Tíminn - 20.10.1987, Blaðsíða 12

Tíminn - 20.10.1987, Blaðsíða 12
12 Tíminn Þriðjudagur 20. október 1987 ISLANDSMOTID í KARATE (sýning) Konur: Jónína Ollsen KFR (8,4 8,5 8,5 8,5 8,5) 2. Ingibjörg Júlíusdóttir Þórsh. (8,1 7,8 7,9 7,6 8,1) 3. Hildur Svavarsdóttir KFR (7,9 7,8 7,8 7,9 8,0) Karjar: 1. Árni Einarsson KFR (8,6 8.6 8,6 8,6 8.6 8,6) 2. Svanur Þór Eyþórsson Þórsh. (8,2 8,0 8,1 8,2 8,1) 3. Sigurjón Gunnsteinsson KFR (8,1 7,9 7,8 7,9 8,4) KUMITE (glíma) Konur; 1. Júnína Ollsvn KKK 2. Elín Eva Grímsdúttir Þúrsh. 3. Anna Carlsdúttir KFR 4. Ingihjúrg Júlíusdúttir Þúrsh. Kariar: -65 kg: 1. Árni Einarsson KFR 2. Ágúst Österby Selfossi 3. Ilalldór Svavarsson KFR 4. Matthías FriAriksson UBK -73 kg: 1. Sigurjón Gunnsteinsson KFR 2. Einar B. Þorsteinsson KFR 3. Gísli Pálsson UBK 4. Helgi Jóhannesson UBK -80 kg: 1. Konráó Stefánsson KFR 2. Þorsteinn Másson Selfossi 3. Grétar Halldórsson KFR 4. Finnbogi Karlsson UBK +80 kg: 1. Ævar Þorsteinsson UBK 2. Hannes Hilmarsson Stjörnunni 3. Einar Karl Karlsson UBK 4. Guðlaugur M. Davídsson KFR Opinn flokkur: 1. Ævar Þorsteinsson UBK 2. Einar Karl Karlsson UBK 3. Konráð Stefánsson KFR 4. Sigurjón Gunnsteinsson KFR Ævar Þorsteinsson er sannarlega ekki árennilegur á þessari mynd. Hann hefur hér endaskipti á Matt- híasi Friðrikssyni og sekúndubroti síðar fylgdi hnefinn á eftir og sigur- inn var Ævars Timamynd Pjetur. lllllllllllllllllllllllll ÍÞRÓTTIR llllllllllllllllllllll !l i 1 '' : .: ;V ' , '■'' ' „'5,' i Islandsmótiö í karate Tvöfaldur sigur hjá Ævari, Jónínu og Árna tærnar þar scm hún liefur hælana í kata. Árni hcfur svipaða yfirburði í kata karla og hann sigraðj cinnig ör- ugglcga í kumitc í -65 kg flokki. Hann fcll hinsvcgar úr kcppni í fyrstu glímu í opna flokknum, fckk rcfsistig fyrir of mikla sncrtingu. Ævar keppir ckki í katacn yfirburðir hans í kumitc voru algerir og hann vann bæði sinn flokk og opna flokkinn. Keppcndur á mótinu voru um 40 talsins frá 7 félögum en keppendur frá KFR voru atkvæðamestir. Mótið var á nokkuð sérstökum tíma, kl. 18.00-22.15 á laugardagskvöldi en á annað hundrað áhorfenda lögðu eigi að síður lcið sína í Höllina og höfðu skemmtan af þrátt fyrir að kennnin hafi verið nokkuð langdregin. - HÁ Ævar Þorsteinsson, Árni Einars- son og Jónína Olcscn sigruðu öll í tvcimur grcinum á íslandsmótinu í karate scm haldið var í Laugardals- höll á laugardaginn. Höfðu þau mikla yfirburði í sínum g'rcinum og cru í sérflokki. Þau hafa öll orðið ís- landsmcistarar tvívcgis áður. Jónína sigraði bæði í kata og kumite í kvennaflokki og komst cngin mcð Jónína Olesen (t.v.) er hér í úrslita- viðureigninni við Ingibjörgu Júlíus- dóttur en á nivndinni að ofan verður ekki betur séð en Finnbogi Karlsson gefi Konráð Stefánssyni „einn á'ann". Tímamvndir Pjelur. íris Grönfeldt UMSB setti um helgina {slandsmet í Ólympískum lyftingum í 67,5 kg. flokki kvenna, snaraði 55 kg, jafnhenti 75 kg og lyfti 130 kg samanlagt. Þetta er í fyrsta skipti sem íslensk kona keppir í Ólympískum lyftingum en til saman- burðar árangri írisar má nefna að á samveldisleikunum lyfti sigurvegar- inn í kvennaflokki 130 kg samanlagt. íris fer í næstu viku til Florida þar sem hún keppir á HM kvenna í ólympískum lyftingum og mun hún að öllum líkindum keppa þar í 60 kg flokki. -HA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.