Tíminn - 20.10.1987, Blaðsíða 20
Þjónusta
í þína þágu
SAMVINNUBANKI
ÍSLANDS HF.
Námskeiö um val vítamína, viku-
lega í október og nóvember.
Upplýsingar í síma 91-76807.
Rannsóknarstofnun vitundarinnar
Nnr. 7264-8382, Pósth. 8109,128 R.
1917
70
ÁDA
1987
Timiim
Verðbréfahrun í Wall Street á svörtum mánudegi:
Svartara en 1929
„Mcnn cru að tapa ðllu scm þcir
eiga“, „þetta cr sorgarsaga“. Þcssi
ummæli hafði Rcutersfréttastofan
cftir viðskiplamönnum á vcrö-
brcfamarkaðinum i New York í
gær en þar varð mcsta lirun scm
orðiö hefur í áratugi þegar 22,6%
vcrðfall varð aö mcðaltali á vcrð-
mæti hlutahrcfa scm þar ganga
kaupunt og sölum. Petta cr mcsta
hrun scm orðið hefur síðan í dcs-
cmbcr 1914 þegar vcrðbrcf fcllu
um 24,4‘K., cn til sámanburðar má
gcta þcss að 28. október 1929 nam
hrunið 12,8% ogdaginn cftir, þann
29. okt. var hrunið 11,7%. Það
vcröbrcfahrun var kveikjan að
kreppunni miklu.
Dow Joncs mælikvarðinn fcll í
gær um tæp 508 stig og 600 milljón
hlutabrcf skiptu um eigendur, cn
undir vcnjulcgum kringumstæðum
cru um 100 milljón brcfa scld
daglcga. Tölvan sem sýnir stööu og
breytingar á viðskiptum á stóru
Ijósaborði í kauphöllinni var orðin
tvcim tímum á eftir þcgar kom að
lokun í Ncw York í gær. Rcutcr
hcfurcftir John Phchin stjórnarfor-
manni Veröbrcfamarkaöarins í
Ncw York að í gær hafi ástandið
komist cins nærri „bræðslumarki"
og Itann kærði sig nokkurn tíma
um að vcrða vitni að. Uann út-
skýrði hugtakið „bræðslumark"
þannig að kcðjuáhrifin væru orðin
slík að sala á brcfum stjórnaðist af
ofsahræðsíu og allir kepptust við
að losa sig við eins mikið og þcir
gætu, mikil sala væri orðin orsök
mciri sölu.
Til grcina kom um miðjan dag í
gær aö loka vcrðbrcfamarkaðnum,
cn stjórnvöld ákváðu að gcra slíkt
ekki.
Um þrcmur stundarfjórðungum
cftir að Verðbréfamarkaðurinn
lokaði las Warlin Fitzwater, tals-
maður Bandaríkjaforscta upp til-
kynningu frá Rcagan þar scm sagði
að forsetinn hefði t'ylgst áhyggju-
fullur mcð hruninu en það var
jafnfranit árcttað að forsetinn telur
að bandarískt efnahagslíf og þær
cfnahagslegu kringumstæður sem
hrunið gcrist í séu traustar. í
yfirlýsingunni frá forsetanum kom
einnig fram að hann hafði fyrirskip-
að hclstu cmbættismönnum sínum
aö hafa samráð við sérfræöinga úr
fjármálaheiminum þar á ntcðal
bankastjóra scðlabankans. Rcgan
sagði síðan sjálfur, þar sem hann
var að koma frá því að heimsækja
konu sína á sjúkrahús, að verð-
bréfahrunið kænii sér gjörsamlega
á óvart, þar sem allar mælingar á
efnahagsþáttum að undaníörnu
liafi sýnt jákvæða þróun. Hann
kvaðst cnga skýringu hafa á hrun-
inu og síðan bætti liann við:
„Kannski einhverjir aðilar hafi ver-
ið að næla sér í skjótan gróða, en
ég sé ekki að ástæða sé til verulegs
ótta á meðan efnahagsgrunnurinn
er traustur." Með þessu er forset-
inn að gera því skóna að hugsanlegt
sé að einhverjir sem verið hafi að
kaupa bréf á þcim tíma scm þau
voru að hækka í verði hafi ákveðið
að selja þau í stórum slumpum og
þannig hrint af stað söluskriðunni
sem endaði nálægt „bræðslumark-
inu".
Eftir að fréttist af því sem var að
gerast á verðbréfamarkaðinum í
New York í gær féllu verðbréf á
mörkuðum annars staðar í heimin-
um líka, þó ekki eins mikið. Ekki
er enn, þegar þessar línur eru
skrifaðar ljóst hver viðbrögðin
verða í Tokyo og ckki cr enn Ijóst
hverjar afleiðingar hrunið mun
hafa fyrir efnahagslíf heimsins eða
hver áhrifin munu verða á íslandi.
Hitt cr ljóst að svartur mánudagur
1987 er ekki sambærilegur við
svartan mánudag 1929, cinkum
vegna þess að ríkisvaldið tekur nú
mun virkari þátt í að stjórna fjár-
málaheiminum m.a.í gcgnum mið-
stýrðar aðgerðir seðlabanka. Auk
þess er efnahagsgrundvöllurinn nú
traustari en þá, einsog Bandaríkja-
forseti vildi undirstrika í yfirlýsingu
sinni frá því í gær. Fjármálamenn
og stjórnvöld margra ríkja rnunu
cngu að síður hafa setiö á rökstól-
um í nótt og rætt hvernig bregðast
bcri við þessu, en í gærkveldi lágu
ckki fyrir neinar vísbendingar um
það í hverju slík viðbrögð myndu
felast. -BG
VETRARSKÓRNIR MEÐ VASANUM
Meiriháttar póstkröfutilboð - Þú færð skóna til þín þér að kostnaðarlausu.
ðinn
4405-950
Str. 30-39 kr.
Str. 40-47 kr. 2640.-
Str. 28-39 kr. 2340.-
Str. 40-47 kr. 2340.-
Str. 35-47 kr. 2340.-
Ath. Ef skórnir passa ekki þá hringir þú
í okkur og við sendum þér aðra.
KANGAROOS KULDASKÓR - STERKIR OG ÞÆGILEGIR
Loðfóðraðir kuldaskór
barna. - Hlýir
- Sterkir
Fallegir
Str. 22-28 kr. 1590.-
Str. 36-42 kr. 2190.- Str. 25-39 kr. 1990.-
Póstsendum samdægurs.
kr. 1690.-
SPORTBÆR
Hraunbæ 102 - 110 Reykjavík
Póstkröfusími: 91-673440