruppskriftumm, matreiðslu og
víntegundum.
13.00-16.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Lagalistinn
er fjölbreyttur á þessum bæ. Gamalt og gott
leikið af fingrum fram, með hæfilegri blöndu af
nýrri tónlist. Helgi fylgist vel með því sem er að
gerast.
13.30 og 15.30 Stjörnufréttir (fróttasími 689910)
16.00-19.00 Bjarni Dagur Jónsson. Þessi hressi
sveinn fer á kostum með kántrý tónlist og aðra
þægileg tónlist, (þegar þið eruö á leiðinni!
heim). Spjall við hlustendur er hans fag og
verðlaunagetraun er á sínum stað. Síminn er
681900.
17.30 STJÖRNUFRÉTTIR (fréttasími 689910)
19.00-20.00 Stjörnutiminn. Gullaldartónlistin k-
ynnt í einn klukkutíma. „Gömlu“ sjarmarnir á
einum stað, uppáhaldið þitt. Elvis Presstley,
Johnnye Ray, Connie Francis, The Marcels,
The Platters og fleiri.
20.00-22.00 Árni Magnússon. Árni er kominn í
helgarskap og kyndir upp fyrir kvöldið.
23.00 STJÖRNUFRÉTTIR.
22.00-02.00 Jón Axel Ólafsson. Og hana nú...
Það verður stanslaust fjör í fjóra tíma. Getraun
sem enginn getur hafnað, kveðjur og óskalög á
víxl. Hafðu kveikt á föstudagskvöldum.
02.00-08.00 Bjarni Haukur Þórsson. Þessi hressi
tónhaukur vaktar stjörnurnar og gerir ykkur lífið
létt með tónlist og fróðleiksmolum.
Laugardagur
25. júlí
ATH. Fréttirnar eru alla daga vikunnar, einnig
um helgar og á almennum frídögum.
8.00-10.00 Rebekka Rán Samper. Þaðerlaugar-
dagur og nú tökum við daginn snemma með
laufléttum tónum sem Rebekka raðar saman
eftir kúnstarinnar reglum.
08.30 Stjörnufréttir (fréttasími 689910)
10.00-12.00 Elva Ósk Ólafsdóttir Ef þú villt hressa
gamla tónlist þá ertu á réttum stað, Elva Ósk
tekur á móti kveðjum frá hlustendum í síma
689910
11.55 Stjörnufréttir (fréttasími 689910)
12.00-13.00 Pia Hansson. Hádegisútvarpið er
hafið.. Pia athugar hvað er að gerast á hlustun-
arsvæði Stjörnunnar, umferðarmál, sýningar
og uppákomur. Blandaður þáttur... sem sagt allt
í öllu.
13.00-16.00 Örn Petersen. Helginer hafin, (þaðer
gott að vita það). Hér er Örn í spariskapinu og
tekur létt á málunum, gantast við hlustendur
með hinum ýmsu uppátækjum, sannkallaður
laugardagsþáttur með ryksugu rokki.
16.00-18.00. Jón Axel Ólafsson. Hér er frískur
sveinn áferð í laugardagsskapi. Hverveit nema
að þú heyrir óskalagið þitt hér.
17.30 Stjörnufréttir (fréttasími 689910)
18.00-22 Árni Magnússon. Kominn af stað... og
hann ræðst ekki á garðinn þar sem hann er
lægstur, Árni kemur kvöldinu af stað.
22.00-03.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Stjörnu
vakt. Hæhóhúllumhæoghoppoghíogtrallallalla.
23.00 STJÖRNUFRÉTTIR.
03.00-08.00 Bjarni Haukur Þórsson. Þessi hressi
tónhaukur vaktar stjörnurnar og gerir ykkur lífið
létt með tónlist og fróðleiksmolum.
Sunnudagur
26. júlí
ATH. Fréttirnar eru alla daga vikunnar, einnig
um helgar og á almennum frídögum.
08.00-11.00 Guðríður Haraldsdóttir. Nú er
sunnudagur og Gurrý vaknar snemma með
Ijúfar ballöður sem gott er að vakna við.
8.30 Stjörnufréttir (fréttasími 689910)
11.00-13.00 Jón Axel Ólafsson. Hva... aftur? Já
en nú liggur honum ekkert á, Jón bíður hlustend-
um góðan daginn með léttu spjalli og gestur lítur
inn, góður gestur.
11.55 Stjörnufréttir (fréttasími 689910)
13.00-15.00 Elva Ósk Ólafsdóttir. Elva Stjórnar
Stjörnustund á sunnudegi.
15.00-18.00 Kjartan Guðbergsson. Öll vinsæl •
ustu lög veraldar, frá Los Angeles til Tokyo,
leikin á þremur tímum á Stjörnunni.
17.30 Stjörnufréttir (fréttasími 689910)
18.00-19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104
Gullaldartónlistin kynnt í klukkutíma. „Gömlu“
sjarmarnir á einum stað, uppáhaldið þitt. Elvis
Prestley, Johnnye Ray, Connie Francis, The
Marcels, The Platters og fleiri.
19.00-21.00 Kolbrún Erna Pétursdóttir. Ung-
lingaþáttur Stjörnunnar, á þessum stað verður
mikið að gerast. Kolbrún og unglingar stjórna
þessum þætti. Skemmtilegar uppákomur og
fjölbreytt tónlist.
21.00-23 Þórey Steinþórsdóttir. Má bjóða ykkur í
bíó? Kvikmyndatónlist og söngleikjatónlist er
aðalsmerki Þóreyjar.
23.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910)
23.10-00.10 Tónleikar. Endurteknir tónleikar með
The police.
24.00-07.00 Gísli Sveinn Loftsson (Áslákur)
Stjörnuvaktin hafin... Ljúf tónlist, hröð tónlist.
Sem sagt tónlist fyrir alla.
Mánudagur
27. júlí
Ath. Fréttirnar eru alla dga vikunnar, einnig
um helgar og á almennum frídögum.
07.00-09.00 Þorgeir Ástvaldsson Snemma á fæt-
ur með Þorgeiri Ástvalds. Laufléttar dægur-
flugur frá því í gamladaga fá að njóta sín á
sumar morgni. Gestir teknir tali og mál dagsins
í dag rædd ítarlega.
8.30 Stjörnufréttir (fréttasími 689910)
9.00-12.00 Gunnlaugur Helgason. Jæja...
Helgason mættur!!! Það er öruggt að góð tónlist
er hans aðalsmerki. Gulli fer með gamanmál,
gluggar í stjörnufræðin og bregður á leik með
hlustendum í hinum og þessum get leikjum.
09.30 og 11.55 Stjörnufréttir (fréttasími 689910)
12.00-13.00 Pia Hansson. Hádegisútvarpið
hafið... Pia athugar hvað er að gerast á
hlustunarsvæði Stjörnunnar, umferðarmál,
sýningar og fleira. Góðar upplýsingar í hádeg-
inu.
13.00-16.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Lagalistinn
er fjölbreyttur á þessum bæ. Gamalt og gott
leikið af fingrum fram, með hæfilegri blöndu af
nýrri tónlist. Helgl fylgist vel með því sem er að
gerast.
13.30 og 15.30 Stjörnufréttir (fréttasími 689910).
16.00-19.00 Bjarni Dagur Jónsson. Þessi hressi
sveinn fer á kostum með kántrý tónlist og aðra
þægilega tónlist, (þegar þið eruð á leiðinni
heim). Spjall við hlustendur er hans fag og
verðlaunagetraun er á sínum stað milli klukkan
5og 6, síminn er 681900.
17.30 Stjörnufrettir.
19.00-20.00 Stjörnutíminn á FM 102.2 og 104.
Gullaldartónlist í einn klukkutíma.
„Gömlu" sjarmarnir á einum stað, uppáhaldið
þitt. Elvis Prestley, Johnnye Ray, Connie
Francis, The Marcels, The Platter og fleiri.
20.00-23.00 Einar Magnússon. Létt popp á síð-
kveldi með hressilegum kynningum, þetta er
maðurinn sem flytur ykkur nýmetið.
23.00 Stjörnufréttir.
23.10-24.00 Pia Hansson. Á sumarkvöldi. Róm-
antíkin fær sinn stað á Stjörnunni og fröken
Hansson sér um að stemmningin sé rétt.
24.00-07.00 Gísli Sveinn Loftsson (Áslákur)
Stjörnuvaktin hafin... Ljúf tónlist... hröð
tónlist... Sem sagt tónlist fyrir alla.
Föstudagur
24. júlí
18.30 Nilli Hólmgeirsson. 25. þáttur. Sögumaður
örn Árnason. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
18.55 Litlu Prúðuleikararnir. Lokaþáttur. Teikni-
myndaflokkur í þrettán þáttum eftir Jim Henson.
Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
19.15 Á döfinni Umsjón: Anna Hinriksdóttir.
19.25Fréttaágrip á táknmáli
19.30 Upp á gátt. Umsjónarmenn: Bryndís Jóns-
dóttir og Ólafur Als.
20.00 Fréttir og veður
20.35 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Skyggnst inn „í skugga hrafnsins“ Fylgst
er með tökum nýrrar kvikmyndar Hrafns Gunn-
laugssonar við Jökulsárlón og við Ófærufoss.
Umsjón og stjóm Ágúst Baldursson.
21.10 Derrick Tlundi þáttur. Þýskur sakamála-
myndaflokkur í fimmtán þáttum með Derrick
lögregluforingja sem Horst Tappert leikur. Þýð-
andi Veturliði Guðnason.
22.10 Kastljós. Þáttur um innlend málefni.
22.40 Perry Mason og nafntogaða nunnan. (The
Case of the Notorious Nun). Aðalhlutverk:
Raymond Burr og Barbara Hale. Ungum presti
er falið að rannsaka fjárreiður biskupsstóls og
nýtur hann aðstoðar ungrar nunnu. Brátt gerast
vofeiflegir atburðir og einsýnt þykir að þar séu
að verki aðilar sem eiga hagsmuna að gæta.
Perry Mason tekur málið í sínar hendur. Þýð-
andi Bogi Arnar Finnbogason.
00.20 Fréttir útvarps í dagskrárlok.
Laugardagur
25. júlí
16.30 Iþróttir.
18.00 Slavar. (The Slavs) ÞriSji þáttur. Bresk-ít-
alskur myndaflokkur í tíu þáttum um sögu
slavneskra þjóða. Þýðandi og þulur Þorsteinn
Helgason.
18.30 Leyndardómar gullborganna (Mysterious
Cities of Gold). Ellefti þáttur. Teiknimyndaflokk-
ur um ævintýri í Suður-Ameríku fyrr á tímum.
Þýðandi Sigurgeir Steingrímsson.
19.00 Litli prinsinn. Áttundi þáttur. Bandarískur
teiknimyndaflokkur. Sögumaður Ragnheiður
Steindórsdóttir. Þýðandi RannveigTryggvadótt-
ir.
19.25 Fréttaágrip á táknmáli
19.30 Smellir.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Lottó.
20.40 Vaxtarverkir Dadda (The Growing Pains of
Adrian Mole) Fyrsti þáttur. Nýr, breskur gam-
anmyndaflokkur í sjö þáttum um dagbókarhöf-
undinn Dadda sem er kominn á afar viðkvæman
aldur, gelgjuskeiðið. Þýðandi Kristmann Eiðs-
son.
21.10 Maður vikunnar. Umsjónarmaður Sigrún
Stefánsdóttir.
21.25 Svanurinn. (The Swan). Bandarísk bíó-
mynd frá árinu 1956. Leikstjóri Charles Vidor.
Aðalhlutverk Grace Kelly, Alec Guinness og
Louis Jourdan. Sögusviðið er Ungverjaland í
aldarbyrjun. Ungri stúlku af göfugum ættum er
ætlað að eiga krónprinsinn. Þýðandi Kristrún
Þórðardóttir.
23.15 Guðsþjónustunni er lokið (La Messa é
finita) Ný, ítölsk verðlaunamynd. Leikstjóri
Nanni Moretti. Aðalhlutverk Nanni Moretti, Ferr-
uccio de Ceresa og Enrica Maria Modugno.
Ungur prestur snýr heim eftir langa fjarveru.
Heimkoman veldur honum sárum vonbrigðum
þar eð mikil upplausn ríkir innan fjölskyldu hans
og verður honum lítt ágengt er hann hyggst vísa
ástvinum sínum veginn úr ógöngunum. Þýðandi
Þuríður Magnúsdóttir.
00.50 Fréttir frá Fréttastofu útvarps.
Sunnudagur
26. júlí
16.00 Blekkingin mikla. (La Grande lllusion)
Sígild, frönsk bíómynd frá árinu 1937. Leikstjóri
Jean Renoir. Aðalhlutverk Pierre Fresnay,
Erich Von Stroheim og Jean Gabin. Þrír franskir
hermenn eru fangar Þjóðverja í heimsstyrjöldini
fyrri. Þeir upplifa grátbroslegan fáránleik stríðs-
ins í prísundinni en vistin þar er þeim ekki eins
þung og ætla mætti. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir.
18.00 Sunnudagshugvekja. Steinunn A. Björns-
dóttir flytur.
18.10 Töfraglugginn. Sigrún Edda Björnsdóttir og
Tinna Ólafsdóttir kynna gamlar og nýjar mynda-
sögur fyrir börn. Umsjón: Agnes Johansen.
19.00 Fífldjarfir feðgar (Crazy Like a Fox) Loka-
þáttur. Bandarískur myndaflokkur í þrettán
þáttum. Aðalhlutverk Jack Warden og John
Rubinstein. Þýðandi Gauti Kristmannsson.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Dagskrá næstu viku Kynningarþáttur um
útvarps- og sjónvarpsefni.
20.55 Að rækta garðinn sinn. I þættinum eru
garðar af öllum stærðum og gerðum skoðaðir.
Otal mögulekar eru fyrir hendi þegar garðrækt
er annars vegar og á litlum skika má yrkja hinn
fegursta garð. Umsjónarmaður Elísabet Þóris-
dóttir.
21.45 Borgarvirki. (The Citadel) Fjórði þáttur.
Bresk-bandarískur framhaldsmyndaflokkur í tíu
þáttum gerður eftir samnefndri skáldsögu eftir
A. J. Cronin. Aðalhlutverk: Ben Cross, Gareth
Thomas og Clare Higgins. Þýðandi Óskar
Ingimarsson.
22.35 Meistaraverk (Masterworks) Myndaflokkur
um málverk á listasöfnum. í þessum þætti er
skoðað málverkið Hugleiðsla eftir Alexei von
Jawlensky. Verkið er til sýnis á listasafni í
Munchen. Þýðandi og þulur Þorsteinn Helga-
son.
22.50 Fréttir frá Fréttastofu útvarps.
Mánudagur
27. júlí
18.20 Ritmálsfréttir
18.30 Ævintýri frá ýmsum löndum (Storybook
International). Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
Sögumaður Helga Jónsdóttir.
18.55 Steinn Markó Pólós (La Pietra di Marco
Polo 26). Ellefti þáttur. ítalskur myndaflokkur
fyrir börn og unglinga. Þýóandi Þuríður Magnús-
dóttir.
19.20 Fréttaágrip á táknmáli.
19.25 íþróttir.
20.00 Fréttir og veður
20.35 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Setið á svikráðum (Das Rátsel der
Sandbank) Níundi þáttur. Þýskur myndaflokkur
í tíu þáttum. Aðalhlutverk: Burghart Klaussner,
Peter Sattmann, Isabel Varell og Gunnar Möller.
Þýðandi Kristrún Þórðardóttir.
21.30 Murrow Ný, bresk sjónvarpsmynd. Leikstjóri
Jack Gold. Aðalhlutverk Daniel Travanti. Rakinn
er ferill hins fræga, bandaríska blaðamanns en
hann var þekktastur fyrir andóf sitt gegn komnv
únistaofsóknum öldungadeildarþingmannsins
McCarthys. Þýðandi Reynir Harðarson.
23.20 Fréttir frá Fréttastofu Útvarps.
Fimmtudagur
23. júlí
16.45 Síðasta lagið (The Last Song). Bandarísk
kvikmynd frá 1984 með Lynda Carter og Ronny
Cox í aðalhlutverkum. Rannsókn á dularfullum
dauðdaga ungs drengs, beinir sjónum Newman
fjölskyldunnar að voldugri efnaverksmiðju, þar
sem margt misjafnt er á seyði. Leikstjóri er Alan
J. Levi.
18.30 Úrslitaleikurinn (Championship). Úrslita-
leikur í fótbolta er framundan og mikið stendur
til, tilgangur krakkanna með þátttöku í leiknum
er af ýmsum toga.______________________
19.00 Ævintýri H.C. Andersen. Smalastúlkan og
sótarinn. Teiknimynd meö íslensku tali. -
Guðrún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson og Saga
Jónsdóttir.
19.30 Fréttir
20.05 Opin lína. Áhorfendum Stöðvar 2 er gefinn
kostur á að vera í beinu sambandi í síma
673888.
20.25 Sumarliðir. Hrefna Haraldsdóttir kynnir
dagskrár Stöðvar 2 næstu vikuna, ásamt þeim
skemmti og menningarviðburðum sem hæst
ber. Stjórn upptöku annast Hilmar Oddsson.
20.55 Dagar og nætur Molly Dodd (The Days
And Nights Of Molly Dodd). Bandarískur gam-
anflokkur um fasteignasalann Mollý Dodd og
mennina í lífi hennar. I helstu hlutverkum: Blair
Brown, William Converse-Roberts, Allyn Ann
McLerie og James Greene.____________________
21.30 Dagbók Lyttons (Lyttons Diary). Breskur
sakamálaþáttur með Peter Bowles og Ralph
Bates í aðalhlutverkum. Háttsettur maður í
viðskiptaráðuneytinu fremur sjálfsmorð. Eigin-
konan er gömul vinkona Lyttons og hún biður
hann að rannsaka málið.
22.20 Fálkamærin (Ladyhawke). Bandarísk
ævintýramynd frá 1985, með Matthew Broder-
ick, Rutger Hauer og Michelle Pfeiffer í aðalhlut-
verkum. Á daginn var hún ránfugl, á nóttunni var
hann úlfur. Aðeins meðan birti af degi og eldaði
að kvöldi, gátu þau hist. Sígilda sagan um
ástvini sem hljóta þau örlög að vera alltaf
saman en eilíflega aðskilin, er hér í nýjum
búningi. Leikstjóri er Richard Donner. Myndin er
ekki við hæfi barna.
00.15 Flugumenn (I Spy). Bandarískur njósna-
myndaflokkur meö Bill Cosby og Robert Culp í
aðalhlutverkum. Alexander Scott og Kelly Rob-
inson taka þátt í tennismótum víðs vegar um
heiminn til þess að breiða yfir sína sönnu iðju:
njósnir.
01.15 Dagskrárlok.
Föstudagur
24. júlí
16.45 Lögregluskólinn. Bandarísk gamanmynd
frá 1985. Leikstsjóri Neil Israel. Með aðalhlut-
verk fara John Murray. Jennifer Tilly, James
Keach og Sally Kellerham.____________________
18.15 Knattspyrna - SL mótið-1. deild. Umsjón:
Heimir Karlsson.
19.30 Fréttir.
20.00 Sagan af Harvey Moon (Shine On Harvey
Moon). Nýr breskur framhaldsmyndaflokkur
með Kenneth Cranham, Maggie Steed, Elisa-
beth Spriggs, Linda Robson og Lee Whitlock í
aðalhlutverkum. ( lok seinni heimsstyrjaldar
snýr Harvey Moon heim frá Indlandi. I Ijós
kemur að Harvey hafði verið talinn af og
fjölskylda hans fagnar honum lítt.
20.50 Hasarleikur (Moonlighting). Bandarískur
framhaldsmyndaflokkur með Cybill Sheperd og
Bruce Willis í aðalhlutverkum. Ung stúlka reynir
að sannfæra David um að hún sé álfur og biður
hann um aðstoð við að finna fjársjóð sinn.
21.40 Einn á móti milljón (Chance In A Million).
Breskur gamanþáttur með Simon Callow og
Brenda Blethyn í aðalhlutverkum. Penny ætlar
að fara að gifta sig en allt gengur á afturfótunum
og Tom er sendur til að aflýsa brúðkaupinu.
22.05 Elskhuginn (The Other Lover). Bandarísk
sjónvarpsmynd frá 1985 með Lindsay Wagner
og Jack Scalia í aðalhlutverkum. Claire er
hamingjusamlega gift og vinnur hjá stóru útgáfu-
fyrirtæki. Líf hennar tekur miklum breytingum
þegar hún verður ástfangin af einum af
viðskiptavinum fyrirtækisins. Leikstjóri er Robert
Ellis.
23.35 Leitarmaðurinn (Rivkin, the Bounty Hunter).
Bandarísk spennumynd sem byggð er á sannri
sögu. Stan Rivkin hefur þá atvinnu að elta uppi
glæpamenn í New York, sem fengið hafa
skilorðsbundinn dóm en síðan látið sig hverfa.
Með aðalhlutverk fara Ron Leibman, Harry
Morgan og Harold Gary. Leikstjóri er Harry
Harris. Myndin er bönnuð börnum.
01.05Úr frostinu (Chiller). Bandarísk kvikmynd
með Michael Beck, Beatrice Straight og Laura
Johnson í aðalhlutverkum. Ungur maður sem
haldinn er ólæknandi sjúkdómi, lætur frysta sig
í þeirri von að læknavísindunum muni takast að
finna lækningu. Tíu árum seinna tekur líkami
hans að þiðna. Myndin er alls ekki við hæfi
barna.
02.40 Dagskrárlok.
Laugardagur
25. júlí
09.00 Kum, Kum. Teiknimynd.
09.20 Jógi björn. Teiknimynd.
09.40 Alli og íkornarnir. Teiknimynd.
10.00 Penelópa Puntudrós. Teiknimynd.
10.20 Ævintýri H.C. Andersen. Smalastúlkan og
sótarinn. Teiknimynd með íslensku tali.
10.40 Silfurhaukarnir Teiknimynd.
11.05 Herra T. Teiknimynd.
11.30 Fálkaeyjan (Falcon Island). Ný þáttaröð um
unglinga sem búa á eyju fyrir ströndum
Englands. 3. þáttur. Frank, faðir Jocks og Kötu,
fær umhverfisnefndarmann sér til aðstoðar við
að koma í veg fyrir sandnámið á Fálkaeyju.
12.00 Hlé________________________________
16.00 Ættarveldið (Dynasty). í þessum þætti ráð-
ast örlög Claudiu Blaisedel og Cecil Colby gerir
Alexis tilboð.
16.45 íslendingar erlendis. Fastafulltrúi íslands
hjá Sameinuðu þjóðunum, Hans G. Andersen
og kona hans Ástríður Andersen, búa á Park
Avenue í New York. Hans Kristján Amason ræðir
við þau hjónin um líf þeirra og störf, en þau hafa
búið í fjölmörgum löndum og starfað lengur en
nokkrir aðrir hjá utanríkisþjónustu Islendinga.
Upptöku stjórnaði Sveinn M. Sveinsson.