Tíminn - 28.01.1988, Page 3

Tíminn - 28.01.1988, Page 3
Fimmtudagur 28. janúar 1988 Tíminn 3 Ófremdarástand blasir viö á Hofsósi: 50% atvinnuleysi á Hofsósi í febrúar? Míkið ófremdarástand blasir nú alvarlegt mál þetta væri. hefur skráð atvinnuleysi verið 4- sem var allt fryst. Hráefnisskortur félaginu í dag og verður þá rætt við á Hofsósi, eftir að nær öllu „Um hclmingur íbúa næstu 5%, árstíðabundið. 49% atvinnu- hefur ekki verið til staðar, enda er hvað er hægt að gera, „ef það er starfsfólki Hraðfrystíhússins hf., sveitarfélaga hefur sínar tekjur af bærra manna hefur atvinnu sína af frystihúsið í samvinnu við Utgerð- nokkuðsemviðgctumgert,“sagði var sagt upp í fyrradag. frystihúsinu. Ég trúi ekki að þetta sjávarútvegi, svo alvarleiki málsins arfélag Skagfirðinga um nýtingu Agnes. Frystihúsið, sem sér um helmingi fari lengra og málið leysist eins og sést glðggt. aflans. Hún sagði gífuriega margar fjöl- alls vinnufærs fólks fyrir vinnu, önnur vandamál. Hins vegar er hér Stjórnarmaður í Hraðfrystihús- „Maður hefur náttúrlega frétt af skyldur hafa sitt lifibrauð eingöngu heíur átt í miklum greíðsluerfið- ekki á ferðinni einstakt vandamál inu sagði f samtali við Tímann, að örðugleikum frystihússins,cnþetta af frystihúsinu. leikurn síðan á síðasta ári og hefur hér, svipuð staða gæti komið upp málið væri einfalt, raunverulegur verður alveg hræðilegt ef upp- „Viö erum þrjú og vinnum öll í farið illa út úr vaxtapólitíkinni og víðar eftir stuttan tíma ef ekkert er rekstrargrundvöllur hafi ekki verið sagnirnar koma til frainkvæmda, frystihúsinu. „Ég er bara hálf slegin kostnaðarhækkunum innanlands. gert. En það sem verður að gera fyrir frystihúsið sfðan í september því að það cr svo margt fólk sem ennþá, og ekki búin að átta mig á Á mánudag var svo komið, að ekki hér er að koma vandanum, sem sl. vinnur þarna og hefursitt lífsviður- hvað er að gerast,“ sagði Agnes. var annarra kosta völ en að segja eru skammtímaiánin, yfir í lang- Á árinu 1986 fengu fiskvinnsluf- væri af frystihúsinu,“ sagði Agncs Fólkinu var sagt frá uppsögnunum upp starfsfólkinu. tímalán. Þetta er vandamál sem yrirtækin þrjú á Hofsósi samtals Gamalíelsdóttir, formaður Verka- á föstudag, en þá töfðust launa- Ófeigur Gestsson, sveitarstjóri, verður að leysa, en ekki að leggja 3.300 lestir til vinnslu, og sést lýðsfélagsins Árfells á Hofsósi í greiðslur í fyrsta .skipti. Fólki var sagði í samtali við Tíntann í gær, upplaupanaútaf,“sagðiÓfeigur. umfang Hraðfrystihússins best á samtali við Tímann. síðan sagt upp á mánudag, með að það lægi í augum uppi hve Á Hofsósi búa 267 manns og þvf að hlutur þéss var 2.431 tonn Stjórnarfundur verður haldinn í mánaðaruppsagnarfresti. -SÓL „Sama dag og fjölmiðlar sögðu frá reglugerð landbúnaðarráðherra var Neytendasamtökunum neitað um hana í ráduneytínu, sem er hrein vanvirða við neytendur í landinuu, sagði Jóhannes Gunnarsson sem hér er ásamt Jónasi Bjarnasyni. Hmamynd Gunnar Neytendasamtökin ætla að láta sverfa til stáls Auglýsa heildsöluverð eggja og kjúklinga Neytendasamtökin telja að með því að setja reglugerð um ráðstöfun á sérstöku fóðurgjaldi vegna ali- fugla, án þess að vísa um leið verðlagningu eggja og kjúklinga til 6-mannanefndar, hafi landbúnaðar- ráðherra gert allt verð þessara vara ólöglegt. Vegna þess hafa samtökin skorað á forráðamenn verslana að kaupa ekki egg á hærra heildsölu- verði en 123 kr. kg í stað 160 kr. nú, og kjúklinga ekki á hærra verði en 162 kr. kg í stað 325 kr., svo lengi sem reglugerðin er í gildi. Eftir kannanir, heima og erlendis sagði Jónas Bjarnason, stjórnarm. sam- takanna, niðurstöðu samtakanna að þetta gæti talist sanngjarnt verð, miðað við aðstæður, þó það ætti að geta farið mun lægra. „Egg kostuðu 53 kr. kílóið út úr búð á Manhattan í dag,“ sagði Jónas, eftir símtal vestur. Eftir víðtækar kannanir sagði hann niðurstöðuna þá að heildsölu- verð á kjúklingum sé frá því að vera þrisvar til nærri sex sinnum hærra en í Bandaríkjunum, Frakklandi, Dan- mörku, Svíþjóð, Englandi og Þýska- landi. Og að heildsöluverð á eggjum sé hér 2,5 til 3,5 sinnum hærra en í þessum löndum, nema hvað það sé fjórfalt hærra hér en í Frakklandi. Noregur er undantekning, (vegna ákveðinnar landbúnaðarpólitíkur) en þó sé verð þessarar vöru um þriðjungi lægra þar en hér. Framan- greint „sanngjarnt“ verð (123 kr. egg og 162 kr. kjúklingar) yrði svipað og í Noregi, en áfram miklu hærra en víðast annarsstaðar. Að sögn Jóhannesar Gunnarsson- ar áttu Neytendasamtökin óformleg- ar viðræður við einstaka kaupmenn áður en ákveðið var að auglýsa framangreint verð. „Við treystum því að kaupmenn styðji okkur í þessu máli og væntum sömuleiðis öflugs stuðnings aðila vinumarkað- arins - sem varla eru hrifnir af þeim aðgerðum landbúnaðarráðherra að svíkja í þessum efnum þau loforð sem hann gaf í desembersamningun- um 1986. - Hvað kemur næst - kannski kvóti á Hörpumálningu ef rekstrarerfiðleikar kæmu þar upp?“ sagði Jóhannes. Hann benti á að um 29% verð- hækkun hafi orðið á kjúklingum milli desember og janúar, þótt hækk- unin vegna tolla- og skattalagabreyt- ingarinnar hafi aðeins átt að valda 10% hækkun. Neytendasamtökin mótmæla sömuleiðis harðlega verðhækkun langt umfram það sem eðlilegt er í mörgum bakaríum, og telja óhjá- kvæmilegt að verðlagsyfirvöld grípi til harðra aðgerða ef þessi bakarí endurskoða ekki verðlagningu sína. „Við teljum þetta mjög mikilsvert mál,“ sagði Jóhannes. „Það er próf- steinn á það hvort stjórnvöld ætla að standa við orð sín um að grípa til harðra aðgerða ef verðhækkanirnar í kjölfar tolla- ogskattalagabreyting- anna verða meiri en þær breytingar gefa tilefni til.“ - HEI Úthlutun úr Kvikmyndasjóði lokið: Nýtt Líf fær 13 milljónir Úthlutunarnefnd Kvikmynda- sjóðs íslands hefur nú lokið aðalút- hlutun úr sjóðnum fyrir árið 1988. Fyrirtækið Nýtt Líf fékk 13 millj- ónir úr sjóðnum til myndarinnar „Magnús", Ágúst Guðmundsson fékk 10 milljónir til myndarinnar „Hamarinn og krossinn" og Bíó hf. fékk einnig 10 milljónir fyrir mynd- ina „Meffí“. Þá fékk F.I.L.M. fyrirtækið 4 milijónir til myndarinnar „f skugga hrafnsins", Frost Film fékk 3 mill- jónir fyrir „Foxtrot“ og Lárus Ýmir Óskarsson fékk eina milljón til að kvikmynda „Bílaverkstæði Badda“. Einnig var úthlutað til heimilda- mynda og hlaut Jón Hermannsson fimm milljónir til að gera „Hin römmu regindjúp“, Páll Steingríms- son hlaut 2,5 milljónir til að gera heimildarmyndina „íslensk tónlist", Björn Rúriksson fékk eina milljón til að gera „Jarðsýn“ og Magnús Magnússon fékk 800.000 til að gera myndina „fslenskir sjófuglar“. Þá var rúmum tveimur milljónum úthlutað til styrktar handritagerðar og fengu Elísabet Jökulsdóttir, Friðrik Þór Friðriksson, María Kristjánsdóttir, Skafti Guðmunds- son, Viðar Víkingsson, Viktor Ing- ólfsson, Vilborg Halldórsdóttir og Spaugstofan þá styrki. í úthlutunarnefnd eiga sæti Knút- ur Hallsson, ráðuneytisstjóri, sem jafnframt er formaður, Birgir Sig- urðsson, rithöfundur og Þorvarður Helgason, rithöfundur. -SÓL Enn moka þeir upp loðnunni Loðnusjómenn halda upptekn- Loönunefnd, var þó bjartsýnn í uni hætti á loðnumiðunum fyrir samtali við Tfmann í gær, og sagði austan, og um miðjan dag í gær, |,átana fara létt með að ná þessum hafði 21 bátur tilkynnt um 16.730 tonnum inn, „og þó nieira væri“. tonna afla frá miðnætti. Á þriðju- 10.15 bátar cru cnn á miðunum, dag höfðu 16 bátar tiikynnt um en þar var renniblíða í gær, og 12.155 tonn. einhverjir bátar ætluðu sér að fara Frá áramótum hafa bátamir ámiðinseintígærkveldi.þóveður- samtals veítt rúm 193.000 tonn, á spájn Væri ekki góð, Spáö var því cftir að veiða um 400.(X»0 tonn. hvassviðri með kvöldinu og í nótt. Ástráður Ingvarsson, hjá -SÓL Klapparstígsmálið: Játaði átök við konuna Maðurinn, sem handtekinn var í íbúð sinni við Klapparstíg 11 hinn 10. janúar sl. vegna sviplegs andláts ungrar konu hans, hefur játað að til átaka hafi komið milli sín og hennar. Hann var mjög undir áhrifum áfeng- is þegar hann var tekinn fastur. Áverkar fundust á líkinu, sem talið er að hafi orðið konunni að bana. Dánarorsök er köfnun. Maðurinn hefur verið úrskurðað- ur í gæsluvarðhald til 3. febrúar. Þj

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.