Tíminn - 13.08.1987, Blaðsíða 12

Tíminn - 13.08.1987, Blaðsíða 12
12 Tíminn Fimmtudagur 13. ágúst 1987 ÚTVARP/SJÓNVARP Föstudagur 14. ágúst 6.45 Veðurtregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin - Hjördís Finnbogadóttir og Jóhann Hauksson. Fréttir sagöar kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Fréttayfirlit kl. 7.30 en áöur lesið úr forustugreinum dagblaöanna. Til- kynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Þórhallur Bragason talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barnanna: „óþekktarorm- urinn hún litla systir" eftir Dorothy Edwards Magnúsdóttir les þýðingu sína (4). 9.20 Morguntrimm. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Mér eru fornu minnin kær Umsjón: Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli og Steinunn S. Sigurðardóttir. (Frá Akureyri) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Þátturinn verður endurtekinn að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Akureyrarbréf Annar þáttur af fjórum í tilefni af 125 ára afmæli Akureyrarkaupstaðar. Umsjón: Valgarður Stefánsson. (Frá Akureyri) 14.00 „Jarðarför", smásaga eftir John Stein- beck Andrés Kristjánsson þýddi. Sigríður Pét- ursdóttir les. 14.30 Þjóðleg tónlist 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Lesið úr forustugreinum landsmálablaða 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Síðdegistónleikar a. „Mazeppa", sinfón- ískt Ijóð eftir Franz Liszt. Fílharmoníusveit Lundúna leikur.H, Bernard Haitink stjórnar. b. Juan", sinfónískt Ijóð eftir Richard Strauss. Fílharmoníusveit Vínarborgar leikur: H, Lorin Maazel stjórnar. 17.40 Torgið Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sigurðardóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Þórhallur Bragason flytur. Náttúruskoðun. Veiðisögur. Jóhanna Á. Stein- grímsdóttir i Árnesi segir frá. 20.00 20. aldar tónlista. „Fyrsti konsertinn" fyrir flautu og slagverk eftir Lou Harrison. Manuela Wiesler, Anders Loguin og Jan Hellgren leika. b. Sónata fyrir fagott og píanó eftir Paul Hindemith. Milan Turcovic og John Perry leika. c. „Canti di vita e d'amore" fyrir tvo söngvara og hljómsveit. SlavkaTaskovaog Loren Driscoll syngja með útvarpshljómsveitinni í Saarbrúck- en: H, Michael Gielen stjórnar. d. „Sequenza l“ fyrir einleiksflautu eftir Luciano Berio. Wolf- gang Schulz leikur. 20.40 Sumarvaka Samfelld dagskrá úr verkum vestfirskra höfunda, hljóðrituð á M-hátíð á Isafirði 5. júní í sumar. a. Þættir úr „Manni og konu" eftir Jón Thoroddsen. Félagar úr Litla leikklúbbnum flytja. b. Ljóð úr „Þorpinu" eftir Jón úr Vör. Jakob Falur Garðarsson les. c. smásaga eftir Fríðu Á. Sigurðardóttur. Pétur Bjarnason les. Leikstjórn og efnisval annaðist Oddur Björnsson. Tónlist valdi Jónas Tómasson og leikur hann á flautu milli atriða. Umsjón með samsetningu dagskrárinnar: Finnbogi Her- mannsson. 21.30 Tifandi tónar Haukur Ágústsson leikur létta tónlist af 78 snúninga plötum. (Frá Akureyri) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins . Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Gömlu danslögin 23.00 Andvaka Umsjón: Pálmi Matthíasson. (Frá Akureyri) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 00.10 Næturvakt Útvarpsins Gunnlaugur Sigfús- son stendur vaktina. 6.00 í bítið - Guðmundur Benediktsson. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.05 Morgunþáttur í umsjá Kristínar Bjargar Þorsteinsdóttur og Skúla Helgasonar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á milli mála Umsjón: Gunnar Svanbergsson og Hrafnhildur Halldórsdóttir. 16.05 Hringiðan Umsjón: Broddi Broddason og Snorri Már Skúlason. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Eftirlæti Valtýr Björn Valtýsson flytur kveðjur milli hlustenda. 22.07 Snúningur Umsjón: Vignir Sveinsson. 00.10 Næturvakt Útvarpsins Þorsteinn G. Gunn- arsson stendur vaktina til morguns. Fréttir kl.: 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP 18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 Umsjón: Margrét Blöndal og Kristján Sigurjónsson. Laugardagur 15. ágúst 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur" Pétur Pét- ursson sér um þáttinn. Fréttir eru sagðar kl. 4 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum eru sagðar fréttir á ensku kl. 8.30 en síðan heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.15 í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi). 9.30 í morgunmund. Guðrún Marinósdóttir sér um barnatíma. (Frá Akureyri) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. Tilkynningar. H.OOTíðindi af Torginu. Brot úr þjóðmálaum- ræðu vikunnar í útvarDsbættinum Torginu og einnig úr þættinum Frá útlöndum. Þorgeir Ólafs- son og Anna M. Sigurðardóttir taka saman. 11.40 Tónleikar. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Danstónlist eftir Manuel de Falla, Pjotr Tsjaík- ovskí, Christoph Willibald Gluck, Wolfgang Amadeus Mozart og Michael Praetorius. 14.00 Sinna. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: lllugi Jökulsson. 15.00 Nóngestir. Edda Þórarinsdóttir ræðir við * Hallmar Sigurðsson leikhússtjóra sem velur tónlistina í þættinum. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Stundarkorn í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. (Þátturinn verður endurtekinn nk. mánudagskvöld kl. 00.10). 17.50 Sagan: „Dýrbítur" eftir Jim Kjeldgaard. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Geirlaug Þorvalds- dóttir les (20). 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Gershwin og Brecht. a. „Kúbanski forleikur- inn“ eftir George Gershwin. Sinfóníuhljómsveit- in í Cleveland leikur undir stjórn Lorin Maazel. b. Robyn Archer syngur lög eftir Hans Eisler og Kurt Weill við Ijóð eftir Berthold Brecht. 19.50 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 20.20 Konungskoman 1907. Frá heimsókn Friðr- iks áttunda Danakonungs til íslands. Þriðji þáttur: Fyrstu dagarnir í Reykjavík. Umsjón: Tómas Einarsson. Lesari með honum: Snorri Jónsson. 21.00 íslenskir einsöngvarar. Inga María Eyjólfs- dóttir syngur íslensk lög. 21.20Tónbrot. Umsjón: Kristján R. Kristjánsson. (Frá Akureyri) (Þátturinn verður endurtekinn nk. mánudag kl. 15.20). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Framhaldsleikrit: „Sæluheimar“ eftir Andrés Indriðason. Leikstjóri: Stefán Baldurs- son. Fyrsti þáttur: Hús nr. 13. Leikendur: Sigurður Skúlason, Edda Björgvinsdóttir, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Hrannar Már Sigurðsson, Ragnar Kjartansson og Róbert Arnfinns- son.(Endurtekið frá sunnudegi). 23.10 Sólarlag. Tónlistarþáttur í umsjá Ingu Eydal. (Frá Akureyri) 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar. Umsjón: Sigurður Ein- arsson. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp a samtengdum rásum til morguns. Sn 00.10 Næturvakt útvarpsins. Þorsteinn G. Gunn- arsson stendur vaktina. 6.00 í bítið. - Karl J. Sighvatsson. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.05 Með morgunkaffinu. Umsjón: Bogi Ágústs- son. 11.00 Fram að fréttum. Þáttur í umsjá fréttamanna Útvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Laugardagsrásin. Umsjón: Sigurður Þór Salvarsson og Þorbjörg Þórisdóttir. 18.00 Við grillið. Kokkur að þessu sinni er Sæ- mundur Guðvinsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Rokkbomsan. Umsjón: Ævar örn Jóseps- son. 22.07 Út á lífið. Andrea Jónsdóttir kynnir dans- og dægurlög frá ýmsum tímum. 00.05 Næturvakt útvarpsins. Óskar Páll 'Sveins- son stendur vaktina til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.00, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP 18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5. Fjallað um íþróttaviðburði helgarinnar á Norðurlandi. Sunnudagur 16. ágúst 8.00 Morgunandakt. Séra Fjalarr Sigurjónsson prófastur á Kálfafellsstað flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna. Dagskrá. 8.30 Fréttir á ensku. Foreldrastund - Börn og bóklestur. Umsjón: Sigrún Klara Hannesdóttir. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni „í dagsins önn" frá miðvikudegi). 9.00 Fréttir. 9.03 Morguntónleikar. a. „Tra le fiamme" eftir Georg Friedrich Hándel. Emma Kirkby syngur með hljómsveitinni The Academy of Ancient Music: Christopher Hogwood stjórnar. b. Tokk- ata, adagio og fúga í C-dúr eftir Johann Sebastian Bach. Fernando Germani leikur á orgel. c. Konsert í D-dúr eftir Georg Philipp Telemann. Maurice Andró leikur á trompet með St. Martin-in-the-Fields hljómsveitinni: Neville Marriner stjórnar. d. Konsert nr. 5 í d-moll eftir Georg Friedrich Hándel. Hljómsveitin „The English Concert" leikur: Trevor Pinnock stjórnar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00Messa i Skálholtsdómkirkju (Hljóðrituð á Skálholtshátíð 26. júlí sl.) Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Um ferðamennsku. Þáttur eftir Hans Magn- us Enzenberger í þýðingu Kristjáns Árnasonar. Flytjandi með Kristjáni: Helgi Skúlason. (Áður útvarpað 1. ágúst 1983). 14.30 Miðdegistónleikar. Sinfónía nr. 3 í Es-dúr op. 97, „Rínarsinfónían" eftir Robert Schumann. Fílharmoníusveitin í Los Angeles leikur: Carlo Maria Giulini stjórnar. 15.10 Sunnudagskaffi. Umsjón: Ævar Kjartans- son. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit: „Sæluheimar" eftir Andrés Indriðason. Leikstjóri: Stefán Baldurs- son. Annar þáttur: Gamlar glæður. Leikendur: Sigurður Skúlason, Edda Björgvinsdóttir, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Hrannar Már Sigurðsson, Ragnar Kjartansson, Þröstur Leó Gunnarsson, Róbert Arnfinnsson, Harald G. Haraldsson og Guðmundur Ólafsson. (Þátturinn verður endur- tekinn nk. laugardag kl. 22.20). 17.05 Síðdegistónleikar. a. „Ah, lo previdi. .Ah, t'invola", konsertaría K.272 eftir Wolfgang Am- adeus Mozart. Kiri Te Kanawa syngur með Kammersveit Vínarborgar: György Fischer stjórnar. b. Sinfónía nr. 4 í A-dúr op. 90 „italska Sinfónían" eftir Felix Mendelssohn. Hljómsveit- in Fílharmónía leikur: Giuseppe Sinopoli stjórnar. 17.50 Sagan: „Dýrbítur“ eftir Jim Kjeldgaard. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Geirlaug Þorvalds- dóttir les (21). 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Flökkusagnir í fjölmiðlum. Einar Karl Haralds- son rabbar við hlustendur. 20.00 Tónskáldatími. Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtímatónlist. 20.40 Um nafngiftir Eyfirðinga 1703-1845. Gísli Jónsson rithöfundur flytur erindi. 21.10 Sígild dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Carrie systir“ eftir The- odore Dreiser. Atli Magnússon les þýðingu sína (9). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vesturslóð. Trausti Jónsson og Hallgrímur Magnússon kynna bandaríska tónlist frá fyrri tíð. Ellefti þáttur. 23.00 Frá Hírósíma til Höfða. Þættir úr samtima- sögu. Fjóröi þáttur. Umsjón: Grétar Erlingsson og Jón Ólafur ísberg. (Þátturinn verður endur- tekinn nk. þriðjudag kl. 15.20). 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar. a. Konsert fyrir flautu og hörpu eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Werner Tripp og Hubert Jelinek leika með Fílharmoníusveit Vínarborgar: Karl Muncher stjórnar. b. Rómansa í F-dúr fyrir fiðlu og hljómsveit op. 50 eftir Ludwig van Beetho- ven. Josef Suk leikur með St. Martin-in-the- Fields hljómsveitinni: Neville Marriner stjórnar. c. Annar þáttur úr sinfóniu nr. 5, Andante cantabile. eftir Pjotr Tsjaikovskí. Fílharmoníusveit Óslóborgar leikur: Mariss Jansons stjórnar. d. Fyrsti þáttur úr sinfóníu nr. 4 eftir Anton Bruckner. Útvarpshljóm- sveitin í Frankfurt leikur: Eliahu Inbal stjórnar. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns 00.05 Næturvakt útvarpsins. Óskar Páll Sveins- son stendur vaktina. 6.00 í bitið. - Karl J. Sighvatsson. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.03 Barnastundin. Umsjón:ÁsgerðurFlosadótt- ir. 10.05 Sunnudagsblanda. Umsjón: Arnar Björns- son og Erna Indriðadóttir. (Frá Akureyri) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Umsjón: Ólafur Þórðarson. 15.00 í gegnum tíðina. Umsjón: Rafn Jónsson. 16.05 Listapopp. Umsjón: Snorri Már Skúlason og Valtýr Björn Valtýsson. 18.00 Tilbrigði. Þáttur i umsjá Hönnu G. Sigurðar- dóttur. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. Þáttur fyrir ungt fólk í umsjá Bryndísar Jónsdóttur og Sigurðar Blöndal. 22.05 Rökkurtónar. Svavar Gests kynnir. 00.05 Næturvakt útvarpsins. Magnús Einarsson stendur vaktina til morguns. Fréttir kl. 8.10, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP 10.00-12.20 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nág- renni - FM 96,5. Sunnudagsblanda. Umsjón: Arnar Björnsson og Erna Indriðadóttir. Mánudagur 17. ágúst 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Rögnvaldur Finn- bogason flytur. (a.v.d.v.) 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin - Hjördís Finnbogadóttir og Óðinn Jónsson. Fréttir sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Þórhallur Bragason talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Óþekktarorm- urinn hún litla systir" eftir Dorothy Edwards Lára Magnúsardóttir les þýðingu sína (5). 9.20 Morguntrimm - Jónína Benediktsdóttir (a.v.d.v.) Tónleikar. 9.45 Búnaðarþáttur - Landbúnaðarsýningin Bú ’87. Ólafur H. Torfason sér um þáttinn. 10.00 Fróttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Lífið við höfnina Umsjón: Birgir Svein- björnsson. (Frá Akureyri) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Á frívaktinni Svanhildur Jakobsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Þátturinn verður endurtek- inn á rás 2 aðfaranótt föstudags kl. 02.00). 12.00 Dagskrá . Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Réttarstaða og félagsleg þjónusta Umsjón: Hjördís Hjartardóttir. (Þáttur- inn verður endurtekinn næsta dag kl. 20.40). 14.00 Miðdegissagan: „í Glólundi” eftir Mörthu Christensen Sigríður Thorlacíus byrjar lestur þýðingar sinnar. 14.30 íslenskir einsöngvarar og kórar Svala Nielsen, Sigurður Björnsson, Karlakór Reykja- víkur og Hamrahlíðarkórinn syngja. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Tónbrot Umsjón: Kristján R. Kristjánsson. (Frá Akureyri) (Endurtekinn þáttur frá laugar- dagskvöldi). 16.00 Fróttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Tónlist eftir Wolfgang Amadeus Mozart a. Forleikur að „Brúðkaupi Fígarós". Fílharmoniu- sveitin í Los Angeles leikur: Zubin Mehta stjórnar. b. Píanókonsert nr. 23 í A-dúr. lan Hobson leikur með Ensku kammersveitinni: Alexander Gibson stjórnar. 17.40 Torgið Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sigurðardóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. Daglegt mái Endurtekinn þáttur frá morgni sem Þórhallur Bragason flytur. Um daginn og veginn Karólína Stefánsdóttir talar. 20.00 Samtímatónlist Sigurður Einarsson kynnir. 20.40 Fjölskyldan Umsjón: Kristinn Ágúst Frið- finnsson. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi). 21.10 Gömul danslög 21.30 Útvarpssagan: „Carrie systir" eftir The- odore Dreiser Atli Magnússon les þýðingu sína (10). 22.00 Fréttir . Dagskrá morgundagsins . Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Konur og trúmál Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. (Þátturinn verður endurtekinn nk. miðvikudag kl. 15.20). 23.00 Tónlist að kvöldi dags Walter Gieseking, Anneliese Rothenberger og fleiri flytja tónlist eftir Henry Purcell, Carl Philip Emanuel Bach, Wolfgang Amadeus Mozart, Felix Mendelssohn og Franz Schubert. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. (Endurtekinn þáttur frá laugar- degi). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. *as 00.05 Næturvakt Útvarpsins Magnús Einarsson stendur vaktina. 6.00 í bítið - Guðmundur Benediktsson. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.05 Morgunþáttur í umsjá Kristínar Bjargar Þorsteinsdóttur og Skúla Helgasonar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á milli mála Umsjón: Leifur Hauksson og Gunnar Svanbergsson. 16.05 Hringiðan Umsjón Broddi Broddason og Erla B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Vítt og breitt Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson kynnir tónlist frá ýmsum löndum. 22.05 Kvöldkaffið Umsjón: Helgi Már Barðason. 23.00 Á mörkunum Umsjón: Jóhann Ólafur Ingva- son. (Frá Akureyri) 00.10 Næturvakt Utvarpsins Magnús Einarsson stendur vaktina til morguns. Fréttir kl.: 7.00,8.00,9.00,10.00,11.00,12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP 18.03 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal.Útsending stendur til kl. 19.00 og er útvarpað með tíðninni 96,5 MHz á FM-bylgju um dreifikerfi rásar tvö. Föstudagur 14. ágúst 7.00- 9.00 Pétur Steinn og morgunbyigjan. Pétur kemur okkur réttu megin framúr með tilheyrandi tónlist og lítur yfir blöðin. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Sumarpoppið á sínum stað, afmælis- kveðjur og kveðjur til brúðhjóna. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10- 14.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á hádegi. Þorsteinn ræðir við fólkið sem ekki er í fréttum og leikur létta hádegistónlist. Fréttir kl. 13.00. 14.00-17.00 Ásgeir Tómasson og föstudags- poppið. Ásgeir hitar upp fyrir helgina. Fréttir kl. 14.00,15.00,16.00. 17.00-19.00 Salvör Nordal í Reykjaviksíðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00. 18.00-18.10 Fréttir. 19.00-22.00 Anna Björk Birgisdóttirá Flóamark- aði Bylgjunnar. Flóamarkaður milli kl. 19.03 og 19.30. Tónlist til kl. 22.00. Fréttir kl. 19.00. 22.00-03.00 Þorsteinn Ásgeirsson nátthrafn Bylgjunnar kemur okkur í helgarstuð með góðri tónlist. 03.00-08.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Ólafur Már Björnsson leikur tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem fara snemma á fætur. Laugardagur 15. ágúst 8.00-12.00 Jón Gústafsson á laugardags- morgni. Jón leikur tónlist úr ýmsum áttum, lítur á það sem framundan er hér og þar um helgina og tekur á móti gestum. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10- 15.00 Ásgeir Tómasson á léttum laugar- degi. öll gömlu uppáhaldslögin á sínum stað. Fréttir kl. 14.00. 15.00-17.00 íslenski listinn. Pétur Steinn Guð- mundsson leikur 40 vinsælustu lög vikunnar. Fréttir kl. 16.00. 17.00-20.00 Rósa Guðbjartsdóttir leikur tónlist og spjallar við gesti. 18.00-18.10 Fréttir. 20.00-23.00 Anna Þorláksdóttir í laugardags- skapi. Anna trekkir upp fyrir helgina. 23.00-04.00 Þorsteinn Ásgeirsson, nátthrafn Bylgjunnar heldur uppi helgarstuðinu. 4.00- 8.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Ólafur Már Bjömsson með tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn, og hina sem snemma fara á fætur. Sunnudagur 16. ágúst 8.00-9.00 Fréttir og tónlist í morgunsárið. 9.00-12.00 Hörður Arnarson. Þægileg sunnu dagstónlist. Kl. 11.00 Papeyjarpopp - Hörður fær góðan gest sem velur uppáhaldspoppið sitt. Fréttir kl. 10.00. 12.00-12.10 Fréttir 12.10- 13.00 Vikuskammtur Sigurðar G. Tómas- sonar. Sigurður lítur yfir fréttir vikunnar með gestum í stofu Bylgjunnar. 13.00-16.00 í Ólátagarði með Erni Árnasyni. Spaug, spé og háð, enginn er óhultur. Ert þú meðal þeirra sem hann tekur fyrir í þessum þætti? Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00-19.00 Ragnheiður H. Þorsteinsdóttir leik- ur óskalögin þin. Uppskriftirog afmæliskveðjur og sitthvað fleira. Síminn hjá Ragnheiði er 61 11 11. 18.00-18.10 Fréttir. 19.00-21.00 Helgarrokk. 21.00-24.00 Popp á sunnudagskvöldi. Bylgjan kannar hvað helst er á seydi í poppinu. Breið- skífa kvöldsins kynnt. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Ólafur Már Björnsson. Tónlist og upplýsingar um veður. Mánudagur 17. ágúst 7.00- 9.00 Páll Þorsteinsson og Morgunbylgj- an. Páll kemur okkur réttu megin framúr með tilheyrandi tónlist. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Sumarpoppið allsráðandi, afmælis- kveðjur og spjall til hádegis. Litið inn hjá fjölskyldunni á Brávallagötu 92. Fréttir kl. 10.00,11.00. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-14.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á hádegi. Þorsteinn spjallar við fólkið sem ekki er í fréttum og leikur létta hádegistónlist. Fréttir kl. 13.00. 14.00-17.00 Jón Gústafsson og mánudags poppið Okkar maður á mánudegi mætir nýrri viku með bros á vör. Fréttir kl. 14.00,15.00, 16.00. 17.00-19.00 Salvör Nordal í Reykjavíksiðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00. 18.00-18.10 Fréttir. 19.00-21.00 Anna Björk Birgisdóttirá Flóamark- aði Bylgjunnar. Flóamarkaður milli kl. 19.03 og 19.30. Tónlist eftir það til kl. 21.30. Siminn hjá Önnu er 61 11 11. Fréttir kl. 19.00. 21.00-23 00 Sumarkvöld á Bylgjunni með Þor- steini Ásgeirssyni. 23.00-24.00 Sigtryggur Jónsson, sálfræðingur, < spjallar við hlustendur og svarar bréfum þeirra og símtölum. Símatími hans er á mánudags- kvöldum frá 22.00-22.00. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upplýsingar um flugsamgöngur. A Föstudagur 14. ágúst 07.00-09.00 Þorgeir Ástvaldsson Snemma á fæt- ur með Þorgeiri Ástvalds. Laufléttar dægur- flugur frá því í gamladaga fá að njóta sín á sumarmorgni. Gestir teknir tali og mál dagsins í dag rædd ítarleqa. 08.30 STJÖRNUFRETTIR. (Fréttasími 689910) 09.00-12.00 Gunnlaugur Helgason. Jæja... Helgason mættur!!! Það er öruggt að góð tónlist er hans aðalsmerki. Gulli fer með gamanmál, gluggar í stjörnufræðin, og bregður á leik með hlustendum í hinum og þessum get leikjum. 09.30 og 11.55 STJÖRNUFRÉTTIR (fréttasími 689910) 12.00-13.00 Pia Hansson. Hádegisútvarpið hafið.... Pia athugar hvað er að gerast á hlustunarsvæði Stjörnunnar. Matur og vín. Kynning á mataruppskriftumm, matreiðslu og víntegundum. 13.00-16.00 Helgi Rúnar óskarsson. Lagalistinn er fjölbreyttur á þessum bæ. Gamalt og gott leikið af fingrum fram, með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Helgi fylgist vel með því sem er að gerast. 13.30 og 15.30 Stjörnufréttir (fréttasimi 689910) 16.00-19.00 Bjarni Dagur Jónsson. Þessi hressi sveinn fer á kostum með kántrý tónlist og aðra þægilega tónlist, (þegar þið eruð á leiðinni heim). Spjall við hlustendur er hans fag og verðlaunagetraun er á sínum stað. Síminn er 681900. 17.30 STJÖRNUFRÉTTIR (fréttasími 689910) 19.00-20.00 Stjörnutíminn. Gullaldartónlistin í einn klukkutíma. „Gömlu" sjarmarnir á einum stað, uppáhaldið þitt. Elvis Prestley, Johnnye Ray, Connie Francis, The Marcels, The Platters og fleiri. 20.00-22.00 Árni Magnússon. Árni er kominn í helgarskap og kyndir upp fyrir kvöldið. 22.00-02.00 Jón Axel Ólafsson. Og hana nú... Það verður stanslaust fjör í fjóra tíma. Kveðjur og óskalög á víxl. Hafðu kveikt á föstudags- kvöldum. 02.00-08.00 Bjarni Haukur Þórsson. Þessi hressi tónhaukur vaktar stjörnurnar og gerir ykkur lífið létt með tónlist og fróðleiksmolum. Laugardagur 15. ágúst 8.00-10.00 Rebekka Rán Samper. Það er laugar- dagur og nú tökum við daginn snemma með laufléttum tónum sem Rebekka raðar saman eftir kúnstarinnar reglum. 08.30 Stjörnufréttir (fréttasími 689910) 10.00-12.00 Jón Þór Hannesson. Með á nótun- um... svo sannarlega á nótum æskunnar fyrir 25 til 30 árum síðan (hann eldist ekkert strákurinn). 11.55 Stjörnufréttir (fréttasími 689910) 12.00-13.00 Pia Hansson. Hádegisútvarpið er hafið.. Pia athugar hvað er að gerast á hlustun- arsvæði Stjörnunnar, umferðarmál, sýningar og uppákomur. Blandaður þáttur... sem sagt allt í öllu. 13.00-16.00 örn Petersen. Helgin er hafin, (það er gott að vita það). Hér er örn í spariskapinu og tekur létt á málunum, gantast við hlustendur með hinum ýmsu uppátækjum, sannkallaður laugardagsþáttur með ryksugu rokki. 16.00-18.00. Jón Axel Ólafsson. Hér er friskur sveinn á ferð í laugardagsskapi. Hver veit nema þú heyrir óskalagið þitt hér. 17.30 Stjörnufréttir (fréttasími 689910) 18.00-22.00 Árni Magnússon. Kominn af stað... og hann ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur, Árni kemur kvöldinu af stað. 22.00-03.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Stjörnu- vakt. Hæhóhúllumháoghoppoghíogtrallallalla. 03.00-08.00 Bjarni Haukur Þórsson. Þessi hressi tónhaukur vaktar stjörnurnar og gerir ykkur lifið létt með tónlist og fróðleiksmolum. Sunnudagur 16. ágúst 08.00-11.00 Guðríður Haraldsdóttir. Nú er sunnudagur og Gurrý vaknar snemma með Ijúfar ballöður sem gott er að vakna við. 8.30 Stjörnufréttir (fréttasími 689910) 11.00-13.00 Jón Axel ólafsson. Hva... aftur? Já en nú liggur honum ekkert á, Jón býður

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.