Tíminn - 20.10.1987, Blaðsíða 13

Tíminn - 20.10.1987, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 20. október 1987 Tíminn 13 Enska knattspyrnan: Liverpool á toppinn eftiraðvinnaQPR Reuter Liverpool heldur enn sínu striki í 1. deild ensku knattspyrnunnar og hefur nú tekið yfir toppsætið. Það tókst liðinu eftir 4-0 sigur á QPR sem hefur jafn mörg stig og Liver- pool en lakara markahlutfall auk þess sem Liverpool á tvo leiki til góða. Heyrast menn nú ræða sín á milli hvaða lið verði í 2. sæti í vor, England l.deild Charlton-Derby ................ 0-1 Chelsea-Coventry .............. 1-0 Liverpool-Q.P.R................ 4-0 Luton-Wimbledon ............... 2-0 Man.United-Norwich............. 2-1 Newcastle-Everton ............. 1-1 Nott.Forest-Sheffield Wed...... 3-0 Oxford-West Ham ............... 1-2 Southampton-Watford............ 1-0 Tottenham-Arsenal.............. 1-2 Liverpool . . . Q.P.R....... Arsenal .... Nott.Forest . Man.United . Chelsea .... Tottenham . Everton .... Coventry . . . Oxford...... Derby....... Portsmouth . Wimbledon . Luton....... West Ham . . Newcastle . . Southampton Norwich .... Watford .... Sheffield Wed. Charlton . 2. deild: 9 8 11 8 11 7 11 7 12 6 12 7 12 6 12 5 10 11 11 11 11 12 11 10 10 0 2 2 2 1 4 4 3 4 5 4 4 4 4 3 5 3 6 14 5 4 11 4 4 12 4 4 12 12 3 1 8 9 10 2 2 6 5 12 1 3 8 11 11 1 2 8 8 Aston Villa-Bournemouth .... Barnsley-Hull.............. Blackburn-Stoke............ Bradford-Birmingham........ Ipswich-Manchester City .... Middlesbrough-West Bromwich Millwall-Shrewsbury........ Plymouth-Leeds............. Reading-Huddersfield....... Sheffield United-Leicester . .. 6 25 9 25 6 23 9 23 12 23 17 22 10 20 9 19 13 16 18 14 12 13 23 13 15 12 18 12 14 11 17 10 17 10 17 10 -12 8 26 6 -21 5 . 1-1 . 1-3 . 2-0 . 4-0 . 3-0 . 2-1 . 4-1 . 6-3 . 3-2 . 2-1 25- 9 32 21-12 26 19-12 23 15-9 22 26- 16 21 19- 13 21 17-12 21 20- 17 21 15-20 19 9-14 19 17-17 18 17-18 17 6 24-25 16 5 19-18 15 6 11-15 15 5 10-16 15 7 18-18 14 8 17-23 14 3 9-11 13 6 15-19 13 6 12-18 12 6 9-18 12 7 12-26 5 Bradford ....... 13 10 2 Hull ........... 13 7 5 Middlesbrough . . 13 7 2 Ipswich.......... 13 6 4 Crystal Palace . . 12 6 3 Swindon ........ 12 6 3 Aston Villa...... 14 5 6 Millwall......... 13 6 3 Birmingham .... 13 54 Stoke............ 14 5 4 Sheffieid United .13 5 3 Blackburn........ 14 4 5 Plymouth......... 14 4 4 Manchester City .12 4 3 Barnsley ....... 13 4 3 Leeds............ 14 3 6 Leicester........ 13 4 2 West Bromwich .14 4 2 Shrewsbury .... 12 27 Bournemouth ... 13 34 Reading......... 12 3 3 Oldham.......... 12 3 3 Huddersfield .... 12 05 3. deild Blackpool-Sunderland........... 0-2 Brentford-Walsall .............. 0-0 Brighton-Preston............... 0-0 Bristol Rovers-Chester......... 2-2 Doncaster-Notts County......... 0-1 Grimsby-Bristol City............ 1-4 Mansfield-Gillingham........... 2-2 Northampton-Chesterfield....... 4-0 Port Vale-Bury.................. 1-0 Wigan-Fulham.................... 1-3 York-Aldershot.................. 2-2 4. deild Bolton-Carlisle................ 5-0 Crewe-Scarborough.............. 1-0 Exeter-Burnley.................. 1-2 Hartlepool-Torquay.............. 0-0 Hereford-Scunthorpe............ 2-3 Leyton Orient-Cambridge ....... 0-2 Newport-Swansea................ 2-1 Peterborough-Cardiff .......... 4-3 Rochdale-Darlington............ 1-3 Wolverhampton-Tranmere.......... 3-0 Wrexham-Colchester............. 0-1 yfirburðir Liverpoul virðast ætla að verða algerir. Það var ekki fyrr en fjórum mínút- um fyrir hlé sem Liverpool tókst að brjóta á bak aftur fimrn manna vörn QPR og skora fyrsta markið. Craig Johnston skoraði þá fyrsta markið eftir sendingu frá John Barnes. John Aldridge bætti öðru marki við úr víti og er markahæstur í 1. deildinni með 12 mörk. Hann hefur sannarlega Skotland Dundee United-Aberdeen......... 0-0 Dunfermline-Dundee ........ 0-1 Falkirk-Motherwell............. 3-0 Hibernian-Hearts............... 2-1 Morton-St. Mirren.............. 0-0 Rangers-Celtic................. 2-2 Hearts ........ 13 9 2 2 25-11 20 Celtic......... 13 7 5 1 22-10 19 Aberdeen ...... 13 6 6 1 20-9 18 Rangers........ 13 6 3 4 24-10 15 Dundee ........ 13 5 4 4 23-14 14 St. Mirren..... 13 5 4 4 15-13 14 Hibernian...... 13 5 4 4 18-18 14 Dundee United ... 13 3 7 3 13-13 13 Motherwell..... 13 3 2 8 8-18 8 Dunfermline.... 13 2 4 7 10-25 7 Morton......... 13 2 3 8 18-36 7 Falkirk........ 13 2 2 9 12-31 6 staðið sig í sporum Ian Rush, fyrrunt aðalmarkaskorara Liverpool sent nú leikur með Juventus. Aldridge hefur skorað í hverjum þeirra 11 leikja sem hann hefur hafið fyrir Liver- pool. Pess má geta að Rush var áhorfandi að leiknum. Barnes skor- aði svo tvö stórgóð mörk í lok leiksins, það seinna hreinn einleikur framhjá fjórum varnarmönnum. Arsenal er komið á fulla siglingu og er í 3. sæti eftir 2-1 sigur á Tottenham á sunnudaginn. Tapið var það fyrsta hjá Tottenham í deildinni síðan í janúar. Mörkin komu öll á fyrstu 15 mínútunum, Nico Claescn skoraði eftir 41 sek. en það liðu ekki þrjár mínútur áður en David Rocastle jafnaði. Michael Thomas skoraði síðan sigurmark Arsenal á 15. mín. Nottingham Forest færðist í 4. sætið eftir öruggan sigur á Sheffield Wed. í leik þar sem Lee Chapman fékk að sjá rauða spjaldið og Manc- hester United fylgdi í kjölfarið með því að vinna Norwich eftir að vera undir. Bryan Robson skoraði sigur- markið 10 mín. fyrir leikslok. Chelsea vann nauman sigur á Coventry með marki Kerry Dixons en Everton varð að sætta sig við eitt stig í Newcastle. Þar var Adrian Heath sendur í sturtu eftir ljótt brot á leikmanni Newcastle. lan Snodin kom Everton yfir en Brasilíumaður- inn Mirandinha skoraði enn fyrir norðanntenn. Sjálfsmark Oxford færði West Ham annað stigið á Manor Ground. Tony Cottee bætti við öðru marki áður en Dean Saunders svaraði fyrir heimatnenn. Luton sem eins og West Ham hefur ekki veriö upp á þaö allra besta í haust, sigruöu Wimbledon 2-0 nteð mörkum Brian Stein og Danny Wilson. Það var hinsvegar Danny Wallace sem skor- aði sigurmark Southampton gegn Watford. Charlton er eitt neðst eftir tap á heimavelli gegn Derby, Steve Cross skoraði sigurmark gestanna. Það gekk ntikiö á í Skotlandi, nánar tiltekið á Ibrox þar sem Ran- gers og Celtics áttust við. Rangers náðu aö jafna á lokamínútunum eltir að hafa veriö 0-2 undir. Tveir leikmenn voru sendir í baö eftir aðeins 16 mínútna leik, þeir Cltris Woods markvörður Rangers og Frank McAvennie sóknarmaður Celtics eftir að þeim lenti saman og Terry Butchcr leikmaður Rangers fór sömu lciö skömmu síðar. -HÁ Nico Claesen var snöggur upp úr startholunum þegar flautað var til leiks Tottenham og Arsenal á sunnudaginn. Hann þurfti aðeins 41 sekúndu áður en hann sendi boltann í mark Arsenal. Það dugði þó skammt og Arsenal vann 2-1. Evrópuboltinn: Mögur uppskera hjá „íslendingaliðunum“ Reuter íslendingaliðin riðu ekki feitum hesti frá viðureignum helgarinnar á knattspyrnusviðinu. Enginn fslend- inganna lék reyndar með í V- Þýska- landi en þar var það aðeins Uerding- en sem fékk stig, Kaiserslautern og Stuttgart töpuðu sínum leikjum. í Belgíu léku bæði Arnór og Guð- mundur með sínum liðum, Ander- lecht mátti sætta sig við jafntefli en Winterslag tapaði. Ekkert var leikið í Sviss vegna landsleiks. Á Spáni hélt Real Madrid upp- teknum hætti og lagði nú Espanol Barcelona að velli, 2-0. Markatala Real er orðin 28-2 í 7 leikjum og sigrarnir eru eins margir og mögulegt er, sjö. Leo Beenhakker þjálfari Real sagði fyrir helgina að Evrópu- leikur liðsins gegn Porto sem verður annaðkvöd yrði ekki til þess að lið sitt færi neitt að slaka á um helgina og það varð sannarlega úr því Real átti leikinn frá upphafi til enda. Búast má við hörkuleik Real og Porto í Evrópukeppninni annað- kvöld, þrátt fyrir að leikurinn verði í Valencia. -HÁ Evrópuboltinn V-Þýskaland Leverkusern-Uerdingen......... 0 0 FrankfurtKöln................. 1-1 Gladbach-Werder Bremen ....... 1-2 Nvirnberg-Schalke............. 1-1 FC Honburg-Hanover............ 1-1 Mannheim-Karlsruhe ........... 4-1 Bayem Munchen-Kaiserslautern . 4*2 Hamburg-Stuttgart ............ 3-0 Bremon...... Köln........ Bay. Miinch . . Gladbach .... Stuttgart .... Hamburg .... Karlsruhe ... Nurnberg .... Leverkrusen . Frankfurt . . . Hanover..... Mannheim . .. Schalke .... Kaiserslaut .. Bochum...... Dortmund . . . Uerdingen . .. Homburg .... ÍÍIIIÍI: 13 8 13 10 13 8 13 6 13 5 13 5 lillli: 13 3 13 4.. Íiliil 13 3 13 4 13 4 illllil 12 3 13 4 13 2 3 5 0 1 3 4 iiiiiii 6 4 6 4 3 6 3 6 4 6 2 7 2 7 3 6 3 6 1 8 4 7 25* 8 21 22- 7 21 33-17 20 27-22 17 29-20 15 29-34 14 19- 20 13 16-12 12 14-16 12 22-23 11 20- 25 11 14-21 10 21*30 10 20-29 10 16- 20 9 13-19 9 17- 21 9 12-25 8 Mecheien-Beerschot ........... 2-0 Antwerpen-Ghent ............... 0-0 Standard Liege-Beveren......... 0*0 Cercle Brugge-Anderlecht....... 0-0 St.-Truiden-Club Brugge........ 2-1 Charleroi-Molenbook............ 2-1 Racing Jet-Waregem............. 0-3 Kortríjk'WintersÍag............ 2-1 Lokeren-FC Liogo .............. 0*1 Anderlecht . . 11 6 5 0 23- 6 17 Antwerpen .. 11 6 5 0 22-10 17 Club Brugge . 11 7 2 2 25-12 16 Mechelen.... 11 7 2 2 15* 8 16 FCLiege .... 11 5 6 1 16- 9 16 Frakkland Racing Puris-Monaco ............. 10 Brast-Bordeaux.................. 1-1 Nantes-Niort.................... 2-1 Saint-Etianno-Cannes............ 1-0 Marseille-Le Havre ............. 3-1 Auxerre-Montpeilier............. 1-1 Metz-Toulouse................... 4-1 LUle-Toulon .................... 1-0 Nlce-Paris...................... 4-0 Laval-Lens ..................... 4-0 Monaco....... Nantas....... Bordeaux .... Racing Paria . Marseille .... Sarnt-Etienne . Metx......... Níort........ Cannes ...... 15 10 2 3 26-11 22 16 7 5 3 21-13 19 16 7 6 3 20-14 19 16 6 8 2 16-16 18 16 7 3 6 24-20 17 16 7 3 5 21-26 17 16 7 2 6 17-13 16 16 7 2 6 19-16 16 16 6 6 4 14-17 16 Spánn Logronas-Celta ...... 0-0 Real Mallorca-Raal Betis .... 3-1 Sabadall-Barcelona .. 0-1 AU. Madrid-Real Murcia .... 1-0 Valencia-Real VaUadolid ... 0-1 Scvilla-Sporting ..... 2-0 Cadiz-Osasuna 1-1 Attai. Biltaao-Real Sociadad .. 1-4 Espanol-Real Madrid . 0-2 Las Palmas-Real Zaragoza .. 2-1 Rot Madrid ... 7 7 0 0 28- 2 14 Athetic Bilbao . 7 4 2 1 9- 8 10 AticUco Madrid . 6 4 11 7-2 9 Valencia ..... 7 4 T ■ 2 9-7 9 Cadlz 7 4 1 2 10- 9 9 Seviila 7 4 0 3 9-8 8 Cclta 7 2 4 1 6-6 8 Holland Twente-Willem II ............ i-o PSV-Pec Zwolle............... 6-1 DS'79-Haarlem................ 2-2 Sparta-Groningen............. 1-2 Roda 'JC-AZ Alkmaar.......... 3-0 Furtuna-Den Boscta........... 3-2 Ajax-Volcndam ............... 2-1 Den Haag-VW Vonlo............ 0-0 Utrecht-Foyenoord........ .... 0-1 PSV ............ 10 10 0 0 45-10 20 Ajax............ 11 7 1 3 30 19 16 Feyenoord....... 11 6 3 2 26 17 16 Fortuna......... 11 6 2 3 24-18 14 PecZwolle ...... 11 6 3 3 13-16 13 Roda ’JC ....... 11 6 2 4 10-15 12

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.