Tíminn - 20.11.1987, Page 18
18 Tíminn
Föstudagur 20. nóvember 1987
BÍÓ/LEIKHÚS
illlllll
LEIKFÉLAG
REYKIAVÍKUR
SÍM116620
OjO
eftir Barrie Keeffe
Þýðing: Karl Ágúst Úlfsson.
Lýsing: Lárus Björnsson.
Tónlist: Kjartan Ólafsson.
Söngtextar: Karl Ágúst Úlfsson.
Leikmynd og búningar: Vignir
Jóhannsson.
Leikstjórn: Karl Ágúst Úlfsson.
Leikendur: Helgi Björnsson, Harald G.
Haraldsson, Inga Hildur Haraldsdóttir,
Guimundur Ólafsson.
6. sýn. sunnudag 15. nóv. kl. 20.30. Græn
kort gilda.
7. sýn. miðvikud. 18. nóv. kl. 20.30. Hvit
kort gilda.
8. sýn. laugard. 21. nóv. kl. 20.30.
Appelsínugul kort gilda
9. sýn. limmtudaginn 26. nóv. kl. 20.30.
Brún kort gilda. Uppselt.
10. sýning sunnudaginn 29. nóv. kl. 20.30.
Bleik kort gilda.
Eltir Birgi Sigurðsson.1
I kvöld 20. nóv. kl. 20
Miðvikudag 25. nóv. kl. 20
Laugardag 28. nóv. kl. 20.
Faðirinn
eftir August Strindberg
Þýðing: Þórarinn Eldjárn
Lýsing Árni Baldvinsson. Leikmynd og
búningar Steinunn Þórarinsdóttir.
Leikstjórn Sveinn Einarsson. Leikendur:
Sigurður Karlsson, Ragnheiður
Arnardóttir, Guðrún Marinósdóttir,
Jakob Þór Einarsson, Jón Hjartarson,
Guðrún Þ. Stephensen, Hjálmar
Hjálmarsson og Valdimar örn
Flygenring.
Sunnudag 22. nóv. kl. 20.30.
Allra síðustu sýningar
FORSALA
Auk ofangreindra sýninga er nú tekið á móti
pöntunum á allar sýningar til 31. jan. '88 í
sima 16620 á virkum dögum frá kl. 10 og frá
kl. 14 um helgar.
Upplýsingar, pantanir og miðasala á allar
sýningar félagsins daglega í miðasölunni í
Iðnó kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga,
sem leikið er. Sími 16620
Leikskemma L.R.
Meistaravöllum
ÞAR SEM
Sýningar í Leikskemmu L.R. við
Meistaravelli
Leikgerð Kjartans Ragnarssonar
eftir skáldsögum Einars Kárasonar.
Föstudag 20. nóv. kl. 20. Uppselt.
Sunnudag 22. nóv. kl. 20. Uppselt.
Þriðjudag 24. nóv. kl. 20. Uppselt.
Miðvikudag 25. nóv. kl. 20. Uppselt.
Föstudag 27. nóv. kl. 20. Uppselt.
Laugardag 28. nóv. kl. 20. Uppselt.
Þriðjudag 1. des. kl. 20.100. sýnlng.
Fimmtudag 3. des. kl. 20. Uppselt.
Föstudag 4. des. kl. 20. Uppselt.
Sunnudag 6. des. kl. 20
ATH.: Veitingahús á staðnum. Opið frá
kl. 18 sýningardaga. Borðapantanir (
sima 14640 eða í veitingahúsinu
Torfunni. Simi 13303.
Salur A
Furðusögur
Ný æsispennandi og skemmtileg mynd i
þrem hlutum gerðum af Steven Spielberg,
hann leikstýrir einnig fyrsta hluta.
Ferðin: Er um flugliða sem festist í skottumi
flugvélar, tuminn er staðsettur á botni
vélarinnar. Málin vandast þegar þarf að
nauðlenda vélinni með bilaðan hjólabúnað.
Múmiu faðir: Önnur múmían er leikari en
hin er múmían sem hann leikur. Leikstýrð
af: William Dear.
Höfuð bekkjarins: Er um strák sem alltaf
kemur of seint í skólann. Kennaranum líka
ekki framkoma stráks og hegnir honum. Oft
geldur líkur likt. Leikstýrð al: Robert
Zemeckis. (Back To The Future).
Bönnuð innan 12 ára
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Salur B
Fjör á framabraut
Mynd um piltinn sem byrjaði i póstdeildinni
og endaði meðal stjórnenda með viðkomu í
baðhúsi eiginkonu forstjórans.
Sýnd kl: 5,7 og 9
Vitni á vígvellinum
(War Zone)
Ný hörku spennandi mynd um fréttamann
sem ginntur er til þess að tala við
byltingarmann. Á vígvellinum skiptir það
ekki máli hvem þú drepur, svo framariega
sem þú drepur einhvem.
Aðalhlutverk: Christopher Walker
óskarsverðlaunahafinn úr The Dearhunter
og Heywell Bennett (Pennies from Heaven
og Shelley)
Sýndkl. 11.
Salur C
Undir fargi laganna
(Down by law)
Sýnd kl. 5 og 7
Síðustu sýningar
Hefnandinn
(The Extcrminator")
Ný hörkuspennandi mynd. Eric Mathews
(Robert Ginty) var einn besti maður CIA,
en er farinn að vinna sjálfstætt. Hann fer
eigin leiðir og að eigin reglum við sín störf.
En nú hittir hann harðsnúnasta andstæðing
sinn „Hefnandann" Aðalhlutverk: Robert
Ginty og Sandahl Bergman.
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 9og11
Látum fara vel um barnið,
og aukum öryggi þess
um leið!
yjUMFERÐAR
iíJE/íí
ÞJOÐLEIKHUSIÐ
Yerma
eftir Federico Garcia Lorca.
I kvöld kl. 20.00. Siðasta sýning.
Brúðarmyndin
eftir Guðmund Steinsson.
Laugardag kl. 20
Föstudag 27. nóv kl. 20
Sunnudag 29.nóv. kl. 20
Siðustu sýningar á stóra sviðinu fyrir jól
Islenski dansflokkurinn:
FLAKSANDI FALDAR
Kvennahjal
Höfundur og stjórnandi: Angela Linsen
og
A milli þagna
Höfundurog stjórnandi: Hlif Svavarsdóttir
Sunnudag kl. 20.00. Frumsýning.
Fimmtudag 26. nóv. kl. 20.00 Næstsíðasta
sýning.
Laugardag 28. nóv. kl. 20.00. Síðasta
sýning.
Söngleikurinn
Vesalingarnir
(Les Miserables)
Frumsýning annan i jólum
Miðasala er hafin á 18 fyrstu sýningarnar.
LITLA SVIÐIÐ - LINDARGÖTU 7:
Bílaverkstæði Badda
eftir Ólaf Hauk Símonarson.
Laugardag kl. 17.00. Uppselt.
Laugardag kl. 20.30. Uppselt.
Sunnudag kl. 20.30. Uppselt.
Þriðjudag kl. 20.30. Uppselt
Miðvikudag kl. 20.30. Uppselt
Fimmtudag k. 20.30. Uppselt.
Aðrar sýningar á Litla sviðinu:
I nóvember: 27., 28. (tvær), og 29. Allar
upseldar.
I desember: 4., 5. (tvær), 6., 11., 12. (tvær)
og 13. Allar uppseldar
I janúar: 7., 9. (tvær), 10., 13., 15., 16.
(siðdegis), 17. (siðdegis), 21., 23. (tvær) og
24. (síðdegis).
Miðasala opin i Þjóðleikhúsinu alla daga
nema mánudaga kl. 13.15-20.00 Sími
11200.
Miðapantanir einnig í síma 11200
mánudaga til löstudaga frá kl. 10.00-12.00
og 13-17.
Visa Euro
í|^a hásköubM
Wliwmtftta SIMI 2 21 40
é -
Hinir vammlausú
(The untouchables)
Al Capone stjómaði Chicago með vaidi og
mútum. Enginn gat snert hann. Enginn gat
stöðvað hann... Þar til Eliot Ness og litill
hópur manna sór að koma honum á kné.
Leikstjóri Brian De Palma (Scarface).
Aðalhlutverk: Kevin Costner, Robert De
Niro, Sean Connery.
Sýnd kl. 5.05,7.30 og 10
Allir vita, en sumir
gleyma - ,\\
að reiðhjól barna eru
best geymd inni að
vetrarlagi. ||ujteboar
ÚTVARP/SJÓNVARP
Föstudagur
20. nóvember
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fróttir.
7.03 í morgunsárið með Ragnheiði Ástu Péturs-
dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fróttir kl. 8.00
og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar
laust fyrir kl. 7.30,8.00, 8.30 og 9.00. Finnur N.
Karlsson talar um daglegt mál um kl. 7.55.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barnanna: „Búálfarnir“ eftir
Valdísi Óskarsdóttur. Höfundur les (14).
9.30 Upp úr dagmálum. Umsjón: Sigrún Bjöms-
dóttir.
10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Mér eru fornu mlnnin kær Umsjón: Einar
Kristjánsson frá Hermundarfelli og Steinunn S.
Sigurðardóttir. (Frá Akureyri)
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir.
(Einnig útvarpað að loknum fróttum á miðnætti).
12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.35 Miðdegissagan: „Sóleyjarsaga" eftir Elías
Mar Höfundur les (18).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir sér
um þáttinn.
15.00 Fréttir.
15.03 Suðaustur-Asía. Jón Ormur Halldórsson
ræðir um stjómmál, menningu og sögu Malasíu.
(Endurtekinntekinn þáttur frá kvöldinu áður).
15.43 Þingfréttir. 16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið
17.00 Fróttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Johann Strauss, Kálman
18.00 Fróttir.
18.03Tekið til fóta Hallur Helgason, Kristján
Franklín Magnús og Þröstur Leó Gunnarsson á
gáskaspretti. (Einnig útvarpað nk. mánudag kl.
15.03). Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfróttir
19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þátt-
ur frá morgni sem Finnur N. Karisson flytur.
Þingmál Atli Rúnar Halldórsson sér um þáttinn.
20.00 Lúðraþytur Skarphéðinn H. Einarsson
kynnir lúðrasveitartónlist.
20.30 Kvöldvaka a. Frá tónleikum Karlakórs
Reykjavíkur í Graz í Austurríki í október 1973.
b. „Messan á Mosfelli“. Egill Jónasson Stardal
talar um tildrögin að kvæði Einars Benedikts-
sonar. Ragnheiður Steindórsdóttir og Viðar
Eggertsson lesa kvæðið. c. Ólöf Kolbrún Harð-
ardóttir, Kristinn Hallsson og Kór öldutúnsskóla
syngja lög eftir Jean Sibelius o.fl. d. Kosningar
í kreppu. Gísli Jónsson rithöfundur og fyrrum
menntaskólakennari flytur annað erindi sitt um
stjórnmál á fjórða áratugnum. e. Guðmunda
Elíasdóttir syngur lög eftir norræna höfunda.
Kynnir: Helga Þ. Stephensen.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar.
23.00 Andvaka Þáttur í umsjá Pálma Matthíasson-
ar. (Frá Akureyri)
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir.
(Endurtekinn þáttur frá morgni).
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns..
iðk
Föstudagur
20. nóvember
7.00- 9.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj-
an. Stefán kemurokkurróttu megin framúr með
tilheyrandi tónlist og lítur yfir blöðin.
Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
9.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum
nótum. Morgunpoppið á sínum stað, afmælis-
kveðjur og kveðjur til brúðhjóna.
Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00-12.10 Fréttir.
12.10-14.00 Póll Þorsteinsson á hádegi Létt
hádegistónlist og sitthvað fleira.
Fréttir kl. 13.00.
14.00-17.00 Ásgeir Tómasson og föstudags-
poppið. Ásgeir hitar upp fyrir helgina.
Fréttir kl. 14.00,15.00,16.00.
17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykja-
vík síðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og
spjallað við fólkið sem kemur við sögu.
Fréttlr kl. 17.00.
18.00-18.10 Fréttlr.
19.00-22.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju-
kvöldið hafið meó tónlist og spjalli við hlustend-
ur.
Fréttir kl. 19.00.
22.00-03.00 Haraldur Gíslason nátthrafn Bylgj-
unnar kemur okkur í helgarstuð með góðri
tónlist.
03.00-08.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Krist-
ján Jónsson leikur tónlist fyrir þá sem fara seint
í háttinn og hina sem fara snemma á fætur.
/ FM 102,2
Föstudagur
20. nóvember
07.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntónlist, fréttir
og upplýsingar. Tónlistin á svo sannarlega uppá
pallborðið hjá morgunhönum.
08.00 STJÖRNUFRÉTTIR. (fréttasími 689910).
09.00 Gunnlaugur Helgason. Góð tónlist, gam-
anmál og Gunnlauaur hress að vanda.
10.00 og 12.00 STJÖRNUFRÉTTIR (fréttasími
689910).
12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjartsdóttir við
stjórnvölinn.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur af
fingrum fram, með hæfilegri blöndu af nýrri
tónlist. Alltaf eitthvað að ske hjá Helga.
14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910)
16.00 Mannlegi þátturinn Jón Axel Ólafsson með
tónlist, spjall, fréttir og fréttatengda atburði á
föstudagseftirmiðdegi.
18.00 STJORNUFRÉTTIR (fréttasími 689910).
18.00 íslenskir tónar. Innlendar dægurflugur
fljúga um á Fm 102 og 104 í eina klukkustund.
19.00 Stjörnutíminn. Gullaldartónlist flutt af meist-
urum.
20.00 Árni Magnússon. Árni er kominn í helgar-
skap og kyndir upp fyrir kvöldið.
22.00-03.00 Kjartan Guðbergsson Einn af yngri
þáttagerðarmönnum Stjörnunnar með góða
tónlist fyrir hressa hlustendur.
03.00-08.00 Stjörnuvaktin
00.10 Næturvakt Utvarpsins Guðmundur
Benediktsson stendur vaktina.
7.03 Morgunútvarpið Dægurmálaútvarp með
fréitayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fróttum kl. 8.00 og
veðurfregnum kl. 8.15. Rykið dustað af Jónsbók
kl. 7.45. Fréttaritari Útvarpsins í Suður-Landeyj-
um, Jón Bergsson, leggur eitthvað gott til
málanna milli kl. 9 og 10 en annars eru það
umferðin, færðin, veðrið, dagblöðin, landið,
miðin og útlönd sem dægurmálaútvarpið á rás
2 tekur fyrir þennan dag sem fyrri virka daga
vikunnar. Umsjón: Leifur Hauksson, Kolbrún
Halldórsdóttir og Sigurður Þór Salvarsson.
10.05 Miðmorgunssyrpa Föstudagur með hljóm-
sveitinni... Hlustendur geta hringt í síma
687123 á meðan á útsendingu stendur og látið
leika uppáhaldslag sitt með... Umsjón: Kristín
Björg Þorsteinsdóttir.
12.00 Á hádegi Dægurmálaútvarp á hádegi hefst
með fróttayfirliti. Stefán Jón Hafstein flytur
skýrslu um dægurmál og kynnir hlustendaþjón-
ustuna, þáttinn „Leitað svars“ og vettvang fyrir
hlustendur með „orð í eyra“. Sími hlustenda-
þjónustunnar er 693661.
12.20 Hádegisfróttir
12.45 Á milli mála Umsjón: Gunnar Svanbergsson
og Snorri Már Skúlason.
16.03 Dagskró lllugi Jökulsson fjallar um fjölmiðla.
Annars eru stjómmál, menning og ómenning í
víðum skilningi viðfangsefni dægumálaútvarps-
ins í síðasta þætti vikunnar í umsjá Einars
Kárasonar, Ævars Kjartanssonar, Guðrúnar
Gunnarsdóttur og Stefáns Jóns Hafsteins.
19.00 Kvöldfróttir
19.30 Eftirlæti Umsjón: Valtýr Bjöm Valtýsson.
22.07 Snúningur Umsjón: Skúli Helgason.
00.10 Næturvakt Útvarpsins Þorsteinn G. Gunn-
arsson stendur vaktina til morguns.
Fréttir kl.: 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,
18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
SVÆÐISÚTVARP
8.07- 8.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og ná-
grenni - FM 96,5
18.03-19.00 Svæ&isútvarp fyrir Akureyrí og
nágrenni - FM 96,5 Umsjón: Kristján Sigurjóns-
son og Margrót Blöndal.
Föstudagur
20. nóvember
17.50 Ritmálsfréttir.
18.00 Nilli Hólmgeirsson 42. þáttur. Sögumaður
Orn Árnason. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
18.25 Albin Sænskur teiknimyndaflokkur gerður
eftir samnefndri sögu eftir Ulf Lögren. Sögumað-
ur Bessi Bjarnason. (Nordvision - Sænska
sjónvarpið)
18.35 Örlögín á sjúkrahúsinu. (Skæbner í hvidt).
Annar þáttur. Nýr, danskur framhaldsmynda-
flokkur í léttum dúr þar sem gert er grín að
ástarsögum um lækna og hjúkrunarkonur og
hinum svokölluðu „sápuóperunT. Þýðandi Jó-
hanna Þráinsdóttir. (Nordvision - Danska sjón-
varpið)
18.50 Fréttaágrip á táknmálí.
19.00 Matarlyst - Alþjóða matreiðslubókin. Um-
sjónarmaður Sigmar B. Hauksson.
19.20 Á döfinni.
19.25 Popptoppurinn. (Top of the Pops) Efstu lög
bresk/bandaríska vinsældalistans, tekin upp
viku fyrr í Los Angeles.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Þingsjá. UmsjónarmaðurHelgi E. Helgason.
21.00 Annir og appelsínur. Að þessu sinni bjóða
nemendur Flensborgarskóla sjónvarpsáhorf-
endum að skyggnast inn fyrir veggi skólans.
Umsjónarmaður Eiríkur Guðmundssori.
21.40 Derrick Þýskur sakamálamyndafiokkur með
Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert
leikur. Þýðandi Veturliði Guðnason.
22.40 Ást við fyrsta bit. (Love at First Bite).
Bandarísk bíómynd í léttum dúr frá árinu 1979.
Leikstjóri Stan Dragoti. Aðalhlutverk George
Hamilton, Susan St. James, Richard Benjamin,
Dick Shawn og Arte Johnson. Þegar kastala
Drakúla greifa í Transsylvaníu er breytt í
menntaskóla tekur hann saman pjönkur sínar
og flytur til New York ásamt þjóni sínum. Þar
hyggst hann stíga í vænginn við sýningarstúlku
sem hann hefur séð á síðum tískublaða.
Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
00.20 Útvarpsfréttir í dagskráriok.
(t
0
STOÐ2
Föstudagur
20. nóvember
16.45 Eltingarieikur Chase. Ung stúlka snýr aftur
til heimabæjar síns að loknu laganámi. Hún
hyggst nýta sér menntun sína og þjálfun úr
stórborginni, en ekki eru allir ánægðir með
heimkomu hennar. Aðalhlutverk: Jennifer O’Ne-
ill og Richard Famsworth. Leikstjóri: Rod
Holcomb. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. CBS
1985. Sýningartími 90 mín.
18.15 Hvunndagshetja. Patchwork Hero. Ás-
tralskur myndaflokkur fyrir böm og unglinga.
Þýðandi: örnólfur Árnason. ABC Australia.
18.45 Lucy Ball. Lucy sér ofsjónir. Þýðandi: Sigrún
Þorvarðardóttir. Lorimar.
19.1919:19 Fróttir, veður, íþróttir, menning og
listir, fréttaskýringar og umfjöllun. Allt í einum
pakka.
20.30 Sagan af Harvey Moon. Shine On Harvey
Moon. Veronica er ófrísk en ekki er alveg Ijóst
hver faðirinn er. Ríta hittir mann sem hún verður
hrifin af, en þegar ekkert gengur að ná í hann,
snýr hún sór að Harvey og þau fara að draga
sig saman eftir tíu ára skilnað. Þýðandi: Ásthild-
ur Sveinsdóttir. Central.______________________
21.25 Ans~Ans. Umsjónarmenn: Guðný Halldórs-
dóttir og Halldór Þorgeirsson. Kynnar: Óskar
Magnússon lögmaður og Agnes Johansen.
Stöð 2.
21.55 Hasarleikur. Monnlighting. David viðurkenn-
ir að hann er fráskilinn maður. Maddie fær
áhuga á að vita meira um fyrrverandi eiginkonu
hans og leggur sig alla fram við að leita hennar.
22.45 Max Headroom. Sjónvarpsmaðurframtíðar-
innar stjómar rabb- og tónlistarþætti.
23.10 Ást vlð fýrstu sýn. No Small Affair. Aðalhlut-
verk: John Cryer og Demi Moore. Leikstjóri:
Jerry Schatzberg.
00.50 Morðleikur. Tag. aðalhlutverk: Robert Car- •
radine og Linda Hamilton. Leikstjóri: Nick
Castle., Bönnuðbömum.
02.20 DagsKrárlok.