Tíminn - 20.11.1987, Page 1

Tíminn - 20.11.1987, Page 1
í gær slitnaði endanlega upp úr samningaviðræðum Verkamannasambandsins og Vinnuveitenda. Lítið sáttahljóð er í mönnum og lítil von til þess að formlegar viðræður verði teknar upp fyrr en um eða eftir áramót þegar samningar verða lausir. Sumir spá því að þá geti blossað upp harðvítug stéttaátök. Allir aðilar vinnumarkaðarins virðast nú búnir að kyngja því að engin þjóðarsátt verði með þríhliða samkomu- lagi þeirra og ríkisvaldsins. Margir höfðu bundið vonir við að ríkisvaldið gæti greitt fyrir samningum, t.d. með því að hætta við að hætta við að endurgreiða fiskvinnslunni uppsafnaðan söluskatt og auðvelda henni þannig að greiða hærri laun. Fjármálaráðherra sagði Tímanum hins vegar í gær að ekki væri á dagskrá að leysa rekstrarvanda ákveðinna atvinnu- greina með því að skapa fjárlagavanda. # Blaðsíða 5 Vill varaforseti ASI starfa í nýja Verkamannaflokknum? Þjóðarsáttin er farin í vaskinn „Af hverju ekki?“ Fréttin um stofnun Verkamannaflokks á Islandi hefur ekki þurfi að hafa meiri styrk í löggjafanum. Varaforseti ASÍ, komið verkalýðsleiðtogum í opna skjöldu. Fæstir vilja þó Guðríður Elíasdóttir segir það eðlilegt að verkamenn vilji kannast við að hafa verið beinir þátttakendur í viðræðun- stofna sinn eigin flokk og svarar „af hverju ekki?“ þegar um en segja hugmyndina ekki fjarlæga. Þröstur Ólafsson hún er spurð hvort hún myndi vilja starfa í Verkamanna- framkvæmdastjóri Dagsbrúnar segir t.d. að verkamenn flokknum ef hann yrði stofnaður. # Blaðsíða 3 Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjötíu ár FÖSTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1987-259. TBL. 71. ÁRG. 1' Ráðhúsið fer ekkiígegnum Innkaupastofnun # Baksíða

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.